Alþýðublaðið - 26.06.1942, Síða 5

Alþýðublaðið - 26.06.1942, Síða 5
ZFöstudagur 26. júní 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ B IMARGRA þúsunda mílna j fjarlægð var brezkur her ' að berjast af miklu hugrekki á veginum frá Mandalay. í meira en tvo mánuði var líf þeirra eins og dvöl í víti. Og þegar herflutningaskip óvin- anna náðu Rangoon á sitt vald, urðu erfiðleikarnir enn þá meiri. Englendingar hafa her og þeir hafa nægileg vopn, en aðal erfiðleikarnir verða fólgn- ir í flutningunum. Fyrir um fimm mánuðum hafði brezkur her brotið mót- stöðu Rommels á bak aftur við Halfaya, Gazala og hjá Tobruk. Hann hafði þotið áfram yfir eyðimörkina um 4 hundruð mílna vegarlengd. Þar nam her- inn staðar, til að bíða eftir lið- styrk, skotfærum og olíu, en birgðirnar varð að flytja fjög- ur hundruð mílna vegarlengd yfir eyðimörk, þar sem vegir voru svo vondir, að ekki var hægt að komast nema í mesta lagi fimm mílur á klukkutíma, og sandurinnj, stormi<rinn og regnið voru til mikils trafala, þannig, að vagnhjólinn sukku upp að möndli í. leðjuna. Það varð löng töf á því, að birgðirn- ar kæmu, og á meðan komst Rommel með skip í þoku frá Sikiley hlaðin hermönnum, vopnum og vistum. Birgðaskort urinn hindraði, að Bretar gætu unnið fullkominn sigur. Fyrir ári síðan réðust nazist- ar á Grikkland. Allan veturinn höfðu Grikkir verið að reka Jhjarðir ítalskra hermanna á und an sér yfir fjöll Albaníu í átt- ina til sjávar. Grikkir voru ekki búnir nútíma vopnum, og þeir urðu að flytja birgðir sínar á Iburðardýrum yfir fjöllin. Byss- urnar voru dregnar eftir eina veginum, sem til var, og þegar Þjóðverjar náðu þessum vegi á aitt vald., var úti um Grikki. Þegar Hitler sigraði Frakka, hrauzt hann gegnum skóga Ar- dennafjalla, sem hernaðarsér- iræðingar Bandamanna höfðu álitið, að engir skriðdrekar gætu komizt í gegnum. Þegar hann réðst inn í Rússland, bjuggust allir við, að hann yrði í vandræðum með flutninga, ef Rússar eyðilegðu járnbrautir sínar. En á eftir hermönnum Hitlers komu þúsundir verka- manna, sem byggðu járnbrautir jafnóðum og þeirra var þörf. Hitler hefir tryggt sigra sína með því að sjá fyrir öllum að- ílutningum sem bezt varð á kosið. Það var hertoginn af Well- ington, sem sagði, að flutning- arnir væru aðalþátturinn í styrjöldum. Cæsar lagði Evópu undir sig, af því að Rómverjarn ;ir kunnu að byggja vegi. ,Sá hers höfðingi er sigursælastur, sem getur flutt að her sínum allt, sem hann þarfnast. Nútíma her þarfnast mikils og margbrotins útbúnaðar og hann þarf á miklum birgðum að halda. Þegar núverandi styrj- •öld hófst, höfðu sex hundruð menn jafnmikinn hemaðarmátt <og tuttuguþúsundir manna í heimsstyrjöldinni. Nú þarf fimmtán menn í verksmiðjum ,og á flutningaleiðum til þess að birgja að vistum og tækjum •einn mann á víglínu. Og fimm- íán meirn á jörðu nðri, til Olíuskipi sökkt. Mynd þessi var tekin af ameríksku olíuskipi, sem var sökkt úti af ströndum Georgiuríkis á austurströnd Bandaríkjanna. mannanna. En við vitum minna um hetjudáðir flutningastarfs- mannanna á landi. Vagnstjórar taka fimmtán toim á átta hjóla vagnana sína og flytja tvö hundruð mílna vegarlengd um myrkvað land. Menn aka vögn- um, hlöðnum sprengjum, þó að sprengjuregnið dynji umhverfis vagnana. Þetta eru hinir ó- þekktu hermenn flutningarstarf seminnr, sem öll tilvera Breta byggist á. Flutningamir eru nauðsyn- legur þáttur í því að vinna stríð- ið. Það var því nauðsynlegt að bæta og auka samgöngutækin. Nýir vegir og járnbrautir eru byggðar bak við víglínurnar. Bandaríkin hafa í smíðum kaup skipastól, samtals 23 milljónir smálesta að burðarmagni. Ekk- ert er flutt, sem ekki er fullkom in nauðsyn á að flytja. Ekkert er svo lítilfjörlegt, að því sé ekki gaumur gefandi. Allt er flutt skemmstu leið, sem hægt er að komast. Öllu verður sam- göngiímálaráðuneytið að gefa gætur. Það hefir verið hlutverk þess að semja dagskrá flutning- anna, ef svo má að orði komast. Það hefir orðið að skipuleggja flutningana á þann hátt að sem auðveldast yrði að buga Hitler. Og allir verða að leggja sig fram til þess að svo verði. Hernaðarleg pýðing flutn^ inganna í styrjöldinni. þess að halda einni flugvél á flugi. í flutningunum hafa legið yf- irburðir Hitlers yfir Banda- menn. Hann getur flutt herlið sitt, vopn og vstir með járn- brautarlestum um Evrópu þvera og endilanga. Hinsvegar þurfa Bandamenn að flytja allt sitt, vopn og vistir með járn- ar siglingaleiðir, þar sem her- skip, kafbátar og sprengjuflug- vélar geta hafið árásir hvenær sem vera skal. Og eins og vega lengdirnar eru orðnar, frá Nor- egi og Póllandi til Indlands og Ástralíu, er flutningavandamál- ið orðið erfitt úrlausnarefni. Þetta vandamál verður ekki auðveldara úrlausnar, þó að her styrkur bandamanna aukist. Bandamenn hafa nú þegar meiri liðstyrk en möndulveld- in og vopnaframleiðsla þeirra er þegar orðin miklu meiri. Og er það þá ekki auðséð, að höf- uð erfiðleikarnir eru fólgnir í því að færa þessum fjölda vopn og vistir, þegar allar vígstöðv- arnar eru svo langt í burtu? Fjarst er Ástralía. Þegar skipa- lest hefir farið þangað og heim aftur er hún búinn að fara jafn langa vegalengd og umhverfis hnöttinn. Jafnvel siglingaleiðin til Rússlands er löng, erfið og á- hættumikil. Og það er ekki nóg að flytja vopn og hermenn frá Bretlandi til hinna fjarlægu vígstöðva. Bretar vérða líka að lifa heima fyrir. Þeir verða að flytja heim til sín olíu frá Mexikó, mjöl frá Argentínu, jám frá Brazilíu og ull frá Ástralíu og Nýja Sjá- landi og matvæli, hráefni og unnar vörur frá Kanada og Bandaríkjunum. Vegna þessara aðflutninga geta Bretar lifað og barizt. Bretar eiga því alla sína afkomu imdir því að flutning- ar teppist ekki. Þá eru ekki síður nauðsynleg 1 ar samgöngur innan Bretlands . sjálfs. Skipin koma til hafna, þar sem stórar bryggjur eru. Þar verða að vera vagnar, stórir og smáir, til þess að taka við förmunum um leið og þeim er skipað á land. Nægilegir verka- menn þurfa að vera í verksmiðj unum, þegar hráefnið er komið og svo verður að flytja vopnin, þegar búið er að framleiða þau, til hermaixnanna. Öllu verður að vera haganlega fyrir komið, því að ef einhversstaðar verður lát á, seinkar það allri fram- leiðslunni og flutningunum. StyrjölÖin hefir dregið úr flutningagetu Bandamanna. Þeir hófu styrjöldina með skip- akosti, sem var 43 milljónir smálesta að burðarmagni. Fyrir tíu mánuðum, þegar síðustu töl ur voru birtar, hafði skipastól samtals 7 milljónir smálesta verið sökkt. Síðan hefir mörg- um skipum verið sökkt. Og á járnbrautunum eru færri vagn- ar nú en í upphafi styrjaldar- innar, því að margar lestir hafa verið sendar til Persíu og fleiri landa. Fjöldamargir iðnlærðir járnbrautarmenn hafa gengið í herinn. Þó ér nú þyngra lagt á samgöngustarfsemina en áður. Ökumenn og starfsmenn við samgöngumar hafa þúsundum saman gengið í herinn. Afleiðingin af þessu er sú, að meira þarf að leggja á menn en áður. Það er ekki hægt að nefna öll þau dæmi um hetju- dáðir, sem drýgðar hafa verið af mönnum í flutningastarfsem- inni. Allir þekkja hetjudáðir sjó- Og þegar stríðið er imnið munu Bandamenn naumast gleyma þeirri lexíu, 'sem þeir hafa lært. Þeir hafa skiplagt samgöngukerfi sitt í því augna- miði að mola hina stríðsóðu ein- ræðisherra í Berlín, Rómaborg og Tokio. Þegar stormurinn er liðinn hjá og ófriðarskýjunum léttir munu Bandamenn reyna að tryggja friðinn og leggja sig þar alla fram. Nútímaflutning- ar eru í eðli sínu hagsmunamál Frh. á 6. síðu. Tveir kosningabrandarar af fundum í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hávaðinn, sem Keflvíkingar þekktu. Þegar Ólafur Thors var beðinn að kveikja á Álftanesfundin- um í fyrradag. SKEMMTILEGAR sögur berast nú af kosning'afujndum, enda má gera ráð fyrir því, að ýmislegt broslegt beri við, þó að allir frambjóðendur þykist tala af mikilli alvöru. Er ekki ótrúlegt, fundum: í Keflavík, Grindavík, á Vatnsleysuströnd og í Sandgerði. HEFIR HONUM ÞVÍ ÞÓTT nauðsynlegra að leita í hugskoti sínu, eftir einhverju, sem hann að síðar, þegar .fundunum er lokið Sseti flaggað með. Og á fundinum — og frambjóðendur héðan úr Reykjavík koma heim, verði hægt að segja marga kosningabrandara. Á FUNDINUM f KEFLAVÍK gerðist það, að fremstu bekkirnir voru auöir, eftir að frambjóðend- ur höfðu tekið sér sæti á leiksvið- inu, bak við ræðupallinn. Ólafur Thors gekk þá fram og kallaði: „Hér eru sæti á fremstu bekkjun- um.“ Var þá kallað á móti utan frá dyrum: „Byrjaðu bara að tala, við munum renna á hljóðið. Við þekkjum að minnsta kosti í þér hávaðann!" ÓLAFUR THORS hefir mjög orðið var við það, að mönnum þykir að hann hafi slegið slöku við málefni kjördæmis síns. Mun hann ekki hafa talið, að þetta mundi valda sér erfiðleikum, en hafa komizt á aðra skoðun, er hann var búinn að vera á fjórum á Álftanesi í fyrradag var hann bú- inn að finna málið. Það var raf- magnsmálið. Er hann tók til máls, kvaðst hann vilja sýna og sanna fundarmönnum hversu vakandi hann hefði verið um hagsmuna- mál Suðurnesjamanna. TIL DÆMIS, sagði hann, hefi ég lagt á það ríka áherzlu, að Sogsstöðin yrði stækkuð, beinlín- is með það fyrir augum, að þið — Suðurnesjamenn — gætuð komizt í samband við stöðina og fengið hið langþráða rafmagn. — Eg kom því til leiðar, að Stein- grímur rafmagnsstjóri var sendur til að kaupa vélasamstæður og jafnframt að semja um kaup á leiðslum og öðru efni handa ykk- ur, Suðurnesjamönnum. ÞAÐ VILL NÚ SVO VEL til, að ég hefi fyrir fáum dögum fengið Frh. á 6. síðiL

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.