Alþýðublaðið - 24.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.07.1942, Blaðsíða 2
AOYðimum Föstwlagur 24. júl£ 1942» flavard Smith, sendi herra Breía, varð hrððkvaddor i gær. Bann var á fierðalagl ataa Keybjavf kor. H OWARD SMITH, sendi- herra Breta hér, varð feráðkvaddur síðdegis í gær. Var feaim á ferðalagi utan Reykja- víkur og barst ríkisstjóminni fregnin af hinu sviplega fráfalli feans í gærkveldi. Howard Smith var ekki nema rúmlega fimmtugur að aldri. Hann var fyrsti sendiherra Breta hér, skipaður í maí 1940. Áður hafði hann um skeið verið sendiherra Breta í Kaupmanna- höfn þar til Þjóðverjar réðust inn í Danmörlcu. Howard Smith ávann sér naiklar vinsældir hér hjá öllum, sem hann kynntist á þeim tveimur árum, sem liðin eru síðan hann kom hingað og naut óskoraðs trausts íslenzkra stjórnarvalda. Merkileg nýjung fundin upp við vinnslu bræðslusildar. líýtt efni, netaö við vinnsln gamallar og feitrar sildar, eykur afköstin mjög. í sumar er þetta efni notað í flestum verksmiðjum, en þó ekki í Ríkisverksmiðjunum. Af einhverjum ástæðum hefir for- stjóri verksmiðjanna ekki tekið efnið til notkunar það sem af er sumrinu, og virðist það harla BeykviMngar i sumarleyfmn: Trofifullt á öllnm gisti- stöðnm i nálægnm sveitum ■■■ ♦ Og Isundruð manna liggja i t]ðlð~ um sínum við Hreðavatn. En erfiðismennirnir fá ekkert leyfi. ÞÚSUNDIR REYKVÍKINGA eru nú í sumarleyfum sínum. Hjá hverju fyrirtæki eru eirthverjir í ieyfum og sum fyrirtæki Jiafa jafnvel tekið upp þá aðferð að stöðva alveg reksturinn, loka, og gefa öllu starfsfólki leyfi sam- tímis. Á öllum greiða- og gististöð- imx í nálægð Reykjavíkur er Mmenii og vinir Noregs ð fslandi ætla að gefa Bá- koni konaogi gjðf á 70 ára afmæli hans. NEFND sú, sem undirbýr hátíðahöld Norðmanna hér í Reykjavík 3. ágúst í tilefni af 70 áxa afmæli Hákonar kon- ungs, hefir nú ákveðið að hefja fjársöfnun með það fyrir aug- um, að færa konunginum á af- mælimi gjöf frá Norðmönnum og viniun Noregs á íslandi. Hafa nefndinni borizt mörg tilmæli um að hefja fjársöfnún í jjéssu skyni. Grjafalistar liggja frammi í verzlun L. H. Míillers, .Aostur- stræti 17, í skrifstofu norska að- .Ælræðismannsins, Hverfisgötu 45, í Det norske Marinekontor,' Tryggvagötu 2, og í norsku flugmannaherbúðunum. AQUACIDE, svo nefnist efni, sem fundið hefir verið upp í Ameríku og notað er til að auka afköst sfldarverk- smiðja, sérstaklega þegar um er að ræða vinnslu gamallar eða mjög feitrar sfldar. Þetta efni hefir nú verið reynt hér í síldarverksmiðjum — er nú reynt í öllum einkaverksmiðjunum, svo og bæjar- verksmiðjunni á Siglufirði — og gefst mjög vel. Við til- raunir, sem gerðar voru í fyrra sumar, kom í ljós, að af- köstin reyndust stórkostleg. Var eitt sinn gerð tilraun með vinnslu gamallar síldar, og reyndust afköstin þá 45%, síðan var þetta efni notað við vinnslu sams konar síldar, og reyndust afköstin þá 94%. einkennilegt. Að minnsta kosti sumir af stjómendum ríkisverk- smiðjanna telja það líka mjög miður farið. Ingi Bjarnason verkfræðing- ur hefir skrifað langa og glögga ritgerð um þetta mál í Ársrit Fiskifélagsins 1940—1941, en hann og Þórður Þorbjarnarson hafa unnið að rannsóknum með, þessu efni hér heima. í gær gáfu þeir Alþýðublað- inu eftir farandi yfirlit um þetta mál: „Árið 1940 dvaldi Ingi Bjarna son við nám í Bandaríkjunum. Kynntist hann þá tilraunum, sem þar hofðu verið gerðar með notkun ,,aquacide“ við hræðslu síldar. Efnið er vökvi, sem blandað er í síldina í suðuker- inu. Er vökvinn látinn renna í jöfnum straumi í suðukerið, allt upp í 2% miðað við hráefnið, og þá allt eftir því hversu vinnslu- hæft hráefnið er. Efni þetta hef- ir þau áhrif á síldarmaukið, að það herðir pressukökuna og greiðir þar. með fyrir vinnu pressunnar og aðskilnaði olí- unnar. Er það reynslan að af- kastarýrnun í síldarverksmiðj- um, þegar unnin er gömul eða feit síld, stafar af því aðallega, að hráefnið er of meyrt, svo pressumar geta ekki gengið með eðlilegum hraðá, heldur verður að hægja á þeim og reynist það þó aUsendis ófull- nægjandi er stórskemmt hrá- efni er unnið. Gegn þessu vinn- ur ,,aquacide“ með því að gera hráefnið þéttara, en gufan í suðukerinu dreifir því jafnt um síldarmaukið. Seint á síldarvertíðinni 1940 kom Ingi Bjarnason hingað til lands, og keypti þá Fiskifélagið nægilega mikið af ofangreindu efni, til þess að unnt yrði að gera með það tilraun hér á landi þá i um haustið. Síldarverk- smiðjur ríkisins greiddu fyrir tilrauninni, sem síðan var gerð í einni ríkisverksmiðjunni. Ár- angurinn af þeirri tilraun varð sá, að er efnið var ekki notað voru vinnsluafköstin 45% aí á- ætluðum fullum afköstum, enda var síldin gömul og feit. Með því að nota liðlega einn lítra í tonn ■ af efni . þessu jukust vinnsluaiköstin upp í 94%, þ. e. a. s.' adíköátin-rífléga tvöfölduð- ust. Auk þess kom það í ljós, að úr fitumagni mjölsins hafði dregið um 2% með notkun Framh. á 6. síðu. nú yfirfullt. Svo virðist, sem aðsóknin að Norðtungu í Borg- arfirði hafi verið einna mest um mitt sumarið, en gisthúsið er heldur ekki stórt. Þar er nú allt upptekið, þar til síðari hluta næsta mánaðar. Á Þing- vöUum er hvert rúm skipað nú og margir bíða eftir rúmi. Á Ásólfsstöðum eru margir. Að Laugarvatni komast engir, nema konurnar með börnin, en þar hafa þær verið síðan snemma í vor og eiginmennirnir og feðurn ir geta að eins komið þangað' sem gestir i^m stutta stundi Mjög mikil aðsókn hefir verið að Hreðavatni. Er bæði gist heima á bænum og eins í tjöld- um við vatnið. En sagt að þar séu nú upp undir 100 tjöld, svo að gera má ráð fyrir, að þar séu mörg hundruð manna. Margir tjaldbúar hafa skrínu- kost, en aðrir borða í skálan- um hjá Vigfúsi. Fólk verður að borga mikið fyrir dvöl á gististöðunum. Mun dvölin kosta fyrir mann- inn um 16 krónur fyrir sól- arhringinn, að viðbættu þjón- ustugjaldi, sem mun vera dá- litið misjlafnt: ,10—15 %. ■> Eru fáir* jafnvél í þessú áfferði, sem geta greitt svo mikið. Það (Frh. á 7. síðu.) Lfigreglan spyr: Hver fanD vasa- ibókina ð Bergttóra gotnoDi að Dforgoi miðvlkidags? R ANNSÓKNARLÖG- >fann vasabókina á Bergþóru- götu að morgni miðvikudags| ins síðasta? Heimi hefir borizt til eyrna að maður nokkur hafi fundið vasabók skammt frá Berg- þórugötu 17, þar sem stolnaj ;;bifreiðin fannst á miðviku- dagskvöldið. Þessi maður? ;;hefir enn ekki gefið sig fram ;|við lögregluua, en hann er' ■ heðinn um að gera það tafar-| laust, þar sem gera má ráð fyrir að þessi vasabók gæti;; hjálpað lögreglunni til að: handsama þá tvo menn semj “hlupu frá bifreiðinni eftir að þeir voru búnir að stela !;henni og aka henni á grind- ;;verkið. Lögreglan hefir að£ ; vísu dágóða lýsingu af þess- um tveimur ungu mönnum,! |sn henni ríður á miklu að fá að skoða þessa vasabók hið allra fyrsta. Ijðt og mjólk hækka í verði. Kjot hækkar nm 30 °/o» mjól&in á aO hækka nm 25 %! Mjólkurverðlags- NEFND samþykkti » fundi síðdegis í gær að fam fram á leyfi gerðardómsins tfl þess að hækka mjólkina um 25% eða úr 92 au. litrann uppf kr. 1,15. Mim ætlunin vera, a® láta þessa mjólkurhæklam koma til framkvæmda nm næstu mánaðamótin. í sambandi við þessa frétt varð kunnugt í gær, að gerðar- dómurinn hefir þegar gefið kjötverðlagsnefnd leyfi til þess að hækka kjötverðið í heildsölu um 30%, eða úr kr. 4,30 upp £ kr. 5,40. Mun þessi hækkun á kjötinu koma til framkyæmda strax og slátrun byrjar, en bú- izt er við að það verði hér nm mánaðamótin. VerkameÐB í Rajðkp |fá áhæftDbókDDD. "0 RÁ því hefir áður veri& skýrt hér í blaðinu, að verkamenn í síldarverksmiðjum ríkisins á Siglufirði fengu lof- orð um áhættuþóknun um sild- veiðitímann. í fyrradag fóru verkamenn f Rauðku fram á sams konar hlunnindi og var samstundis veitt sama viðbótargreiðsla og verkamönnum ríkisverksmiðj- anna, eða kr. 625,00 yfir rekstr- artímann. Logreglan biður um aðstoð. Bifreiða pjðfoaðir (ærast í vðxt með hverjnm degi. Og pé ern pjéfiaaðir á bitreiða~ iiliitflfliii laflagalgengastir. R ANNSÓKNARLÖG- REGAN er nú meira önnum kafin en nokkru sinni áður. Þetta stafar ekki af ó- eirðum á götunum úti, eða í heiniahúsum, ekki af inn- hrotum og þjófnuðum, eins og hér um árið, þegar brotizt var inn á hverri nóttu, rupl- að og rænt og jafnvel kirkju- rán framin. Nú ea-u það hifeiðaþjófamir, sem öllu illu valda, ekki þó eingöngu þeir, sem stela heil- um bifreiðum og rjúka með þær út í veður og vind heldur jafn vel miklu fremur þeir rumm- ungar sem stela hlutum úr bifreiðum, vélahlutum og jafn vel hjólbörðum undan þeim. Sveinn Sæmundsson lög- réglufulltrúi skýrði Alþýðu- blaðinu svo frá í gær, að slík ir þjófnaðir færðust nú ákaf- lega í vöxt. Eru margir slíkir þjófnaðir framdir í hverri viku og horfir nú til stórra vand- ræða. Flestir, eða allir slíkir þjófnaðir eru framdir að kvöld- eða næturlagi og er oft erfið- leikum bundið að koma upp þjófana. Er að minnsta kosti full ástæða til að biðja almenn- ing að hafa augun hjá sér og hjálpa, bæði eigendum bifreið- anna svo og lögreglunni til þess að stemma stigu fyrir þessum ósóma. — Síðasta dæmið um þjófnað úr bifreiðum er þjófn- aðurinn úr bifreiðinni, sem stóð hjá Páli Stefánssyni og var þá nýkomin úr viðgerð. Það væri gott, ef menn hefðu augun hjá sér fyrir þessu. Ef þið sjáið menn vera að hnýs- ast í bifreiðar að kvöld- eða nætur-lagi, þá • skuluð þið at- huga þá, spyrja þá og setja á ykkur útlit þéirra'. Vél ' getur Frh, á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.