Alþýðublaðið - 31.07.1942, Síða 7

Alþýðublaðið - 31.07.1942, Síða 7
Föstudagur 31. júlí 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ | Bærinn í dag. | \ Næturlæknir er Bjarni Jóns- son, Beynixnel 58, sími 2472. NæturvörSur er í Reykjavíkur- Apóteki. ÚTVARPIÐ: 19.25 Hljómplötur: Harmóniku- lög. 20.00 Fréttir. 20.30 íþróttaþáttur. 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 17, F-dúr, eftir Morzart. 21.00 Erindi: Á slóðum forfeðr- anna (Skúli Skúlason rit- stj.). 21.25 Hljómplötur. 65 ára varð í fyrradag Sveinn fiski- matssjóri Árnason. n 65 ára er í dag frú Guðný Jónsdóttir, Víðimel 35. Vigdís G. Blöndal, ekkja Jóns Blöndals, héraðs- læknis, kennslukona og forstöðu- kona heimavistarskólans og bama heimilisins við Silungapoll á fimmtugsafmæli í dag. , Minkur gerði vart við sig í fyrrakvöld í Kaplaskjóli. Hafði hann komizt ínn í hænsnagirðingu að Sveins- stöðum. Var þegar í stað hringt ó lögregluna og komu tveir lög- regluþjónar á vettvang. Hafði þá minkurinn drepið einn hana og eina hænu. Annar lögregluþjón- anna var Lárus Salómonsson og hleypti hann af skammbyssu á minkinn á um 7 metra færi og hæfði minkinn í hausinn . Skömmtunarseðlar fyrir sultusykri, sem úthlutað var fyrir nokkru, ganga úr gildi 1. ágúst og eru því allra síðustu for- vöð að taka út á þá. Bretakonungur með flugmönnum. Loftárásir Breta aukast stöðugt og verða í æ stærri stíl. Hér sést mynd af Georg Bretakonungi meðal nokkurra flugmanna sinna. Géð afrek á irengja* mótinn, sem lank i gær. KaDphæbkDQ Magnús Guðmundsson setti drengja- niet í stangarstökki, 3,18 metra. (Frh. af 2. síðu.) tímum fyrr en áður, einnig að eftirvinnukaup hækki um 20%. Atvinnurekendur í Stykkis- hólmi munu hafa gert verka- fólkinu gagntilboð um 25% hæbkun á allt kaup, en engar breytingar að öðru leyti. Verka fólkið vill ekki sætta sig við þessi boð 'en heldur fast við fyrri kröfur sínar. Eins og áður er sagt hefir verkafólk á miklu fleiri stöðum utan Rvíkur í undirbúningi kröfur um kjarabreytingar. Þess má og geta að vegavinnu- kaup er orðið víðast hvar á landinu kr. 1.30 um tímann, auk fullrar dýrtíðaruppbótar, •og er því víða orðið nokkru hærra en taxtakaup verkalýðs- félaganna. Þessi uppreisnaralda verka- fólksins víða um landið, sem stöðugt þreiðist út er fyrst og fiæmst stefnt gegn gerðardóms lögunum og kemur það æ bet- ur í ljós, hve ófært það er að lögin skuli ekki hafa verið af- bi ^nín fyiýir rtokkru, þtví að sjálfsagt virðist að hreinir samningar geti farið fram milli atvinnúrekenda og samtaka verkafólksins. Það er heppi- legra en að tíver starfshópur út af fyrir sig geri kröfur sínar. Smánin áf geröardómsbraski FtamsÓkpar- pð íhalds í vetur verður meiri með jhverjum degi sem líður. TP|RENGJAMÓTINU lauk í gærkvöldi á íþróttaveliinum. Veður vár slæmt, kuldi og stormur, en árangur engu síður góður. Nýtt drengjamet var sett í stangarstökki, og er það annað drengjametið, sem sett er á mótinu. Hinn nýi methafi er Magnús Guðmundsson úr Hafnarfirði og stökk hann 3,18 m. Fyrra metið var 3,17 m. og átti það Anton Björnsson. Mót þetta var ekki stigamót, eins og Drengja- mótin hafa verið hingað til. Úrslitin í einstökum grein- um urðu í gærkv. sem hér seg- ir: 400 metra hlaup: 1. Sv. Pálsson, KR. 58,3 sek. 3. St. Jónss. Á. 61,8 sek. 2. Br. Frið. KS. 13.57 m. 4. Hj. Ólafss. KR. 62.6 sek. Kúluvarp: 1. J. Kr. Sig. Í.R. 14.05 m. 2. Br. Frið. K.S. K.S. 13.57 m. 3. Sk. Guðm. KR. 12.46 m. 4. M. Helgason, ÍR. 11,94 m. Utan keppni kastaði Gunnar Huseby 15.96 m. Stangarstökk: 1. M. Guðm. F.H. 3,18 m. 2. M. Gunnarss', FH. 2,90 (m. 3. Sv. Helgason, Í.R. 2,80 m. 4. Ing. Steinss. ÍR. 2,80 m. Spjótkast: 1. J. Kr. Sig. ÍR. 44,14 m. 2. Bragi Frið, KS. 38,20 m. 3. Ing, Steinss. ÍR. 36,30 m. 4. M, Helgason, ÍR. 31,80 m. 3. Hjálmar Ólafss., KR. 11:49,6 4. Ellert Guðm., KR. 11:49,8 Langstökk: 1. M. Baldvinss. ÍR. 2. Sk. Guðm., KR. 3. St. Jónss., Á. 4. Sv. Pálss., KR. 5,97 m. 5,96 m. 5,72 m. 5,65 m. 3000 m. híaup: , 1. Sigurg. Sig., IR. 2. Jóh. Jónsson, ÍR. Námskeið í siglingafræði munu vérða haldin í Vetur á vegum Stýri- mannaskólans. Verða þau haldin á Akureyri og í Vestm.eyjum. Vikan, sem kom út í gær flytur m. a. þetta efni: Barnakórinn Sólskins- deildin, forsíðumynd, Eg lifði af loftárásir, eftir Raymond Daniell, Sonur þeirra, smásaga eftir Con- stance J. Foster. Sumri fagnað, kvæði eftir Einar Markan o. fl. 10:00,0 10:08,6 ■ Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför GUÐLEIRAR ERLENDSDÓTTUR, fyrrv. hjúkrrmarkonu. Ólafía Einarsdóttir. Vigdís Erlendsdóttir. Pétur Lárusson. Móðir og tengdamóðir okkar SÓLVEIG DANIELSEIM andaðist miðvikudaginn 29. þ. m. á heimili okkar, Brávallagötu 6. Karólína og Maríus Ólafsson. Jarðarför bróður míns MAGNÚSAR STEFÁNSSONAR, skálds fer fram laugardaginn 1. ágúst n. jk. frá Hótel Hafnarfirði, og hefst kl. 1. e. h. með bæn. Jarðað verður frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, fjarstaddra systra og annarra vandamaxma, 'I Stefania Stefánsdóttir. HðsnæðisvaBdræðiB. (Frh. af 2." síðu.) skyldum, sem skipaðar eru að- eins þeim hjónum tveim, eru 162, sem hafa 1 barn á fram- færi, en 101, sem hafa 2 börn. 32 f jölskyldur, sem í eru 3 full- orðið einstaklingar, hafa 1 bam á framfæri sinu, en 15 tvö o. s. frv. Af þessum 691 fjölskyldufeðr um (mæðrum), sem látið hafa skrá sig, fluttist ein til Reykja- víkur árið 1895, og er straum- urinn síðan nokkuð jafn, allt fram til ársins 1930. Vex það ár upp í 28 (frá t. d. 9 árið 1926), en úr vexti hans dreg- ur þó aftur, og árið 1936 flyzt ekki nema 15 þessa fólks til bæjarins. Árið 1939 eru það orðnir 24, 1940 eru það 33, sem koma, 1941 44 og það sem af er þessu ári 14, þrátt fyrir bann við því í lögum að leigja utan- héraðsmönnum. Bomir og barn fæddir Reykvíkingar reyndust vera 122, um 47 er óvíst, hvort þeir flutt hafa að, eða eru fædd- ir hér, en 30 gáfu loðin svör, og töldu sig flutta í bæinn „fyr- ir löngu síðan“, fyrir mörgum árum, o. s. frv. Einn reyndist vera utanbæjarmaður, og hafa heimili í Hafnarfirði, en láta skrá sig hér „svona upp á sport“. Konur, 132 að tölu, teljast fyriryinnur fjölskyldnanna. Langflestar eru þær ekkjur, 31. Húsmæður slcrifa sig 11, en 8 eru saumakonur o. s. frv. af fjölskyldufeðrunum éru flestir 1 verkamenn eða 180 af 551. þá koma bílstjórar 45, sjómenn 44, trésmiðir 19, verzlunarmenn 18, o. s. frv. alls 89 atvinnu- greinar, og rekur lestina ser- geant í her Bandamanna. Hvar helzt þetta fólk við? munu menn ef til vill spyrja. í einstökum herbergjum (án nokkurs eldhússaðgangs, eða mÖguleika til matreiðslu fyrir sig, eða koma jafnvel við hin- um allra-nauðsynlegustu hrein- Ilætisráðstöfunum, og þá oft í óþökk og illa séð) búa 68 fjöl- skyldur. í tveimur samliggj- Nýkomið: Kven-náttföt — -náttkjólar — -undirföt — -samfestingar , Grettisgötu 57. Jarðarför Magnúsar Stefánssonar skálds fer fram á morguri frá Hótel Hafn arfjörðui- og hefst kl. 1 e. h. með bæn. Jarðarförin verður frá Þjóð kirkjunni í Hafnarfirði og verður athöfninni útvarpað. Kennarastaða er laus við Laugaskóla í Suð- ur-Þingeyjarsýslu. Umsækjandi þarf að geta kennt íslenzku og ensku. Umsóknir á að senda til skólastjörans Leifs Ásgeirssonar fyrir 15. ágúst. andi herbergjum, sem eins er ástatt um, búa 8. í tveimur herbergjum og eldhúsi (margir þeirra beita þrásetu) búa 93 fjölskyldur. í húsnæðum for- eldra og annarra vandamanna og oft vandalausra dvelja 113 fjölskyldur. Hjá bæði þiggj- endum og gefendum, undir slík um kringumstæðum, er að sj álf- sögðu ekki um einkalíf að ræða, heldur er þetta oft eins og ein og sama fjölskyldan. Bæinn felja sig hafa-flúið, vegna hús- næðisleysis, 24 fjölskyldur, og 14 hafa talið það eitt vera til bjargar, að konan hefir ráðið sig sem vinnustúlku á heimili, sem gátu látið hjóminum í té húsnæði, en komu þá oft böm- unum frá sér. Heimili, sem virð ast hafa tvístrazt algjörlega og leysts upp, eru 68. í mörg lé- legum sumarbústöðum telja 23 fjölskyldur sig dvelja, en verði þær að hverfa þaðan þegar haustar. Ein býr í Bretabragga, 5 í geymsluskýrum og 7 í tjöldum (21 fullorðið og 10 börn).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.