Alþýðublaðið - 09.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.08.1942, Blaðsíða 5
Sunmxdagur 3. ágúst 1342, MJ>YmiBLAлР5 aðrar verkamannastéttir í heiminum. Ei að síður eru þeir mjög glaðlyndir og duglegir, og þeir halda enn í heiðri hin fornu lögmál gestrisninnar. Ef hoðin er máltíð í þorpinu Omda, er borin fram kind steikt í (heilu lagi, en borðsiði þorps- búa hafa Evrópumenn aldrei kunnað að meta. Brezkir stríðsvagnar eins og j:eir, sem sjást hér á myndinni, fara daglega eftirlitsferðir um eyðimörkina vestur við Nílar- dalinn þar sem vélahersveitir Auchinlecks og Rommels standa nú andspænis hverjar öðrum. Það veltur mikið á því fyrir Breta, að Þjóðverjar nái eklci þessum þj’-ðingarmikla dal og þar með siglingamiðstöðvunum við austanvert Miðjarðarhaf á sitt vald. UVI ÞESSAR mundir er hásumar á Egyptalandi, og væru venjulegir tímar myndu allir, sem hafa tækifæri til, vera að ferðast frá Kairo og éfri hluta Egyptalands til þess að njóta sumarleyfis síns í Port Said, Alexandríu eða Mersa Matruh. Raunar er það svo, að meiri hluti þeirra 14,000,000 mánna, sem búa á Egyptalandi, hefir engin efni á því að taka sér sumarleyfi, og hinir ríku munu eins og nú standa sakir telja ráðlegast að sitja kyxrir heima. Allt mun verða með kyrrum kjörum í borgmn og þorpum. Fram með hinum löngu breiðu strætum í Kairo standa trén í fullum blóma og breiða út blöð sín eins og stórar sólhlífar í hinum geysilega hita. Sama er að sjá í hinni auðugu koptisku borg Assyut uppi í Níldalnum. En umferðin um vegina er allt öðru vísi. Þar fara nú um her- flutningar með miklum hraða. Venjan er sú, að allar frá- sagnir um Egyptaland byrja á *\'n. ..Egyptaland á ánni Níl Fegurðardrottning í Texas Hún heitir Kay Adernathy, er frá Dallas í Texas í Bandaríkjun- um og var kjörin fegurðardrottning á kjötkvéðjuhátdð í átthög- um sanum. allt að þakka.“ Þessi setning stendur í barnaskólastílum egyrpzkra barna, og hún er vissu lega sönn. Sá sannleikur verð- ur manni Ijós um leið og litið er á landabréfið^ en enn þá ljósari verður hann manni, ef maður stendur á einni hæðinni á austur-eyðimörkinni, sem gnæfir yfir Níl í efri hluta Egyptalands. Væri maður staddur þar eystra, biefði maður að baki sér sólbrennda kletta og aust- ur-eyðimörkina, sem nær yfir gríðarstórt flæmi. En fyrir framan og neðan er græn rák frá norðri til suðurs. Þetta er hið ræktaða land og þar sjást á stangli há pálmatré og klumps leg íbúðarhús úr leiri, ef til vill 'byggð á hóli, sem hylur minn- ingar um horfna menningu. Svo kemur áin, grænleit eða rauð- leit, allt eftir árstfmanum, og hinum megin við ána er aftur græn rönd, breiðari en hin og teygir sig vestur í vestur-eyði- mörkina. Hægt er að skoða landslagið berum augum — tveir árbakkar með hinum frjó- asta jarðvegi milli tveggja eyðimarka. Egyptaland er stórt land, ef miðað er við allt flæm- ið, en íbúarnir eru ekki nema 14,000,000 og búa á aðeins ör- litlum hluta landsins. Það er því mjög þéttbýlt á hinum byggðu svæðum og búa 1,200 manns á hverri fermílu. Þannig er Efra-Egyptaland, Es-Said, Hamingjusama landið, eins cg Arabar kalla það, grænn dalur, sem liggur frá norðri til suðurs, að sunnan frá Kairo til Minia, Assint og Kena og hin- ummegin til Assuan og Sudan. Landið er mjög tilbreytingar- laust. Hinn ræktaði hluti lands- ins er sundurskorinn af skurð- um og stígum, þar sem úlfalda- ftest^rna^ fa(ra. Þama úir og grúir af geitiun, kindum, flóð- hestum, hænsnum, ösnum, svartklæddum konum, drengj- um og telpum, mönnum í hvít- um fötum, sem virðast vera úr gömlum bibtíumyndabókum. Þetta eru landbúnaðarmenn- irnir, sem eru meira en 60% af allri íbúatölunni. Þeir hafa átt við mikla fátækt að stríða og verið jafnundirokaðir og Þó hefir þessi gamli heimur breytzt og er stöðugt að breyt- ast. Nú orðið geta börn sveita- vinnumannanna gengið í skóla og meira að segja í framhalds- skóla. Læknar eru nú jafnvel á afskekktustu stöðum og hafa unnið mjög að því að draga úr hinum gríðarmikla bamadauða, sem áður var og orsakaðist af fáfræði og fátæktí* Allir Egypt- ar eru réttilega hreyknir a£ hinum miklu framförum, sem menning þeirra hefir tekið, bæði þjóðfélagslega og á öðr- um sviðum, undir síðustu stjórnxim. í Efra-Egyptalandi sjást ef til vill ljósast þær mótsetning- ar, sem einkenna þetta land, hið nÝja og gamla, sem stangast og reynir að ýta hvort öðru á braut. Við ósa árinnar er sömu sögu að segja, enda þótt lands- lagið sé öðruvísi. Til dæmis er eyðimörkin þar ekki eins ná- lægt árbökkunum, eins og á suðurlandinu. En þax er svarta moldin eins og annars staðar. Á hinum fornu sefrúnum var Egyptaland kallað „Kem“, en (Erh. á 6. síðu.) Knattspyrnunni hrakar stórlega, segir „Vallsækinn“ í bréfi til mín. — En hvers vegna? USUNDIR Reykvíkinga hafa mikinn áhuga á knatt- spyrnn. Ég hefi lítið skrifað um knattspyrnuna, én gerði þó nokk- uð að því, þegar ég byrjaði að skrifa þessa pistla mína. Nú vil ég bæta úr þessu með því að birta eftirfarandi bréf |rá „Vallsækn- usn“ um knattspyrnuna í sum- ar. Bréfið er svohljóðandi: „SÚ ÍÞRÓTT, sem með óri hverju nýtur æ meiri og meiri hylli allr- ar alþýðu með þjóð vorri, er án efa knattspyrnan — og er það að vonum. Því sanna(rlega segi ég yður, að það er glæsileg sjón, að sjá vel leikinn knattspyrnuleik, sem byggist á skilningi leik- manna á leiknum, tækni og mýkt. Fáar íþróttir hafa eins uppalandi áhrif og kraft, sem knattspyman, því hún kennir mönnum að skilja og meta gildi samvinnu og sam- starfs, hún kennir og að enginn getur orðið góður knattspyrnu- iriaður, nema með ta. mingu, þjálf- un og reglusénji. Maður moð ó- tamda skapnófn, öþjálfaðan lík- ama og drykkjudrabbari, verður aldrei knattspyrnumaður. Tamn- ing, þjálfun, reglusemi og sam- vinna eru hymingarsteinar þess að ná langt í knattspyrnuíþróttinni.“ „KNATTSPYRNAN er öðrum leikjum fremur — leikur sam- starfs — en ekki einstaklings- sport. Skilning á samstarfi og skyldum við félag sitt og sam- herja er nauðsynlegt hverjum þeim, sem vill verða góður knatt- spyrnumaður, en knattspyrnu- maðurinn hefir og skyldur við fleiri, þ. e. áhorfandann, sem kaupir sig inn á völlinn dýrum dómum, ekki til þess að sjá þar at eða asnaspörk og illan leik, heldur til þess að sjá vel tamdar og þjólfaðar fylkingar, unga ítur- menna á æskuskeiði þreyta fagr- an leik af drengskap og dáð, leik, sem er þrunginn óteljandi blæ- brigðum, síbreytilegum viðburð- um.“ „ÉG, VESÆLL MAÐUR, er einn þeirra, sem aldrei situr sig úr færi um að fara völlinn, sé þess nokkur kostur, ég hefi því miður ekki haft tækifæri til að iðka knattspyrnu, mér voru önnur lífs- kjör sköpuð í æsku en stunda leik, en þrátt fyrir það, hefir íþróttinn heillað mig, og það er ein bezta skemmtun að fara ,,á völlinn.“ — Borið saman við liðin ár í þessum efnum, finnst mér knattspymu- íþróttinni hafa hrakað og það stór- um hér í höfuðstaðnum nú í sum- ar. Eg hafði tækifæri til að fylgj- ast með Íslandsmóíiuu. bessu að- alknattspyrnumóti ársins. Fyrsti leikur þar lofaði góðu — hann var fjörugur og skemmtilegur, en úr því var lítið varið í mótið að mér fannst, leikirnir hnoðkenndir og fálmandi, nema leikurinn þar, sem Valur vann Fram með 6 mörkum og Fram gaf upp alla vörn og féll alveg saman. Þann leik má að vísu telja sæmilega leikinn af Vals hálfu ,enda voru þeir svo að segja einir á vellinum seinni-hálfleikinn. Svo kórónaðist mótið með því að Fram gerði eina markið sem gert var á úrslitaleikn um, en Valiu- vann mótið." Framhald á 7. síðti. Á verði í eyðimörkinni vestan við Nílardalinn. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.