Alþýðublaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.08.1942, Blaðsíða 6
6 S S V s s s s s s Til leiðbeiningar fyrir iborgarana um hin ýmsu landssvæði- S sem setulið Bandaríkjanna notar fyrir skotæfingar með fót-$ S gönguliðs- og stórskotaliðsvopnum verða hér upp falin æfing- ^ arsvæðin. S s S í STÖÐUGRI NOTKUN: TEGUND VOPNA: S SSandskeið og Mosfellsheiði Fallbyssur, rifflar og vélbyssur ^ S Rifflar og vélbyssur ^ Rifflar og vélbyssur Rifflar og vélbyssur Rifflar og vélbyssur ^Svæðið fyrir norðaustan Braut- ^ arholt S Austanvert við Kollafjörð S Æsustaðafjall S Grafarheiði Rifflar og vélbyssur Rifflar og vélbyssur ýSvæðið vestUr af Reykjaborg S Borgardal Ssvæðið suður af Borgardal ^Svæðið fyrir vestan og sunnan S Vatnsendahvarf Rifflar og vélbyssur )Hvaleyri Rifflar og vélbyssur Svæði í Hvaleyrarhrauni Rifflar og vélbyssur S Svæði austur af Kaldaðarnesi S við Ölfusá Rifflar og vélbyssur s Eftlrfarandi svæði eru notnð við og við s S Svæðið fyrir norðaustan Kleif- S arvatn. Rifflar og vélbyssur Svæðið suður af Pálshúsum í Rifflar og vélbyssur Rifflar og skammbyssur Rifflar og vélbyssur S Garðahverfi SMalargryfjan við Hálogaland ^Malargryfjan við Ártún S Svæðið fyrir norðan Lágafells- S hamra Rifflar og vélbyssur ^Svæðið norður af Helgafelli ná- S lægt herspítalanum Rifflar og vélbyssur S Svæðið í gljúfrinu nálægt S herbúðunum við Saurbæ Fallbyssur og minni byssur ) Svæði í suðvesturhlíð Akra- \ fjalls Rifflar og vélbyssur SSvæði við Langá nálægt vegin- ^ um milli Borgarness og S Stykkishólms S S Önnur landssvæði eru notuð við og við, ef þurfa þykir.s S Alltaf þegar landssvæði er tekið til skotæfinga eru verðir settir^ S við vegi sem liggj að svæðinu. Merki er sett upp til að vara ) S fólk við hættusvæðinu og rauð flögg eða dulur, til þess að gefa^ S til kynna hvaðan skotið er. Stundum er skotið á fljótandi skot- S $ mörk og verða slíkar skotæfingar ávallt auglýstar fyrirfram. • « ______________________________________J Fallbyssur HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN Framh. af 4. síðu. verkafólk. Það mun stórlega létta yfir Reykvíkingum, þegar vinnan hefst að nýju, með því að þótt þeir hafi manna mest umburðar- lyndi, hefir þeim þó sannarlega gramizt allur sá langi dráttur, sem orðið hefir á verkinu.“ Bragð er að þá barnið finnur! Tvð Biiferðaslys i gærmorgHD. GÆRMORGUN urðu tvö umferðaslys hér í hænum. Annað varð klukkan rúmlega átta í gærm. Maður að nafni Skúli Gíslason, Laufásvegi 77 varð fyrir brezkri bifreið á Lækjargötu og meiddist all mik ið á höfði. Var hann fluttur á Landsspítalann. 'Hitt varð klukkan hálf ellefu. Maður að nafni Jóhann Sigurðs son, Klapparstíg 27 var að taka böggla af sendisveinahjóli í Austurstræti. Ók hann fram hjá honum íslenzk vörbifreið og var bunki af skóflum á pallinum og stóð út af. Rakst bunkinn í hægri öxl hans og meiddi hann töluvert. í | | TILR AUNABÚ GARÐURINN (Frh. af 5. síðu.) Beltsville byrjuðu nú að blanda kyni danskra og ameríkskra svína. Eftir miklar og margbrotn ar tilraunir hefir þeim tekizt að framleiða ákveðna tegund og eru megineinkenni hennar: sterkt, bjúgt bak, mikið holda- far, þykk lær og það er engin hætta á því, að þessi svín sól- brenn'i, þótt að þau dvelji sum- arlangt í Kansas eða Florida. . tSérfræðingarnir hafa^jafnvel rannsakað skapeinkenni þess- arar svínátegundar. Tauga- veikluð svín fitna ekki eins vel og þau svín, sem heilbrigð eru á taugum. Tilraunamennirnir í Beltsville eru því að reyna að eyða þeim svínum, sem þessi veikleiki finnst í og framleiða svín, sem ekki verða uppnæm af öllu, sem fyrir kemur, en halda matarlyst sinni, þó að þau verði vör við einhvern hávaða. Allar nýjar uppfinningar krefjast tilrauna og rannsókna. Svo er og um landbúnaðinn og í Beltsville er verið að reyna að skipuleggja náttúruna þannig, að hún verði mannkyn- inu að sem mestu gagni. ALÞÝÐUBLADIÐ M fflá „Laxfoss" taka marga farpega meö sér? SL. laugard. kl. liðlega 3 e. h. lagði „Laxfoss“-frá bryggju hér í bænum, um 13 mínútum áður en áætlun skipsins sagði til um. Skildi skipið eftir fjölda farþega hér á hafnargarðinum, en fór þó af stað sæmilega ólöglega hlaðið dýrmætum varningi^ mannfólki. •Þetta atvik, þótt ef til vill virðist í sjálfu sér ómerkilegt, á þó sína sögu, og er rétt að rifja upp nokkur atriði hennar. Eins og kunnugt mun al- menningi, þá hefir félag það, sem gerir „Laxfoss" út, notið styrks af opinberu fé til útgerð- arinnar, og ef það nýtur hans ekki enn þann dag í dag, þá er ekki ýkjalangt síðan sá styrkur var af félaginu tekinn. — Að sjálfeögðu var styrkveiting þessi svo sem aðrar slíkar, vissum skilyrðum háð; í þessu tilfelli var ákveðið ætlast til, að félagid| héldi uppi reglu- bundnum ferðum; fyrst og fremst á leiðinni Reykjavík— Borgarnes og stæði þá í sam- bandi við langferðabílana, út um hinar dreifðu byggðir lands ins, en ferðum þeirra var svo hagað til samræmis við ferðir skipsins. Hefir þetta haldist þannig um nokkur ár, og litlir annmarkar á, að fuillkomlega væri eftir fyrirfram ákveðnum áætlunum farið. Út af þessu var þó brugðið á laugard., og það á þann hátt, að til lítils sóma virðist vera fyrir útgerðarstjórn skipsins; og vakti enda kurr mikinn og óánægju meðal þeirra, sem eftir voru skildir, en þeir voru eflaust um hundrað talsins. Ég fullyrði ekkert mn skyldu félagsins í þessu tilfelli til þess, að sjá bókstaflega öllum, sem á hafnarbakanum voru, og með vildu komast, fyrir fari til Borgarness um sama, eða líkt leyti. Ef félaginu bar ekki lagaleg skylda, þá að sjálfsögðu sið- ferðileg skylda til að hafa ann- að skip til taks, til þess að flytja þá, sem eftir urðu til Borgarness. Ég ferðaðist með skipinu þessa sömu leið laugar- daginn 18. þ. m., og var það þá óhæfilega hlaðið farþegum, Og það svo, að fárveikt kvenn- fólk og börn urðu að hýrast út um allar þiljur og ganga, sitj- andi á hörðum tróbekkjum, ef þau þá voru svo heppin að fá sæti. Var það þó aðeins venju- leg helgi, sem í hönd fór. Nú horfði málið öðruvísi við. Af fyrri reynzlu átti félaginu að vera það fyllilega ljóst, að hér þurfti meira með en eitt skip til að anna flutningunum þar sem tvöföld helgi fór í hönd, enda kom það og á daginn. Of- hlóðst skipið sem sagt þegar í stað, að því er sjónarvottar herma; af fólki ,enda tjáði einn hafnsögumanna hafnarisnar mér, að skipið hefði verið stöðv að, hér rétt fyrir utan, að lík- indum til þess að flytja fólkið, ef það þá fengist til þess, undir þiljur^ svo ekki kæmi misþungi jafn mikill á skipið. Taldi hann Óforsvaranlegt með öllu, að láta skipið sigla með svo margt fólk, þó ekki væri um lengri leið að ræða. Alltaf gæti eitt- hvað komið fyrir og væri þá skipið ekki útbúið björgunar- tækjum, nema fyrir lítinn hluta farþeganna. Afsökun félagsins: „Hvað átti að gjöra, fólkið réðst um borð, ofhlóð skipið, og svo verð- ur að leggja frá landi, fyrir tímann, vegna þess, að fólkið þrengir sér, alltaf fleira og fleira um borð.“ Þetta er alveg rétt. En þáttur félagsins er engu lofsverðari fyrir það, þótt fólk- ið hagi sér eins og fábjánar. Ég hefi aldrei ferðast svo með „Laxfoss“ að þessu væri ekki þannig háttað, og er þá örugg- asta og eðlilegasta leiðin, að leita aðstoðar lögreglunnar til þess að telja þá, sem um borð fara og með skipinu ætla að ferðast, og stöðva síðan straum- inn, þegar hæfilega margir eru gengnir um borð. En til þess þarf æfða lögregluþjóna, en ekki eintóma nýliða, eins og virtust að verki við skipið á laugardaginn. Og eina ráðið fyrir félagið, ef það vill halda áfram að njóta þess trausts, sem almenn- ingur hefir til þess borið, um fljótar og öruggar ferðir, að hafa skip til þess, ef svo skyldi til takast, eins og félagið hefir hlotið að vita af reynzlu, að aun yrði á á laugard., að fleiri Formaður Vals Frímann Helgason þóttist ekki geta tekið ákvörðun um þetta en kvaðst myndi bera málið undir Knatt- spyrnuráð Rvíkur og stjórn íþróttasambands íslands. Mun hann hafa gert það, þar sem það tilkynnir honum, að ekkert geti orðið af leik þeim, sem Norð- mennirnir höfðu beðið um. Norðmennirnir eiga bágt með að skilja þessa afstöðu, sem mun vera sameiginleg ákvörðun Knattspyrnuráðsins og íþrótta- samfoandsins. Munu flestir ís- lendingar einnig eiga bágt með að skilja hana. Alþýðublaðið hefir haft tal af forseta í. S. í. um þetta. Hann Laugardagur 8. ágúst 1942. óskuðu farar en skipið gæti flutt. Og það bætir ekki málstaðinn að bera því við, að ekki hafi verið möguleikar á útvegun skipa., „Fagfanesiþ“ fór jtil Akraness kl. 3 sama dag. Það er fimm stundarfjórðunga til Akraness, og hefði getað kom- ist af stað í síðari ferð úr Reykjavík kl. 6 um kvöldið, og ég þykist hafa sannanir fyrir því; að það skip var hægt að fá á leigu. Þá var vitaskipið „Hermóður“ aðeins ókomið inn á höfn, og trúi ég ekki öðru, en vitamálastjóri hefði leigt það til einnar ferðar, þegar svo sér- staklega stóð á. En reyndi félagið það, er ,,Laxfoss“ rekur, yfirleitt nokk- urn hlut til þess að útvega, eða hafa annað skip til taks? Mér er nær að halda, að svo hafi ekki verið, heldur hafi nú, eins og, því miður, svo oft áður, verið látið reka á reiðanum með það, hvort skipið yrði of- hlaðið fólki eða ekki og þar með, ómótmælanlega stofna lífi fjölda manna, sem engin tæki höfðu til fojörgunar, í beina lífshættu. Og margt hefir ólík- legra skeð á þessum síðustu og verstu tímum, en að smáskipi einu væri grandað, eða því hlekktist á uppi í landssteinun- um. Enginn ætti þann veg að tefla á tvísýnu með fjölda fólks á sáralitlu skipi. Til eru lög í þessu landi, sem leggja blátt bann við slíkri of- hleðslu á skipum, bæði hvað snertir vörur og fólk, og viður- lög ef út af ,er brugðið. Hvar og hvenær er skylt að láta þau lög ná fram að ganga, ef ekki und- ir slíkum kringumstæðum, sem að framan er getið, en ekki láta virða þau að vettugi fyrir framan augu fjölda laganna þjóna. Gunnar Stefánsson. sagði, að þegar ,Bretar hertóku landið hefði verið ákveðið að þreyta enga leiki við þá. Sama ákvörðun var tekin þegar Banda ríkjamenn komu hingað. Sagði forsetinn að þetta gilti um alla opinbera leiki, sem seldur væri aðgangur að. Norðmennirnir halda því hins vegar fram, að það hafi aldrei verið meining þeirra að seldur væri aðgangur að leik þeirra. Annars virðist vel mega gilda önnur afstaða gagnvart Norð- mönnum hér ien liðsmönnujm hinna fjölmennu herja sem hér dvelja. Er voWandi að þeseari ákvörðun verði breytt nú þeg- ar. Ætla K. R. R. 091. S. í. sér að bifldra kappleik við Norðmenn ? VT ORÐMENN, sem hér dvelja og starfa við norska flug- ~ herinn hafa undanfarið eytt frístundum sínum meðal annars í það að æfa knattspyrnu. Hafa þeir lagt mikla á- herzlu á æfingar sínar, en Norðmenn hafa löngum verið tald- ir snjallir knattspyrnumenn. Þegar æfingum Norðmanna var mjög langt komið og þeir þóttust geta hoðið einhverjum til leiks sneru þeir sér strax til okkar Islendinga og áttu tal við stjórn knattspyrnu- félagsins Vals um það hvort ekki væri hægt að koma því þannig fyrir að Valur keppti við| lið Norðmannanna ein- hvern tímá þegar félagið hefði tækifæri til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.