Alþýðublaðið - 14.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1942, Blaðsíða 1
Gerist áskrifendur að Al- þýðublaðinu. Hring- ið annaðhvort í síma 4900 eða 4906. 23. árgangur. Þriðjudagur 14. 3ÖH 1942. 158. tbl. 5. síöan Einn síðasti Ame- ríki^maðurinn, sem fór frá Berlín, lýsir lífinu þar. Veioimenn Ánamaðkur seldur Auðar- stræti 13, eftir kl. 8 á kvöld- in. Pantanir teknar í síma 2555f Geymið auglýsinguna. Opna í dag ódýra fatahreinsun og press- un, Fischersundi 3. — Sími 5731. — Reynið viðskiptin. Vinsamlegast, Sigrún Þorláksdóttir. Seldar i næsta búð. Augiýsið í Alþýðunlaðinu. Gólfdúkar fflPRRDOr Starfstúlku vanfax á matsaluhus. Atía stunda ránnutími. Hátt'kaup. Frítt íæði. Upplýsngar á snnaa ,5346. Húseign til solti Upþl. Suðurgötu 35 £u HafnarfirðL Sbrlfstoínm oitkar og verzliin verður lek&ð eftír hádegi í dan, {irlðjiid&gfiiifc 14. Júlí, vegsaa jarðarf arar. H. f. Slippfélagið í Reykjavík. Lokað Irá 15. — 30 p. isn. veegna samarleyfa. Auglýsið í Alþýðublaðinu. KOMINN HEIM. Þ6rðnr MriuHN læknir. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. Fatapressun P. W. Bierino j Smiðjustíg 12. VERKAMENN vantar f nyggingarvinnu. ffisli HalMtaon II. Austurstræti 14. — Sími 4477. Vörubifreið V-á tonns og 5 manna bifreið til sölu. Stefán Jóhannsson Sími 2640. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og aS rnidanförnu. Hófum 3—4 skip í förum. Tilkyan- ingar um vörusendingar sendist Gullif ord & Clark Ltd. BBADLEYS CHAMBEKS, LONDON STBEET, FLEETWOOD. Tvær nýjar bækur, merkar, hvor á sínu sviði / Önnur er ný Ijóðabók, eftir þjóðskáldið á Sandi, Guðmund Friðjónsson, og heitir Utan aff víðavangi Þar birtir skáldið á annað hundrað ný kvæði, og munu þar vera innan um ljóð, sem eru með því bezta, sem Guðmundur hefir ort. Framan við bókina er mynd af skáldinu. I formálsorðum segir Guðmundur: Kvæðin í þessari bók eru gerð á sjönda tug ævi minna, flest öll, en fáein á áttræðisaldri. Má því svo að orði kveða, að þau séu öll til orðin á náttmála eykt ævidagsins........ Nafn bókarinnar er valið til að tákna það, að efni hennar nái yfir víðara svigrúm en Heimahaga, en svo hét fyrsta safn kvæða minna. Það fer að líkindum, að roskinn maður gaumgæfir fjölbreyttari málefni en unglingur, sem er háður hjartslætti titrandi viðkvæmni, og tengir þess vegna kveð skapinn of mjög við sjálfan sig. Bókin er prentuð á vandaðan og fallégan pappír, bundin í skinnlíki og kostar þó ekki nema 16 krónxur. Hin er eftir Amleto Vespa, og heitir: í leynipjénustu Japana Amleto Vespa er ítali, fæddur árið 1888 í Aquila á ítalíu. 22 ára gamall fór hann til Mexicio og gerðist þar liðsforingi í bylt- ingarher Francisio Madero og var orðinn höfuðsmaður áður en byltingunni lauk. — Árið 1912 fór Vespa frá Mexico, og ferðað- ist þá sem blaðamaður um Bandaríkin, Suður-Ameríku, Ástra- líu, Franska Indokina og Kína. — Á f erðum sínum kom hann á ýmsa afskekkta staði, svo sem til Mongólíu, Austur-Síberíu og á landamæri Tíbets. Árið 1916, þegar fyrri heimsstyrjöld geisaði, notfærðú sam- herjaríkin sér þekkingu hans á útkjálkalöndum Kínaveldis og réðu hann til upplýsingaþjónustu sinnar. Var hann þá með jap- anska hernum í strandhéruðum og Amur og alla leið til Bai- kal og Nikolaevsh. iÞessi árin kynntist Vespa mörgum háttsett- um Japönum og Kínverjum, meðal þeirra var Chang Tso-lin marskálkur, sem þá var Iandstjóri í Mandsjúríu, og árið 1920 gekk Vespa í þjónustu hans. H. J. Timperley, senl lengi hefi verið fréttaritari Manchester Guardian í Austurlöndum, skrifar formála fyrir bókinni. Timp- erley var fyrst nokkuð tregur til þess, var sjálfur með bók í smíðum, og þótti imargt ótrúlegt í bók Vespa. Hann bar því handritið undir hvern sérfræðinginn af öðrum. En niðurstaðan varð su, að bókin varð því meira virði sem fleiri gagnrýndu handritið. Einn vinur Timperley's, starfsmaður erlends ríkis, sem stöðu sinnar vegna hafði sérstaklega góða aðstöðu til þess að sannprófa, hvað satt væri í staðhæfingum Vespa, sagði meðal annars: „í»etta er voldugasta kæsrUskjali|S, sem ég hefi nokkurutíma lesið, um stétt, um heila þjóð, í raun réttri um heilt kerfi skipu- lagsbundins ranglætis, þar er fáir stjórna mögum hundruðum millj. þræla í skugganum, til þess að auka nokkrum þúsundum þægindi, klíka svíkur klíku, og meki hluti mannkynsins verður að lifa yið sult<}g seyru, til þess að skapa f áum gróða á fölskum grundvelli." .s Skáldinu Edgar Snow, höfundi bókarinnar Red Star over China, farast orð á líka leið. Árið 1932 voru Japanar orðnir öllu ráðandi í Mansjúríu, og Vespa var orðinn þegn þeirra. Þeir höfðu tangarhald á honum með því einfalda móti, að hóta fjölskyldu hans pyndingum. Vespa varð því nauðugur verkfæri japönsku leyniþjónustunnar. Og þetta er þáð, sem gefur bók hans mest gildi nú. Enginn út- lendingur hefir nokkurtíma notið — og vissulega mun enginn í framtíðinni njóta slíkra forréttinda hjá Japönum. — Það sem Vespa segir í bók sinni er fróðleikur, semmenn ættu aS veita athygli og engum er óviðkomandi á þessum tímum. Bókin er, auk þess að vera nrjög fróðleg, svo æfintýralega skrifuð og spennandí, að enginn trúir, sem eitki hefir lesið hana sjálfur. 9 • ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.