Alþýðublaðið - 26.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1942, Blaðsíða 2
 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 26. júní 194?» Hve lengi á Reykvíkingum að blæða fyrir Kveldúlf? Hann greiðir ekki nema sðmu upphæð í skatta og útsvar og í fyrra, enda þétt útsviir aimenn^ ings hafi verið hækkuð allt ao 100 prósent. 1130 Ma feosið hér fyrirfram. IGÆRKVELDI kl. 5 höfðu alls kosíð hér hjá lögmanni um 1130 kjósend- ur. Þar af um helmingur Reykvíkingar, en hitt eru kjósendur, sem eiga kosn- ingarétt úti á landi. Alþýðuflókksfólk, sem ætlar burtu, er fastlega á- minnt að kjósa áður en það fer — og eins þeir, sem nú dvelja utan bæjar að senda atkvæði sín hingað nú þegar Fylkjum okkur um A-list- ahn. PJ* KKERT hefir vakið réttlátari reiði almennmgs hér í ¦" Reykjavík í sambandi við hina óheyrilegu hækkun á útsvörum hans, en hin hneykslanlega linkind, sem Kveldúlfi hefir samtímis verið sýnd um skatta- og út- svarsgreiðslur. Sú upphæð, seím hann greiðir samtals í tekju-, eigna-, stríðsgróðaskatt og útsvar, er svo að segja nákvæmlega sú sama í ár og í fyrra, eða um 2,5 milljónir nú, 2,3 milljónir í fyrra. Það er ekki alveg 100% chækk- un þar! Þrátt fyrír þessa staðreynd leyfir Morgunblaðið sér þá : ó- svífni í gær gagnvart öllum al- menningi höfuðstaðarins, sem hefir fengið allt að 100% hækk- un á útsvör sín, að vera að gorta af því, að Kveldúlfur greiði með þessari skatta- og útsvars- upphæð sinni í ár meira én hann hefði orðið að greiða samkvæmt þeim reglum, sem látnar voru gilda fyrir hann í Undirréttardómur i fyrradag; Lárusl Jéhannesspi dæmd ar 20 pös. Ir. í skaðabætnr. ----------------? Framferði lögregluþjónanna, sem hand- leggsbrutu hann, var harðneskjulegt úr hófi fram, segir í dóminum. IFYRRADAG var kveðinn upp dómur í undirrétti í máli, sem Lárus Jóhannesson hæstaréttarmálafærslu- maður höfðaði gegn fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og borgarstjóra fyrir hönd bæjarsjóðs Reykjavíkur með Stefnu útgefinni 27. maí síðast liðinn út af meðferð tveggja lögregluþjóna á honum klukkan 11 að kvöldi 20. janúar síðast liðinn. Undirréttardómurinn áleit, að Iögregluþjónarnir hefðu gerzt brotlegir í starfi.sínu og sýnt harðneskju úr hófi fram. Voru hinir stefndu dæmdir til að greiða stefnanda 20, þúsundir króna í -skaðabætur með 5% ársvöxtum frá 27. maí 1942 til greiðslu- dags og kr. 1600 í málskostnað. Málið fer að sjálfsögðu til hæstaréttar. í niðurstöðum dómsins segir meðal annars, að stefnandi hafi gert kröfu urri kr, 50 873,05 í skaðabætur, - eða aðra upphæð samkvæmt mati að dómi réttar- ins, ásamt 6% ársvöxtum frá stefnudegi til greiðsludags. Varakrafa stefnanda var á þá leið að hiriir stefndu yrðu dæmdir til að greiða skaðabæt- ur í því hlutfalli, sem rétturinn kynni að ákveða. Hinir stefndu kröfðusf aðal- lega sýknu af öllum kröfum stéfnanda ög málskostnaðar, en til vara mótmæltu þeir kröfiím stefnanda sem allt of háum. Tildrög málsins voru þessi í stuttu máli: Klukkan 11 að kvöldi 20. jan- úar síðastliðinn, er Lárus Jó- fyrravor! Og þakka skyldi honum! Eða heldur Morgunblaðið, að Reyk- víkingar séu búnir að gleyma, á hve svívirðilegan hátt fjöl- skyldufyrirtæki Sjálfstæðis- flokksformannsins var ívilnað um skatta og útsvar í fyrra á kostnað bæjarbúa?, Skattas* ©n útsvar Kveldúli i fvpra. hannesson var að koma út af Hótel Heklu, var hann handtek- inn af lögregluþjóninum Ólafi Guðmundssyni, en hann taldi Lárus „mjög áberandi drukk- inn", og vera heimildarlaust að skipta sér af athöfnum amer- íksks lögreglumanns, sem var þarna að fást við ölvaðan sjó- liða. Varð þessi atburður að. vestanverðu við trÖppur'Hótel Heklu, gegnt Lækjartorgi. Ól- afur Guðmundsson og lögreglu- þjónninn Þorkell Guðbjartsson fóru síðan með Lárus norður svonefrit Thomsenssund og út í Hafnarstræti. Héldu þéir sinn hvorri hendi hans fyrir aftan bak og leiddu hann þanníg á Undan sér. Ségja þeir að á móts I við Kolasund hafi Lárus stað- [ næmzt alveg og virzt ætla að | (Frh. á 7. síðu.) Það er bezt að rifja þá sögu upp fyrir Morgunblaðinu og þá um leið samningana, sem Ólaf- ur Thors gerði í fyrravetur við Framsóknarhöfðingjana til þess að koma milljónagróða Kveld- úlfs undan þeim sköttum og því útsvari, sem honum bar að greiða í samanburði við aðra: Fyrst var samið um það fá- dæma hneyksli, að Kveldúlfur skyldi fá að draga undan tekju- skatti jafnháa upphæð af millj- ónagróða sínum og öll töp fé- lagsins námu síðan 1930! Þetta yar samþykkt á þingi af Sjálf- stæðisflokknum og Framsókn í sameiningu. Það eru hins vegar fullkomin ósannindi, sem Morg- unblaðið fór með nýlega, að þykkt það. Hann greiddi hik- laust og afdráttarlaust atkvæði gegn því. Þetta þýddi, að af 4—5 millj- ónum króna gréiddi Kveldúlfur yfirleitt alls engan tekjuskatt í fyrra. ."?.;- En það nægði Ólafi Thors ekki. Auk þess samdi hann við Framsókn um það, að Kveldúlfi og stórútgerðarfyrirtækjunum yfirleitt skyldi stórkostlega i- vilnað um útsvar. Samkvæmt því fékk Kveldúlfur ekki nema 730 þúsundir í útsvar, þó að honum bæri í rauh réttri að greiða 2 milljónir, ef á hann hefði verið lagt eftir sömu regl- um og á útsvarsgreiðendur yfir* leitt. Þannig var Kveldúlfi á útsvarinu ívilnað umtöluvert á aðra milljón !En fyrir það urðu bæjarbúar að greiða 25 % hærra útsvar en þeim bar. Þannig voru skatta-, og út- svarsgreiðslur Kveldúlfs í fyrra. En þrátt fyrir þessar stórkostlegu xvilnanir þá á kostnað almennings, greiðir hann í ár svo að. segja engu, meira en í; fyrra, eins og áður var sýnt fram á. Og svo er Morgunblaðið að stæra sig af (Frh. á 7. síðu.) Deilunni við Eimskip og Ríkisskip lokið með full- um sigri verkamanna. * ..... Samkomuíag undirritað i gærkveldi. DEILU HAFNARVERKAMANNA við Eimskip og Ríkis- skip er nú lokið með fullum sigri hafnarverkamanna. Samkomulag var undirritað í gærkveldi af fulltrúum þeirra ánnars vegar og fostjórum Eimskip og Ríkisskip hins vegar, þar sem allar kröfur hafnarverkamannanna eru uppfylltar. Ákvæði samkomulagsins eru þessi: 1) að eftirvinna teljist frá kl. 6 til kl. 8 síðdegis og greiðist með kr. 4,30 per klukkustund að viðbættri verð- lagsuppbót, enda falli umsaminn kaffitími þá niður. 2) að næturvinna teljist frá kl. 8 síðdegis til kl. ,7 ár- degís. Fyrir hverja klukkustund unna á þessu tímabili greiðist hálfrar klukkustundar dagvinnukaup til viðbótar umsömdu næturvinnukapi. Eftirtektarverðar upplýsinga r; Sveinbjöm greiðir sér púsnndir í antepóknnn án vitnndar mjólk- nrsðlnnefndarinnar! Tekur 400 kr. auk ferðakosnaðar fyrir hvern fund, sem haldinn er í.nefndi^nL AFUNDUM þeim, sem haldnir ern austanf jalls þessa dagana, koma fram eftirtektarverðar upplýsingar, um framferði Sveinbjarnar Högnasonár í mjólkursölu- nefnd. ÍLætur Sveinbjörn Mjólkursamsölun^ greiða sér föst mán- aðarlaun, til viðbótar þeim launum, er mjólkursölulögin heimila að honum séu greidd. — Á laun þessi, sem greidd eru án vit- undar annarra mjólkursölunefndarmanna og án heimildar nefnd- arinnar, er síðan greidd full dýrtíðaruppbót, enda þótt aðrir opinbérir embættismenn fái ekki dýtíðaruppbót á laun, sem eru umfam 650 krónur á mánuði. Laun þessi nema hvorki meira né minna en hálfu sjö- unda þúsundi krónai á ári, mið- að við núverandi vísitölu. Það er þó á allra vitorði, að maður þessi kemur ekki í Mjólkursamsöluna nema endr- um og eins, enda bundinn við störf annars staðar. Á s.l. ári voru haldnir 16 fundir í Mjólk- ursölunefnd. Verði fundirnir svipaðir að tölunni tiL sem lík- legt má telja, eru það rúmar 400 krónur, sem formaðurinn Vísitalan aftnr bæbknðnppí Í83! EAUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út vísitöluna fyrir júnímápuð. Er hún 183 stig -— og hefir því hækkað upp í það sama og hún var í apríl. Hækkun húsaleiguvísi- töluhnar kemur riú í fyrsta sirih til útreikriihgá í kaup- lagsvísitölunni. fær fyrir hvern fund, auk ríf- legs ferðakostnaðar, sem hann lætur greiða sér bæði úr Verð- jöfnunarsjóði og frá Mjólkur- stöðinni! Vissu menn þó ekki betur, en að sæmilega væri goldið fyrir framkvæmdastjórn Samsölunn- ar, þar sem vitað er, að fram- kvæmdastjórínn fær nú 23 til 24 þúsund krónur, auk hlunn- inda. Helgi læknir á Stórólfshvoli* vildi á einum fundanna halda því fram, að þettá væri ekki satt, og nefndi því til sönnun- ar, að Alþýðublaðið '.hefði ekki nefnt þetta. En Alþýðublaðíð hefir bara ekki vitað um þetta fyrr og hefði annars látið það koma. . x , í þessu glerhúsi situr þá Sveinbjörn Högnason í þann mund, sem hann í blaði sínur Tímanum, leggiir merin í ein- elti með persónulegar svívirð- ingar. Og í Tímanum nú nýver- ið var verið að reyna að, draga æruná ¦¦'¦ af. lágt launuðum pró- fessorum fyrir það, að þeir höfðu fengið greiddar 600 kr. (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.