Alþýðublaðið - 05.08.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.08.1942, Blaðsíða 8
 HJÁLMAR SKEMMTIR. ÞAR sem Hjálmar var á jerð og gisti á bæjum, þar þótti jólldnu sem hátið væri. Þvi gerðu og ýmsir honum heimboð eða jengu hann til að dvelja hjá sér dögum saman og skemmta sér. Þá er Reímars- rímur komu á prent, 1855, — keypti Eíríkur hreppstjóri í Djúpadal þær og jékk Hjálmar til að kveða þær -yjir heimil- isjólkinu. Gaj hann honum brennivín til hressingar á með- an. Þótti mesta yndi að heyra hina tilkomumiklu rödd Hjálm- ars og engu síður hitt, hve vel honum tókst að láta andlits- drætti sína breytast á ýmsan hátt, ejtir breytingum ejnisins. Þá er hann hajði kveðið rimum ar til enda, spurði Eiríkur, hvemig honum þætti þær ort- ar. Hjálmar svaraði: „Þær eru eins og þær væru úr kjajtinum á mér.“ (BólurHjálmars saga). * * * VILLI litli var í teiknitíma í skólanum. Kennarinn kemur til hans og segir: „Hvað ert þú nú að teikna, Villi minn.“ „Eg er að teikna mynd aj guði.“ „Það mátt þú ekki, Villi minn. Enginn getur vitað, hvernig guð lítur út.“ „Jæja,“ sagði Villi hróðugur. „Menn vita það þá, þegar ég er búinn með þessa mynd.“ * * * PÉSI minn,“ sagði móðir, „munðu, að það er draug- ur í geymslunni, þar sem kök- umar eru.“ ,(Það er skrýtið,“ sagði Pét- ur, „að þú skammar áldrei drauginn jyrir kökurnar, sem hverja, heldur skammar þú allt aj mig.“ * * ❖ VERTU ekki alltaj með þessar spumingar, dreng- ur,“ sagði jaðirinn önugur. „Ég veit ekki, hvernig hejði jarið, ej ég hejði verið jajnspurull og þú, þegar ég var drengur?“ „Þú hejðir þá kannske svar- að spurningum mínum núna,“ sagði drengurinn. * * * HVERNIG misstir þú hár- ið?“ ,AÍ áhyggjum.“ ,Áhyggjum út aj hverju?“ „Út aj því að missa hálið.“ SN^ /A : ’ ' V / . ^HðvikoAa^ar S. áigúat 134& með undrun, en ungfrú Glover hélt áfram óstöðvandL —• Þama endar kapítuiinn, sagði hún loks. — Víltu að ég lesi annan? . — Jó, það vil ég gjaman, en heldurðu, að þú hafir hitt á það, sem við á? -— Góða mín, ég kæri mig ekki um að mótmæla þér, — það er ekki skylda mín — en öll biblían á við það, sem hér er um að ræða. * Þegar stund Bertu nálgaðist, missti hún kjarkinn, og var oft gagntekin af angist, og hún spurði sjálfa sig að því, hvemig hún mundi sleppa í gegn um það, sem biði hennar. Hún ótt- aðist, að hún mundi deyja og braut heilann um hvað gerast myndi, ef hún félli frá. Hvað yrði um Eðvarð? Tárin komu írarn í augun á henni, þegar hún hugsaði um harm hans; en varir hennar titruðu líka af meðaumkun með henni sjálfri, þegar sá grunur settist að henni, að hann mundi ekki verða sinnulaus af sorg; hvorki sorg né gleði gátu tekið hann svo föstjum tökum. Hann mundi ekki gráta, gleði hans mundi slokkna í nokkra daga, en svo mundi hann verða eins og hann var vanur. Að sex mánuðum liðnum mundi hann hafa gleymt henni að mestu, og það, sem eftir sæti í huga hans af minningu hennar, mundi ekki verða ýkja ljúft. Svo mundi hann kvænast aftur, hugsaði hún með beizkju, og þá mundi hann velja sér konu, sem væri ólík henni. Eðvarð lét sig út- litið litlu skipta. Hann var viss með að velja sér konu, sem væri einföld eins og ungfrú Hancock eða ósnvrtileg eins og ungfrú Glover, og það fannst henni grátbroslegt, að slíkar konur hæfðu honum betur en hún. Berta gerði sér í hugarlund, að Eðvarð fyndist fegurð henn- ar, smekkvísi og brennandi ást ekkert aðalatriði. Hann var ó- brotinn og algengur maður og vildi óbrotna og algenga konu. Hún efaðist um, að missirinn mundi valda honum sárri sorg. Hún hafði gefið honum allt, sem hún átti, og hánn mundi eyða því ó seinni kon- una. Áköf afbrýðisemi greip hana. — Nei, ég vil ekki deyja, æpti hún, ég vil það ekki! En dag nokkum þegar Eð- varð var á veiðum, snerust hugsanir hennar í aðra ótt: En ef hann dæi nú! Henni var 6- mögulegt að hrinda þessari hug- mynd fró sér, alls konar óhugn- anlegar ímyndanir stríddu á hana. Hún gerði sér í hugarlund að hún sæti við slaghörpuna og heyrði þá allt í einu hófadyn nálgast — Eðvarð var að koma. En nú hringdi bjallan. Hví skyldi Eðvarð hringja? Hún heyrði mannamál úti og svo myndi Arthur Branderton koma inn. Hann væri í veiði- fötum, og hræðilegur granur kæmi yfir hana. Hugsanir henn ar komust á ringulreið, hún gat ekkert sagt, bara starði sem lömuð á Branderton. — Það kom óhapp fyrir, mundi hann segja. Maðurinn yðar meiddist allmikið. Berta tók höndum fyrir aug- un í sárri kvöl. — Þér megið ekki verðír óró- leg, mundi hann þá segja til að sefa hana. Svo hringsnerust hugsanir Bertu um þennan óhugnanlega gran. Hún gerði sér í hugar- lund, að Eðvarð lægi örendur á gólfinu, eins og hann væri sofandi. Angistin ætlaði alveg að gera út af við Bertu. Ki'm reyndi að leika dálítið á hljóðfærið, en það dugði ekki, sýnirnar komu aftur. Þegar hann lægi þama látinn, myndi hann elcki geta ýtt henni frá sér, hún mundi faðma hann að sér með brenn- andi ást, greiða háé hans með fingrunuon og strjúka um vanga hans (það hafði hann aldrei viljað meðan hann lifði), hún mundi kyssa varir hans og lokuð augun. Þessi ímyndaði harmur var svo ofsalegur, að Berta fór að hágráta. Hún gróf andlitið í svæfilinn, svo að ekkert gæti tekið sýnirnar frá henni, hún var hætt að veita þeim mót- stöðu. Ó, hún elskaði hann svo WKSm m&wm wsmf r • VHH M M 1 SSaflEr kirifeiius. SðBflsr æúmm. 8 (Gaucho Seremade) ^Let’s znake musk;) ^ fjörug og spennandi „Wild Bob Crosby «— Jean Rogærs West“ mynd aðalhlutvexk- og ið leikur hinn frægi útvarps Danshljómsveit Bob Crosby söngvari eg ,Cowboy‘ kappi GENE AUTKY Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning 3.30—6.30 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böra yngri en 12 óra fá ek.ki | aðgang. iMAKLEG MÁLACJÖLD |!(The Monster and the Girl) MEellea Lrew .— Paul Lukas Bannað fyrir börru heitt, hafði alltaf elskað hann og gat ekki lifað án hans. Hún þóttist viss um, að hún mundi deyja innan skamms — og hún hafði verið hrædd við dauð- ann. En nú var hann velkom- inn! Og ímyndanimar héldu á- áíram. Hún sá sig í anda veita Eðvarð látnum nabjargirnar. Og þá greip hana þráin eftir faðmlögum hans, hún þráði kossa hans og atlot. Svo mundi hún vefja hann hvítu líni og blóxnum. Og húxi sá alla jarð- arfcrina í anda, hvert smávið- vik, andlit allra viðstaddra. Og svo heyrði Iiún moldina bylja ó kistunni. Hvernig myndi svo ævi henn- ar verða á eftir? Hún mundi reyna að lifa áfram, og minn- ingin um Eðvarð mundi aldrei yfirgefa hana. En tómleikinn á Court Leys mundi verða ægi- legur. Hún sá fyrir sér enda- lausa röð grária og drangalegra daga, engin árstíðaskipti, þung ský allt vunhverfis, trén alltaf jafn nakin og köld. Hún gerði ekki ráð fyrir að ferðalög mundu fróa sér, hvaða nautn mundi hún hafa af bláum himni Ítalíu, turnum og kirkj- um? Gráturinn yrði hennar eina athvarf. Svo gerði Berta ráð fyrir að- I TÖFRAJKOUlKRlIt J bugðóttum gangi. Kerti loguðu þar á stangii og bragðu sums I staðar yfir dálítilli birtu, sem gerði allt umhverfið heldur draxigalegt. Að lokum komu þau að gler- hurð. Rétt við dyrastafinn var lótúnsspjald, sem á var letrað „Finna forvitra.“ Þau hringdu dyrabjöllunni, og dymar luk- ust upp. Gamla konan, sem hafði fylgt þeim, kvaddi þau og flýtti sér burt. Halli og Hanna stigu inn fyr- ir, og varð þá fyrir þeim heldur einkennilegt herbergi. Það var mjög skuggsýnt í því, blár og grænn reykur sveif um allt her- bergið, svo að ekki var gott að greina í fljótu bragði, hvað inni fyrir var. Þó sáu þau, að þar sat gömul kona á háum stóli og var að prjóna. „Góðan daginn, bömin mín,** sagði hún. „Svo þið eruð komin vegna brjóstsykursstafanna, eða er það ekki?“ „Hvemig gazt þú vitað það?u spurði Hanna agndofa af undr- un. „O, ég veit nú lengra en nef mitt nær,“ sagði gamla konan brosandi. „En ég er þálfhrædd um, að ég ráði ekkert við þetta. Þetta er mesti óþverri við»* fangs.“ „Fyrst þú getur prjónað úr þessum bláa og græna reyks ætti þér ekki að verða skota- skuld úr því að hjálpa Halla,“ sagði Hanna. Gamla konan hélt áfram að prjóna úr hinum löngu reykjarrákum og hristi höfuðið. „Allur töframáttur minn felsfc Ora e/J HTBDASASft öm: Það var vel gert, Lillí! öm: Nú stöndum við foetur að vígi! öm: Nú er allt búið, Dumartin, stöðvaðu bílinn ... öm: .. . eða ég skal.,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.