Alþýðublaðið - 26.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1942, Blaðsíða 1
5. júll kjörorSið: Með kjör- dæmamálinu! Með gengishækkun! Móti gerðardóminum! „Tcicle“ snjðr- og miólknrkælar á hverju heimili. Smjörkælirinn kostar kr. 6,00. Mjólkurkælir- inn kr. 5,50. EDINBORG Höfum til nokkur stykki a£ IjðslæbniDoalömpnm (ultraviolet og infra-red). Rafvirkinn s.f. Skólavörðustíg 22. írmenDlngar Athygli allra iþeirra, sem æfa frjálsar íþróttir er hér með vakin á því, að þjálfari félagsins í frjálsum íþrótt- um, hr. íþróttak. Garðar S. Gíslason, verður nú fram: vegis til viðtals og leiðbein- ingar á íþróttavellinum alla daga nema þriðjudaga fá kl. 8 e. h. Stjómin. Tvær til þrjár stúlkur geta fengið ákvæðis- vinnu við saumaskap. M A G N I H/F. Snarkjólaefni (fallegt úrval) Sirs frá 1,35 meterinn. 5. síðan: flytur í dag grein um hina miklu hernaðar- legu þýðingu flutn- inganna í ófriðnum. Stúlku V vantar í eldhús Lands- spítalans. Upplýsingar hjá matráðskonunni. flfisnæði vantar. Okkur vantar 1 til 2 her- bergi og eldhús til leigu nú þegar eða seinna. Tvær fullorðnar mæðg- ur í heimili. Upplýsingar í síma 3148. S K T Dansleikur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 4. Sími 3355 Fréfessor J. Worm- heldur 3 fyrirlestra á vegum Norræna félagsins í há- tíðasal háskólans mánud. 29. júní, þriðjud. 30. júní og miðvikud. 1. júlí kl. 9 síðd. Efni fyrirlestranna er: FRELSISBARÁTTA NORÐMANNA HEIMA OG ERLENDIS 1. fyrirl.: Saga Noregs frá innrás Þjóðverja 9. apríl 1940 og til þess tíma, er Quislingar náðu völdum. 2. fyrirl.: Frá valdatöku Quislings og fram til þessa dags. 3. fyrirl.: Skipulagning viðnáms Norðmanna erlendis og barátta hers og verzlunarflotans í frelsisbaráttunni. Aðgöngumiðar að öllum fyrirlestrunum fást hjá Bókaverzl. S. Eymundsson og Bókaverzl. ísafoldar. Félagsmenn ganga fyrir um kaup aðgöngumiða til há- degis á laugardag. — Allur ágóði rennur í Noregs- söfnunina. Stjórnin. NÝTT TÍMARIT! MEÐ NÝJU SNIÐI! Tímarií, sem islendinga vantaði. ÖEVAL tímaritsgreina í samanþjöppuðu formi kom í bókaverzlanirnar í dag. ÚRVAL flycur aðeins valdar greinar úr erlendum tímarituxn og auk þess heila bók í hverju hefti, allt í stuttu, samanþjöppuðu formi. — Áskrifendur fá ÚRVAL sent til sín hvert á land sem er gegn póstkröfu. Utanáskriftin er: ÚRVAL, P. O. Box 365, Reykjavík. Mðller fþréttamót Borgarfjarðar verður haldið við Hvítá n. k. sunnudag. Hefst kl. 1 e. h. Til skemmtunar verður: 1. Alls konar íþróttakeppni. 2. Ræða: Þórir Steinþórsson, skólastjóri. 3. Söngur: Tvöfaldur kvartett úr Reykjavík. 4. Lúðrasveitin Svanur leikur. 5. Dans. Mótið er aðeins fyrir íslendinga. Ölvaðir menn fá ekki aðgang. Nemendasamband Borgarfjarðar. Ódýrir kjélar Seljum í dag kvenkjóla. Verð frá kr. 45,00. Sparta Laugaveg 10. Bððningarskrifstofa landbúnaðarins, mun starfa til 5. júlí. Nú eru síðustu forvöð fyrir fólk það, sem hefir í hyggju að fara í kaupavinnu í sumar, að njóta að- stoðar hennar við ráðningu. Við höfum ennþá úrval af ágætum heimilum víðs vegar um land. Ráðninga- stofan er opin alla virka daga til kl. kl. 21 og á sunnu- daginn 28. júní frá kl. 15 til 18. — Sími 2718. BánaðaríélaH fslands. Lokað í dag. Skrifstofa Theodórs Jakobssonar : - • skipamiðlara. Vegna Jarðarfarar Theodórs Jakobssonar skipamiðl- ara verða skrifsfofur vorar lok- aðar frá hádegi í dag. Sölnsamband isl. flskframleiöenda. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.