Alþýðublaðið - 31.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.07.1942, Blaðsíða 2
i ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 31. júlí 194& Annar loftbardagi yflr Norð-Austurlandi. Nú urðu Norðmennirnir að láta und** an síga fyrir Þjóðverjum. .« " ?------------------- IANNAÐ SINN á fáum dögum heör komið til loftorrustu yfir Austurlandi. í bæði skiptin áttust við norsk flug- vél og þýzk Focker Wulf-flugvél. Nú síðast varð norska flugvélin að láta undau síga vegna öflugrar skothríðar þýzku flugvélarinnar. Um þetta barst Alþýðublaðinu í gœr eftirfarandi til- kynning frá herstjórn Bandarfltjanna hér á fslandi: „Flugvél með norskri áhöfn kom auga á þýzka Focker Wulf-flugvél kl. 10.08 hinn 29. júlí norðaustur af íslandi. Norska flugvélin gerði árás á hina þýzku kl. 10.20, en þýzka flugvélin hóf ákafa skothrið á móti. Norska flugvélin komst í 100 stigna skotfæri og hæfði hina þýzku víða, en varð svo að teita undan til að forðast hina áköfu skothríð þýzku flug- vélarinnar, en hún flaug inn í skýjaþykkni og lauk viður- eign þessari kl. 10.32. Norska flugvélin varð ekki fyrir skot- um og kom heim heilu og höldnu til stöðvar sinnar". Það vekur athygíí okkar að þýzkar flugvélar virðast vera alltítt yfir Austur- og Norðurlandi, en hinsvegar verð- ur enginn var við þær hér yfir Suðurlandi. Skýrslusöfnun um húsnæðislausa: -II—II...-.................. —IMÍ........... |III.IH|..r............... I!...........| III. ¦¦¦¦......... .......................¦II.I..I— 351 fjílskylda er bók- staflep á ootnnni. —»-¦¦--——-.....- i.i^»—,..,i„i.,.......... .,..,„,,,. Lokið við að vinna úr skýrslum þeim, sem teknar voru við skráninguna. IGÆR VAR LOKIÐ að vinna úr skýrslum þeim, sem teknar vora þeg- ar skráning húsnæðislausra fór fram fyrir nokkru. Barst Alþýðublaðinu í gær- kveldi skýrslan, éins og hún liggur nú fyrir og ier hún hér á ef tir. t . ,AHs mættu til skráningar f9Hi h( |milisff|5ur) og mæðuir iívo og 188 einhleypingar,: en þeir hafa á framfæri sínu eða vegum 2592 einstaklinga, þar af 854 börn. Af þessum 691 fjölskyldu virðast þó, þegar skýrslan er tekín, nær helmingur hafa í- búðarhúsnæði til umráða, eða . .340'fjölskildur. Þær telja sig húsvillta vegna uppsagna, er þeim hefir borizt á húsnæðum þeirra, sem virðast, því miður, . 'eftir því, sem fyrir liggur, oft eiga rétt.á spr, og verða því þess ar fjölskyldur, færri eða fleiri húsviltar hinn 1. okt. n. k. Er-u' í þessari tölu taldir með allir þeir, sem : eitthvert. hús- næði hafa á leigu, hvað lélegt í æm það í raun og veru kann að vera. Hinar, 351 að tölu, eru ; aftur á niöti bókstaflega á göt- ; unhi, og fá fyrir náð vanda- i manná og annars góðs fólks að i hýrast undir þaki, og þá öft '. sána, nóttina í hve^rjum stáðn^ '{.) mm.í ; , . :;. ... ,,...,. j. Þá eru óg taldir með í fyrri { tölunni allir þeir, sem suniar- ,., ðróðir svokallaðar hafa á leigu, en þær íbúðir eru aðeins leigð- ar út á meðan notendur þeirra búa utan bæjar.'Verður þetta fólk því að sjáJfsögðu á göt- unni 1. okt. n. k. Er það að yfir- lögðú ráði gjört, að draga lín- urnar svo skýrar til ,þess að sýna Vandrœðin, eins ög þau eru í dag, en ekki hver þau vérða í haust. Telur fólk þetta sig húsvilt af hinum ólíkustu ástæðum, og skulu þær helzstu nefndar: 118 fjölskyldur telja sig húsvilltar vegna uppsagna, sem. þeim hafa borizt, og miðaðar eru við 1. okt. n. k.} án þess vitað sé, hvort þær haf i við rök að styðj- ast eða ekki. Þá segjast 96 fjöl skyldur haf a orðið húsviltar 14. maí s. 1. vegna uppsagna og 37 telja sig á .götunni allt frá 1. okt. eða jafnvel 14. maí.f. á. Ný-gift hjón, sem ekki hefir tekizt að krækja sér í íbúð virðast vera 68, og ný-trúlofað, sam eins stendúr á fyrir telj- st véra 32. Áf .því að íbúðir 'þafr, sein þeir hafa á leigu séu aígjörlega ófærar til dvalar, og séu engir mannabústaðir, telja 54 leigutakar sig húsvilta,; ög ný-flúttir. í bæinn, án þess að hafa tekist að útvega sér hús- næði,'eru "39 o', s. fiív. ; 161 fj&lskyída hefir inhán sfinha vébanda aðeihs 2 f uUorða einstaklinga, eh 3Q hafá-3 full-s orðna.Ý Einstæðingsmæður,: 26 að tölú, háfá 1 b'arh á fram|æri smu, en 21 háfá "2 börn. Af íjöl- Krh, á 7. siðu. Verkafólk vfðsvegar um land gerir krðfurram kaupkækkánir ; ......» i ', ¦ Prentarar og bókbindarar bíða nú eítir svör um við krofum sinum frá atvinnurekendum» ¥ega¥innakraiip wfiOa orðið fiiærra en taxtl verkalýHsfélaga^na. ALLT BENDIR TIL ÞESS, að kaupgjald hækki að veru- legum mun, bæði hér í Reykjavík og^ víða um land um eða rétt eftir mánaðamótin. Það er verkafólkið í hinum ýmsu iðngreinum hér í Reykjavík, sem ekki hefir nú þegar fengið kjarabætur, og á hinum ýmsu stöðum um Iandið, sem fer fram á þessar breytingar á launakjörunum. En samtök þess geta ekki, vegna gerðardómslaganna, stáðið fyrir kröfunum, nema óbeint. I íHþýðuhlaðið hefir fengið tilkynningar frá ýmsum stöðum á landinu mn að verkafólk hafi snúið sér til atvinnurekenda um kröfur sínar og eru þær, eða munu verða, nokkuð húsmunandi, annað hvort fyrst og fremst nxiðaðar við styttingu vinnudagsins niður í 8 stundir með óhreyttu dagkauþi, en verulega hækkun á eftirvinnukaupi, eða 25% hækkun á allt grunnkaup. Starfsfólk í prentsmiðjum ?¦ hér í Reykjavík skrifaði ný- li^ga parentsmiðjueigendum og £ór fram á jafna kauphækkun fyrir alla um 25%. Nær þetta einnig til alls starfsfólks í bók- bandsiðnaðinum. Að íminnsta kosti ísumt af starfsfólkinu í þessum iðngreinum hefir farið fram á það við atvinnurekend- ur, að þeir gæfu ákveðin svör við þessum málaleitunum fyr- ir næstkomandi mánaðamóí, eða fyrir laugardag. Þegar Alþýðublaðið vissi síð- ast í gærkveldi höfðu atvinnu- rekendur 'kröfur starfsfólksins enn til athugunar og höfðu því ekki gefiðákveðin svör. — Eins og kunnugt er hafa allir járn- iðnaðarmenn og einnig verka- menn, sem, vinna í járniðnaðin- um eða í sambandi við hann fengið 25% launahækkun. Virð ist því enginn vafi geta leikið á því að starfsfólk prentsmiðj- anína fái einnig kröfur sínar uppfylltar. Verkamenn á Akranesi hafa allir tilkynnt atvinnurekendum kröfur sínar um breytt kjör og ríkir alger eining um þær kröfur. Fyrir nokkru fengust nokkrar lagfæringar á kjörun- um, en þær voru svo litlar^ að í engu samræmi var við þær kröfur, sem nú eru gerðar og atyinnurékendur annars staðar samþykkja. Búist var við svari frá atvinnurekendum á Akra- nesi seint í gærkveldi, en helst var útlit fyrir, að ef atvinnu- rekeridur svöruðu ekki í gær- kveldi, þá 'myndu yerkamenn ekki.kpma til vinnu sinna í mórgun. Verkafólk á Stykkishólmi hefir og skrifað atvinnurekend- um í þorpinu og gert kröfur um verulegar kj arabætur. Krefst verkfólkið þess að vinriu tíhiinn sé styttur úr 10 stund- hhi hiður í 8, eða um .2 stundir. að sama dagkaúp verði igreitt,| þó 'að 'vinhutímlnn styttis^ og að eftirvinha byrji tveipi'úr (Frh, á 7. sfðu.) Sjfknrpokaiom ¥ar ekki stolið. jtjj RA ÞVÍ VAR SAGT hér í *• blaðinu í gær, að sykur- poka, sem lá við vegarbrún á Vatnsleysuströndinni, hefði verið stolið og væri talið, að hermenn væru valdir að stuld- inum. fi Lpgreglustjórinn í Keflavíkf hringdi til blaðsins í gær og skyrði frá því, að hermennirn- ir hefðu ekki stolið pokanum. Þeir sáu hann liggjandi við vegihn bg héldu að hann hefði dottíð aftan af bifreið. Tóku þeir því pokann í bifreið sína, og fóru með hann til Kéflavík- ur og skiluðu honum þar. táimúi teííi fpir sfulbiuw í ástand * ídu. Ein |ieirpa var bar" in til ébóta í fyrra- kvöld. I^. AÐ VIRBIST SVO sem . nokkur hætta fari að verða á því fyrir íslenzkar stúlkur að láta sjá sig í fylgd með erlend- um hérmönnum hér á götum Reykjavík. Laust fyrir kl. 12 í fyrra- kvöld var ung íslenzk stúlka í fylgd með brezkum her- manni á gatnamótum Hverfis- götu og Klapparstígs. Þau mættu hóp af ameríkskum her mcjnnum -— og allt í einu tók einn hermaðurinn sig út úr hópnum, vatt sér að brezka hermanninum og stúlkunni og sló stúlkuna í höfuðið, svo að þún féll í götuna.'Fékk stúlkan áverka á andlitið og annan á annah stað á höfuðið, en þánn áverka,. mun hún hafa fengið, er:;hún.skail,.í.götunai ........ íslenzka lögreglan fékk til- kynnihgu. um þetta á varðsiof- Sumarheíti Helgafells, 100 síður, kemur út eftir helgina.! SUMARHEFTI tímaritsins „Helgafell" kemur út upp úr mánaðamótunum, en útkoma þessa heftis hefir dregizt nokk> uð, Vegna sumarleyfis starfs- fólksins í prentsm. ritsins. Þetta fjórða hefti „Helgafells" er það langstærsta, eða um 100 síður og að sama skapi hið fjöl- breyttasta þeirra. í því eru mörg merk kvæði, margar athyglisverðar ritgerð- ir, sögur' og greinar. Af kvæð- unum má nefna síðasta kvæði Arnar Arnarsonar: „Þegar ég var ungur," og orti skáldið þáð til móður sinnar. Þá er hiS fræga kvæði Nordals Griegs: „Martin Lynge," í þýðingu Magnúsar Asgeirssonar. Annaffi, þýtt kvæði er og í heftinu: „Karl og kona" (hið kunna kvæði Gustav Fröding umAd- am og Evu), og loks „Þula" eftir frú Theódóru Thoroddseri Af ritgerðunum má nefna: „Sigurinn eftir stríðið," eftir hið landflótta þýzka skáld — Thomas Mann. „Þjóðrækni óg þjóðareining," eftir Gylfa Þ. Gíslason hagfræðing. „Ávani og ofregla," eftir dr. Símon J. Ágústsson. „Heilsufræði og hindurvitni," eftir Jóhann S?e- mundsson lækni. „Tveir lista- menn" (Finnur Jónsson og Þor valdur Skúlason) með nokkr- um myndum af málverkiim þeirra. „Tvær myndir" (Kristj án fjallaskáld og Leo Tolstoy), eftir Sigurð Nordal próf. Tvær verðlaunasögur eru í þessu hefti: „Lifendur og dauðir," eftir Guðm. Daníels- son og „Draumur tíl kaups," eftir Halldór Stefánsson. Loks eru í þessu myndarlega hefti: Bréf frá lesendum, Létt* ara hjal og mikill bókmerinta- þáttur. Útbreiðsla Helgafells fer stöðugt vaxandi. una og fór hún á vettvang. — Samtímis kpmu þangað brezkir pg ameríkskir lögregluþjónar. Var Bretinn þá í slagsmálum við ameríkanann og vildi hefna stúlkunnar. Var Bretinn tekinn fastur, syo og. amerík- aninn, en stúlkan var tekin í lögregluvarðstofuna — og þar skýrði hún frá atbúrðiniim. Virðist ekki úr vegi að áð- vard•', íslenzkar stúlkur ehn eiriu sinni gegri því, 'að yéra í fylgd 'með éríendum rriorin- uriri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.