Alþýðublaðið - 31.07.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.07.1942, Blaðsíða 5
Föstudagur 31. júlí 1942. AL>YDUBLADH) S Skipalestir á Atlantshafi. ánásaima Íhí^fir verið sundur- þykkja og glundroði, sem hefir boðið heim nýrri árás. í dal þess um hefir aldrei ríkt kyrrð eða öryggi. Alltaf hefir verið þar einhver ólga og stundum hefir allt virzt vera að hrynja í rústir. Síðustu tuttugu og fimm árin hafa orðið róttækari breytingar og meira öryggisleysi í öllum Donárdalnum en nokkru sinni áður í mannkynssögunni, og af þessum tuttugu og fimm árum hafa mestar breytingarnar orð- ið síðustu fimm árin. t>ó er ekki séð fyrir nein úrslit enn þá. Ef nokkur spásögn er örugg um lok þessarar styrjaldar, þá er hún þessi: Hverjir, sem stjórn- málamennirnir verða, sem end- lirskipuleggja 'heiminn að lok- inni styrjöldinni, og hvað sem þeir hafa á stefnuskrá sinni, verður eitt hlutverk þeirra það, að reyna að finna nýtt stjórn- málalegt form fyrir Donárdal- inn. Þótt kafbátar Þjóðverja sökkvi geysimörgum skipum bandamanna á Atlantshaíi, eru enn íleiri eftir til þess að flytja menn og hergögn yfir hafið. Hér sést skipalest á hafinu, og er myndin tekin frá einu af fylgdarherskipunum. Dóná suo blá DÖNA er hvorki meira né mjnna en 1750 mílur á lengd, og er þannig langlengsta á í Evrópu, að Volgu undanskil- inni, sem er evrópsk aðeins sam- kvæmt landfræðibókum. Hún er eirniig miklu fremur sam- þjóðleg en allar aðrar ár í Ev- rópu. Sá, sem ferðast frá upp- tökum hennar til ósa hennar, fer ekki einungis gegnum lönd og ríki, heldur einnig frá einu menningartímabili til annars. Doná á upptök sín í uppsprett- um, ám og lækjum á furuvöxn- um hæðum Svartaskógar, og ósar hennar eru á yzta odda Austur-Evrópu á auðnarlegum mýrarflákum, þar sem síð- skeggjaðir, rússneskir fiski- menn,afkomendur manna, sem reknir voru út í þessi hrjóstrugu svæði vegna þess, að þeir báru ekki nógu branslegt traust til guðs og Pétúrs mikla, draga stórar styrjur upp á vatnsbakk- ann, kviðrista þær með ryðguð- um hnífkuta og hirða úr þeim hrognin. Á leið sinni hefi Doná farið um friðsæl upplönd Suður- Þýzkalands, hæðirnar við Wac- han, klæddar skuggalegum furutrjám, fram hjá skrauthöll- um Vínanborgar, um hina gríð- arstóru, ungvrersku slóttu með hveiti- og maísekum sínum, sól- blómum og bjúghymdu, hvítu uxum, um Buda-Pest, þar sem krökt er af skartbúnum iðju- leysingjum á götunum, fram hjá köstulum og vígjum Belgrad- borgar, fram hjá þorpum Ser- bíu, þar sem búa gamlir, álútir menn, klæddir sauðarfeldum, bölgörsk þorp á hægri hönd, rú- mensk hinum megin, með blóma görðum og hvítþvegnum veggj- um, og um velli Bessaxabíu, þar D3NÁ rennur um fleiri lönd en nokkur önnur á í Evrópu, og hefir hún því mikla og margvíslega þýð- ingu. Hún kemur upp í Þýzkaíandí og rennur um f jöli og sléttur óraleið, þang- að til hún fellur út í Svarta- hafið. Grein þá, sem hér birt- ist, skrifaði C. A. MacOrtney. sem tartarar með vefjarhött á höfði reka hryssuhjarðir á und- an1'sér, en fylin elta. Sá, sem tekizt hefir íerð á hendur með ánni endilangri, hefir farið um eða hjá löndum, sem byggð eru ellefu þjóðum, og meðal þeirra búa að meira eða minna leyti fimmtán aðrar þjóð- ir. Hann mun hafa heyrt talaða á öllu þe: su svæði að minnsta kosti eina af hverri höfuðgrein indo-evrópskra tungna, og auk þess að minnsta kosti hálfa tylft Asíutungna. Hann mun hafa heyrt og séð skaparann til- beðinn samkvæmt öllum höfuð- kreddum kristinna kirkjusiða, epn fremur gyðinglegar og mú- hameðskar guðsþjónustugerðir. Hann heíir getað kynnzt öllum hugsanlegum formum stjómar- fars: harðstjórn og einveldi, lýð- ræði og þingræði, fjármála- klíkustjóm, hemaðar- og klerka einræði, sovétstjóm og Gestapo- ógnarstjóm. Hann hafir getað kynnzt öllum stigum almenns efnahags. í Vínarborg hefir far- angur hans verið látinn síga niður í bátinn í vélknúnum stál- klóm, en í Silistriu hefir tötra- leg hrokkinskinna, tatarakerl- ing í baðmullarbrókuai borið hann frá borði. Ef til vill virðist ferðamann- inum það ótrúlegt, að hann hafi á þessu ferðalagi farið um ellefu lönd og kynnzt tuttugu og sex þjóðum. En sannleikurinn er sá, að ’hver þjóð út af fyrir sig er ekki ýkja fjöhnenn. Af þeim þjóðum, sem venjulega em kall- aðar Donárþjóðimar, eru Rú- menar fjölmennastir með 14 milljónir íbúa. Ungverjar em um 12. milljónir, Tékkar 7Vá, Serbar 7, Búlgarar 5lá, Króat- ar 3L4, Slóvakar 2Vé og Sloven- ar um 1 milljón. Þá em út frá þessu svæði 20 milljónir Pól- verja, 12 milljónir Tyrkja, 6 milljónir Griikkja, og Finnar, Litháar, Letíar og Albanir enn þá færri. Þá em á ýmsum þessara svæða mörgum þjóðum bland- að saman. Gagnstætt þessu standa um 80 milljónir Þjóðverja samein- aðir á einu svæði við efri hluta Donár, um 80 milljónir Rússa og 35 milljónir Ukrainubúa á breiðu belti frá Svartahafsins og 40 milljónir sem þessi landflæmi kæmu til með að senda hvert gegn öðm. * Þetta er því eitt hið þýðingar- mesta svæði í heimi og þjóðir og heimsveldi hafa frá upphafi vega barizt um að ná því á sitt vald og útiloka aðra. Afleiðing Það er ekki að eins gæfa og velferð allra þeirra milljóna, sem í Donárdalnum búa, sem komin er undir því, hvemig þetta tekst, heldur líka, að nokkru leyti traust og öryggi alls heimsins. En það mun reyna mikið á þessa menn. Jafn- vel hin almennu og smærrl vandamál, sem alltaf lcoma til greina, þegar draga á landa- mæralínur — á þetta þorp eða þessi jámbraut að lúta ríkinu A eða ríkinu B? - eru sérstaklega flókin í Donárdalnum. Þar eru þjóðflokkarnir hver innan um annan og landfræðilegar, stjórn (Frh. á 6. síðu.) Bullandi skammir um skrifstofufólk fyrir ókurteisi, símanotkun, óstundvísi og sígarettureyknigar. — Slœm tillaga um nýtt mjólkurverkfall. — Vangavelltur annarra — og bakkir mínar. AMALL Alþýffublaðslesandi langt bréí í gær, og er efni þess mikill reiðilestur yfir óstundvísi, kjaftasnakki, sígaxettnreykingum, símamisnotkun skrifstofufólks og annarra. ÞÓ AÐ ÉG sé ekki sammála heildarefni bréfsins, get ég okki stillt mig um að birta nokkra kafla úr bréfi þessu, enda birti ég-bréf Ströndum i alveE eins þó aö ég geti ekki að öllu leyti fallizt á allt það, sem , , , , , 'r , | felst í þeim. f þessu bréfi er líka Itala 1 dal, sem skilmn er fra | ^gt rétuiega sagt. Donárdalnum með fjallgarði, ■ sem er auðvelt að komast yfir. í þjóðflokkaglundroðanum í Donárdalnum og svæðunum um hverfis hann liggur lykillinn að sögu dalsins. Þjóðflokkaglund- roðinn er í senn orsök og af leið- ing þess fjölda innrása, sem gorðar hafa verið í dalinn frá ómunatíð. Þvf að Donárdalurinn er einn af srtærstu samþjóðlegu vegum í heimi, og liggur að öðrum. Haxm er aðalvegurinn, sem tervgir saman Mið-Evrópu og Asíu. Eftir þessum dal liggur aðalviðskiptaleiðin milli þessara stóru svæða, og eftir þessari er leið myn-du hersveitimar fara, heiminum HÖFUNDCR bréfsins segir með-- al annars: ,,Þú talar um að Guð- mundur Hlíðdal hafi of strangt eftirlit með starfsfólki sínu. En ætli að þaö sé ekki betra en að þola sams konar framkomu og á sér stað í ýmsum skrifstofum, bæði opinberum og einkafyrirtækja, þar sem starfsfólkið kemur og fer þegar því sjálfu sýnist?“ „VÍÐA sitja karlmennimir og sjúga sígarettur sínar daginn inn og daginn út. Kvenfólkið þvaðrar í símana og ber smyrsl og duft á andlit og neglur — og hvorugt telur það ómaksins vert að af- greiða gesti fljótt og á kurteisan hátt.“ SAGT, að hvergi í simi notaður eins mikið og hér á fslandi. Ég vil segja að hann sé hvergi eins mis- notaöur og hér. Ég man að þegar ég dvaldi í Danmörku, þá var það Stauning, sem kenndi optnberum starfsmönnum að skilja það, að þeir voru þjónar skattborgaranna, en skattborgaramir ekki þjónar þeirra. En embættismenn hér virð- ast telja það síðarnefnda rétt.“ ,d&G FULLYRÐI, að hvergi í heiminum reykir kvenfólk önnur eins ósköp af sígarettum og hér á landi. í>ær reykja á öllum aldri frá 16 ára og upp í 80 ára. Þær reykja stöðugt allan daginn — bráðum förum við að eignast bömin með sígarettur í rr, - -nnin- um um leið og þau fæðast!" „KURTEISI, hreinskilni, mýkt f framkomu kostar enga peninga, en þetta prýðir þjóðina meira en allt annað. Þetta kappkosta Svíar allra þjóða mest. Hvers vegna geta fs- lendingar ekki tamið sér þessar dyggðir? Hvers vegna mætir mað- ur alls staðar ókurteisum hrottum? Jafnvel unglingamir þykjast nú því meiri menn, sem þeir sýna meiri hrottaskap." „ÞEIR DANSA nú villtan, hugs- unarlausan dans kringum gullkálf- inn. Þeir hringsóla vankaðir í pen- ingaflóðinu. Þeir hugsa ekki fyrir Ml á 6. tMtt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.