Alþýðublaðið - 31.07.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1942, Blaðsíða 4
AI>ÝÐUBLA0H> Ffctnáagnr 31. júli 1942» jUþijfablafttó Úlf«*u»<Si: AlþýVBflskknrian Bttetjorl: Stotóii TJetonMB Ritetjöra og afgreiSsl* t Al- þýð«'b.útónu vi8 HverflagSte Símar rifcrtjóraar: 4901 ag Sfmar afgrausiu: 4899 ©g 4UKM Ver8 i lausaaolu 25 aura. AqþýSayreatmtWJsa k. f. flækkan afnrðaferðs íbs ©g laoo opioberra starfsmanna. NÆSTU daga byrjar kjöt- fasta hjá Reykvíkingum. Allt kjöt er á þrotum, sált og ¦hangið, og ekki von á nýju kjöti fyrr en að nokkrum tíma liðnum. Það verður auðvitað ekki þægilegt fyrir húsmæð- urnar og þá, sem þær eiga að maíbua fyrir, því að skarð hlýtur að vera fyrir skildi, þeg- ar aðra aðalfæðutegundina vantar á feorðin dag eftir dag. Má því gera ráð fyrir, að ein- hverjir verði matlystugir í betra lagi, þegar nýja kjötið verður loks borið fyrir þá. En þegar sá þráði réttur kem- ur aftur á borðið, verður allt kjöt hækkað stórlega í verði, tim 25 af hundraði eða meira. Kjötverðlagsnefnd hefir sam- þykkt þá hækkun; og skal það ekki dregið í efa, að kjötfram- leiðendur þurfi að fá gott verð fyrir framleiðslu sína. Fram- leiðslukostnaður hefir stór- hækkað, og hlýtur það að koma fram á vöruverðinu. En þrátt fyrir pað verður augunum ekki lokað fyrir því, að þessi hækkun kemur þungt niður á sumum hópum neyt- enda. Kjöthækkunm og mjólkur- hækkunin koma löngu á undan vísitöluhælkkuninni. Allan á- gústmánuð þurfa launastétt- irnar að kaupa kjöt og mjólk með hinu stórhækkða verði, af launum, sem reiknuð eru út eft- ir gömlu vísitölunni. Þessi hækkun kemur ð því leyti rang- lega niður á Iaunastéttunum. Eihkum má gera ráð fyrir því, að opinberum starfsmönnum og ðorum, sem lifa á lágum, föst- tun launum, þyki nú þrengjast hagurinn. Þessir menn haf a eng- ax launahækkanir fengið og hafa síður haft aðstæður til þess að hagnast á peningaflóðinu en margir aðrir, Enda er óánægja þeirra með kjör sín orðin svo megn, að þeir hafa farið fram , á grunnkaupshækkun, 20%, og er þeim sízt láandi, þar sem flestir aðrir hafa fengið svip- aðar eða miklu meiri kjara- bætur. Opinberír starfsmenn sendu ríkisstjórninni þessa kaupkröfu sína um miðjan þennan mánuð og óskuðu svars hið skjótasta.. En rík^iónunni efir enn ekki þóknast að svara, þrátt fyrir það, að eftir því hefir oft verið gengið. Hljóta menn nú að fara sXS spyrja sjáifa sig að því, hvort JÓN BLÖNDAL: Afstaða Alþýðuflokksins til afurðaverðs b'ænda. Frh. JAFNVEL hinir óskamm- feilnustu Framsóknarmenn neita því ekki, að Alþýðuflokk- urinn <haf i staðið vel og drengi- lega með málstað ibænda, þegar afurðasölulögin voru sett og Sjálfstæðisflokkurinn reyndi að koma þeim fyrir kattarnef með mjólkurvekfallinu sæla og öðr- um svipuðum tiltektum. Hins vegar segja þeir, að Al- þýðuf lokkurinn haf i tekið upp aðra afstöðu undanfarin striðs- ár. Þá hafi hann stóðugt verið að tala um hátt mjólkur- og kjötverð og þannig fjandskap- azt gegn því að bændur fengju bætt kjör sín. Ég skal nú rifja upp ,þessa sögu og sýna fram á hverjir það eru, sem raunverulega hafa svikið þá, stefnu, að gæta jafnt hagsmuna bænda og verka- manna og sjá um að hagur hvorugrar þessarar stéttar væri fyrir borð borinn. iSíðan stríðið hófst, hefir til- kostnaður bænda aukizt mjög verulega eins og öllum er kunn- ugt. Fyrst hækkaði erlendur á- burður og annað, sem bændur þurftu að kaupa frá útlöndum, aðallega vegna hækkaðra farm- gjalda. Og eftir að svikamylla verðbólgunnar var komin af stað fór auðvitað allt kaupgjald hækkandi óðfluga, þrátt fyrir tilraunir Framsóknar til þess að sitja yfir hlut verkamanna og annarra launþega og hindra að þeir fengju dýrtíðina bætta að fullu. Það va)r óhjiájkvæmdlegt og sjálfsagt, að bændur fengju uppi borinn hinn aukna tilkostnað. Hlutur þeirra var sannarlega ekki of glæsilegur í stríðsbyrj- un, þótt hann yrði ekki skertur vegna aúkirma útgjalda. En auk þess skeði það ævin- týri, að íslenzku þjóðinni sem heild féll í skaut meiri gróði en hún hafði nokkru pnni látið sig dreyma. Þjóðartekjurnan marg- földuðúst á stuttum tíma. Það voru fyrst og fremst hinar geysilega háu sölur á ísfiskin- um( sem sköpuðtt þennan gróða. Togarafélögin rökuðu á ör- stuttum tíma saman tugum miUjóna. Það var ekki nema eðHlegt og sanngjarnt, að ein- hver hluti þessa mikla tekju- auka þjóðarinnar félli bændum í skaut. •MNMMMMMMMMMa^paMail ¦WMHMMN Um þrjár leiðir var að ræða til þess að ráðstafa stríðsgróð- anum. Fyrsta leiðin var sú, að ríkið tæki megnið af stríðsgróðanum úr umferð með útflutnings- gjaldi eða sköttum og notaði hann til þess að borga upp skuldir ríkisins eða legði hann í sjóð og geymdi hann til þess að standast þau áíöll, sem þjóð- in á í vændum, ef ekki fyrr, þá í stríðslokin. Þá mætti nota þetta fé til framleiðsluaukning- ar, til þess að, koma upp raf- veitum, byggja brýr, leggja vegi byggja skip, verksmiðjur, íbúð- arhús og rækta nýtt land. Þann- ig hefðu feændur getað fengið sína hlutdeild í stríðsgróðanum, þótt síðar væri. Önnur leiðin var sú, að'fram- kvæma verðjöfnun, þannig að lagt yrði á útflutningsgjald og stríðsgróðinn þannig tekinn úr umferð að verulegu Ieyti, en síðan væri því {eða hluta þess) varið til þess að verðbæta af- urðir bænda, svo að þeir fengju uppi borinn hinn aukna kostn- að sinn og hlutdeild í hinum auknu tekjum þjóðarinnar. Það var frá upphafi stefna Alþýðu- flokksins, eins og síðar skal sýnt, að farnar yrðu þær leiðir í dýrtíðarmáluníum, sem að ofan greinir, jöfnum höndum. Þriðja leiðin er sú, sem Fram- sóknarflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn komu sér saman um að fara, leið verðbólgunnar. Til þess að gef a bændum upp- bót fyrir hinn aukna kostnað og til þess að bæta kjör beirra, hefir ,afurðaverðið innanlands stöðugt verið hækkað meira og meira, í fyrstu langt um meira en hækkun kaupjaldsins nam og áður en það hækkaði, þahhig að hvert kindakjötskíló kostar nú í smásölu 6,00 kr., hvert smjör- kíló 14.38 kr., einn líter af mjólk 1,21 kr., af rjóma 8,13 kr., eitt kíló af egjum 10,80 kr. o. s. frv. Dirfist svo nokkur maður að tala um að verðið á landbúnað- arvörum sé of hátt? Jú, .það er of hátt, án þess að þar með sé sagt að hagur bænda sé of góð- ur, miðað við aðrar stéttir, þrátt fyrir þetta háa verð, og án þess að það hafi á nokkurn hátt tryggt velferð þeirra einu sinni um h.§nustu framtíð, hvað þá heldur lengur. það sé ætlun riksstórnarinnar að daufheyrast við þessum rétt- látu kröfum hinna illa launuðu starfsmanna. Það má þó varla ininna vera, en að hún virði þá svars. Það er skorað á ríkisstjórnina að géfa opinberum starfsmönn- um skýr og ákveðin svör hið bráðasta. Vegna fjárhagsafkomu þessara manna bolír málUS exvga bið. Og það væri oþolandi rang- læti og nánasarháttur, ef þeir fengju ekki hessar hó^væru oskir sínar uppfylltar. Dýrtíð- in «g hin mikla hækfcun mjólk- ur óg kjöts, þessara brýnu nauð- synjávará, kemur nógu þungt niður á þessum mönnum, þótt þeir fái kaup sitt bætt. En ætli stjórnin að verða við kröfunum, hvað á þá þessi langi dráttur að þýða? Á að bíða eft- ir fleiri og frekari verðhækkun- um? Rikisstjórnin verður að muna það, að hinum lágt íaunuðu er hver dagurinn dýr um þessar mundir. Ég orðaði það einu sinni svo í grein, að það gæti verið, að gróðinn af verðhækkunarkapp- hlaupinu entist fram yfir næstu kosningar, en óvíst væri að hann entist mikið lengur. Því að verðið, sem greitt er fyrir þetta verðhækkunarkapp- hlaup á innlendum af urðum er verðbólgan með öllum sínum geigvænlegu afleiðingum. Það hlaut hver maður með heilbrigða dómgreind og sæmi- lega þekkingu á viðskipta- og þjóðfélagsmálum að sjá, að af- leiðingin af því að verðið á inn- lendum neyzluvörum væri látið hækka jafngífurlega og raun hefir á orðið, hlaut að verða ó- stjórhleg dýrtíð og verðbólga, sem ómögulegt myndi að hafa hemil á þegar fram í sækti. Foringjar Framsóknarflokks- ins með Eystein Jónsson í broddi fylkingar, manninn, sem borið hefir ábyrgð á viðskipta- málunum þetta tímabil, vortt samt svo ótrúlega skammsýnir að halda að hægt væri að spenna upp afurðaverðið á þann hátt, sem gert var, án þess áð ieyfa Iaunþegunum að bæta aðstöðu sína á svipaðan hátt og bænd- ur höfðu gert. Þteiss vegna stóð Framsókn á móti því, að greidd væri nema hálf véajðlasi^ppbót um áramótin l^S^/éO, og þumb-» aðist í lengstu lög við að sam- |þy*kkja' að grejidd væri full yerðlagsuppbót um næstu ára- mót. Hermann Jónasson hefir meira að segja lýst því opinber- lega yfir, að hann hafi þá verið að hugsa um að beiðast lausnar fyrir stjórnina, af því að hann hafi álitið óforsvaranlegt að greiða fulla verðlagsuppbót. Þess vegna reyndi Framsókn að koma á launaskattinum vorið 1941, að lögbinda kaupið alveg haustið 1941 og þess vegna hafði hún forgöngu um setningu gerð- ardómsins um síðustu áramót. Sjálfstæðjjsflokkurinn fylgdi trúlega þessari stefnu gagnvart launþegum, að svo miklu leyti, sem hann brast ekki kjarkinn, þegar á hólminn var komið. Framh. á 6. síðu. OGEÐFELLD deila hefir nú risið upp milli nýbakaðra stúdenta, þeirra, sem braut- skráðir voru úr Menntaskólan- um í Reykjavík í vor og þeirra, sem brautskráðúst á Akureyri. Stafar ágreiningurinn af því, að sunnanstúdentum finnst norð- anmenn ekki hafa tekið nógu vel á móti sér, þegar þeir yoru á skemmtiferðalagi nyrðra eft- ir prófið.- Sunna'nstúdentar létu hafa eftir sér snúðug ummæli um þetta í Morgunblaðinu 11. júlí og svarar Akureyrarstúd- ent því í sama blaði í gær. Ak- ureyrarstúdent segir snemma í grein sinni: .^Heðal okkar stiidentanna hefir á engan hátt borið á ríg í garð sunnaiunarma og þykjumst við á engan hátt hærra settir en þeir né finnst heldur aö þeir standi okkur einu þrepi ofar. Vi6 enun þeirn ókurmug, en skoðum þá sem jam- ingja og höfum enga minnstu löng- un til þess að stíga niður af þeim skóinn né móðga þá, enda er okk- ur ókunnugt um, að við höfum gert það." Sunnanstúdéntum þótti norð- anmenn ekki taka á móti sér méð nógu mikhxm virktum. Um þetta segir Akureyrarstúdent: „Þeir eru móðgaðir af því að við skulum hafa verið „stödd af til- viljun" niður í bæ, þegar þeir komu. í*á fer nú að verða vandlif- að, ef það er ókurteisi að vera staddur af tilviljun þar sem ferða- langar koma að. Og okkur skilst, að það sé œði mtklum vandkvaeð- un> bundið, að taka með mikilJi viðhöfn á móti mönnum, sem hefir alveg láðst að geta þéss, að nú séu þeir að koma. Og okkur norðan- mönnum er það hulin gáta, hvern- ig við áttum að taka á rooti þeim þarna, fullkomlega óviðbúnir, öðruvísi en við gerðum. Við velf- uðunt til þeirra í bilunum 1 kveðju- skyni, og beir okkar, sem áttu kunningja i hópi smmamnanna, heilsuðu þeim með virktum, að því, er ég bezt gat séð. En því mið- ur eru staðhættir hér á Akureyri slíkir, að ekki er unnt að tína rósaknippi né lárviðarsveiga upp af götunni fyrir framan samkomu- hús bæjarins og varpa þeim fyrir fætur óvæntra gesta, jafnvel þótt Reykjavíkurstúdentar eigi í hlut." Fleiri álíka merkileg ágrein- ingsefni koma fram í þessari deilu og virðist allt á misskiln- ingi byggt. Er þessum unga menntamönnum, sem hafið hafá þessa deilu, lítill sónii að, og al- veg fráleitt að hlaupa með slíkt í blöð. Stúdentar hafa áður jafnað með sér stærri ágreining en þetta, án aðstoðar stærstu landsmálablaðanna. Hinsvegar Skal enginn dómur á það lagð- ur hér h ver upptökin hef ir átt Þjóðviljinn tók Ólaf Björns- son hagfræðing til bænar í gær, vegna sósíalismaskrifa hans. Blaðið vitnar þó ekki í síra Hewlett Johnson, og þykir þaS annálsvert. Hins vegar tekur það vizkuna hjá sjálfu sér f þetta skipti, og tekst lítið betur en Ólafi þegar hann ætlaði aö reyna að sanna umkomuleysi eignastéttarinnar. Þjóðviljinn er að skýra þa8 út fyrir Ólafí, hvað „kapítal- isti" sé: ,JKapitalisti" er maður, sem ð framleiðslutæki og hefir verka- menn í þjónustu sinni til að vinna við þau og almennt er þetta gert f því Bkyni að ekapa sér þannig gróða. Verkamaður getur því ekki orð- ið ,^^1^8118^', nema komast i þessa fyrrnemdu þjóðf élagslegu' aðstöðu, verða eigandi framleiðslu- tækis. Verkamaður geiur þvi eignaxt (Frh. s& S» síðtt.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.