Alþýðublaðið - 28.06.1942, Page 3

Alþýðublaðið - 28.06.1942, Page 3
Sunnudagur 28. júní 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ Bandamenn munu draga herstyrk öxulríkjanna frá Rússlandi og Kína. Roosevelt og Charchill gá(u öt sarneig- inlega yfirlýsingu í gær. Fullkomið samkomulag um áætlanir Banda- manna til þess að vinna sigur. Churchill og MacKenzie King Þjóðverjar eru aðeius orfáa km. frá Mersa Matrnh. Enn engin orusta. LONDON í gærkveldi. HERIR ROMMELS nálgast Mersa Matruh og eru nú aðeins í örfárra kílómetra fjar- lægð frá horginni. Enn hefir ekki komið til orrustu milli að- alherjanna, sem eru skammt á eftir framvarðasveitum, en þær eiga í stöðugUm skærum. Það er búizt við, að aðalherj- untun lendi saman á hverri stundUj enda er það almennt á- litið, að Bretar muni verja Mersa Matruh, þótt Þjóðverjar séu komnír svo nærri henni, án þess að til bardaga dragi. Brezki herinn er stöðugt á ferðinni og gerir hverja árásina á fætur annarri á heri Þjóð- verja. Tomahawk, Kittyhawk Spitfire og Hurricane orrustu- flugvélar hafa farið hverja ferð- ina á fætur annarri til vélbyssu- árása, og Boston sprengjuflug- vélar hafa kastað sprengjum á flutningadeildir Þjóðverjanna. Stærri flugvélar hafa verið sendar í bardagána á vígstöðv- unum og hafa þær um stund lagt niður lengri árásir. Eru þar á meðal hinar stóru Liberator- flugvélar Ameríkumanna. Yfir sandauðninni hafa Bret- ar skotið niður 10 flugvélar Þjóðverja, en misst sjálfir í á- rásunum 12. Það var tilkynnt í Valetta á Malta í gærkveldi, að síðastliðn- ar 24 klukkustundirnar hafi verið skotnar niður 7 orrustu- og sprengjuflugvélar óvinanna. Höfðu þær gert árásir á höfn- ina í Valetta og flugvelli við borgina. Frétt, sem borizt hefir til Bandaríkjanna frá Melbourne í Ástralíu, hermir, að ameríksk vélahersveit sé komin til Egypta lands. Eru um 11 000 manns í hersveitinni. Talsmenn í Was- hington hafa neitað að gefa upp- lýsingar um málið. Margir Norðmenn hafa ver- ið sendir til Þýzkalands í þræla- vinnu og eiga þar við hin verstu kjör að búa. WASHINGTON í gærkveldi T T ERNAÐARAÐGERÐIR, sem bandamenn hafa nú gert áætlanir um, munu dreifa herstyrk Þjóðverja frá Rússlandsvígstöðvunum og draga úr sókn Japana í Kína. segir í yfirlýsingu þeirra Churchills og Roosevelts, sem gefin var út samtímis í London og Washington síðdegisH gær. Aldrei hefir eins fullkomið og nákvæmt samkomulag ríkt meðal handamanna um áætlanir til að vinna fullan sigur í stríðinu, eins og í dag. Yfirlýsingin var gefin út skömmu eftir að Churchill kom til London úr Ameríkuför sinni. Hann fór báðar leiðir í flugbátnum ,,Bristol“ og á heimleiðinni stýrði hann bátn- um nokkra stund, eins og hann gerði síðast, er hann fór yfir hafið. Þeir Churchill og Roosevelt lýstu því yfir, að horf- urnar væru nú hagstæðari fyrir bandamenn en þær voru í bæði skiptin, þegar þeir hittust áður. Það var í ágúst í fyrra, er þeir hittust á Atlantshafi, og um jólin, er Churchill fór til Washington til viðræðna við forsetann. „Viðræður þeirra Churchills og Roosevelts, sem stóðu rúma viku, fjölluðu um nær öll vandamál stríðsins, sem Banda- menn heyja á öllum meginlönd- um og höfum heims,“ segir í yf- irlýsingunni. Hún heldur á- fram: „Við höfum tekið tillit til allra erfiðleika, sém kunna að verða á vegi okkar, jafnt sem hins, sem er okkur í hag. Við gerum ekki of lítið úr hlutverki okkar. Við höfum gert okkur fyllilega grein fyrir herstyrk óvinanna.“ „Framleiðslumálin gefa á- stæðu til bjartsýni,“ heldur yf- irlýsingin áfram, „hin mánaðar- lega framleiðsla hefir enn ekki náð hámarki, en nálgast það stöðugt.“ „Vegna þess, hve stríðið hef- ir breiðzt út um allan heiminn, hafa flutningar herliðs ög flutn- ingur hergagna orðið Banda- mönnum eitt af erfiðustu vanda málum stríðsins. Meðan kafbát- ar Öxulríkjanna sökkya mörg- um ílutningaskipum, fer skipa- smíðum stöðugt fram og nýjum skipum fjölgar með hverjum mánuðinum, sem líður. í sam- ræmi við ákvarðanir, sem tekn- ar voru í viðræðunum, munu flotar beggja aðilja enn draga úr skipatjóninu. Aldrei hefir ríkt eins gott samkomulag meðal Banda- manna og nú um áætlanir til þess að vinna stríðið, eins og það er í dag. Við viðurkennum og fögnum yfir vörn Rússa gegn aðalárás- um Þjóðverja og við gleðjumst yfir hinni hreystilegu vörn kín- verska hersins. Nákvæmar við- ræður fóru fram um það, hvern- ig fara skuli að því að létta sókninni af Kínverjum með því að hefja sókn gegn Japönum. Auðvitað er ekki hægt að ræða áætlánir Bandamanna nákvæm- lega, en það er hægt að segja, að hernaðaraðgerðir þær, sem gerðar hafa verið áætlanir um af herfræðingum okkar, munu dreifa herstyrk Þjóð.verja frá árásinni á Rússland. Forsætisráðherrann og for- setinn hafa hitzt tvisvar áður, fyrst í ágúst 1941 og síðar í des- ember 1941, og þeir eru í eng- um vafa um það, að heildarút- litið er nú betra fyrir sigur Bandamanna. en það var í bæði fyrri skiptin.“ Yfirlýsingu þessari hefiir ver- ið fagnað um allan heim Banda- manna og þykir hún gefa vonir um að ákvarðanir hafi verið teknar, sem muni breyta gangi stríðsins til stórra muna. Churchill kemur heim að æst- um þingheimi, sem heimtar skýringar á óförunum í Norður- Afríku, og er við því búizt, að hann muni tala við umræðurn- ar, sem fara fram innan skamms í neðri deildinni. Þegar hann kom til London í j árnbrautarlest, beið margt manna eftir honum. Þar voru auk konu hans Attlee, Cripps og aðrir ráðherrar, og margir sendiherrar erlendra ríkja. Winston var, eins og Lundúna- útvarpið orðaði það, „brosandi og veifaði vindlinum sínum, sem hann er alltaf með“. LONDON, 26. júní. SEX ÞÚSUND DANSKIR VERKAMENN vinna nú við vígirðingar í Noregi, flestir þeirrahjá flotahöfninni í Þránd- heimi. Þeir eru mjög óánægðir með þá meðgerð, sem þeir eru beittirj en vita, að konur þeirra og börn, sem eru heima í Dan- mörku, verða látin svelta, ef þeir sýna mótþróa. Norðmenn fita, að Danir þess- ir eru þvingaðir til vinnunnar og sýna þeim þvi fulla vinsemd. Það var tilkynnt fyrir nokkru, að forsætisráðherra Kanada, MacKenzie King, hafi tekið þátt í viðræðunum í Washington. Hér sést hann ásamt Churchill, og var myndin tekin, þegar þeir hittust síðast í Ottawa um jólin. Bnssar reyna að stöðva sókn von Bocks í Dkrainn. ----------------» Eugar úrfelitafréttir frá Sevastopoi enn. RLONDON 27. júní. ÚSSAR GERA NÚ ALLT, sem þeir mögulega geta, til þess að stöðva sókn von Bocks í Ukrainu, og hefir Timoshenko gert mörg gagnáhlaup, en svo virðist, sem það hafi verið árangurs- laust. Það virðist nú svo, að báðir aðilar séu að reyna að ná yfir- ráðum í lofti, því að mjög getur oltið á því. Hafa bæði Rússar og Þjóðverjar flutt mikið af flugvélum til þessara vígstöðva. Engar úrslitafréttir hafa borizt frá Sevastopol, en sumar fregnir herma, að nokkuð hafi dregið úr bardögum þar. Rússar tilkynna sem fyrr, að þeir hafi hrundið öllum áhlaupum, en Þjóðverjar segjast hafa sótt nokkuð á, þrátt fyrir erfiðleika. Tilkynning Þjóðverja er^ ' — nokkru nákvæmari en tilkynn- ing Rússa og segir þar, að þýzM herinn hafi náð á sitt vald nokkrum mikilvægum hæðum við norðurenda vígstöðvanna, en stórskotalið hans haldi uppi skothríð á syðri hlutann. Enn fremur segir í fregnum frá Berlín, að þýzkar flugvélar hafi gert hverja árásina á fæt- ur annarri á höfnina og stöðvar Rússa í Sevastopol. Var einum rússneskum kafbát sökkt í höfninni. Rússar hafa gert mikla steypi flugvélaárás á finnska hafnar- borg, sem er ekki nefnd í frétt- inni. Árásin var mjög hörð og tjón mikið. GLEYMIÐ EKKI AÐ MÓTMÆLA kúgunarlögun- um! Kjósið A-listann! Fólk flutt brott M strðndum Frabhlands NEW YORK, 27. júm. FRÉTTIR BERAST nú víðs vegar að um það, að Þjóð- verjar geri víðtækar varnarráð- stafanir gegn innrás meðfram öllum vesturströndum Evrópu. Hafa íbúar verið fluttin burtu úr mörgum héruðum á strönd- unum. í gærkveldi bárust fréttir frá Frakklandi um að mikill fjöldi ■manna haf i verið fluttur úr hér- uðunum við ströndina, og er þar unnið að byggingum virkja dag > og nótt. Er óttinn við inrás eða að minsta kosti strandhögg þar mjög sterkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.