Alþýðublaðið - 07.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.08.1942, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Al^ þýðublaðinu. Hring- ið annaðhvort í síma 4900 eða 4906. 43*%. 23. árgangur. Föstudagur 7. águst 1942. * Tilkynning. Höfum opnað útsölu á pergamentskermum vorum í LækjargtÖu 10 B.— Munum framvegis hafa margs-' konar skerma, handmálaða, plyseraða og slétta. — Ennfremur borðlampa. — Standlampar væntanlegir í þessari viku. Skermagerðin IÐJA, Lækjargötu 10 B. SW X Dansleikur • Am.© JL • mmammmammammmmmammatmmB í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 6%'. Sími 3355 Vantar verkamenn nú þegar. Jén ©anti Sími 1792. Hótel Gullfoss á Akureyri er til sölu ef viðunanlegt boð fæst. Tilboð sendist undír- rituðum, sem gefur allar, upplýsingar. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Akureyri 1. ágúst 1942. Sveinn Þórðarson. i Nokkra verkamenn s í vantar til Ingólfsf jarðar. ? ¦.,..•-,• ? Upplýsingar í dag á isfcriistoía fieírs Thorsteinssonar C '¦•'•• Hafnarhúsinu. Bilstjóri (minna prófs) og sendisvein v'antar okkur strax. íMst&m Aðalstrafeti. Töiitar, agórknr oe rabarbari. Kjöt & Fiskur, horni Baldursgötu og Þórs- götu. Símar 3828 og 4764. Enskir skinnhanzkar á karla og konur nýkomnir. VESTA Laugaveg 40. Sími 4197. Unglingnr óskast til þess að gæta tveggja ára barns, nokkra tíma á dag. .Upplýsingar í síma 49Q6. Nýít naatakjöt, IjSt & Fiskar, horni Baldursgötu og Þórs- götu. Símar 3828 og 4764. Sel sleljasand Uppl. í síma 2395. 178. tbl. 5. síðan ílytur í dag grein um Svartfjallasyn- ina, sem berjast enn í Júgóslavíu. Þingvallafor sMdiBnta; faiarstiari: Dr. jsr. Björn Mrðarson, lðwatarj Stúdentafélag Keykjavíkur og Stúdentaráð Háskólans < efna til hinnar árlegu Þingvallaferðar sinnar, laugardaginn 8. ágúst næstkomandi.. Lagt verður af stað kl. 3. e. h. frá Iðnskóláhúsinu. ¦• t DAGSKRÁ: Kl. 5.30 Ræða að Lögbergi: Hr. Alþingisforseti Gísli Sveinsson. Kl. 7.30 Borðhaid. UNDMt BORBUM: Ræða: Hr. Kristján Guðlaugsson, ritstjóri. Upplestur: Hr. Tómas Guðmundsson, skáld. Söngur. , Kl. 10 hefst dansleikur í ValhölL Þátttökumiðar verða seldir í Bókavcrzlun ísafoldarprent smiðju í dag. Stúdentar! Tryggið ykkur miða ,í tíma, því að bifreiða- kostur er takmarkaður. / Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 11 á laugardag. Verkamenn. Nokkra verkamenn vantar í byggingavinnu . \ Hátt kaup-----Langur vinnutími. 'Upplýsingar á Teiknistofunni Laugavegi 64 kl. 6—7 í kvöld. Sumar£valanefnd. vantar strax 4 starfskonur í einn mánuð. Að Hvanneyri: 1 þvottakonu. 1 þjónustustúlku. Að Menntaskólaseli: 1 aðstoð í eldhús. 1 fóstru. Kpnur með barn 4—10 ára geta komið til greina. Nánari upplýsingar gefur JÓNA GUBJÓNSDÓTTIR Vinnumiðlunarskrifstofunni, Hverfisgötu 8—10, sími 1327 Sportsokkar Margir litír. Gefjuia ~ Iðunn, Adalstræti. í dag er næstsíðasti söludagur í 6. fl. UAPPDBÆTTIB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.