Alþýðublaðið - 22.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1942, Blaðsíða 2
I MMÐUBLAftlÐ Miðvikudagur 22. júlí 1942» I Samkomulag í kaup dellunnl á Siglufirði ..— ♦... Verkamennirnir við síldarverksmiðjur rikisins fá 625 króna viðbót við kaup sitt og fast starfsfólk tiisvarandi. * >FTrá fréttaritara Alþýðublaðsins. SIGLUFIftÐI í gærkveldi. Hannabeia fnndin að Bollastððni f Flða. UVí MIÐJAN fyrra mánuð fandust að Bollastöðum í Flóa mannabein og voru þau grafin .í .kirkjugarðinum .í Hraungerði síðastliðinn sunnU- dag. Þegar beinin fundust að Bollastöðum, var verið að grafa þar fyrir grunni að nýju húsi. Þegar komið var allt að hálf- ■um metra niður, fundust bein- in, og voru þau af karlmanni, en undir beinunum var hraun- urð. Allt bendir til, að maður þessi hafi verið grafinn við eitt horn íbúðarhússins, sem hafði staðið í nokkur hundruð ár. iggert Síefássson i sðngför nm Vestir land. Eggert stefánsson söngvari hefi undanfarið verlð á ferðalagi um Vestfirði og söng í síðustu viku í Flat- eyrarkirkju við ágæta aðsóku. í fyrrakvöld söng hann í Al- þýðuhúsinu á ísafirði við ágæt- •ar undirtektir og varð að endur- taka mörg lögin. Seinna mun hann syngja á Suðureyri. og ef til vill víðar. Brezka setuliðið á Akureyri afhenti síðastliðinn sunnudag Akureyrarkirkju að gjöf tvo srjöarmaða kertastjaka, sem ætlast er til að standi á altari. Fór um leið fram guðsþjónusta í kirkj- unni á ensku og norsku. AMKOMULAG náðist í dag með stjórn sfldar- verksmiðja ríkislns og samn- inganefnd þeirri, sem verka- fólkið við vérksmiðjurnar hafði falið að bera fram kröf- ur þess um áhættuþóknun, sem næmi 25% af núverandi kaupi þess. Varð samkomulag um það, að hver verkamaður við ríkisverk- smiðjurnar skuli fá 625 króna viðbót við umsamið kaup sitt vegna hins óvenjulega ástands, og er sú viðbót miðuð við minnst tveggja mánaða vinnu á vartíðinni. Samkomulag varð einnig um það, að föstum starfsmönnum ríkisverksmiðjanna á Siglufirði og Raufarhöfn skuli greidd við- bót á laun þeirra í réttu hlut- falli við viðbótina á kaup verka- mannanna. Gerðardómurinn hefir þegar fallizt á þessa kauphækkun. Þar með er kaupdeilunni við síldarverksmiðjur ríkisins lok- ið eftir aðeins sólarhrings samn- ingaumleitanir. Verkamennirnir báru fram kröfu sína um áhættuþóknunina við síldarverksmiðjustjórnina klukkan tólf á mánudaginn og tilkynntu þá jafnframt, að þeir myndu legja niður vinnu innan sólarhrings, ef þá hefði ekki verið falhzt á kröfuna. iSamtímis völdu þeir þó fjóra fulltróa úr sínum hópi til þess að ræða málið við verksmiðju- stjórnina. Var fundur haldinn um mál- ið í morgun og mætti Þorsteinn M. Jónsson þar fyrir hönd verk- smiðjustjórnarinnar. Er sam- komulagið, sem náðist, árang- urinn af þesum fundi. Viss. Síldarsðltno leyfð frá pví á liðnætti í oátt. Ákvorðun sfldarútvegsnefndar f fyrradag. STJÓRN SÍLDARÚTVEGS- j NEFNDAR hefir nú gefið út tilkynningu til síldarsaltenda rnn söltim síldar og flökun á síld til söltunar. Var flökunin leyfð eftir kl. 12 á miðnætti í nótt sem leið, en söltim verður leyfð eftir kl. 12 á miðnætti komandi nótt. Tilkynning síldarútvegs- nefndar var gefin út í fyrra- kvöld og er svohljóðandi: >rHér með tilkynnist, að fiök- un á síld til söltunar er leyfð eftir kl. 24 í kvöld, þriðjudaginn 21. júlí. Enn fremur verður leyfð söltim á allt að 5000 tunn- um af eutsíld og 2000 tunnum af matéssíld eftir kl. 24 annað' kvöld, miðvikudaginn 22. júlí, þó með þeim fyrirvara, að síld- arútvegsnefnd áskilur sér rétt til að stöðva söltun, þegar henni þykir þurfa, og einnig að láta flaka þessa síld síðar, ef ástæða þykir til. Lágmarksverð fersksíldar til þessarar söltunar er fyrst um sinn ákveðið þannig: Cutsíld krónur 30, matéssíld 30 krónur, flökuð 54 krónur uppsöltuð tunna, eða 24 krónur uppmæld til flökunar. Síld sú, sem söltuð verður 60 ára samvinnuafmæli. Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga, sem lauk á laug- ardaginn, var í ár haldinn að Laugum í Reykjadal, og var sá fundarstaður valinn í tilefni af því, að Kaupfélag Þingeyinga, elzta starfandi kaupfélag landsins, á 60 ára afmæli á þessu ári. Að aðal- fundinum loknum fóru fulltrúarnir, sem mættir voru á honum, á sunnudaginn upp í Mývatnssveit, einnig í tilefni af afmælinu, en þar var Kaupfélag Þingeyinga stofnað, að Gautlöndum. Myndin er frá Laugum í Reykjadal. 280 húsnæðislausir ein síaftdlngar og SJðlskyldu feðnr skráðir á 2 dðgum Sunnar fjöldskylduruar báa I tjöldum eða lélegum skúrræksnum utan við bæinn. SKRÁNING HÚSVILLTRA hefir nú staðið yfir í tvo daga, og höfðu í gærkveldi tvö hundruð og áttatíu fjölskyldur og einstaklingar látið skrá sig húsnæðislausa. Virðist þetta fólk sumt hafa verið húsnæðislaust imi lengri tíma og dvelja á heimilum vina, kunningja og skyldmenna, eða því hefir verið sagt upp frá I. október næst komandi og þá af ýmsum ástæðum. Til dæmis vegna sölu á húsmn, sem þó er ekki talin lögmæt uppsagnar- ástæða, og getur því fólk þetta að sjálfsögðu í flestum tilfellum setið kyrrt, eða vegna þess, að húseigendur hafa í hyggju að stækka við sig húsnæði, og stendur það að sjálfsögðu í sam- bandi við hin auknu peningráð manna. Þá er og nokkuð algengt, að fólk verði að rýma íbúðir í haust vegna þess að það hefir fengið þær á leigu aðeins yfir sumar- tímann vegna þess; að eigendur eða leigjendur íbúðanna hafa verið í sveit í sumar. Þá hafa og sumir sagt upp íbúðum sínum í von um að fá eitthvað betra, en það hefir ekki tekizt. Að sj álfsögðu eru margar þessar uppsagnir fram komnar vegná lögmætra ástæðna, og verður því að gera kröfur til þess, að fólki þessu verði séð fyrir húsnæði. Nokkur tilfelli eru þannig, að svo virðist sem leigusalar eða framleigusalar, en, það eru þeir, sem sjálfir eru leigutakar, en leigja út af sínu húsnæði, samkvæmt framanrituðu, verð- ur dregin frá væntanlegum veiðileyfum viðkomandi skiþa. hafi á ýmsan hátt jafnvel þröngvað leigutökum eða fram- leigutökum til að skrifa undir skuldbindingar um að rýma Frh. á 7. síðu. LVARIÆ-G SVÍNAPEST hefir gert vart við sig á svínabúum hér í nágrenni bæj- arins, og hafa mörg svín drep- izt, en öðrum verið slátrað. Er það landbúnaðinum alvarlegur hnekkir ofan á mæðiveiki, gamaveiki og hundafár, sem hér á landi hefir geisað undan- farin ár. Var það Ásgeir Einarsson dýralæknir, sem fann veikina, en hann fann einnig garnaveik- ina og hundafárið. Kom þessi veiki fyrst upp á Bjarmalandi við Laugamesveg og barst þaðan til svínahús Sláturfélags Suðurlands og svínabúsins að Klömbrum við Rauðarárstíg. Þá er og grimur um að veikin sé á tveim öðr- um stöðum, Reykjum í Mosfells- sveit og Urðum við Engjaveg.« Þjóðhátlð Vest- mannaejfja hefst 7. ágnst. ♦ TT* ♦ JÓDHÁTÍÐ VEST- MANNAEYJA hefst aS þessu sinni föstudaginn 7. ágúst og síendur í tvo daga sam- kvæmt venju. Áður fyrr hefir verið venjas að þjóðhátíðin byrjaði á laug- ardegi og stæði laugardag og sunnudag, en nú hefir verið út af þeirri venju brugðið. Mjög hefir verið vandað til hátíðarinnar og verða til skemmtunar ýmis konar íþrótt- ir, ennfremur brenna, bjargsig og flugeldar. Bæði kvöldin. verður dansað í Herjólfsdal. íslenzkt skip bjargar hellenzknm togara. YRIR NOKKRU SÍÐAN var vélskipið Richard á siglingu til Englands og sá þá hollenzkan togara á reki imdan Skotlandsströnd. Dró Richard togarann til Fleetwood. Richard var með farm af ís- fiski. Þegar hann var staddur um 10 mílur undan ,Barra Head komu skipverjar auga á skip„ sem var með neyðarmerki uppL Veður var vont og mikill sjó- gangur. Var nú Richard siglt til skips- ins og kom þá í Ijós, að þetta var hollenzkur togari. Var vél- in brotin og óskuðu skipverjar ! eftir því, að togarinn væri dreg- inn til Fleetwood. Gekk vel að koma dráttartaug í skipið. Eftir tvo sólarhringa var komið til Fleetwood og seldi hollenzka skipið þar afla sinn„ sem var 700 kitt af ísfiski. Hafa verið gerðar strangar ráðstafanir til að hindra sam- göngur við þessa staði, til þess að reyna að koma í veg fyrir útbreiðslu veiMnnar. Veiki þessi er kölluð Virus- pest og er talin skæðasta svína- pest í heimi og upprunnin í Ameríku, en þaðan hefir hún borizt til margra Evrópulanda. Hingað mun hún hafa borizt með svínakjöti frá Ameríku, en. eins og kunnugt er, hefir svín- um hér í nágrenninu verið gef- inn úrgangur úr svínakjöti frá ameríkska setuliðinu. Pantað hefir verið bóluefni gegn veikinni, sem gripið verð- ur til, ef ekki tekst að hindra útbreiðslu hennap", en annars verðux það ekki notað, þar eð hætta getur verið í sambandi Framhald á 7. síðu. Bráðdrepaadi pesí í svfn nin t náorenni bæjarins. Tallð að welklifi hafl isos*ist Miagf* að hkbI ameriksMti swiiiaMiHfL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.