Alþýðublaðið - 29.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.07.1942, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUiLAðlÐ Miðvikudagur 29. júlí 1942 Noreossðfnnnin 265 Ððsand krónnr GJafir berast stöð- ngt hvaðanæva. 1W[ OEEGSSÖFNUNIN heldur áfram af fullum krafti úti um allt land og halda gjafimar áfram að Jberast. Er þess að vænta að allir þeir sem hafa samúð með bræðr um okkar í Noregi í hinni hetju legu baráttu þeirra, sýni það í einhverju en það geta menn best gert með því að styðja Noregssöfnunina. Starfs- íólk margra fyrirtækja hér í Reykjavík á eftir að leggja fram sinn skerf. Noregssöfnunin er nú kom- in upp í kr. 165.244,00, en auk þess koma 100 þús. kr., sem Reykjavíkurbær heíir ákveðið að leggja fram, en þær hafa .ekki eitn verið afhentar nefnd- inni. Þetta eru síðustu gjafirnar: Framhald á 7. síðu. Hðfundar gerðárdómshiganiui vfðurkenna glaldprot peirra* —» ».. Þau skapa „ranglæti og öngþveiti“ og eru fullkomlega misheppnuð. Verðar fyrsta verk alpingis að af- nema pessi lðg að fnlln og ðlln? BLAÐIÐ „TÍMINN“ viðurkennir í gær, að gerðardóms- lögin skapi „ranglæii og öngþveiti í kaupgjaldsmál- um“, að þessi löggjöf sé orðin „fulikomlega misheppnuð“ og að nú þurfi „önnur tök en um síðart liðin áramót.“ Framsóknarflokkurinn átti aðalsökina á því að þessi illfrægu kúgunarlög voru sett. Forsætisráðherra hans blés í herlúðurinn gegn launa- stéttunum í nýjársboðskap sínum. Þá efndi hann til ófriðar, rauf friðinn og sleit samkomulagstilraunum, sem stóðu yfir milli ýmissa launaflokka og atvinnurekenda, og með gerð- ardómslögunum, sem Sj álfstæðisflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn sameinuðust um var rofinn sá grundvöllur, sem stjórnarsamvinnan byggðist á, „að jafnt skyldi yfir alla ganga“. um kosningum hafa forkólfar laganna komizt að raun um það, að lögin eru hötuð og fyr- irlitin af öllum stéttum launa- manna, af meirihluta þjóðar- innar, og að augu bænda eru einnig að opnast fyrir því, að lögin hafa aðeins gert þeim ó- gagn og eiga eftir að gera það margfaldlega. Það hlýtur að vera skýlaus krafa, að fyrsta verk alþingis þess, sem á að koma saman eftir næstu helgi, verði að afnema þessi smánar- (Frh. á 7. síðu.) \ _________________________ Dreigjamót Ar- HSBHS MSÍ í kvðið. Drengjamót ákmanns hefst í kvöld á íþrótta- vellinum og stendur í kvöld og annað kvöld. Framkvæmda- nefnd er stjórn Glímufélagsins Ármanns, en leikstjóri Sig. CL Norðdahl. Þátttakendur éru alls 46. 1 frá K.S., 9 frá Ármanni, 4 frá F.H., 10 frá Í.R., og 22 frá KR. í kvöld verður keppt í 80 m. hlaupi, kringlukasti, 1500 náj hlaupi, hástökki, þrístökki og 1000 m. boðhlaupi, og eru þátt takendur í því 1. sveit Ármanns og 1. sveit ÍR. Annað kvöld verður keppt í 400 m. hlaupi, kúluvarpi, stangarstökki, spjótkasti, 3000 m. hlaupi, og langstökki. Utan drengjakeppninnar mun Gunnar Huseby, KR, kasta kringlu og kú lu,og Skúlá j Guðmundsson, KR, stökkva I hástökk. Uækknn á fargjðldum með strætisvögnnm yfirvðfaadi. « --------------»— —, Sérleyfishafinn hefir snúið sér til póst- og símamálastjórnarinnar og sótt um * leyfi til hækkunarinnar. REYKVÍKINGAR eiga von á enn nýrri hækkun á far- gjöldum með Strætisvögnum Reykjavíkur. Hlutafé- lagið, sem rekur vagnana hefir snúið sér til póst- og síma- málastjómarinnar og farið fram á að fá leyfi fyrir hækkun. Póst- og símamálastjórnin hefir síðan snúið sér til hæjar- ráðs og spurzt fyrir um afstöðu þess, en bæjarráð hefir kom- ið sér hjá að svara með því að gefa póst- og símamálastjórn- inni það „svar“, að málið heyri alveg imdir hana. Ljésaæðnr gefa gðsnnd krénur til harnaspitala. Aðaflfsassdeir pelrra ræddi áfltaga^ og flmgf^migMamál stéttarinnar» ——..—-» Ekki er vitað hvað mikið strætisvagnafélagið vill fá að hækka fargjöldin að þessu sinni._En gera má ráð fyrir, að það sé ekki minna en 5 aurar á hverja ferð, jafn stuttar sem langar. Að minnsta kosti hafa allar, eða langflestar, hækkan- ir, sem orðið hafa á fargjöld- unum numið því. Þegar bifreiðastjórarnir hjá strætisvögnum skrifuðu stjórn félagsins um daginn og fóru fram á hækkun á grunnkaupi sínu úr 350 kr. á mánuði upp í 400 kr. á mánuði og afnám auka vaktanna, svaraði stjórn félags ins því bréfi á þá leið, að hún sæi sér ekki fært að hækka kaupið, nema með því að hún sæi sér ekki fært að hækka kaupið, nema með því að hækka fargjöldin, en um það ætti hún undir aðra að/sækja. Að sjálfsögðu eru kröfur bif reiðastjóranna svo lágar, að þær munu vera hógværustu kröfur, sem vinnandi menn bera nú fram um kjarabætur. Ef kaup.þeirra ætti að hækka í sama hlutfalli og kaup margra annarra starfsstétta og verðhækkunin á mjólkinni og mjólkurafurðunum nemur, þá ætti það að hækka um 25% eða um kr. 87,50 á mánuði. — Ef strætisvagnafélagið fer fram á að fá að hækka fargjöldin um 5 aura, þá nemur það 25% á stytzu leiðunum. Það er sagt, að ágóði félagsins hafi verið á sl. ári um 40 þúsund krónur. Það er að vísu ekki mikill gróði — en áhorfendur telja, að minnsta kosti, að vel myndi vera hægt að stjórna félaginu þannig, að útkoman yrði betrj. Það má því ekki láta stjórn þessa félagsskapar eina um það að ákveða fargjöldin hér innan bæjar. Annars eru allar líkur til að allt hækki eitthvað á næstunni og þá er ef til vill ekki tiltökumál, þó að fargjöld strætisvagnanna hækki eitt- hvað. Valor vann hand- knattleihsmótið. Handknattleiksmóti ÁRMANNS var lokið í gærkveldi og vairn Valur mótið, en hann vann það eihnig í fyrra. Allir þekkja afleiðingarnar. Hatrömm barátta hófst. Launa stéttimar urðu að láta undan síga í svipinn, og stjórnar- fiokkarnir neyttu aðstöðu sinn- ar: Héldu kaupgjaldi verka- lýðsins niðri, en létu dýrtíðina halda áfram að vaxa. Upp úr þessu hófst sú mesta ringulreið, ,sem orðið hefir í íslenzkum lcaupgjaldsmálum, þar sem hinn óskaplegi gróði atvinnurekendanna hefir verið látinn óskertur, hafa þeir farið í kapphlaup um vinnuaflið og yfirborðið hver annan. Launa- stéttirnar hófu skæruhernað, sem enn er ekki lokið —i og verður ekki lokið fyrr en kúg- unarlögin verða afnumin og verkamenn og atvinnurekendur geta samið um mál sín, eins og áður en lögin voru sett. Hver hópurinn eftir annan knúði fram breytingar. Þetta fór eftir aðstöðu hvers vinnuhóps. — Breytingarnar hafa orðið stærstar hér í Reykjavík, en litlar sem engar úti um landið, í hinum “dreifðu byggðum,“ þar sem vinnan er ekki jafn mikil og hér og eftirspurnin eftir verkafólki því ekki eins mikil. "Jafnframt urðu heilar atvinnustéttir útundan hér í Reykjavík, og þá fyrst og fremst opinberir starfsmenn. Um leið hélt dýrtíðin áfram að vaxa, eins og raun ber vitni. Spádómar forystumanna Al- þýðuflokksins um afleiðingarn- ar af þessari lagasmíð Fram- sóknar og Sjálfstæðisflokksins hafa því rætzt í öllum atriðum. Og blöð þessara flokka og Tím- inn loks í gær hafa orðið að viðurkenna það opinberlega frammi fyrir allri þjóðinni, að lögin hafi verið skaðleg, að þau hafi skápað ranglæti og öngþveiti og að það beri að af- nema þau. Þessi viðurkenning fékkst frá höfui.dum laganna sjálfum að eins 7 mánuðum eftir að þau voru sett. Þessi viðurkenning er líká sprottin af. því, að í nýáfstöðn JÓSMÆÐRAFÉLAG ÍSLANDS hélt aðal- fund sinn fyrir nokkru og voru á fundinum rædd mörg mál, sem snertu hagsmtmi Ijósmæðra og hin þýðingar- miklu og vandasömu störf þeirra. Samkvæmt skýrslu gjald- kera félagsins, er hagur þess góður. Form. fél. skýrði frá starfi stjórnarinnar á liðnu starfsári og var það æði mikið. „Auk venjulegra starfa við útgáfu blaðsins o. fl„ átti stjórnin bréfaskipti við lancL lækni og borgarstjórann í Rvík um fyrirhugaðar breytingar á ungbarnaeftirlitinu í Rvík og ýmislegt fleira í því sambandi ljósmæðrastarfinu viðvíkjandi. Voru þessi mál ýtarlega rædd á fundinum, og eftirfar- andi tillaga að lokum borin upp og samþykkt: „Aðalfund- ur Ljósmæðrafél. íslands 22. júní 1942 lýsir ánægju sinni yf ir því, hversu vel stjórn félags ins hefir staðið á verði, þegar átt hefir að bera rétt ljós- mæðra í Reykjavík fyrir borð, og óskar, að hún vinni á sama gruhdvelli framvegis.“ Þá var rætt um námskeið fyrir eldri ljósmæður, og hafði verið auglýst, að það skyldi hefjast 1. júní, en vegna lítill- ar þátttöku féll námskeiðið nið ur að þessu sinni. Komu fram raddir á fundinum um það, að þetta myndi stafa af fólksfæð sveitanna. Yfirljósrhóðir fæð- ingadeildar Landsspítalans, fr. Jóhanna' Friðriksdóttir, skýrði frá því, að oft og einatt kæmu ljósmæður utan af landi, sem lært hefðu í Landsspítalanum og ynnu þar tíma og tíma á- samt hinum föstu aðstoðar- ljósmæðrum. Þá var rætt um bólusetn- ingamálið og létu ljósmæðuir megna óánægju í ljós yfir því, að engin svör höfðu borizt frá dómsmálaráðuneytinu við mála leitun félagsins. Einróma álit fundarins var, að ógerlegt væri að framkvæma bólusetningar fyrir sama gjald og áður, mið- að við hækkun alls kaupgjalds og ferðakostnaðar. Eftirfarandi till. var samþ.: „Fundurinn leggur til, að gjaldhækkun fyrir bólusetningar vérði, á- samt launakjörum ljósmæðra, tekin til umræðu og ákvörðun- ar á næsta Alþingi.“ Frá því var skýrt á fundin- um, að nýstofnað væri Ljós- mæðrafélag Reykjavíkur og væru meðlimiy þess starfandi ljósmæður bæjarins. Einnig var á það bent í þessu samb., að Ljósmæðrafélag íslands væri fyrst og fremst félag lögskip- (Frh. á 7. síðu.) ii - - ■ ■ ■ .. Bisknp vfsiterar á Snæfellsnesi. BISKUPINN, herra Sigur- geir Sigurðsson, hefir undanfarið verið í vísitariuferð um Snæfellsnes. Hefir hann messað þar í hverri kirkju og í fyrrakvöld messaði hann í Stykkishólmi. Ágæt aðsókn hefir verið og hafa tveir prestar verið með honum á vísitatiuferðunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.