Alþýðublaðið - 09.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1942, Blaðsíða 1
Frestið ekki að gerast áskrifendur að Alþýðublaðinu. Hringið annaðhvort í síma 4900 eða 4906. 23. argangur. Fimmtudagur 9. júlí 1942. Í55. tbl. » 5. siðan flytur í dag eftir- tektarverða grein eftir Svía um hlut- leysi Svíþjóðar. Bifrðst Hverfisgðta 6. Höfum til leigu 5, 7, 12 og 22ja manna bifreiðar, í lengri og skemmri ferðir. Bifröst. Sími 1508. WILTON 6ólfteppi Jón Halldórsson & Co. hf. Sími: 3107. Sendisvein éskast I Kjöt- og fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64. SnmaiMstaðnr til sölu í Hveragerði. Upplýsingar í síma 9206. BorðdAkar! Vaxdúkur Hillurenningar atUDSÖLUBlRGÐIR ÁRMI JÓHSSON. HAFNARSIB-S Starfsfólk A-lisfans. Kosninganefnd A-listans býður hér með starfs- fólki listans, er vann að kosningaundirbúningi og á kjördegi, til sameiginlegrar kaffidrykkju og skemmtunar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 9. júlí klukkan 8,30. Heimilt er hverjum að taka með sér gest. é Ath. Húsinu lokað kl. 11. Kosninganefnd A-lislans Verkamenn Okkur vantar nokkra menn í byggingavmnu í bænum. Almenna byggingafélagið h. f. Lækjargötu 10 A. Ráðningastofa landbðnaðarins. starfar til 15. þ. m. Það eru allra síðustu forvöð að ráða sig í kaupavinnu. Þeir, sem æfla í sveit, ættu nú þegar að gefa sig fram við Ráðningastofu landbúnaðarins, Búnaðarfélagi íslands, Lækjargötu 14. Sími 2718. fietnm bætt við nokkrum duglegum mönnum í girðingarvinnu. Sauðfjárveikivarnirnar Hverfisgötu 21. Sími 5473. Ég þakka hjartanlega öllum þeim Keflvíkingum, sem hafa veitt mér hjálp og velvild nú og undanfarið; ég óská, að blessun og friður fylgi heimilum þeirra á ókomnum tímum. Keflavík, Famnesveg 3, 8. júlí 1942. Kristín Gísladóttir. Sífilkn vantar í eldhúsið á Kleppi. Upplýsingar hjá ráðskonuxmi. Sími 3099. Stólko vantar að Vífilsstöðum. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Sími 5611. Okkur vantar dreng eða stúlku til að bera blaðið til kaup- enda á Bræðraborgarstíg. Talið við afgreiðsluna. Sími 4900. Obkor vaotar verkamenn og trésmiði í byggingavinnu. Upplýsingar á lagernum Hojgaard &SchnltzA|s frá ríklsstjérnlnni. Herstjóm Bandaríkjanna hefir bannað ljósmynda- tökur á Gróttu við Reykjavík og í Hvalfirði, einnig á öllum flugvöllum, flugvélaskýlum, fallbyssustæðum, höfnum og hafnarmannvirkjum. Einnig er bannað að Ijósmynda flugvélar, herstöðvar og herskip. Dómsmálaráðuneytið. 8. júlí 1942. — ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ — I dag ero allra síðosto forvSð að kaupa miða «g eodoro jja. Happdrættið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.