Alþýðublaðið - 12.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1942, Blaðsíða 1
2. aíöan flytur í dag heildar úrslit kosningauna og yfiklit yffir skipun þingsins. 23. árgangur. Sunnudagur 12. júli 1942. 157. tbl. 5. siðan flytur í dag grein um Smuts, hinn al- þekkta leiðtoga Suð- ur-Afríku. Framhaldsurslit islandsmútsins í kvöld klukkan 8,30 FRAM og VALUR fieppa í 3ja slnn Aldrel hefur fslandsmótið verlð eins spennandi. flvor vinnnr? illir út á vðll! Vaxdúkur Hillurenningar Kaupi gull Lang hæsta verði, Sigurpór. S|ómannadagnrinnE 1942. Skemmtiferðin með Ms. Esju til Akraness er í dag. Lagt verður af stað kl. 10 frá Grófarbryggjunni. Farseðlar eru seldir við landganginn. Reykvíkingar! Notið góða veðrið, skemmtið ykkur og styðjið gott málefni. Ágóðinn af ferðinni rennur til dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Skemmtinefndin. „Esja“ í hraðferð til Akureyrar um miðja næstu viku. Vöru- móttaka á mánudag. Skip- ið- kemur við á Patreks- firð, ísafirði og Siglufirði í báði^m leiðum. Pantaðr farseðlar óskast sóttir á mánudag. Slægjur á Korpálfsstððum. áborið tún, verða seldar á leigu fyrir 275 krónur fyrir hektarann. Lysthafendur snúi sér til Stefáns Pálma- sonar, ráðsmanns á Korpúlfsstöðum. Borgarstjórinn. t fjarveru minni til 4. ágúst gegnir hr. Theódór Mathiesen læknis- störfum mínum. Bjarni Snæbjörnsson. Útbreiðið Alpýðnblaðið. Í.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). 1. HEFTI hin spennandl síunga sögu- bék kemur át* Bók pessi vakti á sinum tíma ákafan spenning hér á landi og var hún lesin af hverju mannsbarni með mikilli eftirvæntingu. Bókin er ein hin skemmtilegasta, sem -hægt er að fá til lesturs og framúrskarandi hrífandi frá fyrstu síðu til síðustu. Bókin verður gefin út í heftum, prentuð með smáu letri og á góðan bókapappír, 4 arkir (64 síður) að stærð hvert. Heftin verða borin heim til kaupenda jafnóðum og pau koma út. Hvert hefti kostar kr. 3.50 og er áætlað, að bókin verði 40 arkir (640 síður) Verð bókarinnar verður þvi kr. 35.00, og pykja það góð bókakaup nú á dögum. Athygli skal vakin á þvi, að upplagið verður miðað við kaupendafjölda þann, sem gefur sig fram. Er þvi vissara fyrir þá, sem vilja eignast þessa bók, að gerast áskrifendur nú þegar. KAPITOLA er bók, sem hvert mannsbarn á landinu kann- ast við og vill eignast. Fylgizt með frá byrjun. Aðalútsalan i bókaverzlaninni: Hafnarstræti 19, sími 4197. Áskriftasímar: 4197 og 322S. Hringið og það verður sent samstundis. S.K.T.® ansleikur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6Vz. Sími 3355 „MODELL -Kjólar“ úrval af mjög glæsilegum kjólum. Henny Ottósson, Kirkjuhvoli. Bifreið 6 manna Austin, model 1938, 1 góðu standi, er til sölu af sérstökum ástæðum. Upplýsingar hjá Stefáni Jóhannssyni, bifreiðasala. Sími 2640.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.