Alþýðublaðið - 16.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1942, Blaðsíða 1
Það borgar sig að gerast áskrifandi að Alþýðu blaðinu. Látið það ekki dragast lengur. Stúlkur geta fengi atvinnu við hrein- legan iðnað nú þegar. LEÐURGERÐIN H/F Sími 5028. Stúlka eða kona óskast nú þegar til etarfa við landbúnaðar- framleiðslu. Uppl. í síma 4906. Komplett golftækl ásamt poka, til sölu. Uppl. í síma 1015 kl. 5—7 í dag. TAÐA Hefi til sölu 150—200 hesta af nýþurrkaðri töðu. BJÖRN ÓLAFS, Mýrarhúsum. Sími 3424. Til sölu með tækifærisverði: For- stofustígi með mahogni •handriði, og gluggar. Einhig klæðaskápur. Upplýsingar í síma 2076. Karlman naf atnaðir (nr,- 36—38, litlar meðal- stærðir). Verð: 250. kr. dökk og 265 ljós (sumarlitir.) LÍTIÐ EITT ÓSELT. Ingólfsbúð h.f. Hafnarstræti 21. Sími 2662. BREMSU BORÐAR nýkomnir. Haraldur Sveinbjörnsson Hafnarstræti 15. 5. síðan Grein um Malta. sem fleiri Iofárásir hafa verið gerðar á en nokkurn annan stað. Notað timbur og þakjárn óskast strax. Sími 5605. Modell-kjólar og dragtir í miklu úrvali. Garðarstrsíi 2 Sími 1088 Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. fatapressnn P. W. Biering Smiðjustíg 12. Seidar í næstn bnð. NýkoBÍR Java- (striga) efni. G. Á. Björnsson & Co. Laugavegi 48. — Sími 5750. Auglýsið í Alpýðublaðinu, Nýkomnar vörur Ódýr gluggatjöld, aðeins lítið eitt. Karlm. vesti — ensk. Ullar sundbolir og skýlur, „Meridian“. Handklæði, baðhandklæði og mjög stór sólbaðhand- klæði. Sokkabandabelti, fjölbreytt úrval. Karlm. ullarsokkar, margar gerðir. Satin og silkináttkjólar, Stakir undirkjólar og buxur. Undirföt, Stakar skyrtur og Jersey buxur. Rykfrakkar og regnkápur, á karla, konur og börn, fjölbreytt úrval. Ennfremur er nokkuð eftir af: ,NodeU4-ki6lna oo kápam Einnig Angoragarn, ullargarn, silkitvinni, aurora- garn, perlugarn, ísaumssilki o. fl. Dragið ekki að kaupa það, sem þér, þarfnist — það er ekki víst að það fáist seinna. V E S T A Laugaveg 40. ------ Sími 4197. * Innheimtumaður óskast. Okkur vantar duglegan innheimtumann.. Upplýsingar á skrifstofu okkar n. k. föstudag, kl. 1—-3. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. 1 J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Mat á fasteignum við eftirtaldar götur í Reykja- vík liggur frammi á skrifstofu fasteignamatsnefndar Amtmarinsstíg 1, dagana 16. júlí til 16. ágúst að báð- um dögum meðtöldum. Aðalstræti, Amtmannstígur, Arnargata, Arnar- stígur, Ásvallaglata, Ásfvegur, Austurstræti, Bakka- stígur, Baldursgata, Bankastræti, Barónsstígur, Báru- gata, Baugsvegur, Bergstaðastræti, Bergþórugata, Bjargarstígur, Bjarkargata, Bjarnarstígur, Blómvalla- gata, Bókhlöðustígur, Bollagata, Borgartún', Borgar- vegur, Bragagata, Brattagata, Brávallagata, Breiðholts- vegur, Brekkustígur, Brunnstígur, Bræðraborgarstíg- ur, Bústaðavegur og Drafnargata. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 5—7 e. h. Kærur um matið ber að senda fasteignamatsnefndinni í Reykjavík fyrir kl. 24 þann 16. ágúst. Reykjavík 16. júlí 1942. F asteignamatsnefndin. Áskriftasimi Alþýðublaðsins er 4900. Nefitóbaksnmbilðlr keyptar Kaupum fyrst um sinn umbúðir af skornu og óskornu neftóbaki sem hér segir: 1/10 kg. glös . með loki kr. 0.42 1/5 — glös . — — — 0.48 1/1 — blikl^dósir .. — — — 1.50 1/2 — blikkdósir . . (undan óskornu neftóbaki) — 0.75 Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Keyþt verða minnst 5 stk. af. hverri tegund. Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn fá Vesturgötu) á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS I /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.