Alþýðublaðið - 30.06.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1942, Blaðsíða 1
Eyrirspurn Jóns Blöndals við útvajrpsumræðurn- ar í gærkveldi: Lít ið á 2. síðu. '.'.i. árgangur Þriðjudagur 30 juní 1942. Sel skeljasaod Uppl. í síma 2395. Odýr leiUfðno* Boltar Blððrnr Rellur Litanækur Litakassar Hrlnalur Flngvélar Bilar Snrelinkarlar Paslesptl Berjafðtnr 1,56. 0,25 1,00. 1,00 0,50. 2,00. 2,50. 2,50. 2,00. 1,00 3,00 1,50. Kaupavinna fyrir kormr og karlmenn, eldri og yngri, er í miklu úrvali laus nú þegar. Sér- staklega í nærsveitunum. Hátt kaup í boði. Umsækjendur gefi sig fram sem allra fyrst. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. Sniiiarfcjölaefoi (fallegt úrval) Sirs frá 1,35 meterinn; VCRZLf!" LTm. Grettisgötu 57. \ * n Matsvein vantar á m. s.,Anna frá Ólafsfirði á síldveiðar í sumar. Upplýsingar gefur Stef- án S. Franklin Kefla- vík, sími 79, og ^Fisk böllin í Réykjavík. K. Einarssc-n & Bjðrnsson. Laxveiði. Reykjadalsá í Borgarfirði, fæst leigð til stangaveiði frá 1.—.10. júlí n. k. að báðum dögum meðtöldum. Nánari upplýsingar í síma 3516 og 3487. 99Dettifoss" Vörur vestur og norður afhendist þannig: í dag, til Akureyrar, á morgun til Siglufjarðar, og á fimmtudag til ísafjarð ar og Patreksfjarðar. Súðln" Kaapi fjull Lang hæsta verði. Sigfurpór, Hafnarstxæti fl vestur um til fsafjarðar síðarihluta vikunnar. VörU móttaka á' allar venjulegar áætlunarhafnir á miðviku- dag. Pantaðir farseðlar ósk ast sóttir fyrir miðviku- dagskvöld. kosi uflo «pp :'t^ Það verður lcosið um breytingatillðgur M~ pýðuflokksins við kjðrdæmaskipunina, sem &If»ýðuf lokfcurinn neyddi SJ álf stæðisf lokkinn til að vera með. Það verðnr kosið um til- Iðgur Alþýðuf lokksins nm að af nema f |ötrana á samtðkum verkalýðsinss kúgunarlðg Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokksins frá í vetur. I>að verður kosið um bækkun kronunnar, sem Alþýðuflokkurinn hefir heimtað, en íhaldið og Framsókn ekki vilfað fallast á. JUIir sem vilSa sinur A-Hstans verða að kiösa áðnr en Heir fara nnrt úr nænuin. Mlir, sem dveiia ntan kjðrstaðar sins verða að kjósa nu pegar á næstn kosninaastðð Allir, sem vllja starfa fyrir Alþýðuflokkinn ern beðnir að hafn mú pegar tal af kosningaskrifstofn A-Hstans f Alþýdnhásinn, Sfmar 5020 og 2931. Mnnið að alt veltnr á þvi að við stðrfum sameinuð og einhuga að sigrinnm fyrir Alþýðuflokkinn 5. jdlf. úi Kft Fylkiö w V % %r liði um Alþýðu-flokkinn við kosn-v ingarniaa: 5. júlí. Kjósið A-listann! 147. tbl. . Ijðsmæðraskðli Islands Námsárið hefst 1. október næstkomandi. Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, heilsuhraustir (heilbrigðisástand verður nánar athugað í Landspítalanum). Konur, sem lokið hafa héraðsskóla- prófi eða gagnfræðaprófi, ganga fyrir öðrum. Eigin- handarumsókn sendist stjórn skólans í Landspítalanum fyrir 1. september. Umsókninni fylgi aldursvottorð, heil brigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna Ijósmóðurumdæmi að námi loknu, skulu senda tvottorð um það frá viðkomandi oddvita. l|ínsækjendur Ijó^tnæðraskólans eru beðnir að skrifa á umsóknina greinilegt heimilisfang, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Þær, sem koma í skól- ann, eru beðnar að hafa með sér eitthvað af rúmfatnaði. Landspítalanum, 25. júní 1942. Guðm. Thoroddsen. Tryggið yðnr okkar f egurstu bókmenntir í næstu 10 daga geta menn gerzt áskrif endur að Land- námu í bókoverzlun Eymundson, ísafoldar, Heims- kringlu og KRON og fengið um leið afhent 1. bindi af verkum Gunnars Gunnarssonar, Skip heiðríkjunnar. Ef til vill eigið þér ekki síðar kost á að eignast þessi verk, sem einungis eru prentuð fyrir áskrifendur, öll tölusett og afhent meðlimum á kostnaðarverði. — Békatltgáfan Landnáma. Kosningaskrlfstofa Aíþýðuflokksins í Hafnarf irði er í Austnrgöta 37, sfmi: 9137. Látið skrifstofuna vita um Alþýðuflokksfólk, sem dvelur utan bæjar eða sem verður að heimau á kjördag. Stúlkn vantar á fiótel Borg. Upplýsingar á skrifstofuani.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.