Alþýðublaðið - 28.06.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.06.1942, Qupperneq 1
Míraraviiul Nokkra miírara eða pússn- imgamenn wantar austur í Laugardal. Akkorðs-vinna. TJppl á HvEríisgötu 21 M. 4—7 i dag. Byggingaffölag prentara. i í fjarveni minni ea. % mán. tíma gegnir hr. lækn- ir Bjarni Jónsson hermilis- læknisstörfum minum. I»órarinn Sveinsson læknir. Útsvars- og skattakærur sknifar Fétur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. 2 verto i^ena vantar í vikutíma í vinnu við Þingvallavatn. — Uppl. í síma 5708. Páll Kristjánsson Raflagnlr 'Tökum ;:að okkur raflagnir í nýbyggingar. Einnig breytingar Ðg .hvers konar viðgerðir á eldri lögnum og taekjum. ftAPTÆKJAVBRíELUN VINNDSTOFA LAUQAVBO 46 SlNl 6858 íslandsmótið f kvðld kl. 8.30 keppa K. Et. — Viklngnr. Aldrei hefir íslandsmótið verið eins fjörugt.! Hvor finanr nií ? AUir út á vðll! A$ sérstðRsBHB ástæðum verðnr kolaverzlan vorri lok~ að nm nokkart skelð. H.f. Kol & Salt. Nú verQar koslð n * Alþýðnflokkstnst Það verðnr kosið nm breytingatillðgur Al- pýðnflokksins víð kjðrdœmaskipnnina, sem Alpýðuf lokknrinn neyddi S jálf stæðisf lokkinn til að vera með. Það verður kosið um til- lðgur Alpýðuflokksins um aðjafnema fjðtrana á samtðkum verkalýðsinss kágunarlðg Fram*> sóknar* og Sjálfstæðisflokksins frá fi vetur. Pað verður kosið um hækkun krónnnnar, sem Alpýðuflokknrinn hefir heimtað, en fihaldið og Framsókn ekki viijað fallast á. Ailir sem vilja slgnr A-iistans verða að fejósa áðnr en peir fara bnrt úr bænnm. Allir, sem dvelja utan kjörstaðar sins verða að kjósa ná pegar á næstn kosningastöð. Ailir, sem vilja starfa fyrir Alpýðuflokkinn ern beðnir að hafa ná pegar tal af kosningaskrifstofn A-listans i Alpýðuhúsinu, Símar 5020 og 2931. Munið að alt veltnr á pvl að við stðrfnm sameh&uð og einhuga að sigrinum fyrlr Alpýðuflokkinn 5. júii. t K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). S. K.T.PaMSlciku1, í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6V2. Sími 3855 Kosningastrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Austurgötu 37, símh 9137. Látið skrifstofuna vita um Alþýðuflokksfólk, sem dvelur utan bæjar eða sem verður að heiman á kjördag. Sildarstúlkur geta fengið atvinnu í sumar á Siglufirði. Ókeypis ferðir og gott húsnæðL éskap Halldórsson. Sími 2298. Húseignin no. 10 við Öldugötu 1 Hafnarfirði (eign db. Guðbjargar Ólafs- dóttur) er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboð send- ist til Frímanns Eiríkssonar, Langeyrarveg 12 B, Hafn- arfirði, eigi síðar en 1. júlí n. k., merkt „Öldugata 10“. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. SIGHNGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip f förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cnlllford & Clark Ltd. v BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Augiýsið í Aipýðoblaðinn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.