Alþýðublaðið - 28.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.11.1927, Blaðsíða 2
z ALÞÝÐUBLAÐI Ð Sjálfsíæðistakmark ,fr jálslynda flokksins4. í „blaöi frjálslyndra manna“, sem einn af bankastjómnum í „Sigurdur Eggerz Bank“ stendur á bak við, er því á laugardaginn lýst, hver sé stefna ,frjálslynda f!okksins“ í sjálfstæðismáli ís- lands. Það er í fyrstu grein blaðs- ins, svo að gera má ráð fyrir, að blaöið tali par í nafni „fiokks- ins“. Þar stendur: „Vér höfum skilyrðislaust lýst yfir því, að vér viljum segja sambandslagasamn- ingnum upp. En pegar pa'ö hefir verið gert, er ekki qnnad sam- bancl milli Islánds og Danmerkur m konungurinn e:nn.“ (Áuðkent af Alþbl.) Þetta er þá hið háleita mark, sem ,,sjájfstæðis“-hetjurnar. keppa að — að halda í vita- gagnislausa „toppfígúru“. Skyn- samlegra hefði verið af flokknum að krefjast Iýðveldisfyrirkomulags, — jáfnvel þótt sá böggull hefði fylgt. af hálfu þess flokks, að Sigurðnr Eggerz Skyldi vera for- seti æfiilangt. Hann hefði þá get- að fyrirskipað sem þjóðsöng í bili: „Kóngsþrælar íslenzkir aldr- eigi vóru“(!). Vegagerð. í , Áður fyrr á timum, þegar hest- arnir voru þau einu farartæki, sem vér íslendingar höfðum til þess að halda uppi samgöngum ,á milli kauptúna og héraða, þá voru gerðar götur, sem ekki voru breiðari en það, að með naum- íindum var, að hesturinn hefði rúm á þeim fyrir fætur sina. Þetta var gert með sparnað íhaldsíns fyrir augum. Enginn vafi getur þó leikið á því, að lítill sparnaður var 5 þessu fólginn, heldur miklu fremur ósparnaður eða réttara atagt fjáraustur úr vasa þeirra mnana, er þessa vegtroðninga þurftu að fara. Vegfarandinn eyddi tniklu meiri tíma í ferðalag sitt einmitt fyrir það, að hann átti ekki kost á því að fara not- hæfan veg, enda höfðu augu manna opnast fyrir því, að nauð- synlegt væri að fá betri vegi og greiðari samgöngur. Þá er farið að rnæfa fyrir vegum og leggja J)á skipulega samkvæmt þörfum þá upp tekinna farartækja, sem voru hestvagnarnir. En svo mjóir voru þessir vegir, að með naum- indunt var, að hestvagnar gætu mæzt á þeim, og sums staðar alls ekki, nema annarhvor færi út af, þar sem hægt var að korna því við. Þetta þóttu miklar fram- farir, og þeir, sem gátu komið því við og flutning höfðu að flytja, lögðu niður baggahesta-flutning- ana, því að með því móti spör- uðust hestar að ekki svo litlu leyti, par sem á vagninn voru vanalega lagðir þrír hestburðir, með öðrum orðum: einn hestur ffutti nú það, sem þrjá hesta þurfti til áður, og í þessu var fólgkm geysimikill sparnaður fyr- ir bændur, er frá sér þurftu að flylja afurðir sínar og nauðsynj- ar sínar til sín. En oft kom það' fyrir, að vagnar þeirra brotnuðu og ailoftast af þeirri ástæðu, að vegirmr voru svo illir y.firferð- ar, holóttir, grýttir og þess á milli með djúpum og löngum hvörfum. Þegar slíkt kont fyrir, þá gerði það ferðamanninum margvísleg ó- þægindi fyrir utan þá miklu töf, sem hann hafði af því. Vagna- ferðir á vetrúm voru fátíðar, þó að þær að visu ættu sér stað. Aðalástæðan til þess, að vagna- ferðir voru svo sjaldgæfar, var sú, að vegimir voru með svo rnegnri óhagsýni lagðir, að þegar við fyrstu snjóa fóru þeir í kaf á löngum svæðum, þótt þeir að vísu væru snjólausir á öðrum svæðum. Það er helzt að sjá, að þeir hafi verið lagðir með það eitt fyrir augum, að um þá þyrfti ekki að fara nema að sumarlagi. Annars hefði ekki verið krækt með þá ofan i þær dýpstu lautir, sem finnaniegar eru, sbr. Smiðju- laut. Um 1913 koma enn önnur farar- tæki til sögunnar, að vísu óþekt hér, en það eru bifreiðamar. Þær eru gerðar með það fyrir augum,- að þær hafi góða vegi að fara eftir. En eins og /■tð ofan segir, þá vo.ru þeÍT góðu vegir ekki hér fyrir hendi handa þe&sum ágætu fararkostum. Þá var farið aö leggja rækt við gömlu vegina, þannig, að sumir af þeim voru „púkkaðir“, og ofan í aðra var borið það mikið, að þeir að nafn- inu til áttu að heita þessum far- artækjum færir yfirferðar. Nýir vegir voru lagðir, svo sem Flóa- vegurinn, Holtavegurinn og Heil- isheiðarvegur að nokkru Jeyti og fleirijt sem oflangt yrði upp að telja. Nú skyldi maður ætla, að þessír vegir hefðu verið Jagðir með það fyrir augum, að þeir yrðu að mestu notaðir fyrir bif- reiðar, og að til þeirra yrði vand- að svo vel, sem föng væru á. En er það nú svo? Nei; það er iangt frá. Flóavegur og Holtaveg- ur eru að vísu undantekning frá þessu. Þekking vegamálastjóra á notkun bifreiða til fólks- og vöru- flutninga virðist hafa verið komin svo langt, þegar hann lét gera pes-a vegi, aö þeir urð,u nægi- lega breiðir til þess, að iufreiöar gætu lariö tafarlítið hver fram hj’|á annari, og allur frágangur þessara vega er svo góðitr, að bifreiðar geta runnið þá með mikium hraða tafarlaust. Og þannig eiga nútímavegir að vera gerðir. En nokkru seinna, þegar Kjálarnessvegurinn er lagður, virðist hið góða áform vegamála- stjóra um það að leggja vegina með það fyrir augum, að bifreiðar koniist þá tafarlaust eða tafar- lítið, hafa verið horfið. Vegurinn er svo mjór, að engin leið er fyrir bifreiðar að mætast á hon- um; vegaútskota-ómyndir hafa raunar verið gerðar, til þess að hægt sé út á þær að aka, þegar svo hitfist á, að bifréiðar mætasf. En þær eru með svo löngu milli- biii, að oft verður önnurhvor bif- reiðin að aka langar ieiðir aftur á á bak, til þess að hin kontist leiðar sinnar. Vinnubrögðin á þessum vegi eru ðlh eftir þessu. Nú er vegur þessi eftir þetta mikla þurkasumar og inndæla haust, þegar varla verður sagt að konn'ð hafi snjór eða frost, ófær yfirferðar bifreiðum, því að fært getur það ekki taljst, þó að bif- reiðar brjótist hann áfram með hálft hlass eða ekki það á hin- um svo kölluðu lægri „gírum“. Ef vel ætti að vera, þá þyrfti að leggja þennan veg upp aftur, breikka hann, „'púkka" og þjappa, til þess að hann verði nothæfur nútíðarfarartækjum, og sú krafa hlýtur að koma frá Kjósaringum og Kjainesingum, að það verði gert nú þegar, því að þeim er það lífsnauðsyn; þeirra búum er þann veg komið. Þeir selja alla mjólk sína tii Reykjavíkur árið um kring, og er því nauðsyn á, að vegurinn sé greiðfær, að minsta kosti' svo Iengi, sem sumartið helzt. En spamaður vegamála- stjóra við þessa vegagerðar-!ráðs- mensku fyrir ríkissjóð fer að verða vafasamur, hvort sem veg- urinn verður lagður upp eða ekki, því að viðhald vegarins, svo illa gerðs, er ekki lengi að fara með þá upphæð, sem vegurinn hefði fcostað meira við það að vera sómasamlega gerður. (Frh.) Björn Bl. Jónsson. , Ppfú lik rekMr. 11V Allir muna eftir hinu mikla slysi, þegar vélbáturinn „Pram- tíðin“ fórst á sundinu á Eyrar- DÐSka á vertíðinni i fyrra vetur. Ekkert hefir rekið af mönnunum þar tiU gær, áð þrír menn fund- ust vestur undir svo nefndum „Vörðum". Þeir, sem fundust, eru formaðurinn, Guðfinnur Þórarins- son, vélamaðurinn, Páll Guð- mundsson, og einn hásetinn, Gísli Björnsson. Lík þeirra Guðfinns og Páls voru mjög lítið sködduð, en lik Gísla töluvert. Ofviðxi mikið hafði verið á Bakkanum í fyrri nótt, og halda menn þar eystra, að mennirnir, sem rak, hafi verið í bátnum, en hann svo brotnað i hinum milkla sjávargangi. Sjö menn voru á oátnum, svo að enn þá eru fjór- ir óreknir. Ungur piltur, Árni Bjarnason, fann líkin snemma í. gærmorgun. Srl-esatí ^issaskéytl.. Khöfn, FB„ 26. nóv. Viðsjár út af Litauen. Frá Berlín er símað: Sá orðróni- ur leikur á, að landflóttamenn frá Litauen, sem eru andvígir einræð- isstjórn Woldemaras, undirbúi Ij'nnrás í Litauen með tilstyrk Pól- verja. Ráðstjórnin rússneska hef- ir aðvarað Pólverja. Hótar ráð- stjórnin íhlutun, ef Pólverjar ráð- 5st á Litauen. Rússneska blaðið „Isvestija" álítur ófriðarhættu yf- irvofandi. Frá Rúmeníu. Samkvæmt fregnum, er borist hafa frá Rúmeníu, hefir Stjórnar- flokkurinn boðið bændaflokkinum að taka þátt í samsteypustjórn. Sagt er, að bændaflokkurinn hafi krafist þess, að þingkosningar færi frarn fyrst, Sá orðrómur leikur á, að Carol, fyrr verandí krónprinz, sé lagður af stað til Rúmeníu. Frá Bukarest er símað: Stjómin í Rúmeníu hefir Jýst yfir ströngu hemaðarásíandi í landinu. Eng- ar samgöngur eru sem stendur við, önnur lönd. Khöfn, FB„ 27. nóv.. Viðsjárnar i Litauen. Frá Berlín ,er símað: Stjómin i Litauen hefir sent Þjóðabandalag- inu kæru út af því, að PólveqV ar hafa lokað litauskum' skólum á ViLnasvæðinu. Enn fremur kæra þeir þá fyrir að styðja á- rásaráform litauskra landflótta- manna og loks fyrir það, að þeir áformi að ráðast á Litauen. Stresemann og Litvinov hafa rætt um deiluna milli Litauen og Póllands. Sagt er, að þeir hafi verið sammáía um, að nauðsyn- Jegt væri að vinna að þvi, að Sjálfstæði Litauens yrði ekki skert. Fregnir hafa borist um það frá Litauen, að Woldemaras sé valt- ’ur í isessi. Mun hann vera að gera tilraun til þess að mynda sam- steypustjóm. Iniilend tíðindi. Akureyri, FB„ 26. nóv. Af Norðurlandi. Ráðgert er að koma upp frysti- húsi á Sauðárkróki á næsta ári, Fyrir því gangast kaupmenn og samvjnnufélög sýslunnar. Það, sem á kann að vanta stofnkostn- aðinn, mun verða reynt að fá með lántöku úr viðlagasjóði með ábyrgð sýslunefndar. Kristneshælib er nú tekfð til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.