Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 7
L.augardagur 18. júlí 1942. ALÞYÐUBLAOIO Bærinn í dag. l Næturlæfcair er Björgvin Finns son, Laufásvegi 11, súni 2416. Næturvwrður er í Ingólfs-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Cassado leikur á celló. 20.40 Upplestur: „Stenka Rasin,“ saga eftir Karin Michaelis (Jón Sigurðsson kermari). 21.10 Hljómplötur: a) Danssýn- ingarlög. b) 21.25 Söngvar úr tónfilmum. c) 21.35 Gaml- ir dansar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagsfcrárlok. Svefnpokar \ Ferðastígvél. Vattteppi, VERZL 8S. Grettisgötu 57. Trillnbátnr með 3V2—4 KLA. Unionvél, burðarmagn 2 tonn, er til sölu nú þegar. Allar uppl. hjá Páll ©• P©rmnr Lækjargötu 6 B. Sími 5976.. Es|a U .n austur um til Siglufjarðar og Akureyrar um miðja næstu viku. Flutningi á venjulegar áætlunarhafnir norður til Langaness veitt móttöku eftir því sem rúm leyfir á mánudag og fram til hádegis á þriðjudag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir í síðasta lagi á þriðjudag. Skráning hinna húsnæðislausu Hvernig undirbúa Japanir konuefni sín? Lesið bókina: í LEYNIÞJÓNUSTU JAPANA ....\...... MILO «***PUfm imOE4u»t>mi) Arni jókisoh. imkamh.i (Frh. af 2. síðu.) daga. En þetta tókst ég á hend- ur s.l. haust. Nú má búast við ennþá fleiri húsvilltum, og nú verða skýrslur allar greinilegri en áður. Er nú full samvinna á milli bæjaryfirvaldanna og hinnar ríkisskipuðu húsaleigu- nefndar í. málinu, og hefði sú samvinna hetur tekist fyrr. Nú virðist og tíminn, sem fram undan er, til 1. okt., nægilegur til framkvæmda á ýmsum sviðum varðandi þessi mál, og má því búast við meiri rann- sóknum og harðari beitingu á ákvæðum húsaleigulaganna varðandi utanbæjarmenn, og þá bæjarmenn, sem þrátt fyrir vandræðin, hafa gjört sig seka um að breyta íbúðarhúsnæði til annarrar notkunar en íbúðar. Og síðast en ekki sízt, er yfir- völdum bæjar og ríkis að verða ljóst, að hér er engin skemmtun á f.erðum, þótt það sé að vísu í seinna lagi, og þeim á undanförnum árum hafi oft verið bent á hættuna, sérstak lega af Alþýðublaðinu, sem virðist frá upphafi, einu blaða, hafa verið ljós hin yfirvofandi hætta, og því má búast við rót tækum framkvæmdum í þessu óhugnaðarmáli allra bæjar- búa. Að vísu, ef ástandið reyn- ist eins alvarlegt, og ég hefi fulla ástæðu til að ætla, þá virð ist aðeins ein leið eftir, og hún er, þótt hart sé að segja það, óg tvísýnt ,að framkvæmanleg sé, en það er að taka upp skömmtun á húsnæði. Hugsum okkur, að um 1000 fjölskyldur reyndust húsvilltar, og það, virðist mér nær sanni, þá eru það ca. 5000 einstaklingar og því sjötti eða sjöundi hver'með limur bæjarfélagsins á göt- unni:“ — Og svo sjálf skráningin nú? „Hún fer fram í Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar Bankasíræti 7. Nú vinna að þessu 5 manns í staðinn fyrir mig einan í fyrra. Svo allt verð ur nú nákvæmara og öruggara Eg vil sérstaklega hvetja fólk til að koma fyrri hluta \ .unnar, svo ekki lendi allt í vit- leysu síðasta daginn, eins og sjíðast, þegar þeir síðustu voru að koma um miðnættið, — en hætta átti kl. 7 um kvöldið.“ -— Hverju á fólkið að vera viðbúið að svara? „Fyrst og fremst að segja til nafns síns, hvort það hafi fjöl- skyldu á sínum vegum, eða sé einhleypt. Þá hvort það sé inn- anbæjarfólk, en skráningin er aðeins fyrir það, og þýðir ekki utanbæjarfólki að koma til skráningar, þó játanlega, svona frá mannlegu, tilfinningasjón- armiði séð, sé það nokkuð hart. En hvað skal segja? Hver er sjálfum sér næstur, eins og mál- tækið segir, og sannreynist það hér. Þá er afar-áríðandi að fá greinagóð svör við því, hvers vegna fólkið sér húsnæðis- laust, eða hvers vegna það verði það 1. okt. n.k., ef það hefir inni þangað til. Nú eru peningar nógir, ekki síður hjá húseigendum en öðru fólki, og segja því margir þeirra upp fólki í þeim tilgangi að bæta við sig húsnæði, í trausti þess að leigutakar flytji heldur út á götuna, en sitja í óþökk eftir að þeim hafi verið sagt upp, og eiga að vera fluttir burtu. flestum tilfellum er ekki um brýna nauðsyn, vegna húsnæð- isvandræða leigusala að ræða, og eru því þessar uppsagnir ó- gildar og leigutökum því ekki skylt að fara. Og ég held, að lífvænlegra sé að hafa þak yf- ir höfuðið, þótt óánægju kosti, ef til vill fýrst í stað, heldur en standa með fjölskyldu sína götunni; ég hef persónulega reynslu fyrir því, að flest er betra. Þá er að fá greinileg svör við því, hvar sá húsvillti' hafði síðast inni (var leigut.), ef hann hefir ekki verið vegalaus að undanförnu. Svo hvað margt er í heimili hjá viðkomandi manni (börn, maki, gamalmenni o. fl.) Og síðast en ekki sízt, að gefa upp, ef hann hefir grun um, ið einhvers staðar sé ekki allt með felldu, hvað viðkemur húsaleigulögunum, t. d. autt húsnæði, húsnæði, sem nota mætti til íbúðar, en er í ann- arri notkun, útlendinga éða ut- anbæjarfólk í íbúðarhúsnæði, ef húsnæði hefir verið breytt til annarrar notkunar, en íbúðar, ef leigutökum hefir verið kom- ið út úr húsnæði á röngum for- sendum og fleira þess háttar.“ Móðir mín GUÐLAUG ARONSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fríkirkjunni mánudaginn 20. þ. m. og hefst athöfnin með bæn frá EIli- og hjúkrunarheimilinu Grund kl. 1. e. h. Samkvæmt ósk hinnar látnu eru kransar og blóm afbeðin. Fyir mína hönd og annarra aðstandenda. Aron Guðbrandsson. na- Óðir hundar drepa fé í ná- grenni bæjarins UNDANFARNA daga hafa óðir hundar skaííbitið fé pg jafnvel drepið hér grenni bæjarins. Sl. miðvikudag sást til þeirra, þar sem þeir voru að elta kind inni í Ártúnshöfða, og lauk með því, að þeir drápu hana. Voru hundarnir tveir saman. Rannsóknarlögreglunni var gert aðvart og fór hún á vett- vang og drap hundana. Er bannað með lögum að hafa hunda á þessu svæði vegna hundaþestarinnar. Slökkviiiðið kvatt út í fyrri- nótt. S LÖKKVILBÐIÐ var klukk- an háif tvö í fjTriiiótt kvatt nn að Lindargötu 60. Hafði kviknað þar í fata- druslum í miðstöðvarklefa. Skemmdir urðu engar. Ekki er vitað, hvernig kviknað hefir í, því að enginn' eldur var í miðstöðinni. Helzt er búizt við, að eldur hafi leynzt í vindlingsstúfi. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Fr. Hallgríms- syni Guðbjörg Björgvinsdóttir og Guðjón B. Jónsson. Heimili þeirra er á Sogabletti 30. Fólksbill Ford, model 1935 til sölu við Miðbæjarbarnaskól- ann kl. 7—9 e. h. í dag. VatnsÞéttiefni í steinsteypu og múrhúðun fyrirliggjandi. SÖGIN h.f. Einholti 2. Sími 5652. Hand-dælur £rá nr. 0—6 fyrirliggjandi. A. ISisiffirosQffl & FimM. Sími 3982. keyptar 0.42 0.48 1.50 0.75. Kaupum fyrst um sinn umbúðir af skornu og óskornu neftóbaki sem hér segir: 1/10 kg. glös ....... með loki kr. 1/5 — glös ............ — — — 1/1 1— blikkdósir .. — •— — 1/2 — blikkdósir .. (undan óskornu neftóbaki) — Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrotin og innan í lokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Keypt verða minnst 5 stk. af hverri tegund. Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8, fjórðu hæð (gengið inn fá Vesturgötu) á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS Sel skeUasand Uppl. í sima 2395. Hvernig undirbúa Japanir konuefni sín? Lesið bókina: í LEYNIÞJÓNUSTU JAPANA tJthreiðið Alþýðuhlaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.