Alþýðublaðið - 30.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1942, Blaðsíða 1
Jön Blöndal byrjar í dag að skrifa greinaflokk um verð- lag innlendra afurða og afstöðu Alþýðu- flokksins til þeirra mála. 5. síðan flytur í dag rein um Marshall yfirforingja hers Bandaríkjanna. IX árpangur. 1 immtudagur 30. júK 1942. 172. tbl. Nú er hún komin út bókin, sem húsmæðumar og ungu stúlkumar hafa beðið eftir með óþreyju: ÁstarsagaD Degar bættan síeðjar að Sagan kom neðanmáls í Morgunblaðinu, og þótti húsmæðrum svo miklu máli skifta, að sagan kæmi dag- lega, að ekki var friður á skrifstofu blaðsins, þá daga, sem sagan féll niður. Kaupið bókina á morgun. — Hún kostar 5 krónur og fæst í öllum bókaverzlunmn. Mkrir serkamenn geta fengið vinnu hjá oss. Upplýsingar á skrifstofunni. H. F. HAMAR SkriMofustðlka óskast Nokkur kunnátta í ensku og vélritun nauðsy nleg. Afgr. vísar á. íbúð til leigu. 1 eða 2 herbergja íbúð er til leigu í haust í falleg- i asta úthverfi bæjarins. Sá, sem getur hjálpað viðkomandi fjárhagslega til þess að koma húsinu undir þak (endurgreitt að bygg- ingu lokinni), gengur fyrir. — Tilboð merkt „íbúð til leigu*', sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. laugardag. Rusinur, sveskjur og blandaðir ávextir ' kaupfélaqid Baglep oýtt Guirætur í laustri vigt og allt annað nýtt grænmeti. Símar: 1135 og 4201. Ritari, [ teknai* npp í g»r tiúidccí; Vefcaðarvðruverzlun — Austurstræti sem kann frönsku, íslenzlc.i og ensku, óskast. De Legation du Comité National Fran$. NÝKOMNAR Kjötkvarnir („hakkavélar") HAMBORG Laugaveg 44. Sími 2527. Reglosaior og ábyggilegu: piltusr með bílstjóraréttindum ó’.kar eftir atvinnu við bílkeyrslu. Uppl. í síiaa 9160 milli kl. G—8 e. h. Sveskjur, Rúsinur Verkameia vantar okkur til aðstoðar við skipaviðgerðir. Sf. STÁLSMH)JAN Sími 2943. Se! skeljasaná Uppl. í síoia 2395. I Hin mest nmtalaða bók er: Saga og dulspeki Höfiun fengið nýtt úrval af Dðmo-lápnm Saumastofan D í A N A , Ingólfsstræti 3. Oxford-buxur teknar upp í dag. SELDAR MEÐ GJAFVERÐI Windsor Magasin Vesturgötu 2. DÚKKU-KERRURNAR eru komnar. Verzlunin DAGRÚN Laugavegi 47. 2 starfstúlkur vantar að gistihúsinu að Laugarvatni. Uppl. í síma að Laugarvatni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.