Alþýðublaðið - 03.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1942, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 3. júlí 1942 Útvarpsmnræðurnar i gærkveldis Hermann og Ólafur hummuðu fram af sér að svara fyrirspurn Jóns Blöndals. ..♦ En ekkert svar er einnlg svar: Grnnnrinn á Ólafi Tbors að bafa lofaO að svfikja kjðrdæmamálið vex. Þýzk sprengjiflng- vél jrflr Sejrðisfirði i gær. Hvarf í austurátt eftir stundarfjórðuno. FRÉTTASTOFA amer- íkska setuliðsins til- kynnti blöðunum í gær- kveldi, að klukkan 1.40 e. h. í gær hefði fjögurra hreyfla þýzk sprengjuflug- vél sézt á sveimi í 50 feta hæð yfir f jarðármynninu á Seyðisfirði. Hún sást hverfa austur yfir Skála- nes í 220 feta hæð klukk- an 1.55. Störfnm vel siðnstu dagana. NÚ eru aðeins tveir dagar til kosninga. Alþýðuflokkurinn þarf á öllu starfsliði sínu að halda þessa tvo daga — og ekki síður á kjördag. Hver einn og einasti liðsmaður verðar að mæta til starfs. 'Gefið ykkur fram í skrifstofum A-list- ans í Alþýðuhúsinu í dag og látið vita hvenær þið getið byrjað. Kosningaskrifstofurnar eru í Alþýðuhúsinu, símar 2931 og 5020. ALLT GÆRKVELDI biðu útvarpshlustendur eftir því, að heyra, hverju fyrrverandi ráðherrar Framsóknar- flokksins, Hermann Jónasson og Eysteinn Jónsson, og bæði fyrrverandi og núverandi ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors og Jakob Möller, hefðu að svara þeirri fyrir- spurn, sem Jón Blöndal beindi til þeirra í útvarpinu á mánu- dagskvöldið: Hvort Framsóknarráðherrarnir væru þeir ó- drengir, að láta flokkshlað sitt ómótmælt læða út þeim grun, að Sjálfstæðisflokksráðherrarnir hefðu lofað þeim því, að hindra framgang kjördæmamálsins, — eða hvort Ólafur Thors og Jakob Möller væru virkilega þeir ódrengir að sitja á svikráðum við þetta mál, sem þeir sjálfir samþykktu þó á þingi. Fyrri ræðumaður Alþýðuflokksins í útvarpsumræðun- um í gærkveldi, Stefán Jóhann Stefánsson endurtók fyrir- spurn Jóns Blöndals. En Hermann Jónasson og Ólafur Thors, sem báðir tóku þátt í útvarpsumræðunum, hummuðu fram af sér að svara. Útvarpshlustendur munu hafa dregið sínar ályktanir af því. Ekkert svar er einnig svar. Það er hægt að hugsa sér, að Hermann Jónasson kæri Blaö kommúnista ofurselur 300 hafnar- verkamenn hefnd atvinnnrekenda! —----♦.. Það birfi I gær ölluni andstæöingum samtak- anna „svarta Ifstaim44, sem Cflaessen afturkallaði! Níðingsverk, sem er einsdæmi í sögu verkalýðssamtakanna hér. SÁ FURÐULEGI ATBURÐUR gerðist í gær, að blað kommúnista. birtir nöfn 300 verkamanna hér í Reykja- vík, sem Eggert Claessen og Thórsararklíkan setti á dögun- um á „svartan lista“, sem sendur var til atvinnurekenda í því skyni, að útiloka verkamennina frá vinnu, en eins og skýrt var frá hér í blaðinu, var þessi „svarti listi“ afturkall- aður, samkvæmt ákveðinni kröfu Dagshrúnar, að viðlagðri j hótun um allsherjarverkfall. En nú taka kommúnistár sig til, taka vandánn af Claessen og Co. og koma „svarta listan- um“ á ný í hendur atvinnurekenda! Á listanum eru full nöfn þessara 300 verkamanna og heimilsföng þeirra. Með því að gefa þennan lista þannig út í opinberu blaði hafa kommúnistar gerzt handbendi atvinnu- rekendavaldsins, sem er að reyna að koma hefndum fram gegn þeim verkamönnum, sem höfðu samtök um kröfur þær, sem Eimskipafélag íslands varð að ganga að, á móti vilja sínum og á móti vilja stjórnar og framkvæmdarstjóra Vinnuveitendafélagsins. Með þessu gefur blað kommúnista öllum andstæðing- nm verkalýðsins og verkalýðs- samtakanna, og þeir eru áreið- anlega nógu margir í landinu, Jista yfir 300 verkamenn, sem ekki einungis hafa haft forystu í því að knýja fram kröfur á hendur allsherjarsamtökum at- vinnurekenda, heldur einnig hafa gert kúgunartilraunir gerð ardómsstjórnarinnar að engu, hvað þá snertir. Með þessu er kommúnista- blaðið að ofurselja þessa verka menn og fjölskyldur þeirra hefnd andstæðinganna, sem yfir þeim vofir. Því að þó að nú sé nóga vinnu að hafa, þá vita það allir, að innan skamms getur á- standið breytzt, innan skamms. getur atvinnan minkað og verka mennirnir orðið að leita til at- vinnurekendanna, í stað þess að að þeir verða nú að leita til verkamannanna. Og það var reynslan af svörtu listunum, sem gefnir voru út í bernsku verkalýðssamtakanna um og eft ir 1920, að þeir giltu um margra ára skeið, að þeir menn, sem voru á þeim, voru útilokaðir frá vinnu hjá þeim atvinnurek- endiun, sem vildu taka þátt í hefndinni . ■Hvar hafa kommúnistar feng ið þennan lista? Þeir hafa hvergi fengið hann, nema hjá einhverjum meðlimi Vinnuveitendafélagsins, ein- hverjum jábróður og samherja þeirra Kjartans Thors og Egg- etrs Claessens. Til hvers fengu þeir hann? Menn geta að minnsta kosti séð tilgang at- vinnurekandans eftir að Þjó- í viljinn hefir birt listann. Það er kunngt að mikill f jöldi atvinnurekenda í landinu stend ur fyrir utan Vinnuveitendafé- lagið. Þeir hafa af ýmsum á- stæðum ekki gengið í félagsskap atvinnurekenda, þó að þeir séu engu síður andvígir verkalýðs- samtökunum en hann. Nú þarf Vinnuveitendafélagið ekki að senda þessum atvinnurekendum bréf með hinum, „svarta lista“ (Frh. á 7. sáðu.) sig ekkert um, að hreinsa Ólaf Thors og Jakob Möller af þeim grun, sem á þá hefir fallið við dylgjur Tíímgjns, jjafnvel þótt þær hefðu við ekkert að styðj- ast. En þögn Ólafs Thors er erf- itt að skilja öðru vísi, en að hann viti upp á sig og Jakob Möller skömmina af því, að hafa skuldbundið sig til þess gagnvart meðráðherrum sínum úr Framsókn, að svíkja kjör- dæmamálið, fórna því fyrir stjórnarsamvinnuna við Fram- sókn! í stað þess að svara fyrir- spurn Jón Blöndals og án þess að minnast á hana einu orði, hellti Ólafur Thors úr skálum reiði sinnar yfir Alþýðuflokk- inn á svipaðan hátt og Morgun- blaðið gerði í gærmorgun, og vændi hann þess, að hann, Al- þýðuflokkurinn, vildi svíkja kjördæmamálið! Hitt varaðist hann, að koma nokkursstaðar nærri dylgjum Tímans, sem þó varla geta verið undan öðrum rótum runnar, en fyrrverandi meðráðherra hans úr Framsókn. Eitthvað meira en lítið virðist vera óhreint í poka Ólafs Thors, ef hann teystir sér ekki til þess að bera af sér slíkar ásakanir og þær, sem Tíminn hefir í þessu efni dróttað að honum. Árásir á Jón Blondal í staðinn Vyrir svar. , Það gefur einnig nokkra hug mynd um, hvernig samvizka (Sj|álfstæðisflokksforsprakkanna er í þessu aðalmáli kosninganna, að í stað þess að svara fyrir- spurn Jóns Blöndals afdráttar- laust, eða láta að minnsta kosti Hérmann Jónasson standa við þær aðdróttanir, sem hann hefir látið Tímann fara með, láta þeir blöð sín, Morgunblaðið og Vísi hefja dólgslégár árásir á Jón (Frh. á 7. síðu.) „Við höfnm notað og hejgt hann.“ Orð iermanns i gær Hermann jónasson sagði í ræðu sinni í út- varpið í gærkveldi: „Við Framsóknarmenn höfum notað Sjálfstæðisflokkinn og beygt hann til fylgis við okkar mál“. Það er þetta, sem Ólaf Thors og aðra forsprakka Sjálfstæðisflokksins langar svo mikið í, að þeir lýsa því nú yfir hver um annan þveran, að stjórnarsam- vinnan við Famsókn verði aftur tekin upp, í sumar eða haust og ekki síðar en eftir haustkosningarl Hvernig lízt Sjálfstæðis- monnum a; Framboðsfnndnr i Vestmannaeyjnm. Frambjóðanúa Alþýðuflokksins* Gylfa Þ. Gíslasynf, mjög vel tekið. ____ \ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins Vestmanneyjum í gær. A LMENNUR framboðsfund- ur var haldinn hér í gær- kveldi og var frambjóðanda Al- þýðuflokksins Gylfa Þ. Gísla- syni dósent ágætlega tekið. Fundurinn var mjög vel sóttnr og all harður á köflum. Fyrir Alþýðuflokkinn töluðu þeir Gylfi Þ. Gíslason og Páll Þorbjarnarson. Deildu þeir all hart á Sjálfstæðisflokkinn og var frambjóðandi hans Jóhann Þ. Jósefsson í algerri vöm. Guð brandur Magnússon forstjóri er hér og tekur þátt í kosningabar daganum til stuðnings frambjóð anda flokksins enda1 veitir ekki af. Áttust þeir töluvert við Gylfi og hann. Lýsti Gylfi stefnu Framsóknarflokksins, en Guð- brandi líkaði hún ekki, enda kallaði hann sífellt fram í. En versta útreið fékk á fundinum frambjóðandi kommúnista ís- leifuri Högnason. Gerði Gylfl honum góð skil og sýndi fram á hvað þessi trúaði kommúnisti vissi jafnvel lítið um þá stefnu, ef stefnu skyldi kalla sem hannt tryði þó á. Voru flokksmems kommúnistaframbj óðandans mjög óánægðir með frammi- stöðu hans. Kunnur Sjálfstæðismaður hafði þau orð eftir fundinn, að frambjóðandi Alþýðuflokksina væri hættulegur. maður. Álítur verkalýður Vestmannaeyja að ekki sé hægt að bera á hanxs meira hól, þegar það kemur frá S j álfstæðismönnum. Vigfús Einarsson skrifstofustjóri í stjómarráðinu, hefir nýlega verið' skipaður ritari ríkisráðs. Leyndardómur haiiarinnar heitir myndin, sem Gamla Btö sýnir núna. Aðalhlutverkin lekias Peter Lorre, Boria Karloff, Bela Lugosi og Kay Kyser.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.