Alþýðublaðið - 05.07.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.07.1942, Blaðsíða 7
Snnnndagur 5. júlí 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 í Bærinn í dag. \ Helgidagslæknir er María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturlaeknir er Kristjón Hann- esson, Mímisvegi 6, sími 3836. ÚTVARPIÐ: 11.00 Messa í dómkirkjunni (séra Fr. Hallgrímsson). Sólmar: 556, 353, 105, 194, 638. 12.15 Hódegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 20.00 Fréttir. 20.30 Kosningafréttir og tónleikar. 21.50 Fréttir. Danslög. Dagskrórlok eftir atvikum. MESSUR: Kl. 11 f. h. í dómkirkjunni, sr. Friðrik Hallgrímsson. Kl. 2 e. h. í Hallgrímssókn (í Austurbæjarbarnaskólanum), sr. Sigurbjöm Einarsson. ■ Kl. 2 í fríkirkjunni, síra Árni Sigurðsson. Engin messa í frjólslynda söfn- uðinum og Laugarnessöfnuði. Messað að Bessastöðum kl. 2, sr. Garðar Þorsteinson.. MÁNUDAGUR Næturlæknir er Theodór Skúla- son, Vesturvallagötu 6. Sími 2621. 12.10 15.30 19.25 20.00 20.30 20.50 21.00 21.20 21.50 ÚTVARPIÐ: Hádegiaútvarp. Miðdegisútvarp. Hljómplötur: Norðurlandal. Fréttir. Sumarþættir (Skúli Skúla- son ritstjóri). Hljómplötur: Kxeisler laik- ur ó fiðlu. Upplestur: ,,Orðan“ saga eftir Maupassant (Kristjón Gunnarsson kennari). Útvarpshljómsveitin: Þjóð- íög fró Tyrol. Einsöngur frú Guðrún Ágústsdðttir: a) Brahms: Wir wandelten. b) Kiensl: Evangelimanden. c) Árni Thorsteinsson: Þess bera menn sár. d) Sigurður Helgóson: 1. Fjóla. 2. Sum- ardagur. e) Páll ísólfsson: Litla kvæðið. Fréttir. — Dagskrárlok. jónabönd. í gær voru gefin saman í hjóna- nd af síra Árna Sigurðssyni ígfrú Edda Ófeigsdóttir, Klapp- stíg 31 og Hlöðver Einarsson rnsmiður. Heimili ungu hjón- ina verður á Njarðargötu 33. — nnig voru gefin saman í hjóna- md á Siglufirði ungfrú Inga Jón- dóttir og Magnús Blöndal. Heim- ungu hjónanna verður að Suð- ■götu 60, Siglufirði. Og enn voru :fin saman í hjónaband af síra mi Auðuns, ungfrú Guðrún jrðardóttir og Kristinn Guð- undsson húsasmiður. Heimili ígu hjónanna er á Barónsstíg 78. Hjðrdæmi op kjðs- endur (Frh. af 2. síðu.) iSuður-Þingeyjarsýsla . . 2459 Norður-Þingeyjarsýsla . 1087 Norður-Múlasýsla, .... 1606 Seyðisfjörður ........... 537 Suður-Múlasýsla ...... 3160 Austur-Skaftafellssýsla . 762 Vestur-Skaftafellssýsla . 985 Vestmannaeyjar ...... 2055 Rangárvallasýsla ....... 2003 Árnessýsla.......*.... 3014 Hafnarfjörður .......... 2203 Eða alls á landinu 74.151 Símakeríið Frh. af 2. síðu. saka þetta fyrir hönd póst- og símamálastjórnarinnar við hina mörgu, sem ekkert svar fá, því þráfaldlega hefi ég orðið þess var að þögnin er misskilin. Það er sárt að geta ekki bætt úr símaleysinu og haldið í horfi um símalagnir, þegar peningar eru til hjá almenningi og rík- inu. En hér er ekki um að sak- ast, eins og nú stendur á. Efnis- kaup eru afar örðug og dýr, en ennþá örðugra er þó um að- flutninga og starfskrafta. í för sinni til Bandaríkjanna í vetur tókst póst- og símamálastjóra að ná kaupu má talsverðu efni til viðhalds og óhjákvæmileg- ustu umbóta á símakerfinu og er sumt af því efni komið, en meirihlutinn ókominn. Þannig hefir enginn símastaur fengist fluttur síðan í desembermán- uði. Mesti örðugleikinn er þó, sem sagt, að fá nauðsynlega starfskrafta, en þeir eru ekki til í landinu, eða réttara sagt, þeir eru bundnir við ýmislegt annað, sem tengt er því ástandi, er nú ríkir“. Fargjöld með áætlunarbíl- um. Póststjórnin hefir fallist á að fargjöld með sérleyfis- og und- anþágubifreiðum hækki frá 1. júlí um h.u.b. 25%. Þessi hækk- un nær þó ekki til bæjarakst- urs Strætisvagna Reykjavíkur, en þeir fengu hækkun síðast 1. ágúst 1941. Milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar lækka far- gjöldin, þrátt fyrir hækkunina úr kr. 1.10 ofan í kr. 1.00, vegna þess að samtímis hinni almennu i Hafnarfirði. KosningaskriVstofa flokksins verður í dag i Anstnrgðtn 37. ar: §S§7 ©§ 9181. Aiþýðuflokksfólk! Starfið i sam- bandi við skrifstofuna.! lésið siieinma! sambandi milli íslands og Ame- ríku, og hófst hvort tveggja um miðjan maí sl. Er þess vænst að þetta auðveldi verulega við- skipti milli íslands og Ameríku, en þangað sækja íslendingar nú flestar nauðsynjar sínar. — Skeytin ganga auðvitað mun fljótar á þenna hátt, og gera má einnig ráð fyrir, að mikið verði um böggla-póstsendingar beinu leiðina, einkum frá Ameríku til íslands, því greiðara og ódýrara er að senda ýmsar vörur á þenn an hátt heldur en á farmskrá. Bögglagjöldin milli íslands og Bandaríkjanna eru ákveðin með samningi, sem gerður var milli póstátjórna þessara ríkja árið 1938 og eru þau þessi: Frá íslandi til U.S.A.: 1 kg. kr. 4.50 5 kg. kr. 11.90 10 kg. kr. 22.35 20 kg. kr. 45.70 Frá U.S.A. til íslands: Ca. kr. 2.60 á hvert kg. Póstkröfur og póstkröfusend- ingar eru því miður ekki hægt að senda milli Ameríku og ís- lands. Iiins vegar er hægt að senda böggla með innheimtu gegnum bankana, eins og verið hefir að undanförnu milli Bret- lands og íslands. í New York fer fram skoðun á öllum pósti til íslands og frá íslandi til Ameríku. Aftur á móti fer fram í Reykjavík skoð- un á öllum skeytum til og frá íslandi, en skeytin tefjast að jafnaði sára lítið við það.“ Aðalfundor Laids- saæbands islenzkra larlakðra. í , RIÐJI aðalfundur Lands- Jæ sambands blandaðra kóra og kvennakóra á íslandi, var haldinn í Reykjavík dagana 28.—27. júní 1942. TJpptöku- beiðnir bárust sambandinu frá tveimur kórum: — Kirkjukór Borgarness og Söngfélaginu Húnar í Reykjavík, og voru upptökubeiðnir þeirra sam- þykktar. I sambandinu eru nú sex kór ar með samtalS 182 meðlimum. Meðal fulltrúa á fundinum' voru Björgvin Guðmundsson tónskáld á Akureyri, og Jónas Tómasson tónskáld á ísafirði. Hr. söngstjóri. Sigurður Birkis mætti á fundinum í boði sam- bandsstjórnar, og flutti þar snjallt erindi um söngmál. For maður f ramkvæmdast j., Jón Alexandersson, gaf skýrslu um starf sambandsins á liðnu ári. Hafði stjórnin m. a. unnið að því að útvega kórnum inn an sambandsins styrk til söng- kennslu. Söngkennarar sam- bandsins á þessu starfsári voru: Frú Jóhanna Johnsen, Ögri, og hr. Þórður Kristleifs- son söngkennari, Laugarvatni. Einnig var unnið að undirbún- ingi að útgáfu sönglaga-heftis, sem væntanlega kemur út seinni' hluta sumars. Á fundinum var töluvert um söngþjálfun meðlima sambands kóranna, og hvernig hægt væri að bæta úr þeirri vöntun, sem væri á góðum raddþjálfurum. Eftir töluverðar umræður, var stjórn sambandsins falið að vinna að framgangi málsins. Ákveðið var að verja kr.: 3.000.00 til söngkennslu á næsta ári. Stjórn Sambandsins var öll endurkosin, og skipa hana: Formaður Jón Alexandersson, forstöðumaður. Ritari Guðmundur Benjamíns son, klæðskerameistari. Gjaldkeri Bent Bjarnason, bókari. í varstjórn voru kosin: Varaformaður Kristmundur Þorleifsson, bókari. Vararitari Guðmundur Jónsson, símamað- ur. Varagjaldkeri Sigríður Stef ánsdóttir frú. Endurskoðendur voru kosnir: Konráð Bjarnason Vest- mannaeyjum, og frú Sigurjóna Jakobsdóttir, Akureyri. Varaendurskoðandi: Unnur Gísladóttir, Borgarn. í stjórn söngmálaráðs voru kosnir: Björgvin Guðmundsson Akur eyri formaður. Jónas Tómasson, ísafirði fyrsti meðstjórnandi. Brynjúlfur Sigfússon, Vest- mannaeyjum, annar meðstjórn- andi. hækkun hefir verið niður felld- ur skattur sá, sem Hafnarfjarð- ar fékk af fólksflutningunum milli þessara staða og nam 25 aurum á hvern farmiða. Alís hafa fargjöldin hækkað um ca. 116% miðað við það, sem þau voru í ársbyrjun 1939. Samband íslands og Ameríku „Fyrir skömmu tókst loks að koma á beinu póst- og skeyta- ÚTLENSKAR Kven-Handtöskur nýjasta tíska, mikið úrval og mjög fallegt úrval. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17. í fjarveru minni um þriggja vikna tíma starfar herra tann- læknir K. Sommelfeld á tannlækningastofu minni og verður hún því opin á venjulegum tímum. HALLUR S. HALLSSON Búnaðarritiff. Síðara hefti fyrra árgangs er ný- komið út. Efni: Hugleiðingar um ræktunarmál, eftir Steingrím Steinþórsson, búnaðarmálastjóra, Hrútasýningar haustið 1940, eftir Halldór Pálsson, Misjöfn kúabú, eftir Pál Zophoníasson, Hrossasýn- inigar 1940 og 1941, eftir Gunríar Bjarnason, Sauðfjárræktarbú 1939 —1940, eftir Halldór Pálsson, — Skipulag Búnaðarfélags íslands o. m. fl. Hafnarfjðrður. Ný skóverzlnn hefir verið opnuð í Strandgötu 31. Mik- ið úrval af barna- Kven og Karlmanna skóm. VIRGINIA CIGAREIIDR 20sik Pcikkínn Koslcir Rr. 1,70 niiiiiHisiiifei^:ioiiriissjH5iK * rt // / '’f. ;' _ "i rctsú j f Gtillft? VGrziumim. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.