Alþýðublaðið - 01.08.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.08.1942, Síða 1
Lesiö um ósigur höfunda gerS ardómslaganna á 2. siðu. 23. árgangur. Laugardagur L. ágúst 1942. 174. tU. 5. síöan flytur í dag grein um Vfldngasveitirn- ar brezku. Vesð á 9rammð!iBplðta Vegna verðhækkunar, verður verð á His Masters ^ Voice — Coliunbia — Parlophone — Regal — Decca $ og Brunswick grammófónplötum, fyi'st um sinn, frá og \ með 1. ágúst sem hér segir. Regal, Zonophone, Rex plötur 25 cm. kr. 6.50 Aðrar algengar dansplötur og „Standard“ plötur ...... 25 cm. kr. 7.50 „Standard“ plötur ........ 30 cm. kr. 11.50 „Special“ plötur ........ 25 cm. kr. 11.50 „Speeial“ plötur ......... 30 cm. kr. 16.50 HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR FÁLKINN Aðalumboðsm. fyrir: Aðalumboðsm. fyrir: ^Decca & Brunswick Co Ltd. s The Electrie & Musical In- dustries Ltd. Middlesex. S S í. K. Uansleikur Gömlu og nýju dansarrdr. —- Ai\ftngumi8asalan hefst kl. 6 e. h. í Aiþýðuhúsinu aaaoa dag, s&m 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm mne yjémrdt (harmoiJ&m). í Alþýðuhúsinu í kvöld, Hefst kl. 10 sd. Skrifstofyr vorar verða lokaðar tii kl. 1 e. h. n. k. þriðjudag, 4. ágúst. G. HELGASON & MELSTED h. f. Skrifstofistðrf. Vön stúlka eða piltur óskast strax. Upplýsingar í sima '3605. S.G.T. eingðngn eldri dansarair verður í G.-T.-húsinu í kvöld, 25. júlí, kl. 10. Áskrifta- lista og aðgöngumiðar frá kl 3%. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Hótel Hekla býður yður alltafhið beasta að borða. Oiford-bnxar fjrip dömnr KRON-kaupfélagið, klæðskeravinnustofan Grettisgötu 3. SeBdisveim óskast þegar í stað. MAGNI h.f. Sími 1707 Höfum til leigu 22ja manna bifreiðar í lengri og skemmri ferðir. Bifröst, sími 1508. Torgsalan við steinbryggj- una Njálsgötu og Barónsstíg í dag. Allskonar blóm og grænmeti. Borðið tómata á meðan lága verðið er á þeim. Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. Hangikjðt, nýtt nautakjöt og grfsakjöt. Verslunin Kjöt og Fiskur s s s s s * s s s s s s s s s s < s Tilkynning. Frá og með 1. ágúst og þar til öðruvísi verður ákveðið verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæjar- akstri sem hér segir: Dagvinna kd. 9.66 á klst. Eftirvinna kr. 10.85 á klst. Nætur- og helgidagavinna kr. 11.85 á klst. Vörubilastöðin Þróttur 1 i fietnm bættvið 2 stúlkum strax. Upplýsingar í dag eftir kl. 10. Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. Lakk- og málninga- verksmiðjan Harpa h.f. í hinni síórmerku bók SAGA OG DULSPEKI, sem allir tala nú um, sjáið þér hvemig spádómar biblí- unnar og kenningar Ruther- fords hafa rætzt, það sem af er stríðinu, og einnig hvernig áframhald cg endir þess verður. — Kaupið SAGA OG DULSPEKI í dag, þá skiljið þér betur íréttirnar á morgun. Nú eru tómatarnir í lægsta verði. Stðrt herbergi óskast nú þegar. s s s s s ) Tilboð merkt: „150 kr.“ sendist afgr. Aiþýðublaðsms. s s * N S s s Takið með yður í sumarbúsíaðinn eða sveitadvöl- ina skemmtilega bók: I lepiMóanstn Japaa. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIDJU. TOMATAR, nýr smálax, gúrkur, salat, spínat, gulrætur og rabarbari. Verslunin Kjöt og Fiskur Komion heim Halldór Hantsen læknir. RealHsamnr og ábyggilegur piltur með bílstjóraréttindum óskar eftir atvinnu við bílkeyrslu. UppL í síma 9160 milli kL 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.