Alþýðublaðið - 02.07.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1942, Blaðsíða 4
N 4 ________________________AU»YÐUBLAÐiÐ____________________________________________Fjmmtndasapgjflí 1942 JÓN BLÖNÐAL: Hvað tekur við eftir striðið? J*(jH)ÖublaKÍ> Ótffefandl: AlþýSuílokicarlnn EUtstjórl: Stefán PJetursson Ritstjóm og afgreiðsla 1 Al- þýöuhúsinu við Hverfisgðta Slmar ritstjómar: 4901 og 4902 Slmar aígreiðslu: 4900 og 4900 Verð f lausasölu 25 aura. AlþýðuprentsmiSJan h. f. Eftir þrjá daga. AÐ eru nú ekki eftir nema þrír dagar til kosninga. Fundahöldum er að verða lokið i kjördæmunum úti um land. Tvö útvarpskvöld eru aðeins eftif. Þegar þau eru um garð gengin, fer varla hjá því, að kjósendurnir verði búnir að gera það upp við sig, hvaða flokki þeir greiði atkvæði sitt á kjördegi. Þrátt fyrir allt möldviðri, Jþrátt fyrir allar blekkingar kosningabaráttunnar, munu flestir kjósendur gera sér það Ijóst, að það er fyrst og fremst kosið um mál, bæði brennandi og örlagaþrungin mál, sunnu- daginn 5. júlí. Og eftir afstöðu kjósendanna til þeirra mála hlýtur það því að fara, hvern flokkinn þeir kjósa. * tÞað er þá fyrst að telja kjör- dæmamálið. Þar hafa allir flokkar, að Framsóknarflokkn- um einum undanskildum, lýst því yfir, að þeir séu þeirri þýð- ingarmiklu breytingu fylgjandi, sem samþykkt var á síðasta þingi. Þar skiptast kjósendumir því að sjálfsögðu í fyrsta lagi milli Framsóknarflokksins og Állra hinna. En er það þá sama, iávern þeirra síðamefndu þeir kjósa með tilliti til kjördæma- málsins? Nei, það er aUs ekki sama. Eða hver er búinn að gleyma því, að Alþýðuflokkur- inn varð að heyja langa og harð- vítuga baráttu fyrir þessu rétt- lætismáli á þingi í vetur, áður en Sjálfstæðisflokkurinn sá sér þann kost vænstan, að taka af- stöðu með því? Og eru ekki enn uppi eðlilegar efasemdir um það, að Sjálfstæðisflokkurinn sé heill í því máli? Eða hvernig stendur á því, að forystumenn hans láta Framsóknarflokkinn ómótmælt bera sér það á brýn, að þeir hafi í vetur skuldbundið sig til þess að hindra framgang kjördæmamálsins? Um komm- únista er það vitað, að þeir hafa engan áhuga og ekkert frum- kvæði sýnt í þessu máli frekar en öðrum, er til umbóta horfa. Það ætti því ekki að vera erfitt fyrir fylgismenn kjördæma- breytingarinnar að gera það upp við sig, hvaða flokk þeir kjósa: Það er Alþýðuflokkur- inn. Hann átti frumkvæðið að. kjördæmabreytingunni. Og hann einn stendur að henni heill og ógrunaður um græsku. * En hvað þá um gerðardóms- lögin, sem eru annað aðalkosn- ingamálið? Þar stendur Alþýðuflokkur- inn og hefir frá upphafi staðið á.móti íhaldsflokkunum báðum, Sjálfstæðisflokknum og Fram- sóknarflokknum. Þeir gáfu í sameiningu út bráðabigðalögin gegn launastéttunum í vetur í berhöggi við Alþýðuflokkinn og áður yfirlýstan þingvilja. Og þeir lýsa því enn yfir, að þeir vilja viðhalda þessum kúgunar* lögum, sem allir vita, að hafa ekki nema eitt markmið: að halda niðri kaupi launastétti anna til þess að stríðsgróða- mennimir geti grætt því meira. Alþýðuflokkurinn hefir hins vegar sýnt það, að hann leggur framtíð sína og heiður að veði fyrir því, að þessi svívirðilegu kúgunarlög skuli brotin á bak aftur undir eins og hann hefir bolmagn til. Hann sýndi það strax í vetur með því, að segja sundur stjómarsamvinnunni við þá flokka, sem að kúgunarlög- unum stóðu. Og hann hefir á- vallt sýnt það síðan í þraut- seigri baráttu utan þings og inn- an fyrir því, að gera gerðar- dómslögin óvirk og undirbúa á þann hátt að fá þau afnumin. Kjósendur þurfa því ekki að vera í vafa, hvaða flokk þeir eiga að kjósa með tilliti til gerð- ardómsins. Þeir, sem vilja brjóta kúgunarlögin gegn launastétt- unum á bak aftur, kjósa allír AI- þýðuflokkinn. Hinir, sem vilja viðhalda' þeim, kjósa annað- hvort Sjálfstæðisflokkinn eða Framsókn. * Það er í þriðja lagi kosið um gengismálið. Þar em línurnar nákvæmlega þær sömu og í gerðardómsmál- inu. Alþýðuflokkurmn stendur þar einn á móti báðum íhalds- flokkunum. Hann hefir lagt fram frumvarp um að gengl krónunnar verði hækkað aftur upp í það, sem það var fyrlr gengislækkunina 1939. Hann telur launastéttir landsins og sparifjáreigendur eiga skýlausa réttlætiskröfu til þess eins og ástandið er nú orðið breytt frá því, sem það var þá. Og hann telur það einnig ömggustu ráðstöfun, sem hægt sé að gera til þess að halda dýrtíðinni x skefjum. Eni Sjálfstæðisflokk- urinn og Fxjamsóknapflokkur- inn vilja, þrátt fyrir marggefin loforð um gengishækkun, við- halda lággenginu á kostnað al- 'imennings til þeiss að st^fðs- gróðamennirnir geti haldið þeg ar fengnum gróða sínum óskert um og haldið áfram að hlaða utan um hann á sama hátt og hingað til. Það getur því enginn efi leik ið á því, hvernig atkvæði kjós- enda falli með tilliti til geng- ismálsins. Þeir, sem vilja hækka gengi krónunnar, kjósa allir Alþýðuflokkinn. Hinir, sem vilja viðhalda lággengi hennar, kjósa annaðhvort Sjálfstæðis- flokkinn eða Framsókn. * Þessi þrjú mál em aðalmál kosninganna, sem fram eiga að fara eftir þrjá daga. Þá gerir þjóðin út um það með atkvæð- um sínum, hvað hún vill held- ur: Kjördæmabreytinguna og jafnrétti kjósenda í landinu, af- nám kúgunarlaganna og j.afn- rétti launastéttanna við aðrar Btéttir, og hækkun, króinunn- I. ARÁTTAN f yrir frelsinu er jafngömul mannkyninu sjálfu. Alltaf hafa hinir sterkari og meiri máttar notað aðstöðu sína til þess að tmdiroka og kúga þá, sem veikari voru og fátækari. Baráttan fyrir frels- inu hefir átt sér ótal vígvelli og tekið á sig ótal myndir, svo sem baráttan við þrælahald, stétta- kúgun, undirokun heilla þjóða, ófrelsi og réttleysi konuimar, ofurvald auðvalds og atvinnu- rekendavalds og þannig mætti lengi telja. í lok miðaldanna fékk barátt- an fyrir frelsinu öfluga lyfti- stöng, þar sem vom kenningar maninréttindastefnunnar (hu- manismans); franska stjómar- byltingin losaði um fjötra stéttaskipulagsins og Iagði grundvöllinn að hínni lýðræðis- legu þróun 19. og 20. aldarinn- ar. Smámsaman bratnuðu niður múrveggir stéttaforréttindanna, almennxir kosningaréttur er £ Iög tekinn og jafhírétti kon- unnar er viðurkennt. Á nítjándu öldtnmi eru það fýrst og fremst tvær stefnur, sem taka forystuna í frelsisbar- áttunni, frjálslynda stefnan (liberalisminn) og jáfnaðar- stefhan (sósíalismihn) báðar greinar af sömru. rót. Frelsi, jafnrétti og bræðralag var ein- kunnarorð ftrönsku: stjornar- byltingarihrtar'. Það varð eihrág einkunnarorð jafhaðarstefnumn- ar: Á nítjándu öldinnx,. eftir því semi j af naðarsítef nunm jókst fylgi’ um heim? allan, öðluðust ýmsar stéttir og flehri eihstak- Iihgar meira frelsi en ncádcru sihnx áður. Þró.un auðvaldsins jók velmeguiMJia og framleiðsl- una á öllum sviðum langt um- ír am það, sem áðurhafði þekkzt. En brátt komu skuggahliðar auðvaldsskipnlagsins í Ij'ós, og það varð greinilegt, að hið st j cmarf arslega ®g; lýð.ræðislega frelsi, sem hin frjálslynda stefna hafði traað á, var ekki nægilegt til þess að allar stétt- ir þjóðanna gætu orðið frjálsar. Auðsöfnunin, valdið yfir hinum tröllauknu framleiðslutækjum, sjálft ríkisváldið, allt varð þetta fjötur um fót þeirrar stéttar, sem var n.ú orðin langfjölmenn- ust, stétt launþeganna. Og svo gægðist vofa atvinnuleysisins fram á sjónarsviðinu. II. Þess vegna var baráttan fyrir frelsinu hafin á nýjum grund- velli, grundvelli sósíalismans. ; Sósíalistar gagnrýndu auðvalds- skipulagið og hið borgaralega lýðræði. Þeir sýndu fram á ar — eða misrétt i hinnar gömlu kjördæmaskipunar og kosn- ingafyrirkomulags, áframhald- andi kúgun launastéttanna og lággengi krónunnar. Þeir, sem vilja sigur jafnréttisins og rétt- lætisins, kjósa allir Alþýðu- flokkinn, hinir kjósa Sjálfstæð- isflokkinn og Framsókn, skipulagsleysi auðvaldsfram- leiðslunnar, kröfðust efnalegs frelsis fyrir allar stéttir. Barátta jafnaðarstefnunnar gerir skipu- lagninguna að nýjum og örlaga- ríkum þætti í frelsisbaráttu mannkynsins, baráttunni fyrir andlegu og efnalegu sjálfstæði hvers einstaklings, af hvaða kyni, stétt, þjóð eða kynflokki, sem hann er. En smámsaman verður Ijóst, að skipulagningin felur í sér geigvænlegar hættur fyrir sjálft frelsið. Það er 'hægt að útrýma atvinnuleysi , með skipulagn- ingu, ef tekið er allt persónulegt frelsi af atvinnuleysingjunum, þeim skipað að fara á þann stað, sem valdhöfunum sýnist, og að vinna við þau störf og fyrir það kaup, sem þeir ákváðu. Og þeir, sem ná stjórnarfökum á hinni skipulögðu framleiðslu, hafa fengið í sínar hendur ægilegt valda- og kúgunartæki, ef því er ekki beitt í þjónustu frelsis- ins, heldur x gagnstæða átt. VÍSIR gerði í gær útvarps- umræðurnar fyrir Reykja- vík á mánudagskvöldið að um- talsefni og skrifar um þær með- al annars þetta: „Mocgum mtm hafa komið á ó- vart hve útvarpsumræðumar voru feiknaþ unriar, — hve málefnum var ger léleg. skil, en þeim mun meira af personulegum hnífilyrð- um„ óröksittddum ásökummi í garð andstæðiisgaaama og röngum álykt- unum, sem af slíkum ásökunum voru dregnar. Málflutningur sumra fulltrúanna bar vott um taugaó- róa, sem engan veginn á heima í stjómmálunum. Kjésendumir ætl- ast til þess, að í slíkum umræð- um sem þessum séu málefni skýrð eftir því, sem efni standa til, en hafa enga ánægju af bamalegum deilum um allt og ekkert, sem fjalfa svo aðallega um það hvort. klippt hafi verið eða skorið.“ Það var töluvert hæft í dónaái Vísis um útvarpsumræðurna.? á. mánud.kv. að því er ræðumenn sumra flokkanna snertir, og þá alveg sérstakl. um ræðumenn. Sjálfstæðisflokksins Magnus Jónsson og Bjarna Benedikts- son, sem voru óvandaðri og ó- merkilegri í málflutningi sín- um en nokkur annar, að Einari Oigeirssyni einum undanskild- um. En um það keihur nú flest um hugsandi hlustendum sam- an, að Einar sé að verða einn þrautleiðinlegasti og ómerki- legasti ræðumaður, sem hér heyrist. Það liggur ekki í því, að Einar sé ekki nógu mælsk- ur, heldur í hinu, að það er eng- in uppbygging í ræðum hans, fátt eitt af því, sem hann segir, annað en innantóm slagorð, — blekkingar eða bláber, vísvitandi ósannindi, flutt af SV0 tilbúnum rerpbingi, að eng- Þarna blasa við tvö gxfurleg; vandamál. Annaríí; vegar hin stjórnlausa auðvaMsþróun með ótakmarkaða samkeppni og ægi- legt atvinnuleysisböl fyrir hina i eignalausu verkamannastétt, hins vegar skipulagning, sem fer út í öfgar ofstjórnar og bindur þegna þjóðfélagsins á nýjan ; klafa ófrelsis og kúgunar ríkis- valdsins. HI. Þegar núverandS heimsstyrj- öld brauzt út, var þróunin kom- in á þetta stig. Tvær af stærstu þjóðum heimsins,, Rússar og . Þjóðverjar, höfðu tekið upp skipulag, sem á báðum stöðum var kennt við sösíalismaim, nazistamir kalla sig eins og kunnugt er þj óðemisjafnaðar- menn, en báðar þessar þjóðir höfðu útrýmt frelsinu innan vé- banda sinna, nema fyrir tiltölu- lega fámennan flokk manna í hinum ríkjandi stjómarflokk- Framh. á 6. sfðu. um hugsandi manni dylst, hve ómerkilegur: ræðumaðurinn er. En ræða Bjaiaxa Benediktsson- ar var ekki núkið betri. Sjald- an hefir öllhx aumari blekkinga vaðall heyrzrfe hér í útvarpinu. Það va:ri i gaman að vita, hvar Vísir hefðii íí þeirrf ræðu fundið i samvizkusama úitskýringu mála. Nei, dómur Vísxs ixm útvarpsr- umr-'eðúmar á mánudagskveld* ið háttir ekkx hvað sízt Bjæraai Beiiedikfösoa. * Þjóðviljiiaæt skrifar nú;. mik-- ið5umibÓks sem nýlega er komr- íhn ú’fe í xslenzkri þýðipgu 4 vegum' kommúnista og nefnist „Undir ráðstjórn“, en höihndur i henn-ar er dómprófasiaxr frá I Kaættarabœrg á 'Etnglaadi:. Úti uœ heim reyna konsmunistar að: breiða þessa bók úfemeð alls- konar tæpiyrðum u» það, að hún sé pftir qijkibiskupinn í Kantaraborg!! Um þessa bók sagði Þjóðviljinn, meðal ann- ars x gær: „í hinni frægu bók eftir Hew- lett Johnson, Unöír ráðstjóm, sem' nýlega er komin út á íslenzku, fjallar einn kaflinn um lýðræðið i ráðst j órnarríkjunum. Fyrirsögn kaflans er: „Lýðræðis- legasta stjórnarríki í heimi.“ f þessari fyrirsögn felst dómur próf- astsins um stjórnarskrá ráðríkj- anna frá 1936. Kaflinn hefst með þessum orðum: „Hinn 5. des. 1936 skapaðist ný tegund lýðræðis á tímum, þegar ofbeldi í mynd fas- ismans reyndi opinberlega að upp- ræta allar lýðræðishugsjónir og ógnaði lýðræðisríkjunum.“ Þessi tilvitnun í bókina er á- gætt sýnishorn af því, hve gáfu- leg hún er. „Ný tegund lýðræð- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.