Alþýðublaðið - 09.08.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1942, Blaðsíða 4
/U-ÞYPUBLAÐIÐ Sunnudagur 9. ágúst 1942» Út(«tuið: AlþýSuflBkknrioB Bttetjéri: Stetáu Pjetnr<«on Bltstjóia og afgreiOsla í Al- þýBuhúsinu tíö Hverfisgötu Simar ritstjórnar: 4901 og 4809 Slmar afgreiSsIu: 4908 og YerS 1 lausasölu 88 aura. AlþýðaprentanaiSjan h. í. Ein af shjrldni snmaritingsins. mmmmmm ; J ÞAÐ er nú mikið talað um að hraða störfum sumar- iþingsins og taka ekki önnur mál þar fyrir en brýna nauð- syn beri tií; og væri það vissu- lega efcki nema góðra gjalda vert, að svo yrði gert. Œini þin^mennixrár geta þó ekki horfið aftur heim í þetta sinn án þess að hafa áður bætt úr því hróplega ranglæti, sem starfsmörinum ríkisins og em- ibættismönnum, hefir verið sýnt með því að láta þá búa við ná- kvæmlega sömu lélegu launa- kjörin og áður meðan flestar aðrar launastéttir hafa stórum bætt kjör sín. Það væri ekki aðeins hneyksli ,að ætla hinum opinberu starfsmönnum og embættismönnum að sætta sig við slíkt lengur. Það væri líka, eins og nú er létt að fá aðra og betur borgað atvinnu, stór hætta fyrir þjóðfélagið; því enginn getur með neinum rétti gert kröfu til þess, að hinir opinberu starfsmenni og em- bættismenn fórni sér til lengd- ar fyrir þau trúnaðarstörf, sem þeir hafa með höndum fyrir þj óðfélagið, ef þeir eru bein- línis látnir gjalda þess, að þeir eru í þjónustu hins opinbera og settir skör lægra um launa- kjör en nokkur önnur Iauna- stétt. Fyrir löngu hafa hinir opin- beru starfsmenn og embættis- menn farið þess á leit við ríkis- stjómina, að þeim jrrði greidd nauðsynleg uppbót á laun þeirra. En þeh’ri málaleitun hefir engu verið sinnt enn, þó að hver launastéttin eftir aðra hafi síðan, þrátt fyrir kaup- hækkunarbann gerðardómslag- anna, fengið kaup sitt hækkað °g kjör sín bætt á ýmsan ann- an hátt. Hinir opinberu starfs- menn og embættismenn eru yfirleitt . meðal þeirra láuna- stétta, sem gerðardómslögin hafa komið harðast niður á. Þeir hafa ekki hafí neina að- stöðu til þess að knýja fram kauphækkun eða aðrar kjara- bætur sér til handa, eins og fjöldi verkamanna og annarra launþegar hefir getað með vinnustöðvasamtökuim sínum. Og afleiðingin er nú orðin sú, að hinir opinberu starfsmenn og embættismenn verða alhlestir í dag að sætta sig við miklum mun lægri tekjur en allur fjöldinn af verkamönnum. Er það vitanlega algerlega óviðun- andi, að ríkið búi þannig að Um allsherjarmót í. S. í. Það er áreiðanlega ekkert mót í frjálsum íþróttum, sem vekur jafn mikla athygli meðal almennings sem allsherjarmót í. S. f. Það ber tvennt til; í fyrsta lagi er jþátttaka oft mejiri í ýmsujm greinmn og í Öðru lagi þá er þetta stigamót, en sjigamót skapa oft þá óvissu, sem lokkar menn til að fylgjast með hverri íþróttagrein. Það væri freistandi að rita langt mál, ekki aðeins um þetta eina mót, heldur mótin í heild og þá aðstöðu sem íþróttamenn eiga við að búa hér í höfuðstað landsins, Rvík. Ég hef oft orðið þess var að utanbæjarmenn standa í þeirri trú, að hér í bænum muni vera gott að æfa íþróttir, því hér sé betri aðstaða en annarsstaðar. Þeir sem hafa kynnt sér íslenzkt íþróttalíf nokkurn veginn riiður í kjölinn, vita að viða um land er mun betri aðstaða til íþróttaæfinga, en hér í bæ. Hinn lélegi aðbún- aður íþróttamanna kemur ekki aðeins fram í erfiðum æfinga skilyrðum, hér í höfuðstaðnum, hann kemur líka fram í slæmri aðstöðu til að halda skemmti- leg kappmót. Flest mót sem haldin eru hér á íþróttavellin- um, eru ranghverfan af því, hvernig mót eiga að vera. Þetta er ekki sagt eingöngu til að sverta þá menn sem til skiptis standa fyrir frjálsíþróttamót- um. Hér eiga margir sameigin- lega sök. Og þá fyrst þeir sem þykjast ,bera hag fþróttamál- anna fyrir brjósti, þar með heil brigðis- og uppeldismál hinnar uppvaxandi kynslóðar, en gera það ekki betur en svo að ískyggi lega mikill hluíi íþróttamanna hljóta varanleg mein vegna ófullnægjandi æfingjaskilyrða. Það væri annars gaman að vita, hversu margir þeir íþróttamenn eru sem hafa ekki hlotið bólgna fætur og marða hæla í æfinga- laun á hinum sallrunnu og glerhörðu hlaupa- og stökk- brautum íþróttavallarins. Eitt er það, sem veldur míklu um, hvað fólk á erfitt með að fylgjast nákvæmlega með því, sem gerist hér á frjálsum íþrótta mótum, og það er, hversu lítið er vandað til undirbúnings við hinar ýmsu íþróttagreinar. Það Keppendur K. R. Þeir unnu stigakeppnina og þar með tililinn „Bezta íþróttafélag íslands.“ er að vísu nokkur fyrirhöfn að marka boga við köst í kúlu- varpi t. d. 11 m. fráhring og svo með meters millibili upp í 15. m., en það væri áreiðanlega skemmtilegra fyrir áhorfendur. Svo ætti að hafa áletrað merki við enda hvers bpga er sýndu kastlengdina í metrum. Sama ætti að gera í öðrum köstum en hafa þar merki með 5 m. millibili. Væri ekki heppilegt að hlynna dálítið að vellinum núna og láta smíða nokkuð af þeim áhöldum sem hljóta að eiga að vera til á hverjum í- þróttavelli? Það kom mjög á- þreifanlega í ljós á hinu nýaf- staðna Allsherjarmóti í. S. í. hversu áhöld íþróttavallarins eru léleg. í grindahlaupi voru t. d. þrír þátttakendur, en þeim þurfti þó að skipta í tvo riðla, vegna þess að ekki voru til nema 20 grindur. En það er þó verra, að þessar 20 grindur eru allar ólöglegar. Ég er sannfærður um það að mikið af því sem aflaga fór á allsherjarmótinu nú fyrir nokkrum dögum, stafar bein- línis af því, hversu mikið vant- ar af nauðsynlegur áhöldum og aðbúnaði á vellinum sjálfum. Þetta þarf að laga fyrir ræsta mót. Og verði það gert, þá trúi ég ekki öðru en að margir finni engu minni ánægju í því að horfa á drengilega keppni frjálsíþróttamanna en góða knattspyrnu, sem nú er að verð- leikum vinsælasta íþrótt Rvík- inga. Allsherjarmót í. S. í. og önn- þeim, sem í þess þjónustu eru, og getur ekki endað með öðru, ef áframhaid yrði á slíku, en að hinir opinberu starfsmenn leiti sér annarrar atvinnu, sem nú nú er létt að fá og betur er borguð. Maður skyldi ætla, að ríkis- stjórnin hefði séð 'bæði hag hins opinbera og sóma sinn í því, að leggja strax fyrir það þing, sem nú situr, að leiðrétta þetta ranglæti og hækka launin við hina opinberu stafsmenn. En það litur ekki út fyrir, að hún hafi gert neinar ráðstafanir til þess. Hinsvegar hefir Alþýðu- flokkurinn nú borið fram frum- varp íil laga þess efnis í efri deild, að embættismönnum og ^ öðrum starfsmönnum ríkisins | og ríkisstofnana verði frá 1/7 í f bót á öll útborguð laun þeirra, sumar að telja greidd 25% upp- og í sarnræmi við þá launa- hækkun, full dýrtíðaruppbót á öll laun ,sem ekki fara yfir 815 krónur á mánuði (650 krónur hingað til). Með þessu frum- varpi. Alþýðuflokksins er ekki farið fram á annað fyrir hönd hinna opinberu starfmanna og embættismanna en það, sem all- ur fjöldinn af verkamönnum og öðrum launþegum hefir þegar fengið. Það er ólíklegt, að nokk- ur þingmaður telji sér sæmandi að mæla í móti svo sjálfsagðri réttlætiskröfu. Svo augljós er skylda þess þings, sem. nú sit- ur, að verða við henni. Og hún ætti sannarlega ekki að þurfa að verða til þess að lengja störf þess mikið. ur slík mót þar sem keppt er í öllum greinum frjálsíþrótta, eru á hverjum tíma nokkur mælikvarði á íþróttalega getu félaganna í heild. Hlaup: í 100 m. hlaupi hefir verið sæmileg þátttaka nú sxðast liðin ár, en þar hafa áður komið fram hlauparar, t. d. Sveinn Ingvarss. og Brandur Brynjólfs son, sem mundui vera taldir hlutgengir hvar sem er á norð- urlöndum. í ár hefir aftur á móti ekki náðst éins góður ár- angur og undanfarin. sumur, en í 200 m. h. má telja tíma Jóh. Bernhards 23.8 s. prýðilegan, og í 400 m. hlaupi er nú meiri breidd og betri menn en nokkru sinni fyrr. Met Sveins Ingvars- sonar 52.6 sek. verður því von- andi þurrkað út úr metaskr. nú á næstunni. í 800 m. h. er breidd in lítil en toppurinn góður og er það Ái’manns „tríóið“ sem sér fyrir því. Vonandi að fleirí bætist í hópinn og geri þeixn sigurinn torsóttari. Um 1500 m. h.laup er sama að segja en senni legt er þó að þeir Sigurgísli og Jóhannes úr f.R. verði hinu ó- sigrandi Ármannstríói örðugir keppin. áður en langur tími líð- ur. Undir 5000 m og 10000 m hlaup æfir engin og er árangur- inn líka eftir því. Það ætti að vera Rvíkux-félögunmn metn- aðar mál að halda uppi breidd og harðri keppni í 5000 m. hlaup æfir enginn og árangur- við íslendingar '•verið sigursæl- astir á erlendum vettvangi. Stökk: Þátttaka í stökkum hefir oft Framhald á 7. síðu. JtCMjð Ip RAMSÓKNARMENN *• velta sér nú í flatsæng álbyrgðarleysisins með komm- únistum. Þessir tveir flokkar, miða nú allt sitt háttalag við flokkshagsmuni sína eingöngu, en kæra sig kollótta um hag þjóðarinnar. Það er því við því að búast, að saman dragi með þessum flokkum. Tímanum finnst nú fínt að 'bampa þjóðstj(6rnarhugmynd- inni á ný: Við skulum búa til alveg ljómandi þjóðstjórn handa ykkur, sameiningarstjórn á háskatímum. Þið verðið bara að hættaj Við skolla).i(s kjör- dæmamálið; annars heldur heldur Framsókn áfram ábyrgð- arleysispólitík, því að þetta snertir flokkshagsmuni okkar. Tíminn sagði í gær: „Þingið hefjr um tvær leiðir að velja. Önnur leiðin er sú, að mynd uð verði sterk stjórn, sem njóti stuðnings allra aðalflokkanna og hafi það markmið að verja þjóð- ina gegn áföllum styrjaldarinn- ar. Slík stjóm yrði sameiningar- stjóm þjóðarinnar á hinum miklu háskatímum. Markmið hennar yrði, að Iáta það sama yfir aiía ganga, en þetta mistókst hinni fyrri þjóðstjórn. Til þess eru mis- tökin, að lært sé af1 þeim, og úr þessu ætti hin nýja stjórn að geta bætt. Það er áreiðanlegt, að þjóðin þráir slíka stríðsstjórn, því að henni er vel ljós hættan, sem fylg ir hinum illvígu hjaðningavígum flokkanna á slíkum tímum sem þessum. En til þess að grundvöll- ur skapist fyrir slíkt samstarf, verður stjórnarskrárbröltið og kosningahugurinn a ð leggjast til hliðar. Sköpun slíks samstarfs er ó- hugsanlegt rétt fyrir kosningar. Hin leiðin er sú, að kjördsema- málið haldi áfram og kosningar fari fram innan nokkurra mán- aða. Þá verður ekkert hægt að gera til viðreisnar að þessu sinni og iþá verða þeir flokkar einir, sem þessari þróun róða, að bera ábyrgð ó stjórnarforustunni “ 1' —'fJ-'J.'UlL.i " Hverjum var það að kenna,. að það mistókst „að láta það sama yfir alla ganga? Mönn- unum, sem vildu ekki láta eitt yfir alla ganga. Framsóknar- og Sjálfstæðismönnum, sem vernda vildu stríðsgróðarm á kostnað launastéttanna. Og svo kemur Tíminn og býður upp á nýja iþjóðstjórn! Ætli það sé ekki frémur Framsóknarstjórn með kommúnistastjórn, sem hann langar í? Morgunbl. ber ekki við að vei’ja hneyksli þau, sem orðið hafa í úthlutun bifreiðarma. Jakob Möller virðist ekki geta átt von á stoð úr þeirri átt. Morgumblaðið segir í forystu- grein sinni í gær: „Mistök hafa áreiðanlega orðið við úthlutun bifreiðanna. Einstak- ir menn hafa fengið mest af fólks- bifreiðunum, en atvinnubílstjór- ar og bíistöðvarnar orðið útund- an. Afleiðingin hefir orðið sú, að almenningur hér í Reykjavík t. d. á þess nú engan kost að fá leigubíl, hvað sem á liggur. Slíkt ástand er óþolandi með öllu. Vitað er og, að mikið af hinum nýju vörubifreiðum hefir farið til einstakra manna, sem svo eru not aðir í þjónustu setuliðsins. Eig- endur bifreiðanna hafa grætt stór fé á þessari starfsemi, en þetta hefir gengið út yfír landsmenn sjálfa, sem höfðu brýna þörf fyrir bifreiðirnar til atvinnureksturs síns. (Frh. á 7. flíöo.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.