Alþýðublaðið - 03.07.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.07.1942, Blaðsíða 4
% AiJÞTÐUBtAÐiD Fdstadagnr 3. júlí 1942 Ahnga- og framfaramál Ibúanna ð lellissandl. —■■"» • ——..- — Atvlnnulegt öryggi þorpsbúa byggist á hafnarframhvæmdnm. Viðtal við Boga Signrðsson oeidvita. ...♦ ■■■ Um hvaða mem er kosið? S|álfstœðisVlokliiariEin tapar fjórða sætinu sínu hér í Reykjavík. Hann tapar mörg hundruð atkvæðum til Þjóðveldismanna. Kommúnistar tapa öllum þeim óánægðu Sjálf- stæðismönnum ,sem köstuðu atkvæðum sínum á þá í vetur. Það er Jiví kosið nm Jób Blðndal hagfrseðing, þriðja manninn á Iista Alþýðuflokksins, mann- inn, sem á tiltölulega skömmum tíma hefir gerzt einn bezti talsmaður launþeganna, sem þeir hafa eignazt. ðg Sigfús Signrhjartarsony þriðja manninn á llsta kommúnista, stefnuleys- ingjann og froðusnaldcinn, sem ekkert hefir fram að hera annað en órökstuddar fullyrðingar og froðumælgi, sem engum vinnur gagn. Mð eigið að velja milli þessara manna, launþegar í Reykjavík. íhugið starf þeirra og hæfileika — og veljið síðan. jilj)i|5nbUði5 Útgefandi: AlþýSuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Fjetursson Ritstjórn og afgreíðsla i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjómar: 4901 og 4903 Símar afgreiðslu: 4900 og 4006 Vöð 1 lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Bvað hjsða peir, sem hjðsa Sjðlfstæðis- flohhinn? SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR- INN, sem í tvo mánuði var að velta því fyrir sér á þingi í vetur, hvort hann ætti að vera með kjördæmamálinu eða ekki, reynir nú í lok kosningabarátt- unnar að grípa í það mál eins og drukknandi maður í hvað sem fyrir hendi verður. Á kjör- dæmamálinu vonast Sjálfstæð- isflokkurinn til þess að geta nokkum veginn haldið sér á floti í kosningunum. Og dag eftir dag ákallar hann liðsmenn sína, að yfirgefa flokkinn ekki, því að þá sé kjödæmamálið í hættu. Slíkar staðhæfingar eru dá- lítið broslegar með tilliti til þess, hvernig Sjálfstæðisflokk- urinn tvísteig í kjördæmamál- inu á þingi í vetur. Og enn veit enginn, hvort honum er virki- lega alvara með að fylgja því fram til sigurs: En jafnvel þótt kjósandinn vildi trúa því bezta tim Sjálfstæðisflokkinn í kjör- dæmamálinu, þá liggur í aug- am uppi, að í Reykjavík og bæj- unum, þar sem hinir einu yfir- lýstu andstæðingar þess, Fram- aóknarmenn, eru gersamlega á- 'hrifalaiasir, fer því víðs fjarri, að það sé nokkur nauðsyn, að kjósa Sjálfstæðisflokkinn til þess að tryggja framgang kjör- dæmabreytingarinnar. Öllum má vera ljóst, að bezta trygging- in fyrir framgangi hennar er þvert á móti sú, að kjósa Al- þýðuflokkinn, sem allir vita að hafði frumkvæðið í málinu og hefir borið hitann og þungann af baráttunni fyrir því, lengst af meira að segja í baráttu íyrir því að knýja Sjálfstæðisflokk- inn til fylgis við það. * En setjum nú svo að ein- hverjir kjósendur í Reykjavík skyldu, þrátt fyrir þessi aug- ljósu sannindi, vera að hugsa um að kjósa Sjálfstæðisflokkinn vegna kjördæmamálsins. Hafa hinir sömu þá athugað, hvað þeir kjósa um leið, með því að greiða Sjálfstæðisflokknum at- kvæði? -Þeir kjósa um leið gerð- ardóminn og áframhaldandi lággengi krónunnar. Því að Sjálfstæðisflokkurinn heíir lýst því yfir, að hann vilji viðhalda kúgunarl. gegn launastétt- unum, þ. e. a. s. gerðardómin- um, og að hann vilji ekki hækka gengi krónunnar.- Greiði kjós- andinn hins vegar Alþýðu- flokknum atkvæði, er hann BOGI SIGURÐSSON hrepps- nefndaroddviti á Hellis- sandi eí: staddur hér í bænum um þessar mimdir. Hann var kosinn í hreppsnefndina af A- lista, sem borinn var fram a£ Alþýðuflokknum og óháðum verkamönnum við hreppsnefnd- arkosningarnar í vetur. Vann þessi listi glæsilegan sigur við kosningamar. - Og hin nýja hreppsnefnd kaus Boga fyrir oddvita sinn. Alþýðublaðið átti í gær tal við Boga Sigurðsson um málefni Hellissands og helztu framfara- og áhugamál þorpsbúa. Hann sagði meðal annars: „Áður en styrjöldin brauzt út voru atvinnumöguleikar Hellis-. sandshúa mjög bágbornir. Og þó að styrjöldin og hernám lands- ins hafi gjörbreytt viðhorfinu í atvinnumálum mjög víða á landinu til hins betra og skapað verkamönnum og sjómönnum töluverða vinnu og sums staðar mjög mikla vinnu, þá er ekki hægt að segja sömu sögu frá Hellissandi. Atvinumöguleikar okkar hyggjast enn að mestu leyti á sjónum. En einmitt á þessu sviði eru allar framfarir í stöðvun. Fram undan Hellissandi er mjög stutt að sækja til hirma á- gætustu fiskimiða, og þangað sækja margir bátar bæði að vestan og sunnan; Er því ekki nema eðlilegt, að okkur blæði í augum að vera bundnir við ströndina, vegna þess að hið opinbéra skapar okkur ekki skilyrði til þess að geta sótt sjó- inn eins vel og hægt væri, ef vel væri búið í haginn fyrir þorpsbúa með hafnarmann- virkjum. Það er persónulegt á- lit mitt, að fyrsta skilyðið fyrir okkur sé að fá bryggju á svo kallaðan Andaklett, sem er béint fram undan hinu ný- byggða fryystihúsi. Lausleg á- ætlun var gerð fyrir stríð um það, hvað slík bryggja myndi kosta, og var þá gert ráð fyrir, að hún myndi ekki fara yfir hinsvegar ekki aðeins viss um það, að hafa greitt atkvæði með kj ördæmabreytingunni, heldur og með hækkun krónunnar og á móti gerðardóminum. Þetta þarf hver einasti kjósandi í Reykjavík að íhuga vel áður en hann gengur að kjörborðinu á sunnudaginn. * En það er enn eitt, sem harm þarf að athugá, og það skiptir ekki hvað minnstu máli. Margir framb j óðendur S j álf stæðis- flokksins, þar á meðal formaður hans, Ólafur Thors, hafa í þess- ari kosningabaráttu lýst því ó- tvírætt yfir, að það vaki fyrir þeim að endumýja stjórnarsam- vinnuna við Famsókn svo fljótt, 25—30 íþúsund krónur. En gera má ráð fyrir, að nú myndi bryggjan kosta helm. meira.Við þá bryggju myndu á stærstu fjörum geta landað 10—20 tonna bátar, en það er einmitt venjulega stærðin á dragnóta- batunum. Væri það og _mjög heppileg - bátastærð á Hellis- sandi. En þessi bryggja er þó aðeins byrjunin á þeim framkvæmd- um, sem ég álít að þurfi að gera á Hellissandi.Næsta sporið ætti að vera, að nákvæm rannsókn yrði látin fram fara af hálfu vitamálaskrifstofunnar á því, hvernig auknum hafnarmann- virkjum yrði bezt fyrir komið. í þeim erindagerðum hefi ég einmitt verið hér í bænum und- anfarna daga.Hefi ég fengið lof orð fyrir því, að rannsóknin skuli gerð þegar á þessu sumri.“ — En hvað líður rafveitumál- inu, sem Hellissandur og Ólafs- vík hafa barizt fyrir? „í vetur voru sendar nefndir hingað suður úr báðum þorpun- um til að ræða þetta mál við fjárveitinganefnd og alþingi. Þessu máli er það langt komið, að búið er að senda til Ameríku kostnaðaráætlun um virkjun Fossár við Ólafsvík til ljósa og upphitunar fyrir bæði þorpin og einnig til að knýja hrað- frystihúsin á báðum stöðum. En okkur vantar ríkisábyrgð fyrir láni til virkjunarinnar. Nefnd- irnar ræddu þetta mál við fjár- veitinganefndina og alþingi í vetur og fékk góðar undirtektir. En þingi var slitið svo skyndi- lega, að ekki var gengið endan- lega frá ríkisábyrgðinni. En við vonumst fastlega eftir því, að þetta mál verði leyst til fulln- ustu á komandi alþingi.“ j — Hver rekur hraðfrystihús- ið á Hellissandi? „Það er hlutafélag, sem á það og rekur það, og var jþví upp- haflega hrundið af stað til þess að bæta atvinnuskilyrðin í þorpinu. Byggingu hússins er sem unnt sé — ef til vill strax eftir þessar kosningar, og í öllu falli ekki síðar en eftir væntan- legar haustkosningar. Og nú vill Alþýðublaðið spyrja: Hvaða ó- breyttur liðsmaður Sjálfstæðis- flokksins vill styðja Ólaf Thors til slíkra fyrirætlana? Eða er það ekki augljóst eftir þessar yf irlýsingar Ólafs Thors og fleiri frambj óðenda ■ Sj álfstæðisf lokks ins, að hver sá, sem kýs Sjálf- stæðisflokkinn, kýs þar með um leið endurnýjun stjórnarsam- vinnunnar við Framsóknarhöfð ingjana og Hrifluvaldið? Það er ekki hváð sízt þetta, sem Sjálfstæðismenn þurfa að íhuga, áður en þeir ganga að kjörborðinu á sunnudaginn. nú lokið, og mun það taka til starfa í þessum mánuði.“ — En hvernig eru samgöngur á landi við Hellissand? , „Á undanförunm árum hefir verið unnið að því að byggja veg milli Ólafsvíkur og Sands. Þessi vegagerð er ákaflega MORGUNBLAÐIÐ birti í gær eina af sínum löngu kosningaáróðursgreinum • fyrir Sjálfstæðisflokkinn um kjór- dæmamálið, málið, sem Sjálf- stæðisflokkurinn vissi í tvo mánuði í vetur ekki, hvort hann ætti að snúast tjl fylgis við eða ekki. Nú talar Morg- unblaðið um þetta mál eins og S j álfstæðisf lokkurinn einn berjist fyrir sigri þess og allir aðrir yfirlýstir stuðningsflokkar þess, þar á meðal Alþýðuflokk- urinn, sem flutti það og knúði í gegn á þinginu, sitji á svik- ráðum við það!! Morgunblaðið segir m. a.: „Eina hættan, sem vofir yfir kjördæmamálinu er sú, að kom- múnistar — og þó einkum Al- þýðuflokkurinn, svíki málið, í þeim tvöfalda tilgangi, að vegur Sjálf- stæðisflokksins verði sem minnst- ur og koma í veg fyrir, að Sjálf- stæðisflokkurinn verði í framtttS- imni langstærsti flokkur þingsins, eins og hann hefir verið, er og verður langstærsti flokkur þjöð- ■ arinnar.1' Ætli það væri ekki skammar nær fyrir Morgunblaðið að hreinsa Ólaf Thors af þeim grun, sem á honum hvílir um að hafa lofað Hermanni Jón- aseyni að svíkja kjördæmaipál- miklum érfiðleikum bundin vegna Ólafsvíkurennis. Það er útlit fyrir, að vegurinn komist í haust inn að svo kölluðum Rauðusteinum, og er þá ekki eftir nema tiltölulega stuttur kafli, frá Rauðusteinum að Frh. á 6. síðu ið, heldur en að vera með get- sakir um slíkt í garð Alþýðu- flokksins, sem einn allra flokka er í augum hvers einasta hugsandi manns hafinn yfir all- an grun um óheilindi í því máli. *= Það er ekki neitt nýtt að sjá öldungis tilhæfulausar rógsög- ur í blaði kommúnista, Þjóð- viljanum. En nýlega birtist þár ein af þeim rótarlegri og var stefnt gegn blaðamanni við Morgunblaðið. Voru þar orð höfð eftir honum, úr viðtali í útvarpi héðan til Ameríku, —• sem engum íslendingi hefðu verið sæmandi, ef töluð hefðu verið, blaðamaðurinn kallaður „yes-maður“ og ýmislegt fleira gert til þess að reyna að rýja hann ærunni í augum þjóðar- innar. Nú hefir blaðamaðurinn hins vegar gert svo rækilega hreint fyrir sínum dyrum í i Morgunblaðinu, að enginn vafi er á, að um blábera fölsun af hálfu Þjóðviljans hefir verið að ræða. í sambandi við þetta skrifar blaðamaðurinn m. a.: „Einar Olgeirsson gerlr tilraun til að gefa xnér nafnið „Yes-rtlað- ur,“ eins og hann orðar það. Kynni Frambu á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.