Alþýðublaðið - 12.07.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.07.1942, Blaðsíða 6
r 6 >- ALÞYÐUBLAÐID Aðvörun tll farmanna. Kynsjúkdómalæknir ríkisins hefir vakið athygli á því, að rejmsla meðal íslenzkra farmanna bendi til, að smithætta af sárasótt (sýfilis) í brezkum hafnarbæj- um sé nú meiri en dæmi eru til aður, en það er að visu alkunnugt, að á ófriðartímum eykst hætta þessi stór- kostlega fyrir aukinn lausungarlifnað og erfiðleika á að koma við því heilbrigðiseftirliti, sem tíðkast á friðartímum. Fyrir því eru íslenzkir farmenn hér með ^arlega varaðir við þessari auknu hættu. Mega þeir iara ráð fyrir, að vændiskonur hafnarbæjanna séu málega undantekningarlaust sjúkar og afskipti af þeim leiði til sýkingar. — Engar varúðarráðstafanir eru öruggar. Skipstjórar á öllum íslenzkum skipum, er sigla til útlanda, láta skipshöfnum sínum í té Leiðbeiningar um kynsjúkdóma, sem gefnar hafa verið út á vegum heilbrigðisstjórnarinnar. Eru skipverjar hvattir til að kynna sér þær leiðbeiningar nákvæmlega, áður en þeir ganga á land í erlendum höfnum. Landlæknirinn. Reykjavík, 10. júlí 1942. Vilm. Jónsson. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framh. af 4. síðu. lsta, sem setti hana í svo góðan gang á ný -— það gerði Fram- sóknarflokkurinn í samvinnu við Sjálfstæðsflokkinn. Þeir hafa því heiðurinn af kosninga- sigri kommúnista og engir aðrir. HANNES Á HORNINU Framh. af 5 s.íðu. skakkt eftir, og um prentvillu var ekki að ræða. Þetta stendur í dómn um svart á hvítu. En lögreglu- þjónninn hefir samt rétt fyrir sér. Það hef ég líka aflað mér upplýs- inga um. í MÁLAREKSTRINUM hélt Lár us Jóhannesson þessu fram, en hvorki lögfræðingur lögregluþjón anna tveggja, né fulltrúi lögreglu stjóra, sem var viðstaddur mót- mæltu þessu. Stóð það því ómót- mælt — og dómarinn varð því að taka tillit til þess.fe-Lögregluþjón- Unum hefir alls ekki verið bannað pð beita baktökum. Þá var önnur vitleysa í dóminum: Valtýr Alberts son læknir hefir elö^ert kennt lög- regluþjónunum síéah 1930. Þetta verður allt leiðrétt þegar málið kemur fyrir hæstarétt. Má því vera að vitleysan um baktökin geti haft áhrif 0:úv§litm. ÞAÐ ER EKKI venja að allir starfsmenn' sáma fyrirtækis fari í sumarfrí í einu, eins er með okkur hjá Alþýðublaðinu. Örn vinur minn Elding fór í sumarfrí um dag inn — eða svo var það látið heita, Þó að mig gruni að hann hafi legið eftir einhver ævintýr sín í gigt eða öðru verra. — Og nú fer ég. Ég ætla ekki að hafa það eins og Örn. Þó að ég verði í burtu í nokkr ar vikur þá mun ég. ef til vill birt- ast ykkur — en ekki þó nema við og við.Haldið bara áfram að skrifa mér! AuglýsiO f Alþýðublaðinu. PreBflur fellnfi sjó, enyarlifgaður; við eftirÍMuhkutima. NÝLEGA féll 7 ára gamall drengur út af bryggju á Svalbarðseyri og var enginn fullorðinn viðstaddur, þegar þetta skeði. En skömmu seinna bar þar að tvo menn, Jóhann Bergsveins- son og Otto Guðnason og sáu þeir drenginn berast með straumi burt frá bryggjunni. Jóhann stakk sér þegar til sunds og náði drengnum með- vitundarlausum og synti með hann að bryggjunni. Þar tók Otto við honum og hóf þegar lífgunartilraunir. Hélt hann þeim áfram í klukkutíma, eða þar til héraðslæknir kom og hafði þá drengurinn fengið með vitund og hresstist von bráðar. Aukin sýkiogarhætta af kpsjfikdómra. Itílkynningu frá landlækni, sem birtist hér í blaðinu í dag, er skýrt frá því, að reynsla bendi.til að „smithætta af sárasótt (syfilis) í brezkum hafnarbæjum sé nú meiri en dæmi eru til áður“. Fyrir því eru íslenzkir far- menn varaðir við þessari hættu og hafa leiðbeiningar um kyn- sjúkdóma verið gefnar út á veg um heilbrigðisstjórnarinnar, og eiga skipstjórar á öllum íslenzk um skipum að láta skipverjum sínum það í té. FYRRADAG var dregið í 5. flokki Happdrættis Há- skólans og komu upp eftirfar- í andi númer: 15.000 krónur. 18630. 5.000 krónur. 9490. 2.000 krónur. 902 19571 1.000 krónur. 1322 1942 3877 7405 15559 16257 17922 20442 22913 24315. I 500 krónur. 289 4181 5402 5506 7992 8332 11264 11328 15242 18521 20064 21180 21527 22445 23179 24365 200 krónur. 342 805 841 1007 1185 1276 1595 2520 2854 3334 3491 3863 3917 4260 4730 4852 4968 5156 5278 5702 6105 6315 6462 6683 7403 7411 7442 7498 7560 7822 7951 8000 8413 8521 8632 9213 9461 9684 10012 10618 10631 11195 11236 11310 11568 11720 11755 11965 12085 12191 12425 12464 12957 13027 13058 13345 13502 13824 13921 14053 14055 14074 14346 14359 14458 14513 14601 14837 15032 15049 15583 15924 16381 16450 16478 16579 17010 17588 17670 17680 17813 17820 17844 17854 17885 17928 18115 18180 '18459 18498 18778 19425 19426 19481 19751 19869 20239 20317 20975 21252 21318 21375 21535 l ) 21697 21904 22040 22101 22113 22148 22302 23041 23044 23205 23345 23627 23653 23939 23965 23981 24113 24417 24604 24721 24749 24910 100 krónur. 35 238 267 341 366 528 553 707 877 917 1050 1101 1205 1358 1618 1698 1993 2021 2145 2192 2354 2470 2472 2553 2564 2660 2681 2745 2796 2798 2845 2888 3041 3280 3452 3505 3663 3672 3752 3804 3892 3958 4002 4084 4089 4103 4107 4249 4325 . 4890 4931 4963 5150 5172 5375 5417 5456 5572 5700 5776 5969 6239 6814 6824 6828 6832 6890 6927 7010 7122 7134 7241 7324 7351 7354 7595 7634 7870 7958 8059 8134 8154 8273 8484 8506 8538 8739 8847 8990 9030 9141 9170 9180 9253 9298 9328 9493" 19528 9539 9692 9705 9832 10065 10122 10227 10304 10341 10497 10857; 11092 11107 11114 11152 11153 11156 11272 11292 11612 11683 11722 11746. 11827 11960 11969 12178: 12335 12402 12415 12489 12637 12705 12753 12857 12888 12893 12894 13048 13160 13167 13274 13308 13310 13413 13433 13475 13598 13882 13917 13938 j 14004 14132 14172 14310 { 14579 14863 14990 15110 Í5360 15175 15440 15555 15611 15674 16061 16127 16306 16375 16627 16657 16680 17073 17086 17091 17106 17185 17226 17254 17295 17422 17489 17708 17833 18003 18160 18186 18232 18460 18464 18900 18941 19257 19314 19352 19466 19480 19758 19759 •-20054 20143 20193 20267 20355 20384 20448 20580 20592 20979 21046 21222 21275 21276 21335 21446 21450 21462 21975 22014 22061 22116 22388 22459 22631 22686 22715 227o4 23541 23592 23742 23882 23908 23974 24005 24024 24029 24049 24128 24170 24362 24519 24540 •24573 HÁSKÓLINN. Frh. á 7. síðu. ljós það álit, að hann sé hæfur til þess. Annað nýmæli reglugerðar- innar er það, að sett er ný deild við háskólann fyrir þá, sem vilja fá almenna fræðslu, en kæra sig ekki um að taka há- skólapróf í sérgreinunum, sem nú eru kenndar þar. Verður kennd þar tungumál til að byrja með, en seinna er ætlazt til að kenndar verði þar fleiri námsgreinar. : Einn tungumálákennari hefir þegar verið ráðinn að háskól- anum, og er það Magnús G. Jónsson. Auk þess hefir verið ráðinn ný kennari við viðskipta- háskólann, auk Gylfa Þ. Gísla- sonar, og er það Ólafur Björns- son cahd. polit. Verzlunarnámskeið verður í Vetur í háskólanum fyrir/starf- ándi verzlimarmenn. Fimleikakennari háskólans hefir nýlega verið ráðinn Bene- dikt Jakobsson. Hrossahlátur. Einhver hefir sett hjólbarða um hálsinn á þessum hesti, en hann heitir Olyphant og er 13 vetra gamall. Er bersýnilegt á myndinni, að honum þykir mjög gaman að þessu,, því að hann „skellihlær“., SnwBudagnr 12. júlf 1942. Reyhjivík gefor 100 jiúsood feróBnr f Noreflssðfonoina. Bæjarráð reykja- VÍKUR samþykkti á fundi sínum á föstudaginn, að leggja til við bæjar- stjórn, að Reykjavíkurbær gefi 100 þúsund krónur til Noregssöfnunarinnar. Mun þessi tillaga koma til atkvæða á næsta bæjar- stjórnarfundi, og þarf ekki að efast tun, að hún verður samþykkt. Búið er áður að safna alls 150 þúsund krónum, eins og söfnunamefndin hefir skýrt frá í blöðunum. Norsfea leikfeonan fierda firieg kom- in hingað. T^T ORSKA LEIKKONAN -1 ’ Gerda Grieg er nú komin hingað til bæjarins og mun dvelja hér um hríð. Hefir hún í hyggju að sýna hér þátt úr leikritinu „Hedda Gabler“, eftir Ibsen. Ennfremur hefir hún í hyggju að lesa upp kvæði og sýna fleiri leikþætti. Lárus Pálsson leikari mun verða með í leikþáttunum. Vichy. — Árás hefir verið gerð á þýzkan liðsforingja og hann drepinn. Banamaður hans komst undan á reiðhjóli. Járn- brautarlínan milli Parísar og Nantes hefir verið skemmd og birgðalest sett af sporinu. ,Utan af víðavaogi‘. Ný ljóðabók eftir Goðomnð Friðjónsson. l^T Ý LJÓÐABÓK er komin út eftir Guðmund Friðjóns- son á Sandi, og heitir hún Utan af víðavangi. Útgefandi er ísa- foldarprentsmiðja h. f. Bóki ner um tvö hundruð blað síður að stærð, en kostar þó ekki nema sextán krónur og er það lítið verð, eins og nú er kom i verðlagi á bókum. Meira en hundrað kvæði eru í bókinni og eru þau öll ort á gamals aldri, en Guðmundur er nú kominn á áttræðisaldur. Fyrsta bók hans, sem kom út, þegar hann var um þrítugt, var ljóðabók og hét Úr heimahög- um. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.