Alþýðublaðið - 03.07.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.07.1942, Blaðsíða 5
Föstodagur 3. júlí 1942. ALÉVPUBLAPIP ' 'SÍ-Í', I>raumarnir: verðir svefnsins. Drottning ljósmyndaranna £«. J2íé* tóást- Þetta er Ilanne Cram frá Los Angles, Kaliforniu. Hún er 17 ára og hefir verið kjörin „Drottning ljósmyndaranna 1942“ í víðtækri samkeppni, sem fram fór á Long Beach. DRAUMARNIR eru eitthvert töfrafyllsta fyrirbrigði líf s- ins. Þeir hafa verið ofnir í bók- menntir allra þjóða og eru snar þáttur í sögu allra kynþátta. Draumabækur, sem fjalla um ráðningar drauma, eru seldar í milljónum eintaka á ári hverju. En hvað eru þá þessar sýnir, sem um hug vorn líða meðan við sofum? Eru þær þýðingar- laus skuggamyndaslitur af því, sem um huga vorn líður í vöku? Eða þjóna þær einhverju á- kveðnu markmiði? Þessar spurningar hafa oft verið lagðar fyrir fræga sál- íræðinga. Sérhver meiri háttar sálfræðingur hefir eytt löngum tíma í rannsóknir á eðli drauma. Nútíma vísindamenn á þessu sviði geta gefið ofurlitlar skýr- ingar á þessu dularfulla fyrir- brigði. Þeir segja, að draumar séu ekki í neinu sambandi við hið ókomna; þeir séu afleiðing hins liðna og líðandi. Þrátt fyrir ýms sérkenni er margt til, sem er öllum mönnum sgmeiginlegt. Draumarnir eru heilbrigð starf- semi hugans og þjóna ákveðnu markmiði. Þeir eru varðenglar svefnsins. Mörgum ófróðum karm að koma þessi staðhæfing kynlega fyrir sjónir. Þeim hafa virzt draumarnir miklu fremur trufla svefninn. Fyrir um 40 árum bar himn heimsfrægi sálkönnuður Dr. Sigmund Freud fram þessa I kenningu, en sálfræðingum | ........ »........... veittist örðugt að viðurkenna hana í fyrstu. En nú orðið eru flestir sálfræðingar sammála um, að draumar beri vott um heilbrigt andlegt líf. Svefninn er heilbrigði og hreysti manna jafn nauðsynleg- ur og matur og drykkur. Meðan menn sofa, safna þeir lífsorku til næsta dags. Og þessi starf- semi væri ókleif, ef meðvit- undin væri ekki í dái eins og líkaminn. En meðvitundin er að eins hlutí af mannlegri sál. Hinn hlutinn er hið vitundarlausa sálarh'f, þar sem geymist hin „gleymda" reynsla liðinnar ævi. Þessar duldu minningar geta vaknað, þegar dagvitundin er slokknuð, og væri þeim leyfður óhindraður aðgangur að hugar- heimum mannsins myndi hann oft hrökkva upp úr svefni. Nátt- úran sér manninum því fyrir eins konar varðenglum, en það eru draumarnir, sem eru dauf- ar pg dulbúnar minningar, sem trufla svefninn lítið. Þegar menn vakna, finriast þeim því draumamir hafa veri skugga- legir og ýktir. Sálfræðingar þykjast þekkja þrenny konar svefntruflandi á- hrif, sem valda draumum. f fyrsta lagi áhrif frá einhverju utan líkamans, einhverju, sem er í herberginu. í öðru lagi leif- ar af hugsunum, sem nýlega hafa verið hugsaðar og blunda enn í vitundinni eftir að, mað- urinn er sofnaður, og í þriðja lagi gleymd reynsla og óskir, sem vakna upp úr hinu vitund- arlausa djúpi hugans. Draumar, sem orsakast af ytri áhrifum, sýna ljóslega, hve draumarnir eru nauðsynlegir til þess að vernda svefninn. „Þorsta drauminn“ þekkja flestir ef ekki allir eyðimerkurfarar. Hafi þeir ekki bragðað vatn lengi, áður en þeir leggjast til hvíldar, hættir þeim til að verða mjög þyrstir í svefninum, svo að mönnum hættir til að vakna. En þá kemur það stundum fyrir, að menn dreymir að þeir séu að þamba reiðinnar firn of vatni, og þá sofa þeir miklu betur en ella, unz þorstinn verð- ur svo sár, að draumurinn get- ur ekki lengur hlíft svefninum. Þá -kannast margir við „vekj- araklukkudrauminn". Þegar klukkan byrj a að hringja, breytast fyrstu áhrifin strax í þægilegan draum. Menn dreymir, að þeir séu í- kirkju, þar sem verið sé að hringja kirkjuklukkunum, eða þeir séu í veitingasal og heyri síma hringja. En loks vekur klukkan svefnpurkuna, — draumurinn gat ekki varið svefninn til ■dengdar. En leggi menn sig út af aftur til að sofa ögn lengur, getur þá dreymt, að þeir séu komnir á vinnustað sinn og famir að vinna. Frakkneski vísindamaðuririn Dr. Alfred Maury lét fram- kvæma á sér margs konar til- raunir. Nótt eftir nótt fram- leiddi aðstoðarmaður hans ýmis konar svefnáhrif, meðan hann svaf. Þegar Maury vaknaði sagði hann draum sinn, áður en honum var sagt, hver áhrifin hefðu verið. Væri hávaði við eyra hans, dreymdi hann klukknahringingu. Væri reykur hafður í herberginu dreymdi hann eldsvoða. Væri ljós látið blakta við augu hans, dreymdi hann eldingar. En allar næturn- ar svaf hann áfram til morguns. Draumamir höfðu gert sitt gagn. Draumar frá liðnum degi or- sakast jafnan af áhrifum liðins dags, sem hafa að einhverju leyti. komið okkur á óvart eða valdið okkur vonbrigðum. Til dæmis var farið með litla stúlku í bátsferð. Þegar átti að fara með hana heim um kvöldið, vildi hún halda áfram að sigla, Um nóttina hélt hún áfram að sigla - í draumi. Óskin að halda afram að sigla, var svo sterk, að hún hefði getað vakið hana, ef draurnurinn hefði ekki komið í veg fyrir það. ' Mjög starfsamur maður, sem lagðist í sjúkrahús, kvartaði um það allan daginn, að leiðin- legt væri að liggja svona að- gerðalaus. Harm langaði til að vera á ferli. Draumarnir létu ósk hans rætast um nóttina. í draumi gekk hann lengi fram með fljóti, þar sem fagurt lands- lag var. Draumar, sem eiga rót sína að rekja til truflana í djúpum hugans, koma lengst innan úr fylgsnum hans. Margir munu minnast þess, að þá hafi dreymt að þeir væru að „fljúga". Þeir svifu yfir höfðum manna, húsa- þökum og hæðum. Þetta er tjáning þeirrar venjulegu ósk- ar að geta haft sig upp yfir alla armæðu og erfiðleika. Jafnvel óþægilegir draumar eru, að áliti lækna, verndarar Albýðuflokkuriim ætti alla þá pening:a, sem kommúnistar hafa verið að gefa honum undan- farna daga, þá væri kosningasjóð- ur hans giláur. En því miður hafa þessar gjafir ekki verið handbær- ar, og fer þar líkt um og loforðin, sem kommúnistar hafa gefið verkamönnum á undanförnum ár- nm. Þegar til á að taka þá er þar ekki um auðugan garð að gresja. ALÞÝBUFLOKKURINN verður að byggja á éhuga félaga sinna og fórnfýsi. ÍÞess vegna vil ég skora á lesendur mína að taka sér frí á laugardaginm og vinna fyrlr A-list- ann. Verzlunar- og skrifstofufólk, sem hættir vinnu klukkan 1, ætti að koma um 3-leytið á morgun og taka sér starf í hönd fyrir flokkinn og stefnumál hans. Verkamenn og iðnaðarmenn, sem hætta klukkan 3 ættu að koma síðari hluta dags- ins og starfa. En bezt væri að fólk kæmi strax í kvöid og svo á laug- ardagsmorguninn. Gefið Alþýðu- flokknum þennan eina starfsdag ykkar, evo mikið er harrn búinn að gera fyrir ykkur. „ÁHVGGJUFULL VESTUR- B EJARHÚSV0«IR“: „Mig langar að létta svofítið á sá,miinu með því að ausa áhyggjum mímrm yfir þlg. Spmarið &e komið f alirí staní svefnsins, ekki síður en hinir þægilegu draumar. Mjög margir kannast við „prófdrauminn“. í draumi eru menn komnir í skóla og byrjað er að prófa, þeim finnst þeir vita allt, sem að er spurt, en geta þó engu svarað. Framh. á 6. síðu. dýrð. En yfir mitt, mér dýrmæta, heimili hefir verið veitt þeim ó- þverra, sem er að gera mig sinnis- veika. Öskuhaugareyk og maðka- flugnasæg,. svo að ekki má opna glúgga né koma út á guðs græna jörð.“ „GARBURINN MINN og öll sú gleði, sem honum fylgir, er aðeins ílugunum til ánægju, 'sjálf verð ég að kúra inni með lokaða glugga. Eg elska sól og gott loft og hefi fengið að njóta þess í mörg ár á þessum stað, úti og inni. í vetur var hinni stærstu endurbót á öllu, sem sorphreinsun viðvíkur, lofað — fyrir kosningarnar til bæjarins — sjóðu nú framkvæmdirnar!“ „SORPHAUGARNIU sjálfir eru sú skýrasta mynd, sem fengin verður af stjórnarfari þessa bæjar. Skyldi þessi viðurstyggilegi sóða- skapur eiga að viðgangazt þar til hann orsakar sjúkdóma og pest? Það væri ekki illa farið í hinum sjúkrahússnauða bæ. Sorphreinsun er ekki smáatrðii og þess vegna er himinhrópandi synd að kasta til þess höndunum eins og gert er í þessum bæ — nú um hásumarið. Éyðileggja íyrir fjölda manns þessa fóu sólskinsdaga, sem sum- arið gerfur." Um hvaða mál er kosið ? Pað ©r koslð lam k|SrdsBmamálIð, sem' Alþýðuflokl^urinn knúði Sjálfstæðisflokkinn til að vera með, sem sprengdi gerðardómsstjóm Ólafs Thors og Hermanns, sem á að skapa meira réttlæti meðal landsmanna, og skapa launa- stéttunum betri aðstöðu í baráttu þeirra fyrir réttlátari skiftingu auðæfanna. IÞað ©r IíösIII mm hækkm krémiassmar, mildlvirkustu dýrtíðarráðstöfunina, sem hægt e er að gera, örúggasta ráðið til að lækka verðlag- ið í iandinu, réttlátústu ráðstöfunina gagnvart Iaunþegunum, sem eru 90% af þjóðinni. ©a» kossf.ð msi ggerðardéminiE? kúgunarlögin, sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarhöfðingjamir settu gegn launþegun- um í landinu, og samtökum þeirra, lögin, sem nú era orðin að viðundri og hafa ekkert gagn gert en viðhalda fjötrum á fjölmennustu stéttum þjóð arinnar. Mð ©%ið að velja milli ílokka óg milli mamia í kosningunum eftir afsíöðu þeirra til þssara mála. Ef þið viljið framgang kjördæmamálsins, ' hældcun krónunnar og afnám gerðardómsins, þá kjósið þið ALÞÝÐUFLOKKINN — annars hina. Alþýðuflokkurinn og skyldur fólksins við hann. Nokkur orð til námsmeyju, sem skrifaði mér. Áhyggjufull hús- móðir skrifar. Ódrengilegar og ósvífnar árásir á blaða- mann. 1% I 8. síðtii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.