Alþýðublaðið - 24.07.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 24.07.1942, Side 1
Athugið hið smekklega úrval. Höfum nýlega fengið DAMASK í sængurver. í fjöldamörgum litum fyrirliggjándi: FLÚNEL í náttföt á börn, rósótt, doppótt og röndótt. Hafnarstræti 21 Búðin og verkstæðin verða lokuð laugardaginn 25. þ. m. vegna skemmtiferðar starfsmanna. H. f. Egill Vilhjálmsson Af hvaða fornþjóð eru Í»jóðve(rj3r komnlr og hvernig komu þei.r til Evrópu Lesið bókina 23. árgangur. Föstudagur 24, júlí 1942, 167. thl. Fjórða og síðsta greinin í greinaflokki Stefáns Jóhanns birtist í blaðinu í dag. 5. síðan flytur í dag grein um flótta brezkrar móður frá Malakkaskaga í vetur. IvHnflfrakkir Það, sem til er af kvenryk- frökkum, selt með 10% af- slætti til mánaðamóta. VEFNADARVÖRUBÚÐIN Vesturgötu 27. MlffifHnarhrÍBgar, fæklfærisgjafir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. notið frðaskti snyríivorBraar 0REF41E SIMON POUDRE SIMON 100 ára reynsla. Storm' og sportblússur beztar og ódýrastar í VEFNAÐ ARV ÖRUBÚÐINNI Vesturgötu 27. Stúlkn vantar á Rótel Berg. Dppiýsingar á skrifrstofumii. Verkamenn og trésmiði vantar okkur nú þegar. Upplýsingar á lagernum við Flosagötu. Btojgaard & Sehnltz 1 S|T T Dansleiknr • JL • ■■mmaææammmi í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri daxusarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6%. Sími 3355 fiaglega Meira Befra Ódýrara GrænmDtl tiUielÍMldí, Auglýsið i Alþýðublaðinu. j0v*'j^jjrj*'‘*>js'‘jl*‘jr*j*t*>jjj>*‘jrj^‘jr-‘jr“^'.je~jr-<w-‘jr‘*-‘jrj^jjr-j*‘*^:jj*.j“.*r.l*'.^j Dömu- dragtir 1 miklu úrvaii Garðastræti 2. Sími 1088. Bifreiðar tii sðin 5 manna bifreiðar, eldri og yngri gerðir. Stefán Jóannsson. Sími 2640. Sendisveinn éskast strax Upplýsingar í síma 1707. JÓHANN KARLSSON & Co. Þingholtsstræti 23. Eldhússtálkn vantar að Kleppi. Uþfd. í sími 3009 hjá ráð«k©nu»ni. Keonarasbölanemi óskar eftir herbergi nú þegar eða 1. okt. n. k. — Fyrirframgreiðslá fyrir fyrir allan veturinn. — Tilboð merkt: „Kennara- skóli“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins. Kaupnm hreinar tuskur. Húsgagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. Sel skeljasaad Uppl. í síma 2395. I Úthlutuu uppbótarþingsæta Landskjörstjórn kemur saman í Alþingishúsinu laugardag 25. þ. m. kl. 9 árdegis til þess að úthluta uppbótarþingsætum. Landskjörstjórnin, 23. júlí 1942. Magnús Sigurðsson oddviti. Stúlkur óskast á veitingahús. V AKT ASKIPTI Mjög góð laun. Afgreiðsla blaðsins vísar á.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.