Alþýðublaðið - 07.08.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.08.1942, Blaðsíða 8
8 HVAMMS-STURLA (1115— 1183) átti um skeið í deil- um við Þorleif beiskalda í Hít- ardal. Þessi frásögn um þá er úr Sturlu sögu. „Nokkru síðar fór sótt mikil yfir héruð. Þess er getið, að einn hvern aftan kom í Hvamm sá maður, er kominn var utanaf Snjáfellsnesi, en áður úr Borg arfirði. Hann var sumrungur einn. Sturla settist á tal við hann og spurði margs. Hann spurði fyrst um ferðir hans, en hinn sagði. Þá mælti Sturla: „Er sótt mikil suður um hérað- ið?“ Hann sagði, að svo væri. „Komstu í Hítardal?“ segir Sturla. „Já,“ sagði hann ferðamaðurinn. „Hversu mátti Þorleifur?“ segir Sturla. „Því var betur, að hann mátti vel,“ sagði ferðamaðurinn. „Já,“ segir Sturla, „svo má yera, því að allar kvalar munu honum sparaðar til ann- ars heims.“ Nú skilja þeir talið. Og fer liinn of myrgin og um allt haustið vestur í fjörðu og vestan nær vetri. Og þegar lítið var liðið af vetri, kom hann í Hítardál. Þorleifur bóndi var spurull við hann og frétti margs: „Komtu úr fjörðum vestan?“ Ferðamaðurinn segir svo vera. Þorleifur spurði: „Hversu er þannig ært?“ Hann segir þar ár gott, „utan sótt gerðist þar nú mikil.“ Þorleif- ur spurði: „Komstu í Hvamm?“ „Já,“ segir hann. „Hversu mátti Sturla bóndi?“ „Vel mátti hann,“ segir ferðamaðurinn, „er ég fór vestur, en nú lá hann, er ég fór vestan, og var mjög tekinn.“ „Svo mun vera,“ segir Þorleifur, „hann mun nú hafa illt, en hálfu verra síðar.“ * * * . T> REDIKARI var að halda ræðu á vakningarsam- komu. Tveir ungir menn voru alltaf að grípa fram í fyrir hon- um og senda honum hæðnis- glósur. Að lokum snéri predikarinn sér að ungu mönnunum og spurði, til hvers þeir hefðu hefðu komið á þessa samkomu. „Við komum til þess að sjá, kraftaverð gerð,“ svaraði ann ar þeirra. Predikarinn hljóp niður úr stólnum, þreif spjátrungana hvorn af öðrum og keyrði þá út um dyrnar og kallaði á eft- ir þeim: „Við gerum ekki kraftaverk hér, en við rekum út illa anda!“ Hún er afar mjólkurhá og dropsöm, og er búin að marg- borga sig. Hann skundaði af stað og var léttur og röskur í göngulagi, eins og Berta hafði oft róm- að. Hann leit yfir baunaakur nágrannans. — Þetta er lélegur jarðvegur, sagði hann og hristi höfuðið. Hér borgar sig ekki að rækta baunir. Þegar hann kom á búgarðinn kallaði hann á fjósamanninn: — Hvernig líður henni? ' — Ekki er hún betri, hús- bóndi góður. — Það er bágt að heyra! — Hefir Thompson litið á hana í dag? Thompson var dýralæknir. — Hann getur ekkert gert, og satt að segja hefir ég litla trú á honum. Faðir hans var verka- maður, eins og ég, en hirti aldrei skepnur, því að hann var múrari, en ekki veit ég hvað sonur hans getur. — Jæja, við skulum líta á hana, sagði Eðvarð. Þeir fóru inn í fjósið. Kýrvesl ingurinn stóð á bás sínum, öll í keng og hengdi hausinn, og var mjög dapurleg á svipinn. —- Ætli Thompson geti ekk- ert gert? sagði Eðvarð. — Hann segir, að við hana sé ekkert annað að gera en slátra henni, sagði fjósamaðurinn með fyrirlitningu. Eðvarð hnussaði við. — Slátra henni! Skárri er það bölvuð vitleysan! Hann gekk inn í húsið, bar hafði hann átt heima árum saman. En Eðvarð var skyn- samur og rólyndur maður og það vakti engar minningar í huga hans að koma inn í þetta hús. — Jæja, frú Jones, sagði hann við konu ráðsmannsins. — Hvernig líður yður? — Svona sæmilega. Og hvern ig líður ykkur hjónunum? — Mér líður prýðilega. En frúin er að ala barn. Hann talaði glaðlega ög kæruleysislega að vanda. — Hjálpi mér, er hún lögzt, blessunin. Og ég, sem þtkkti yður, þegar þér voruð lítill! — Hvenær er von á því? — Núna á hverri stundu. — Það er mjög líklegt, að ég verði orðinn faðir, þegar ég kem heim í te. — Ó, ég hélt það væri ekki komið svona nærri. — Ekki það, frú Jones. Við höfum nú verið gift í 16 mán- uði, og því ekkert óvanalegt við þetta. — Ó, nei, auðvitað, húsbóndi, það er ekkert óeðlilegt við þetta. Eg vona, að allt gangi vel. , — Já, það vona ég. Hún er raunar dálítið óróleg. Kven- fólkinu dettur nú allur skoll- inn í hug. Þetta mas um alla hluti að ástæðulausu, það get- ur gert hvern mann gráhærð- an! — Þér takið þessu rólega, húsbóndi góður, sagði Jones ráðsmaður, sem hafði þekkt Eðvarð lengi. — Eg? sagði Eðvarð hlæj- andi — ég er nú vanur svona hlutum, sjáðu til. Eg hefi tek- ið á móti mörgum kálfum um dagana og aldrei hefir kúm hlekkzt á hjá mér nema eitt- hvað tvisvar, allan tímann. Jæja, nú ætla ég að fara og fá fréttir af frúnni. Verið þið blessuð. — Alltaf líkar mér það vel við húsbóndann, sagði frú Jon- es, — hve látlaus hann er. — Hann sér það enga hneisu að drekka kaffisopa hjá manni, þótt hann hafi hækkað í tign- inni. — Hann er bezti húsbóndi, sem ég hefi haft í tuttugu ár, sagði Jones. — Og það er eins og þú segir, góða mín, hann er mjög látlaus og engin stór- mennska til í honum, en pað er ekki hægt að segja það sama um frúna. — O, þetta er ungæðisháttur í henni, svaraði kona hans. Eg er viss um að hann temur hana og lagar. — Já, það getur vel verið að hann kunni þau réttu tök á henni, og þolir engum að við- hafa þvætting og vitleysu í hans eyru. Eðvarð stikaði stórum eftir þjóðveginum og sveiflaði göngustafnum, blístraði og ial- aði við hundana, seip eltu hann. Hann var vongóður og bjóst ekki við að þurfa að slátra beztu kúnni sinni. Hann hafði lítið traust á dýralækninum, minna Föstudagur 7. ágúst IM2. MWA Bfð p (Gaucho Serenade) fjörug og spennandi „Wild Wesmynd aðalhlutverk- ið leikur hinn frægi útvai-p® söngvari og ,Cowboy‘ kappi GENE AUTRY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. «unjt biö íLet’s make music) íob Crosby — Jeaa Kogers og mshljómsveit Bob Crosby Sýnd kl. 7 og 9. ramhaldssýning 3.301—6.30 iMAKLEG MÁLAGJÖLD i(The Monster and the Girl) Ellen Ðrew — Paul Lukas Bannað fyrir börn. en á sjálfum sér og honum leizt þannig á kúna, að henni mundi batna. Hann labbaði upp stíginn heim að Court Leys og virti fyrir sér trén, sem hann hafði látið gróðursetja. Þau voru sælleg og hann var á- nægður með verk sín. Hann gekk inn, en þegar hann var að leggja frá sér hattinn, barst skerandi óp að eyrum hans. — Halló, sagði hann. — Hér er eitthvað að gerast. Hann fór upp og drap á svefnherbergisdyrnar Ramsay opnaði og stóð fyrir honum í gættinni. — Verið þér óhræddur, sagði Eðvarð. Eg ætla ekki að koma til þess að hugsa upp ráð til að bjarga honum -— og allt í einu datt henni snjallræði í hug! — Hún sá leið til þess að bjarga Halla frá því að verða hæna alla ævi! Já, Hanna var alveg viss um, að hún huíði fundið ráðið. Auðvitað var ekki hægt, að gera við því, þó að stafirnir, sem Halli hafði borðað, hefðu áhrif, en það hlaut að mega breyta þeim áhrifum með því að borða bara meira af þessum brjóst- sykri. Og hvað haldið þið, að þetta hafi verið, sem Hönnu datt í hug? Ég er viss um, að þið getið getið upp á því, ef þið hugsið ykkur dálítið um. Að minnsta kosti fannst Hönnu þetta pfur- einföld lausn, þegar hún hafði loksins komið auga á hana. „Halli, elsku Halli minn,“ inn. Eg hefi víst ekkert þangað að gera. En hvernig líður henni? — Þetta ætlar ekki að ganga eins vel og ég bjóst við, sagði læknirinn. — En það er ástæðu laust að vera hræddur. Það gengur bara heldur seint. — Eg verð niðri, ef kalla þarf á mig. — Hún spurði mikið eftir yður rétt áðan, en ljósmóðirin. sagði henni, að það mund bara gera yður órólegan, ef þér ka m- uð inn, og þá sagði hún: „Látið hann þá ekki koma. Ég skal standast það ein.“ — Það er ágætt. Á svona. hrópaði hún. Nú veit ég ráðiðí sem dugar! Þú borðaðir staf~ ina H—Æ—N—A, og það er ekki hægt að gera neitt við þvL að þú haldir eitthvað áfra.m að^ breytast í hænu. En nú skulum við sjá, hvaða stafi þú átt eftir í pokanum. Og ef þú átt eftir annað H, annað A, tvö L og I„ þá held ég, að megi komast fram1 úr þessum vandræðum, því að þá byrjar þú að breytast í HALLI, eins og þú heitir, áður en þú verður orðinn alveg að hænu. llalli horfði með undrun og; aðdáun á systur sína. Svo stakk. hanp hendinni í vasann og dró’ upp brjóstsykurpokann. Já, — það bar ekki á öðru en að til væru í pokanum stafirnir H—A—L—L—I. Hanna tók þá hvern af öðrum og stakk þeim úpp í Halla í réttri röð, TðFRAMOLAKItflR Örn: Ég skal losa þig úr bönd- NlflDiSAfiA Lillí: Ó.... Örn: Róleg, telpa mín! unum! Lillí: Hvar erum við?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.