Alþýðublaðið - 25.07.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 25.07.1942, Side 1
Skrifstofustúlku vantar Einhver kunnátta í ensku og vélritun nauðsynleg. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Raflagnlr Tökum að okkur raflagnir í nýbyggingar. Einnig breytingar og hvers konar viðgerðir á eldri lögnum og tækjum. ®AFTÆKIAVERZLUM X VlNNltSTOPA IIOAV LACuAVBO 46 SÍMI 686» Stúlkur vantar á Hótel Borg. Upplýsingar á sbrifstofunni. 5. sídaa flytur í dag grein um Yamamoto aðmírál, sem Bandaríkin líta á sem fjandmann sinn númer 2. Margar merkilegar bækur koma út í haust, Les- ið um útgáfufyrirætl- anir tveggja stærstu forlaganna á 2. siðu. F. I. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 25. júlí kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýjn dansarnix. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8. Útsala á sumarkjólum. Mikið af STÓRUM NÚMERUM. Sanmastofa Guðrúnar Arngrímsdóttir Bankastræti 11. Hvenær eodar stríðið 9 Hvað skeði 25.jan.1941 og næstu dsgana þar í kring, sem líklegt má telja að hafi úrslítaáhrif á | endalok þess f|. Lesið bákiisa Saga og dulspeki Í.K. Danslelkur Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiöasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (barmonikur). í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Hvað heitir bðkin, sem nú vekur mesta athygli? Hún heitir: / leyniþjónustu Japana X Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. 2 laghentir piltar | geta komizt að sem iðnnemar við útvarpsviðgerðar- stofu mína. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri atvinnu og aldur, sendist mér fyrir 30. þ. m. OTTO B. ARNAR Beztar og fjölbreyttastar máltíðir hjá okkur. Hótel Hekla Útsala Verkamannabuxur í miklu úrvali. Verða seldar næstu daga. WINÐSOR-MAGASIN DÖMDB notiö írSnskn snvrtivornrnar OHEME SIMOM POUDE>lS SIMOIS 100 ára reynsla. Eidhðsstðlkn vantar að Kleppi. Uppl. í sími 3099 hjá ráðskonunni. Sel skeljasand Uppl. í síma 2395 Torgsala við Steinbryggjuna og Njáls götu og Barónsstíg í dag. Alls konar blóm og grænmetL Tómatar á lægra verði núna. Notið tækifærið og borðið tómata. Athygli skal vakin á því, að aðeins verður selt til kl. 12 í dag. Vínber fást f Blöm & ívextii. Hefllbekkir 3 notaðir hefilbekkir óskast strax. SÍMI 5605.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.