Alþýðublaðið - 30.06.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.06.1942, Qupperneq 1
Fyrirspurn Jóns Blöndals við útvftrpsumræðurn- ar í gærkveldi: Lít ið á 2. síðu. árganaur Þriðjudagur 30 júní 1942. 147. tbl. Fylkið liði um Alþýðu- flokkinn við kosn- ingarnar 5. júlí. Kjósið A-listann! Sel skeljasand Uppi. i sima 2395. tidýr leikfðng. Boltar 1,50. Blððrnr 0,25 Rellur 1,00. Litabæknr 1,00 Litakassar 0,50. Hringlur 2,00. Flugvélar 2,50. Bilar 2,50. Spreliukarlar 2,00. Gðngustafir 1,00 Puslespil 3,00 Beriafotur 1,50. K. Eioarsscn & Björnsson, Laxveiði. Reykj adalsá í Borgarfirði, fæst leigð til stangaveiði frá 1.—10. júlí n. k. að báðum dögum meðtöldum. Nánari upplýsingar í síma 3516 og 3487. •Kaupavinna fyrir konur og karlmenn, eldri og yngri, er í miklu úrvali laus nú þegar. Sér- staklega í nærsveitunum. Hátt kaup í boði. Umsækjendur gefi sig fram sem allra fjxst. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. Sími 4966. ,,Dettifoss“ Vörur vestur og norður afhendist þannig: f dag, til Akureyrar, á morgun til Siglufjarðar, óg á fimmtudag til ísafjarð ar og Patreksfjarðar. Ka«ipi gull Lang hæsta verði. Slgurþór, Hafnarstræti Snnarkjólaefai (fallegt úrval) Sirs frá 1,35 meterinn: Grettisgötu 57. Mat wein vantar á m. s. Anna frá Ólafsfirði á síldveiðar í sumar. Upplýsingar gefur Stef- án S. Franklin Kefla- vík, sími 79, og Fisk höllin í Reykjavík. RIHISIWS „Súðin4t vestur um til fsafjarðar síðari hluta vikunnar. VörU móttaka á allar venjulegar áætlunarhafnir á miðviku- dag. Pantaðir farseðlar ósk ast sóttir fyrir miðviku- dagskvöld. Nú ¥@r§isr kosi# m mál JUpýltiif lokksliis S l»að verðar kosið um breytingatillðgur Al- pýðnflokksins við kjðrdæmaskipunina, sem Alpýðuflokkurinn neyddi Sj álfstæðisflokkinn ftil ðð vera með. Það verður kosið um til- Iðgur Alpýðuf lokksins um að af nema f jðtrana á samtðkum verkalýðsinss kúgunarlðg Fram- séknar- og Sjálfstæðisflokksins frá í vetur. Það verður kosið um hækkun krónunnar, sem Aipýðuflokkurinn hefir heimtað, en íhaldið og Framsókn ekki viljað fallast á. Allir sem vílla signr A-8istans verða að kjósa áðar en peir íara bnrt úr bænum. Aliir, sem ðveija ntan kjðrstaðar sins verða að kjósa nð beoar á næstu kosningastöð Allir, sem vilja starfa fyrir Alpýðnflokkinn ern beðnir að hafa bbú pegar tal af kosniogaskrifstofu A-listans f Alpýðuhúsinu, Sfmar 5020 og 2931. Munið að alt veltur A pvf að við stðrfum sameinuð og einhuga að sigriunm fyrir AlpýOuflokkÍnn 5. júll. Uðsmæðraskóli tslands Námsárið hefst 1. október næstkomandi. Nemendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, heilsuhraustir (heilbrigðisástand verður nánar athugað í Landspítalanum). Konur, sem lokið hafa héraðsskóla- prófi eða gagnfræðaprófi, ganga fyrir öðrum. Eigin- handarumsókn sendist stjórn skólans í Landspítalanum fyrir 1. september. Umsókninni fylgi aldursvottorð, heil brigðisvottorð og prófvottorð frá skóla, ef fyrir hendi er. Umsækjendur, sem hafa skuldbundið sig til að gegna ljósmóðurumdæmi að námi loknu, skulu senda t vottorð mn það frá viðkomandi oddvita. l|ínsækjendur ]j ófemæðraskólans eru beðnir að skrifa á umsóknina greinilegt heimilisfang, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Þær, sem koma í skól- ann, eru beðnar að hafa með sér eitthvað af rúmfatnaði. Landspítalanum, 25. júní 1942. Guðm. Thoroddsen. Tryggið yður okkar f egurstu búkmenntlr í næstu 10 daga geta menn gerzt áskrifendur að Land- námu í bókoverzlun Eymundson, ísafoldar, Heims- kringlu og KRON og fengið um leið afhent 1. bindi af verkum Gunnars Gunnarssonar, Skip heiðríkjunnar. Ef til vill eigið þér ekki síðar kost á að eignast þessi verk, sem einungis eru prentuð fyrir áskrifendur, öll tölusett og afhent meðlimum á kostnaðarverði. — Békaátgáfan Landnáma. losniaoaskrifstofa Alþýðuflokksins £ Hafnarfirði er I Austurgötu 37, sfmi: 9137. Látið skrifstofuna vita um Alþýðuflokksfólk, sem dvelur utan bæjar eða sem verður að heiman á kjördag. Stnlku vantar á Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstofnnni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.