Alþýðublaðið - 05.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.07.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 5. júlí 1942. mðrdeildíroar par sem kosið er í dag. KOSNINGARNAR í Reykja- vík í dag fara fram í eftir- farandi 35 kjördeildum: MIÐBÆJARSKÓLINN. Á neðri hæð: 1. Aagot — Anna Matthíasd. 2. Anúa Oddgeirsdóttir — Ás- rún. 3. Ásta — Bjarnason. 4. Bjarndís — Bögeskov. 5. Camilla — Elías 6. Elín — Finnrós. 7. Finnur — Guðbjartur. 8. Guðbjörg — Guðlína 9. Guðmann — Guðmundur. 10. Guðni — Guðrún ívarsd. 11. Guðrún Jak. — Gunnar. MIÐBÆJ ARSKÓLINN. Á efri hæð: 12. Gunnarína — Hannveig. 13. Hans — Héðinn. 14. Hilaríus — Ingibj. Gunnl. 15. Ingibj. Halld. — Jarl. 16. Jarþrúður — Johnson. 17. Jón — Jóna. 18. Jónas — Katrín. 19. Keil — Kristine. 20. Kristinn — Lea. 21. Leifur — Margeir 22. Margrét — Mattína. 23. Meinhold — Ól. Júlíusson. í LEIKFIMISHÚSINU. Sjðtin oo rimm púsnnðir landsmanna eiga að oanga að bjðrborðinn í dao. ----»---- Þar af eru 25 (nlsundir f Reykjavfk. Ný aðferð við talningu at-*~ . kvíPða iiér í hænuin Mmt I|r,r Ó,0B" nætan ionflutniiig áfengis og tótote. U TÆPLEGA 75 þúsundir kjósenda eiga að ganga til kosn- inga um land allt í dag. Hér í Reykjavík eru á kjörskrá rúmlega 25 þúsundir kjósenda. Fyrir kjördag hafa kosið miklu fleiri en nokkru sinni áður, en vitað er, að allmargt af fólki, sem var farið úr bænum fyrir kjördag, hefir ekki kosið. Verður því að gera ráð fyrir að kjörsókri verði heldur minni nú, en t. d. við bæjarstjórnarkosningarnar, en þá kusu tæplega 19 500 manns. Kosningarnar hér í bænum hefjast klukkan 10 stundvíslega, og eru kjördeildir í Barnaskóla miðbæjar, í Iðnskólanum og í Elliheimilinu Grund. (Gengið úr kjallarann verðu): portinu inn í að norðan- 24. Ólafur Kárason — Páll. . . 25. Pálmar — Keynir. 26. Richard — Sigríður Gúst- / afsdóttir. 27. Sigríður Hafliðad. — Sig- urbjög. 28. Sigurbjörn — Sigurlás. í IÐNSKÓLANUM: 29. Sigurlaug 30. Stefana - 31. Sveinn — 32. Vagn — — Stefán. - Sveinlaug. Ustrup. Zophonías. Flugfélagið flutti 161 farþega og 174 kg. af posti I júní. AVEGUM flugfélagsins voru flognir 11650 km. í síðast- liðnum júnímánuði. Flugdagar voru 18 og flugstundir voru 46 klukkutímar. Til. Akureyrar voru flognar 14 ferðir fram og aftur. Ein ferð var flogin til Hornafjarðar og ein hringferð kringum land með 'viðkomu á Hornafirði, Eg- ilsstöðum og Akureyri. í þessari ferð lenti' flugvél- in á flugvelli á Egilsstöðum, spm Flugfélagið hefir látið gera þar. Farþegar, sem fluttir voru loftleiðis á vegum félagsins í júní voru samtals 161, — en póstur var 174 kíló að þyngd. 33. Þjóðbjörg — Þórir. 34. Þórkatla — Össur. 35. í ELLIHEIMILINU. KOSNINGASKRIFSTOFA A-listans er í Alþýðuhúsinu, símar 2931 og 5020. Vinnið fyrir A-listann nú þegar og á kjördegi. Símakerfi landsins er nú allt yfirhiaðið Eftirspurn eftir símum fer sívaxaedi: 1000 á biðlista í Reykjavík. Kjörstjórnin mun hafa ákveð ið að haga atkvæðatalningu á nokkuð annan hátt en tíðkazt hefir áður. Eftir því, sem Al- þýðublaðinu hefir verið tjáð, mun í ráði að hefja talningu at- kvæða um kl. 10 í kvöld, og er ekki ólíklegt, að fyrst verði tal- in fyrirfram greiddu atkvæðin. Er því ekki ólíklegt að fyrstu atkvæðatölurnar verði gefnar upp strax, þegar kosningunni er lokið, eða skömmu eftir kl. 12 í nótt. Verður talningunni því lokið miklu fyr en áður. Fyrstu úrslitin af kosningun- um utan Reykjavíkur munu fara að berast upp úr klukkan 9 í kvöld og munu atkvæðatöl- urnar fyrst koma frá Seyðis- firði, síðan frá ísafirði, Vest- mannaeyjum, Akureyri og Hafn arfirði. Úr sýslunum munu eng ar atkvæðatölur berast í kvöld, enda verður að safna saman at- kvæðakössum frá hinum ýmsu kjörstöðum þar og er ekki kunn ugt hversu langan tíma það tek- ur. Þó er kunnugt, að byrjað verður að telja atkvæði á Brúar landí, fyrir Gullbringu- og Kjós arsýslu, klukkan 2 á morgun, en auk þess munu úrslit verða kunn í allmörgujm sýslum á morgun, síðdegis. Síðast munu atkvæðatölur koma úr Norður- ísafjarðarsýslu og Strandasýslu, en þar eru samgöngur mjög erf iðar. Útvarpið mun verða opið tiDANFARNA daga hafa í lögreglurétti Reykjavík- ur verið dæmdir níu innlendir og útlendir sjómenn fyrir ólög- legan innflutning áfengis og tó- baks. Hafa fundizt í fórum þeirra 209 flöskur af áfengi og 5890 vindlingar. Sekt þeirra til Menningar- sjóðs nam samtals kr. 12040,00. Sá, sem fékk hæsta sekt, fékk kr. 3.500,00, en lægsta sektin var kr. 160,00. 3400 knsa fyrir björdag I Reykjavík FYRIRFRAMKOSN- INGUM var lokið í Reykjavík í gærkveldi um kl. 10. Höfðu þá samtals greitt atkvæði hér í bænum síð- a n fyrirframkosningar hófust 10. júlí 3400 manns. Munu atkvæði þeirra oerða lesin upp á undan ’iðrum atkvæðum við at- kvæðatalninguna í kvöld )g nótt. Skipstjórafélagið „Aldan“ hélt aðalfund sinn í fyrradag. Voru þar rædd ýms mál m. a. útgáfa minningarrits í tilefni af 50 ára afmæli félagsins, en það er á næsta ári. Var kosin nefnd í málið og eru í henni: Þorsteinn Þorsteinsson, Geir Sigurðsson og Jóhannes Hjart- arson. Sjómenn á skipnm Eimskips krefjasí kJaraMta. Urðu að grípa til^sinnal á ráða, pegar atvinnurekendur neituðu kröfum sam~ takanna með skírskotun í gerðardómlnn SKIPSHAFNIRNAR á þrem ur ■ skipum Eimskipafé- lags íslands: Dettifossi, Sel- fossi og Kötlu, að yfirmönnum skipanna undanteknum, hafa sent stjórn félagsins bréf. Gera þeir kröfu til þess; að áhættu- þóknun allra skipverja verði sú sama, en svo er ekki nú. — Ennfremur gera þeir ýmsar aðrar kröfur. Bréfið, sem skips- hafnirnar senda stjórn félagsins er svohljóðandi: „Sökum þess, að samningar þeir, er gerðir voru um áhættu þóknun þá, sem nú er greidd skipshöfnum á kaupskipaflotan- um, eru að okkar áliti ekki full- nægjandi hvað jöfnuð snertir meðal skipshafnarinnar, þ. e. að yfirmenn skipanna hafa kr. 20 meira á dag fyrir, að okkur aðra nótt og skýra frá atkvæða- ^ skiist sömu áhættu, þá leyfum tölum, enfremur mun það allt j við okkurj að tilkynna yður, af við og við skýra frá atkvæða- | að það er eindregin krafa okk- PÓST- OG SÍMAMÁLA- STJÓRNIN sendi blöðun- um í gærkveldi fréttatilkynn- ingar um hina gífurlegu örð- ugleika, sem nú eru á öllum símaframkvæmdum, hækkun fargjaldanna og hið beina póst- og skeytasamband við Ameríku Eru tilkynningarnar svo- hljóðandi: Símaframkvæmdir „Miklir örðugleikar eru nú um. allar símaframkvæmdir. Allt símakerfi landsins er lang- samlega yfirhlaðið, og kröfur jnanna um fleiri síma hafa vax ið gífurlega bæði í sveitum og kauptúnum og kaupstöðum og þá ekki síst eftirspurnir eftir talstöðvum í báta og skip. í Reykjavík eru um 1000 manns á biðlista án þess að bætt verði úr, og svipað er ástandið út um land. Frá nálega öllum sveit- um landsins berst stöðugt fjöldi erinda um síma á sveitabæina, þar sem bændurnir eru nú víð- ast hvar orðnir einyrkjar eða því sem næst. Miklum hluta þessara erinda hefir ekki einu sinni verið unnt að svara og vil ég biðja blöð og útvarp að af- (Frh. á 7. síðu.) tölum á morgun og næstu daga. í hinum ýmsu kjördæmum eru kjósendur á kjörskrá, eins og hér segir: Gullbr,- og Kjósarsýsla . 3204 Borgarfjarðarsýsla .... 1894 Mýrarsýsla ............... 1152 Snæfellsnessýsla ......... 1838 Dalasýsla ................. 866 Barðastrandasýsla .... 1768 Vestur-ísafjarðarsýsla . . 1292 ísafjörður ............... 1565 Norður-Jsafjarðarsýsla . 1640 Strandasýsla ............. 1124 Vestur-Húnavatnssýsla . 944 Austur-Húnavatnssýsla . 1340 Skagafjarðarsýsla .... 2534 Akureyri ................. 3371 Eyjafjarðarsýsla ......... 4750 (Frh. á 7. síðu.) ar að áhættuþóknun sú, er greidd verður í framtíðinni verði jöfn til allra, sem á skip- unum sigla. í öðru lagi er það almenn krafa okkar undir- manna, að okkur verði greidd uppbót er nemur kr. 10, — pr. dag á mann, meðan skipin eru hér við land. í þriðja lagi, að undirmenn fái frí fyrstu 24 klst. sem skipin liggja í Reykjavík og mætti það skiptast á 2 fyrstu sólarhringana, eftir samkomu- lagi. Frí þetta sé óháð öðrum frídögum, er samningar ákveða. Ennfremur að frí skuli gefið hvern laugardag eftir kl. 12 á hádegi. Hafi okkur ekki borizt svar frá yður viðvíkjandi kröfum þessum innan fjögurra daga frá deginum í dag að telja, skoðið þér þetta bréf sem uppsögn okkar úr skiprúmi. P. t. Reykjavík, 29. júní 1942.”' Undirskriftir skjpshafna. Það skal tekið fram, að þeg- ar samningar þeir, sem stéttar- félög sjómanna gerðu við Eim- skipafélagið og undirritaðir voru 29. apríl 1941, fengust að fullu fram kröfur þær, sem undirmenn á verzlunarskipun- um gerðu um áhættuþóknun- ina. Voru farmenn þá ánægðir meðð þá samninga. Hins vegar hefir margt breytzt síðan — sem gerir kröfu þeirra nú sjálfsagða — og það er órétt- látt að áhættuþóknun skipverj- anna sé misjöfn. Stéttarfélög sjómanna höfðu fyrir alllöngu óskað eftir við- bótarsamningi um jöfnun á- þóknunarinnar og fleira, en at- vinnurekendur neituðu á grund velli gerðardómslaganna. —• Urðu einstaklingarnir því að grípa til sinna ráða. Valur snéri aftur. Áður hefir verið skýrt frá því, að knattspyrnufélagið Val- ur hafi ætlað um þelgina flug- leiðis til Akuryrar til að keppa við Akureyringa. Lagði fyrsti hópurinn af stað í fyrradag og var flogið nærri því alla leið, en þá var veður svo vont fyrir norðan, að ekki var hægt að lenda. Kjósið A-listann!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.