Alþýðublaðið - 19.07.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.07.1942, Qupperneq 1
Lesid greinaílokk Stefáns Jóh. Stéfánssonar um jafnaðaxstefnuna, er byrjar á 4. síðu blaðs- ins í dag. 23. árgangur. Sunnudagur 19. júlí 1942. Hlðursnðnglðs Cítronsýra, Vínsýra, Borðedik, Vínedik, Ediksýra, Korktappar, Atamon í pk. og fl. Betamon í pk. og fl. Muscathnetur do. steytt Engifer st. og heilt. Pipar st. og heill. Negull st. og heill Allrahanda og Canel Carry og Paprica. Ávaxtalitur. Verð fram yfir mánaðamótin. Jónas Sveinsson læknir gegn ir störfum mínum á meðan. GÍSLI PÁLSSON, læknir. fðrnbill Góður vörubíll 2—3 tonna óskast. Uppl. í síma 2486. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Vaktaskipti. Hátt kaup. LEIFSKAFFI Skólavörðustíg 3. TIL SÖLU 4 lampa viðtæki Columbia grammófónn og dökkblár frakki á meðal- mann. Upplýsingar í verzl- uninni Málmur, Hafnarfirði. Sími 9230. Tannlækuingastofa mín verður lokuð til 4. ágúst Matthías Hreiðarsson .. tannlæknir. DðNUR notiö frlQSkR snyrtivornrnar OREME SIMON POUDRE SIMON 100 ára reynsla. Kaupum hreinar tuskur. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Öími 2292. Sel skeljasand Uppl. i síma 2395. Laakor fæst hjá « SÍMI 420S Stúlku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppl. á skrifstofunni. Eidhússtnlku vantar að Kleppi. Uppl. í sími 3009' hjá ráðskonunni. Hótel Hekla hefir nú tryggt sér fyrsta flokks danskan mat- reiðslumann, og getur því, hvenær sem er, boðið yður ágætan mat. Borðið hjá okkur um helgina. Fljót afgreiðsla. Bótel Hekla h.f. Aðvörun Vegna hinna miklu erfiðleika \ \ N á fólksflutningum, sem stafa af bifreiðaeklu, eru farþegar, sem ferðast með áætlunarbifreiðum okkar, enn þá einu sinni að~ varaðir um að kaupa farmiða tímaniega, Ef það er ekki gert, eiga þeir á hættu að komast ekki með. Sérleyfisstðð Steiidðrs. Sfmi 158S. 163. thl. 5. síðan flytur í dag skemmti- lega grein um Karl Marx, hinn heims- fræga brautryðjanda j af naðarstef nunnar. S.K TPansl ® j fc ««• í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6%. Sími 3355 Þjónustustúlku vantar um borð í Tordenskjöld. Einungis innanlands- siglingar. — Há laun. Uppl. í síma 2504. 8ÍMI 4205 Áskriftasími Alþýðublaðsins er 4900. Létta atvinnu getur eldri maður fengið nú þegar við afgreiðslustörf. Afgr. vísar á. Lokað á morgDD mánudaginn 20. þ. m. vegna jarðarfarar Kauphöllin S.K.T. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgm. á sama stað frá kl. 2 í dag. Sími 2826 (gengið inn frá Hverfisgötu.) Auglýsið í Alþýðublaðinu, Eörn, nnglinga, fullorðna Vantar til að bera blaðið til kaupenda. Há laun í boði. Komið strax í dag. Alþýðublaðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.