Alþýðublaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 8. ágúst 1942. Alvarlegir óspekt- ir milli amerikskra hermaana og Is- lendinga. I Slegizt með hnefnm og stnngið með hnifum. FYRRAKVÖLD klukk- an um 7.30 kom til upp- þots fyrir framan húsið nr. 15 við Laugaveg. Urðu þarna alvarlegar óspektir og var beitt hriífum auk hnefanna. Það voru ameríkskir her- menn og íslendingar, sem átt ust við. Lenti fyrst í slags- málum milli eins hermanns og eins íslendings, sem var barinn illa, en síðan urðu fleiri, af báðum flokkum, við þetta' riðnir. íslendingur, sem engan stóð skammt frá og horfði á, stóð skamt frá og horfði á, varð fyrir töluverðum áverk um. Var hann stunginn með hnífi oftar en einu sinni. Samkvæmt læknisvottorði fékk hann 10 cm. hnífskurð á hökuna og 5 cm. (Frh. á 7. síðu.) á laun starfs* TSllaga Alþýðuflokksins; 25 présent uppbót embsfettftsmanna og manna rikis og rikisstofnana. i ...*►■■■-- Full dýrtiðaruppbót auk þess framvegis á’öll laun þeirra, sem ekki fara fram úr 815 kr. á mánuði. Framvarp k'lutt af plngmðnnnm Alpýðuflokksins f efrl delld. A’ LÞÝÐUFLOKKURINN hefir nú lagt fram á alþingi^ tillögu um að greiða embættismönnum og öðrum starfs- mönnum ríkisstofnana 25% uppbót á útborguð laun þeirra frá 1. júlí 1942 að telja og þar til gengið hefir verið frá endur- skoðun launalaganna. Uppbót þessi skal þó, samkvæmt tillögu Alþýðuflokks- ins, ekki greidd af þeim hluta launanna, sem kynni að vera umfram upphæð, er samsvarar 12.000 króna grunnlaunum á ári. í tillögu Alþýðuflokksins er einnig gert ráð fyrir því, að full dýrtíðaruppbót verði framvegis greidd á öll laun embættismanna og annarra starfsmanna ríkisins og ríkisstofnana, sem ekki fara fram úr, 815 króniun á mánuði, en hingað til hefir engin dýrtíðar- uppbót verið greidd á hærri laun en 650 krónur á mánuði. Úthlutun fólksbifreiðanna: itfiggubilstjórar ræddo ót taiitniina á (nidi I fyrriiött. Sveinn Ingvarsson forstjóri mætti á fundinum, en Jakob Mölier ekki. ----- ...» ----- Tv ■ ÞAÐ MÁTTI heyra ófagra lýsingu um bifreiðaúthlutun- ina, á fundi bifreiðastjórafélagsins „Hreyfill“ s. 1. föstu- dagsnótt. Til landsins hafa komið um 250 fólksbifreiðar það sem af er þessu ári og hefir ekki ein einasta farið til neins þess manns, er^talizt getur atvinnubílstjóri. Nú þessa dagana er verið að úthluta bifreiðum og er ekki nema von að atvinnubílstjórum sámi hvemig úthlutuninni er hagað, og ekki var annað að heyra á ræðum fundarmanna og forstjóra- bif- reiðaeinkasölunnar, en að lýsing sú, er fram kom á fundinum um úthlutunina, væri rétt. Erðfnr atvinnnbif- reiðastjóranna. ÁÍyktun HreySÉls- f undarins íf yrrlnótt A Ð loknum umræðum á fundi Hreyfils í fyrrinótt var eftirfarandi ályktun sam- þykkt í einu hljóði: „Fundur í bifreiðastjórafélag- inu Hreyfill, haldinn aðfaranótt föstudagsins 7. ágúst 1942, lítur svo á að ekki verði lengur unað við það gífurlega óréttlæti, sem ríkt hefir og ríkir við úthlutun bifreiða og þá sérstaklega fólks bifreiða, þar sem mn 250 fólks- bifreiðar bafa verið fluttar til landsins það sem af er þess ári, Frh. á 7. síðu. Fjöldi atvinnubifreiðarstjóra eru ýmist bifreiðarlausir með öllu, eða eru á svo miklum skrjóðum, að vart eru þeir mönnum bjóðandi, og ekki í ökufæru standi nema nokkra daga í einu og verða þá að bíða vikum saman eftir viðgerð. „Það er ekki mánaðarspurs- mál,“ sagði formaður Hreyfils, Ingimundur Gestsson bifreiðar- stjóri, „né heldur viku, heldur dagaspursmál hvenær loka verður bifreiðastöðvunum vegna bifreiðaleysis.“ Á sama tíma er úthlutað bif- reiðum til prívatmanria, kaup- manna, heildsala og allra hugs- anlegra embættismanna , og jafnvel drengja, sem ekkert hafa við bifreiðar að gera ann- að en leika sér og það þó prívat- menn hafi verið nýbúnir að fá leyfi til að kaupa 140 bifreiðar (Frh. á 7. síðu.) Tillaga þessi, sem er flutt sem frumvarp til laga um viðauka við og breyting á lögum nr. 43 1942 um verðlagsuppbót á laun emibættismjanna logj annarra starfsmanna ríkis og ríkisstofn- ana, er borin fram í efri deild, og eru flutningsmenn hennar toáðir þingmenn Alþýðuflokks- ins þar, þeir Haraldur Guð- mundsson og Sigurjón Á. Ólafs- son. í greinargerð fyrir frumvarp inu segir: „Laun opinberra starfsmanna eru orðin í stórkostlegu ósam- ræmi við tekjur annarra stétta, og ágerist þetta misræmi stöð- ugt. Tilmæli þessara starfs- manna um leiðréttingar hefir ekki verið sinnt til þessa, og er sú hætta yfirvofandi, að þeir, sem flestir vegir eru færir, hverfi úr opinberri þjónustu og til annarra starfa. í frv. þessu er gert ráð fyrir, að greidd verði 25% uppbót á útborguð laun — þ. e. grunn- laun og verðlagsuppbót — em- bættismanna og starfsmanna, þó þannig, að uppbótin greiðist aldrei af hærri upphæð en sam- svarar 12.000 króna grunnlaun- um á ári. iÞá er gert ráð fyrir, að launa hámark það, sem verðlagsupp- bótin greiðist af, samkv. 3. gr. laganna, hækki einnig um 25 %, eða upp í 815 kr.“ Beyh javlkurmótlð: Fram með vann 3 gegn engn. IT d-SLIT fyrsta kappleiksins Reykjavíkurmótinu komu mönnum ekki á óvart. Fram vann Víking með þrem mörkum gegn engu. Hafði Fram yfirburði allan leikinn. Yfirmenn hjá Fimsklp kref j- ast kjarabóta. YFIRMENN á skipiun Eimskipfélgs íslands hafa gert köfu til félagsins um bætt kjör, aðallega hvað snertir áhættuþóknunina. Yfimennirnir eru stýri- menn, vélstjórar og loft- skeytamenn. Hafa þeir lýst yfir, að þeir muni ekki sigla fyrr en samkomulag hefir komizt á. FIRHEYRSLUR fóru loks- ins fram í fyrra dag yfir Ungi, drnkkni mað- nrinn man ekkerí. Y unga manninum, sem stal dauða drukkinn bifreið á Hverfisgötu og ók henni á aldraðan mann með þeim afleiðingum að hánn beið bana. Var ekki hægt að yfirheyra piltinn fyr, vegna þess hve drukkinn hann var þegar slysið varð. Ungi maðurinn, sem er 23 ára að aldri kvaðst ékkert muna hvað gerzt hafði og getur engar skýringar gefið á athæfi sínu. Þegar honum voru sögð hin hroðalegU tíðindi kom það hon- um algerlega á óvart. ln manna nefnd sett í kjördæma- málið, eftir ósk F RAMSÓKNARMENN lögðu á það mikla áherzlu í fyrstu umræðu stjórnarskrár breytingarinnar í neðri deild £ gær, að máliíiu yrði ekki vísað beint til 2. umræðu, heldur til sérstakrar níu manna nefndar, sem kosin yrði til að fjalla um það. Var þetta loks látið eftir þeim. Forsætisráðherra fylgdi frum varpinu úr hlaði með fáeinum orðum og lagði til að því yrði flýtt og færi beint til 2. um- ræðu, til nefndar væri óþarft að vísa því. Þá reis upp Eysteinn Jónsson. og kvað það ekki vera tilætlim Framsóknarmanna að ræða mál ið mikið fyr en við 2. umæðu, en lagði eindregið til að skip- uð yrði í það níu manna nefnd, til þess líka að ræða stjórnmála ástandið í landinu, eins og hann komst að orði. Stefán Jóhann lagði áherzlu á að málinu yrði hraðað ^em mest, enda hefði álit þjóðarinn- ar komið nægilega skýrt fram í kosningunum, og öll töf hættu- leg og óþörf. En Framsöknarmenn lögðu mikla áherzlu á nefndarskipuu þessa, og varð það úr til sam- komulags, að nefndin var sett, enda lofaði Eysteinn, að Fram- sóknarmenn skyldu ekki tefja málið. Samþykkt var með 17 sam- hljóða atkvæðum að setja nefnd ina, og málinu vísað til 2. um- ræðu með 23 samhljóða atkv. í nefndina voru kosnir þessir menn: Ásgeir Ásgeirsson, Eysteinn Jónsson, Jörundur Brynjólfs- son, Gísli Guðmundsson, Svein. björn Högnason, Áki Jakobs- son, Gísli Sveinsson, Garðar Þorsteinsson; Sigurður Kristj- ánsson. Sameinað þing i gær: Tillögunni ingsgjaldið um vísað arrar og síðari útflutn- til ann- umræðu. ÚfftlDtnSngsgJaldið verður að koma niðor á Þeim, sem mest græða, sagðl Finraur Jónsson í-% AÐ er ekki til neins að halda í bókstaf laga, sem eru *-ur gildi fallin í raun og veru, eins og þessi gerðar- dómslög“. Þetta sagði Ólafur Thors þingfundi í gær, þegar hann hóf umræður um síldarmjölsupp- bætur til bænda, og útflutnings- gjaldið. Hann gerði stutta grein fyrir málum þeim, er stjórnin myndi leggja fyrir þingið, og kvað stjórnina ekki, eins og lýst hefði verið yfir þegar í upphafi, mundu bera fram mál, sem lík- leg væru til að vekja mikinn á- greining, enda mundi nú svo komið, að mál eins og fóður- mjölsuppbæturnar og afnám gerðardómslaganna mundu ekki vekja slíkan ágreining með flokkunum. í þingsályktun þeirri, sem hér var um að ræða, er gert ráð fyrir, að stjórninni heimil- ist að greiða úr ríkissjóði það fé, sem nauðsynlegt þykir til þess, að verð á síldarmjöli til bænda Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.