Alþýðublaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.07.1942, Blaðsíða 5
ILaageurdagtur 23. júlí 1»42. AwrgimAem Ffandmaðar Bandarikjanna ndmer 2s Yamamofto aðmíráll VERSTÍ óvinur Ameríku- manna. annar en Adolf Hitier, er sennilega Isoroku Yamamoto, skorpinn og sköll- óttui Japani, sem er æðsti mjað- ur japanska flotans. Hann hefir helgað líf sitt þeirra ákvörðun að lama yfirráð hins hvíta kynstofns. „Þegar stríðið milli Japana og Bandaríkjanna brýzt út,‘‘ skrif- aði hann einu sinni vini gínum, , mnn ég ekki láta mér nægja að ieggja undir okkur Guam, Filippseyjar, Hawaii og San Fransisco. Ég mun , ;efna að þvi marki að ráða friðarskihnálun- um í Hvíta húsinu í Washing- ton. Ég hitti Isoroku Yaœamoto löngu áður en hann varð að- míráll og óaðgengilegur. En hatur hans var þá þegar biturt og óslökkvandi. Það var árið 1010 beima hjá baa*óoi Uriu, aðmírál. Gamli baróninn sagði œér að tala við þennan óásjá- lega náanga. „Ég er. á förum, hann tekur við,“ sagði Uriu. Ég fór að spyrja Yamamoto, og hann svaraði öllu og stund- um hrottalega. Ég skrifaði eitt- hvað af því niður í vasabók mína um kvöldið. Yamamoto fékk þegar í sssku hatur á Ameríku, þegar faðir hans sagði honum hvemig þessir hvítu óþokkar hefðu kom ið á svörtum skipum og vaðið inn í Japan og ógnað syiú himinsins. í mörg ár sá drengurinn enga útlendinga. Hann áiti heima í Nagaoka í norðvesstur-Japan. Þar urðu menn að ganga í snjó- skóm úr strái á vetrum, þegar þeir fóru að aíla brennis eða aS fiska í köldum sjónum. Þama kynntist drengtirinr. haf- inu fyrst og féll sú kynning vel í geð. Hann sagði frá þvi með kald- hranalegri ánægju, að hann hefði orðið að berjast við hvirfilbylji og óveður, að hann hefði verið í fiskibát, sem 'hvolfdi, og orðið að synda í köldum sjónum í klettaskúta, þar eem hann varð að bíða í tvo daga, unz óveðrinu slotaðL Hann ákvað að gerast fyrst fiskimaður, en ráðast síðan í flotann, þegar hann hefði aldur tiL Faðir hans hér Teikichi Takano, Ijótur maður og blá- snauður, og hataði útlendinga af öllu.hjarta. Þegar hann dó ættleiddi hin auðuga Yama- J moto-fjölskylda drenginn. Y arr.amoto^EóDrið tilbað Búddha, en var líka Shinto- dýrkenduij. Hesríoringjamix höfðu komið auga á gildi Shinto dýrkunarinnar. 'Þeir endur- vöktu þe^sa gömlu trú, gerðu haþa að vígi keisaratign- unarinnar og þeirrar hugmynd- ar, að það vær hið guðdómlega hlutverk Japans að dreifa myrkrinu, sem hvíldi á hinni guðlausu jörð. Þetta féll Isoroku vel í geð. Yamamoto aðmíráll. Hann kraup Búdda fyxir siða- sakir, en blótaði Shinto-altarið daglega. Saga Japans, sú sem Isoroku las í skóla, hefir verið endurrit- uð til þess að hæfa anda hemað- arins. Nú var Nipponþjóðin gerð að guðum, „sæði sólarinn- ar“. „Var yður ekkert kennt um þróúnarkenninguna? spurði ég Yamamoto. „Jú, sem vesiræna kenningu aðeins. En kennarar vorir gerðu oss alltaf ljósa sérstöðu þjóðar vorrar.“ „Þér getið tæplega átt við söguna um goðin Izanagi og Izanami, sem sköpuðu Japans- eyjar og íbúa þeirra? Slíkt taka menntaðir nútíma-Japanar varla alvarlega? sogði ég. Yamamoto varð drumbslegur. „Óskið þér eftir að spyrja um fleira?“ Ég hætti mér nú ekki lengra út á þennan hála ís. „HVflö féll yður þezt í skól- anum?“ „Æfingamar. Við fórum lang ar göngur í snjókomu og rign- ingu. Stundum lágum við úti Tómata á meðan þeir ern með láffa verðlna um nætur. Við réðumst á til- búin virki. Við stunduðum mis- munandi æfingar, eftir því hvort þær fóru fram í fjöllum sléttlendi eða skógum, við lærð- um að fara yfir ár og gera inn- rásir.“ „Hvenær byrjuðu þessar æf- ingar?“ IrMenn byrja sex ára gamlir í skólunum. Mest var gaman að hinum ái'legu heræfingum, sem 10 000 drengir tóku þátt í, þeim var skipt í t.vo heri, annar sótti á, en hinn varðist, og hófst viðureignin klukkutíma fyrir sólarupprás. Vanir liðsforingj- ar stjómuðu okkur. Auðvitað skutum við bara púðurskotum, en rifflar okkar, byssur, vélbyss ur og fallbyssur voru allt raun- veruleg tæki og enginn leikur. Þetta var ágæt æfing.“ Seytján ára gamall var Yama mot.o orðinn æfður hermaður og gekk þá inn í liðsforingja- skólann. Þar stundaði hann nám í þrjú ár, en önnur þrjú ár var hann á heræfingaskipum. Yamamoto var á flaggskipi Tagos aðmíráls í orrustunni, þegar rússneski flotinn var eyðilagður. Hann missti tvo fingur ,en fékk ágætt tækifæri til að fylgjast með flotastjóm hins bráðsnjalla flotafoxingja, og hann sá, að gulur maður gat borið hærri hlut yfir hvít- um. Og hann heitstrengdi, að það skyldi gert verða ennþá greypilegar. Þegar ég talaði við hann var honura þegar orðið ljóst hvaða vopn mundi vera áhrifamest í þessu augnamiðL „Þýðingar- mesta skip framtíðarinnar, sagði hann, „verður skip, sem flutt getur flugvélar.“ Og þetta sagði hann 1915, þegar flug- vélamar voru vanþroskaðar og klunnalegar og flugvélasklp voru hvergi til nema í ímyndun- inni. Þessi brúni, óþýði maður sló botninn heldur fruntalega í samtalið. Ég spurði hann hinn- ar venjulegu spurningar um viðskipti Japana og Bandaríl;ja- manna og bjóst við því venju- lega svari. „Þau viðskipti er ekki hægt að bæta og munu fara í hund- ana,“ hreytti hann út úr sér. Ég gat ekki séð, að hann sæi á nokkum hátt eftir þessum orðum.. Okuma greifi, forsætisráð- herra, sagði mér, að Yamamoto mundi eiga íraaitið fyrír sér. Annars hafði lítið verið um hann lalað. Er> þegar stundir iiðu fram,.fór ég að taka eftir at gerðum hans. Harm var, setturí tjil hárra metorða í flugher flotans. 1925 varð hann fulltrúi flotans í japanska sendiráðinu í Wash- ington. Þar lærði hann ensku til hlítar og fékk ágæta æfingu í póker. ÍEftir að hann kom heirn varð hann foringi herskipanna Isuzu og AkagL Hann barðist jafnan fyrir auknum flugflota og flugvélaskipum. Hann talaði líka margt um Pacmh. á 9. siðu. I Hann átti víst bágt með að segja nei við þær, kvikmyndastjörn- umar, þegar þær komu til hans á tröppum öldungadeildarimiar og báðu hann að kaupa af sér merki til styrktar landvörnunum. Senatorinn heitir Robert Taft og er frá Ohio, en stúlkurn heita Dorothy Schoemer og Jetsy Parker) Götumar, útlit bæjarins og „hreinlaetið“ í kringum búsin. Ummæli ferðamanns frá Kanada. |> G HEF ÁÐCB sagt þaS, aS i nokkum bæ, sem svo illt er að * sáSaskapnrinn og hirðnieys- I rata um sem hann.“ iS hér í bæmun hefir vaxið svo gíforlega viS hemámlS og hina mikln vinnn, aS ég tel næstom þvi þýðingarlanst aS skrifa mikið nm það. Bærinn lítnr að ýmsn leyti át eins og nýbyggjarabær, þar sem öiln ægir saman. En síð- ar, þegar mn hægist, má gera kröfnr nm bætt útlit bæjarins og það strangar kröfnr. EG SKRIFAÐI eitt sinrs mikiö um þetta mál og drep n?5 visu á það enn við g við. Og það var ekki vanþörf á því. og er það ekki. Þetta heflr Soffoníasi Thor- kelliv. ni frá Winnipeg fundist — hann. er cnn að skrii'a /erða- sögu sfna í Heúwskringlu og f síð- asta blaði gerir hann útlit faæjar- r í.ns oð ximtalsofni. Get ég ekH stiiit mig um að birta hér nokkrar setningar úr sögu hans. Hann seg- ir meðal annars: „VEKDR ÞAÐ MEST af öllu undrun manns, hvað göturnar eru óreglulegar og stuttar, langflest- ar þeirra aðeins stubbar. Víða renna þær í odda, aðrar með ská- beygjum sitt á hvað, er gerir um- ferð alla stórhættulega, og tefur hana að miklum mun. Engin regla er sýnileg, hvorki eftir staðhátt- um, landslagi eða umferðaþörf. Eg hefi aldrei séð uppdrátt af neln- um bæ, sem svo er lagður öt sem ReykjavQc, og aldrei kotnið 1 ,;ÞÁ ER ÞESSI FRÆGA Hring- braut, sem er óvenjulega hlálegt fyriribrigði í skipulaginu og óprakt iskt; kemur manni hún svo fyrir, sem bötm væru að gera girðingu úr leggjum kringum völur sínar. Og hvergi gat ég komið auga á það, að gata þessi væri til mikilla umferðabóta, eða, réttara sagt, — þeir iiartar hennar, sem búið var að leggja.“ „ÞÁ ERU GÖTURNAR sjálfar. Nokkrar þeirra möl og bik, en ílestar aðeins möl; margar eru þær mjóar í gamla parti bæjarins, en í hinura nýrri sasmilega breiö- ar. Unriirhurðutinn x göturnar brötið grjót, og virúst veí frá þyf gengið, ofan 4 það kemur svo möl- in, cn nckkuð ieírkennd og pví ekki sem bezt til þeirra hluta. En hitt er þó lakara, að möl þessl er lin og mylst í sundur við xunferð, verðiu- að mylsnu og ryki; er það mikill bagi að hafa svo haldlítinn ofan í burð, því að hann fýkur geysimikið, en í bleytxim myndast forarleðja.“ „ÞAÐ SKEPTIST venjulega á moldryk eða bullandi for eftir tíðarfarinu, en fyrir mitt leyti vil ég þó heldur forina. Því að þótt vilpumar séu bæði djúpar og margar, þá geta mexm gætt sín, MLá&tOu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.