Alþýðublaðið - 26.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1942, Blaðsíða 1
Haraldur Guðmundsson er fimmtugur í dag. Lesið greinina um hann á 4. sí8u. 23, árgcsgvu*. Sunnudagur 26. júlí 1942. 169. tbl. *&& 5. siðan ílytur í dag greinum gríska skáldið'Homer og Qdysseifs-kviðu. SIT rr Dansleiknr • JEm.# JL • mmmmmmtmmmmsmmmmmmmmmm í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6%. Sími 3355 Nýkomið Kven-rykfrakkar fjölbreytt úrval, — dökkbláir og m. a. litíir. ¥erzlunin HOF Laugaveg 4. Vantar okkra verkamenn Þórður Jasonarson Sóleyjargötu 23 — Sími 2862 C Jf T Pansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgö'tu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgm. á sama stað frá-kl. 6 í dag. Sími 2826 .(gengið inn frá Hverfisgötu.) • r ormn leiðir athygli almennings að efftfrfarandi: Samkvæmt ákvörðun ameríksku herstjórnarinriar er álmenningi bannaður aðgangur inn í herbúðir nema með sérstöku vegabréfi eða sérstöku leyfi yfirmannsins. Til að koma í veg fyrir að menn ó- afvitandi fari inn á svæði þessi eru þau afgirt og eru merkt með spjöldum með eftirfarandi áletrun á ensku og íslenzku: Reep out ........ Aðgangur bannaður. Military property Hernaðar útbúnaður. Armed guards .. Varðmenn með byssur. Inngangar inn í herbúðir eru lokaðir með hliðum á meðan dimmt er, og eru varðmenn með byssur á verði við inngangana. Þeir, sem fara inn á bann- svæði þessi án sérstaks leyfis, gera það-á eigin ábyrgð. i: , Sérstök vegabréf til umferðar um herbúðir og bannsvæði í nágrenni Reykjavíkur geta menn, sem á því þurfa að halda, fengið hjá hernaðaryfirvöld- unum, með milligöngu hlutaðeigandi íslenzks yf- ¦ irvalds. ' DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 24. júlí 1942. f«######«####MsM4^##«««««<«<|h###4) | ;;Dömu- og telpu sundbolír íKarfmánna- | og drengja- skýlur reglulega góðar Baðhandklæði og mjög stór sól baÖli ais dklœði. I', VESTA ÍLaugaveg 40. Sími 4197.^ Stúlka éskast óskasttil að ganga um beina um tíma. Einnig kona til uppþvotta nokkur kvöld í viku. Leifskaffi Skólavörðustíg 3. Twær sttlkar éskast • \ ¦ . Magni h.f. Simi 1707 Eldhússtnlkn vantar að Kleppi. Uppl. í sími 3099 hjá ráðskonunni. Sel skeljasand Uppl. í sima 2395. Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða .kemiskthreinsa. Keynið viðskiptin. Fatapressnn P. W. Biering Smiðjustíg 12. Triilofunarhringar, tækif ærisgjaf ir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Ándrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769. Vegna kveðjuathafnar brezka sendiherrans, Mr. Howard Smith, sunnudaginn 26. þ. m., verður Hring- braut milli Njálsgötu og Laugavegs lokað fyrir allri umferð frá kl. 15,15 e. h. til kl. 16,00 (þ. e. frá kl. 3,15 til kl. 4 e. h.). . Enn fremur verður lokað: Laugavegi frá Hfing- braut að Bankastræti, Bankastræti að Lækjartorgi, Lækjartorgi að Kalkofnsvegi, Kalkofnsvegi og Faxa- götu frá íd. 16,00 til 16,20 (þ. e. frá kl. 4 til 4,20). Á sama tíma er þverakstur yfir hinar lokuðu göt- ur einnig bannaður. Reykjavík, 25. júlí 1942. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Verkamenu og trésmiði vantar okkur nú þegar. Úpplýsingar á lagernum við Flosagötu. Hejgaard & Schultz -A Aðvömn. Vegna hinna miklu erfiðleika á fólksflutningum, sem stafa af bifreiðaeklu, eru farþegar, sem feröast með áætlunarbifreiðum okkar, enn þá einu sinni að- varaðir um að kaupa farmiða timanlega. Ef það er ekki gert, eiga þeir á hættu að komast ekki með. Sérleyfisstðð Steiidórs. Sími 1585.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.