Alþýðublaðið - 07.08.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.08.1942, Blaðsíða 4
4 MJÞÝiHJBlAfHÐ Föstudagur 7, ágústF 1942* * rnmnmn m,m.mmmrnm..... .. I Ctp(v.ð; AlþýCvftokksrioB Kltstjóri: SteC&a rjetamea Bitstjóru og eígr«í!Selo i Al- þýCuhúainu rI8 jtlrerfisgStu Bfmar ritstjórnar: 4901 og 4909 Sixnar afcreiSslu: 4808 og 4M8 VerC i lausasSlti 2S aura. AlþýgBprentBiBÍgian h. L Efnileg bFfjno. KOMMÚNISTAR eru nú farnir að sýna verka- lýðnum, hvaða afrek er hægt að vinna fyrir hann með sex kom- múnista á alþingi. Þar geta menn nú séð byltingarsinnaða pólitík! Þeir byrjuðu á því í fyrrakvöld, að reyna að afhenda Framsókn — flokki Jónasar frá Hriflu — allt forsetavald á sumarþinginu og þar með að- stöðu til þess að tefja fulln- aðarsamþykkt kj ördæmaör eyt- ingarinnar, sem kommúnistar hafa þó lýst yfir, að þeir séu fylgjandi, um óákveðinn tíma! Þetta furðulega og óvænta tiltæki kommúnistaþingmann- anna sex bar að með þeim hætti, að þeir gerðu það að skilyrði fyrir samvinnu um forsetakjör við hina stuðnings- flokka kjördæmabreytingarinn- ar, Alþýðuflokkinn og Sjálf- ítæðisflokkinn, að Framsókn yrði með í henni. Og þegar Framsókn neitaði, neituðu kommúnistar líka! Ef engin samvinna hefði heldur tekizt um forsetakjörið milli hinna '*;veggía stuðningsflokka kjör- dæmabreytingarinnar, hefði Framsókn sem stærsti flokkur þingsins iengiS allt fundar- stjóravald bæðí í sameinuðu jþingi og báðum deildum í sín- ar hendur og kjördæmamálinu þar með á síðustu stundu verið vteflt í fullkomna tvísýnu fyrir ábyrgðarleysi kommúnista. En 'þá komu kratarnir með „kák- ið“ og afstýrðu slíkum afleið- ingum af ákvörðun hinna „bylt- ingarsinnuðu“ með því að gera í þetta sinn bandalag við Sjálf- stæðisflokkinn um forsetakjör- :ið. Menn voru „áð velta því fyr- ir sér“ í fyrrakvöld, hvaða hag kommúnistar hefðu séð sér í því, að afhenda flokki Jónasar frá Hriflu allt forsetavald á al- þingi, eins og greinilega var að stefnt með ábyrgðarleysi þeirra. Af gamalli reynslu af þessum loddurun lá mjög nærri að á- lykta, að hér væri ekki um nema um venjulegt lýðskrums- bragð að ræða af þeirra hálfu: Þeir vildu láta líta svo út, að þeir væru of heilagir til þess að hafa augnablikssamvinnu við íhaldið, jafnvel þótt kjör- dæmabreytingunni, sem þeir þykjast þó vera með, væri með slíkum loddaraskap stefnt í voða. En í gærmorgun kom í ljós í Þjóðviljanum, að það er að minnsta kosti eitthvað fleira, sem fyrir kommúnistum hefir vakað, því að í frásögn sinni af kosningunni til efri deildar tekur blað þeirra alveg afdrátt- arlaust aístöðu méð Framsókn í deilunni, sem út af þeirri feosningu spannst í sameinuðu þingi í fyrrakvöld! Segir Þjóð viljinn, alveg eins og Fram- sóknarmennirnir sögðu á þingi, að Framsókn hafi verið beitt rangindum með þeim forseta- úrskurði, að hún skyldi ekki fá nema 6 sæti í efri deild, — éins og SjáKstæðisflokkurinn, í stað 7 á móti 5, eins og Fram sckn gerði kröfu til að fá. Og þó að það væri sannað við um- ræðumar í sameinuðu þingi um þetta, með rökum, sem eng- inn Framsóknarmaður treysti sér í móti að mæla, að Sjálf- stæðisflokkurinn ætti nákvæm- lega sair.a rétt á 6 sætum í efri deild eins og Framsókn á 7, og því ekki nema eðlilegt og sjálf sagt, að atkvæðagreiðslan, sem fram fór væri látin ráða, káll- ar kommúnistablaðið þetta „hneyksli“ og segir, að það hafi verið „íramið“ vegna þess, að „með þessu móti“ — þannig kemst Þjóðviljinn að orði — „fá Alþýðuflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn 8 menn í efri deild og þar með stöðvun- arvald.en annars hefðu þeir haft 7 samtals, Framsókn 7 og sósíalistar 2“! Hér fara menn að sjá, hvar hundurinn liggur grafinn. Framsókn og kommúnistar ætl- uðu sér að ná sameiginlegum meirihluta í efri deild! En það mistókst og nú kvartar komm- únistablaðið um það, að AI- þýðuflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn hafi féngið „stöðv- unarvald“ þar! Stöðvunarvald á móti hverjú, verður mönnum á að spyrja? Hingað til hefir ekki verið talað um annað síöðvunarvald á sumarþinginu en það, sem Framsókrr hefir verið að> reyna að ná, fýrst við alþingiskosningarnar og nú við kosninguna til efri deildar, á móti kjördæmabreytingunni. Og hafa ekki kommúnistar lýst því yfir, að þeir séu kjörd'æma breytingunni fylgjandi? Hvað eru þeir þá að kvarta yfir því,. að fá ekki sameiginlegan meiri hluta með Framsókn • £ efri deild?! Hafa þeir máske þegar komið sér saman við flökk Jónasar frá Hriflu og Her- manns um eitthvert það hjálp- ræði verfcalýðnum til handa, sem tryggja átti með sameig- inlegum meirihluta Framsókn- ar og kommúnista í efri deild, en nú sé fyrirsjáanlegt að strandi á „stöðvunarvaldi“‘ AI- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins? Eða var það mein- ingin, að láta "Jónas frá Hriflu „nota“ hina sex þingmenn kommúnieta til þess að stöðva fullnaðarsamþykkt kjördæma- breytingarinnar á síðustu stundu? Þessi möguleiki er enn fyrir hendi. Framsókn og kommún- istar hafa 8 fulltrúa í efri deild á móti 8 fulltrúum Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokks- ins. Ef kommúnistar eru óheilir í kiördæmamálinu, eins og þessi byrjun bendir ótvírætt til, þá er fullnaðarsamþykkt þess engan veginn tryggð. Það er rétt fyrir kjósendur þeirra, að hafa vak- andi auga á því, sem frekar gerist í því máli. Eftir öllum JÓN BLÖNDAL: Afstaða Alþýðuflokksins til afurðaverðs bænda. ÁkvBrðan afnrðaverðsins og andstað* an gegn gerðardðminnm. Frh. IFYRSTU grein minni minnt ist ég á tvenn ásökunar- efni Framsóftnar gegn Alþýðu- flokknum auk afstöðu flo'kks- ins til afurðaverðsins, sem þeg- ar hefir verið gerð skil. Annað er sú margendur- tekna staðhæfing að Alþýðu- flokkurinn hafi viljað láta lög- binda afurðaverð bænda en ■láta kaupgjaldið vera frjálst. Hefir Tíminn oftsinnis staglazt á þessu og sagt að það væri einkennileg jafnaðarmennska. Síðast segir svo í Tímanum 31. júlí s. 1.: , ,AIþýðuflok(kiJrinn: , hefir barizt gegn festingu kaupgjalds ins, en á sama tíma heimtað tfestijnguj á vferðlagi landbún- aðarafurða. Verkamenn áttu að hafa frjalsar hendur, en bænd- ur áttu að vera bundnir. Slík er jafnaðarmennska Al- þýðuflokksins. Ekki er von að vel fari.“ Það exu raunar bein ósann- indi að Alþýðtiflokkurinn hafi krafizt þess að afurðarverð bænda væri lögbundið, eins og sjá má af þvi:, sem sagt hefir verlð um tillögur flokksins um þetta efni í fyrri greinum. Hinsvegar ihefir Framsóknar- flokkurlnn lagt fram tillögur um það á Alþlngi (á haustþing- Intt 1941) að allt kaupgjald í landinu væri lögbundið og mætti ekki hækka hvað sem framfærslukostnaðinum í land- inu li'ði. Þannig var nú sann- girni Framsöknar í garð laun- þeganna þá. I sjáKu sér gæti þessi flok'kur því ekki með nein um rétti talað um það að ósann-- gjarnt væri að lögfesta afurða- verð bænda, án tillits til hækk> un á framfærslukostnaði, Þaó væri alveg hliðstætt þwí, sem- Framsókn ætlaði launþegunum. En Alþýðuflokknvim hefir aldrei dottið í hug að fojóða bændum upp á slíka ósanragirni eins og nú skal sýní. Afurðasöiulögin eru sett eftir krö'fum Framsók-nar og má ætla að meiri hluti' bænda hafi aðhylzt og aðhylli'st ennþá þetta skipulag, sem í ýmsu er þó ábótavant, þótt ekki sé tældfæri til þess að ræða um það hér. Samkvæmt þessum lögum,, sem Framsökn hefir aldrei far- ið frtam á að 'væru afnumin, er afurðaverðið ákveðið af opinber um verlagsnefndum. Alþýðu- flokkurinn hefir aldrei lagt sólarmerkjum að dæma verður fullnaðarsamþykkt kjördæma- breytingarinnar því aðeins tryggð, að kommúnistar verði beinlínis kúskaðir til þess að standa við gefnar yfirlýsingar um fylgi sitt við hana. frami neihar tillögur um afnám afurðasölulaganna -— enda myndi’ þá; sennilega hafa heyrzt hljóð úr: (horni - Framsóknar- manna — en hann hefir að- eins lagt- ttl! að breytt yrði skip- un nefndanna, þannig að Fram- sóknarflokknum væri ekki fyrir fram tryggður beinn meirihluti í þessum íæfndum eins og nú er. Þetta kallar Tíminn tillögu um að lögfésta’afurðaverðið! Er það ekki helduir gálausleg meðferð sannleikans? Samanburðurinn við kaupið er algerlega úr lausu lofti grip- inn. Alþý'ðuflokkurlnn hefir aldrei krafizt þess að hið opin- bena ákvæði kaupgjaldið, hann álítur það þvert á mótx miður æskilégt, en hvað myndi Framsókn- segja um þær kröfur, að allt kaupgjald ætti að ákveð ast af opinberri nefnd, en síðan ætti að tryggja Alþýðuflokkn- um eða Alþýðusambaadinu hreihan meirfhluta í þeirri nefnd? En þetta væri hliðstætt skipulági' afúrðasölúnnar, o g má það að vísu fiarðulégt telj- EKKI er feað með ljúfu geði, sem Sjálfstæðismenn veita gerðardómimm lausn. Nú er Morgunblaðið biiið að koma auga á þaði. að hann hafí verið ,,virðingarverður“, og þarf ó- neitanlega mikla skarpskyggni tilí Forystugrein Morgunblaðs- ins; r gær hefst á þessa leið: „Ríkisstjórnm hefir boðað af- mám gerðardómslaganna á þessu þingi. Hvað í staðinn kemur veit enginn ennþá. Vaíalaust verða mörgum von- brigði, að þannig fór um þessi lög, því að með þeim var gerð virð- ingarverð tilraun til þess, að hafa hemil á vexti dýrtíðarinnar.“ Sú „virðingarverða“ tilraun hefir ekki borið meiri árangur en svo, að dýrtíðin, sem átfi „að I hafa hemil á“, hefir þoíið upp i úr öllu, svo gersamlega mátt- vana var þessi „dýrtíðarráðstöf- un“. Þá vann gerðardómurinn sæli það „virðingarverða“ starf að spilla frjálsu samkomulagi verkamanna og atvinnurek- enda. Og lengi vel voru ýmsir Sjálfstæðismenn því mótfallnir, að þessi leið yrði farin. * Vísir birtir hvern „leiðarann“ öðrum fáránlegri þessa dagana. Er þar slegið fram ýmsum firr- um, en sem betur fer etur blað- ast að Framsókn skuli hafa komizt upp með slíkt ofríki til þessa tíma. En úr því Tíminn heimtar samskonar skipulag fyrir á- kvörðun kaupgjalds og afurða- verðs þá verður ekki hjá því komizt að spyrja: Vill Framsókn a r flokkurinn ganga inn á það, að Alþýðu- flokkurinn eða Alþýðusam- bandið hafi hreinan meirihluta í nefnd, sem ákvæði allt kaup- gjald í landinu, eða óskar hann eftir að afurðasölulögin verði afnumin og afurðasöluverðið lát ið vera „frjálst“, á sama hátt og Tíminn segir að Alþýðu- flokkurinn vilji hafa kaupið? Þá á Framsókn að bera fram tillögu um það, í stað þess að 'bölsótast yfir „ójafnaðar- mennsku“ Alþýðuflokksins. 4) Ég get verið fáorður um ásakanir Framsóknarmanna í garð Alþýðuflokksins fyrir and- stöðu hans gegn gerðadóminum f vetúr. Reynslan hefir skorið Framh. á 6. síðú. ið það ofan í sig í öðru orðinu, sem það segir í hinu. Ritstjór- inn virðist hafa mikið dálæti á þeim hugarórum sínum, að Al- þýðuflokkurinn muni ætla að mynda stjórn með Framsóknar- flokknum, og þá helzt undir forystu Jónasar frá Hriflú! f gær er eftirfarandi vísdóms- korn að finna í Vísi: „Framsóknarflokkurinn gin yfir Alþýðuflokknum með opinn fáðm, reiðubúinn að veita honum sem flokki og þingfulltrúunum' sem ein- staklingum alls kyns fríðindi, og gott hefir þeim í því heygarðs- horrd þótt gullið, jafnvel þött mál- inn væri svikinn. Framsóknar- flokkurimn og Alþýðuflokkurinn eiga samtals 26 þingl'ulltrúum á að skipa, og geta þannig staðið að stjórnarmyndun og tryggt henni meirihluta fylgi, en ef horfið væri að því ráði, væri úti um kjördærna- málið, en Aiþýðuöokkurinn hefir þegar sýnt, að honum er full alvara að fylgja því máli fram til sigurs.“ Þarna er nú ekki lengi verið að fara hringinn! Til hvers er verið að bera svona hfingavit- leysu fram fyrir lesendur? Veit þessi ritstjóri ekki, að milli Al- þýðuflokksins og Framsóknar er síður en svo um samvinnu að ræða? Og veit hann ekki, að kommúnistar eru þeir einu, sem nú sleikja sig upp við Fram- (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.