Alþýðublaðið - 09.08.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.08.1942, Blaðsíða 7
Suimudagur 9. ágúst 1942. ALÞYÐUBLAPIÐ 7 iBærinn í dagj Helgidagslæknir er Halldór Stef ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er Jóhannes Björns son, Sólvallagötu 2, sími 5989. ÚTVARPIÐ: 11 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 12,10—13 Hádeg- isútvarp. 15,30—16,30 MiSdegis- tónleikar (plötur): a) Negrasálm- ar. b) Lily Pons og André Kon- stalanetz syngja og leika. 19,25 Hljómplötur: ,,Þyrnirósa“, tónverk eftir Tschaikowsky. 20 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Göngulög. 20,30 Erindi: Ferðalög og landa- fræði (Knútur Arngrímsson kenn- ari). 20,55 Hljómplötur: Forleikir eftir Rachmaninoff, leiknir á pí- anó. 21,15 Upplestur: ,,Þorsti“, saga eftir Ólöfu á Hlöðum (frú Nína Sveinsdóttir). 21,25 Hljóm- plötur: Gamlir dansar. 21,50 Frétt- ir. 22 Danslög. 23 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR: Næturlæknir er Kristbjörn Tryggvason, Skólavörðustíg 33, sími 2581. ÚTVARPIÐ: 12,10—13 Hádegisútvarp. 15,30 —16 Miðdegisútvarp. 19,25 Þing- fréttir. 20 Fréttir. 20,30 Sumar- þættir (Ragnar Jóhannesson). 20,50 Útvarpshljómsveitin: Þýzk þjóðlög. 21,10 Hljómplötur: Fræg- ir söngvarar syngja einsöng. 21,25 Upplestur: Kvæði eftir ýmsa höf- unda (Kári Sigurðsson). 21,40 Hljómplötur: Valsar. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. MESSUR: Nesprestakall. Messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2 V2. Jón ísfeld cand. theol. prédikar. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskólanum kl. 2. Sr. Jakob Jónsson prédikar. í dómkirkjunni verður messað kl. 11, síra Bjami Jónsson. í kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík lágmessa kl. 6% árd. og há- messa kl. 10; í Hafnarfirði hámessa kl. 9. Frjálslyndi söfnuðurinn. Messað í Fríkirkjunni kl. 5. Síra Jón Auð- uns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messað kl. 2, síra Jón Auðuns. Sumarheimili Templara í Kumbaravogi tekur til starfa í þessari viku. Hefir gagngerð breyt- ing farið fram á húsinu þar eystra, svo þar er nú orðinn hinn þægi legasti og hentugasti dvalarstaður fyrir mæður með böm sín. Þær mæður, sem skyldu óska dvalar að Kumbaravogi, sendi umsóknir þar að lútandi til skrifstofu Stórstúk- unnar fyrir 11. þ. m., en ekki 1. þ. m., eins og misprentazt hafði í auglýsingu. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN (Frh. af 5. síðu.) Hér þarf að ráða bót á og það hið skjótasta. Misfellurnar, sem orðnar eru og braskið, er af þeim hefir leitt, verður ekki lagfært." Haná, taktu ‘viö, Jakob Möller! Svo bregðast krosstré, sem önnur tré! NILO IfltttílM»*»!»■ ARNI JÓNMOH. 9 Innnlegustu þakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför JÓNU GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR Helgi Guðmundsson. Guðbjörg Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓHÖNNU NORÐFJÖRH # Sigurður Grfmsson Þóranna og Þorsteinn J. Sigurðsson. Ragnheiður og Hilbert Götze. Eva og Sigurður N. Sigurðsson. Tjaroarbíé. (Frh. af 2. síðu.) þægilegustu og miklu þægilegri en til dæmis í hinum. kvik- myndahúsunum og fyrirkomu- lag hið ágætasta. Enn vantar ýmislegt í húsið, sem er væntan legt mjög bráðlega, þar á meðal loftræstingaráhöld. Tj arnarbíó mun eiga að starfa samtals 9 klukkustundir á dag og hefir ekkert kvikmyndahús starfað svo lengi. Á kvöldin eiga að vera tvær sýningar klukkan 7 og fklukkan 9, en á daginn eiga sýningar að hefjast klukkan 2 og standa óslitið til kl. 7. Þá verða aðallelga sýndar fræðslu og. fréttamyndir, en á kvöldin verða sýndar venjulegar kvik- myndir. Á frumsýningunni, sem hald- inn var í fyrrakvöld voru sýnd- ar tvær myndir. Sú fyrri var um enska garða, gullfalleg og fræðandi og hin síðari stórmynd in: „Lady Hamilton“, sem gerð hefir verið af mikilli snilld í Englandi. Hér er um sögulega viðburði rætt en þó þannig, að athygli bíógesta er alltaf vak- andi á efninu. Tjarnanbíó hefir tryggt sér margar góðar mynd- ir. Meðal þeirra er Rebekka, gerð eftir samnefndri sögu, sem þýdd hefir verið á íslenzku. Tjarnarbíó er mjög vel búið S að öllum iþægindum og stjórn- J endur þess munu leggja ríka • áherzlu á það að afla því ágætra mynda. Kappleikur í kvöld. í kvöld fer annar kappleikur Reykjavíkurmótsins fram. Keppa þá íslandsmeistararnir Valur og KR. Framh. af 4. síðu. verið sæmileg og er hún með betra móti í sumar Það er og gleðjandi, að árangurinn er nú aftur að nálgast beztu ofrek Sig- urðar Sigurðssonar (í. R.), og ekki er það ólíklegt að hástökks met hans varði nú bráðlega slegið af hinum unga og efni- lega hástökkvara, Skúla Guð- mundssyni (K. R.) sem vafa- laust mun stökkva 190, ef ekki í haust 'þá næsta sumar. í langstökki virðast alltof margir ánægðir ef þeir geta stokkið 600 cm. en það er þó ekki betra afrek en 160 cm. í hástökki eða 11,28 m. í kúlu, og þykir hvorugt afrekið gott, Fyrstur 1940. 100 m. hl.: Sveinn Ingv. KR 11,5 s. 200 m. hlaup: Sami KR 23,9 sek. 400 m. hl.: Sigurg. Árs. Á 53,6 sek. 800 m. hlaup: Sami Á 2.03.5 mín. 1500 m. hlaup: Sami Á 4.14.2 mín. 5000 m. hlaup: Sami Á 16.13.6 mín. 10000 m. hl.: Indr. J. KR 35.09.2 m. 10000 ganga: Haukur Einarss. KR 110 m. gr.hl.: Jóh. Jóh. Á 17.8 sek. 4X100 m. boðhlaup: KR 46.5 sek. 1000 m. boðhlaup: KR 2.10.2 mín. Hástökk: Sig. Sigurðss. ÍR 1,70 m. Þrístökk: Oliver St. FH 12,84 m. Langst.: Jóh. Bernhard KR 6,23 m. Stangarst.: Anton Bj. KR 3,17 m. Kúluvarp: G. Huseby KR 13,14 m. Kringlukast: Sami KR 42,81 metr. Spjótkast: Ingv. Ól. KR 44,83 m. Sleggjuk.: Vilhj. G. KR 38,81 m. Fimmtarþraut: Ól. G. ÍR 2617 stig Merknr Vestnr-ts- lendingnr Iðtinn. Friðrik Sveiasson Sii’óðir Jóns (Monnss). | J ÝKOMÍN Heimskringla ^ skýrir frá því að Friðrik Sveinsson listmálari sé látinn. Hann var mesti merkismaður. Friðrik var bróðir Jóns Sveins- sonar. (Nonna). Um þetta segir Heimskringla: „Andlátið bar að á Fróns- fundi í G. T. húsinu; var hann þar að skemmta sér sem aðrir landar, og virtist ekki kenna sér nokkurs meins. Allt í einu hné hann niður og var örendur. Friðrik var á áttunda ári yfir sjötugt, fæddur 4. nóv. 1864 á Möðruvöllum í Hörgárdal. Fað- ir hans var Sveinn Þórarinsson amtskrifari á Möðruvöllum, þingeyskur að ætt. Friðrik var tekinn ungur í fóstur af Qlafi Ólafssyni, hinum valin- kunni gáfumanni frá Espihóli í Eyjafirði. Flutti Ólafur hann hingað vestur með sér árið 1873. Dvöldu þeir fyrsta árið í Milwaukee, en fluttu árið 1875 þaðan til Nýja íslands og 4 árum síðar til Norður-Daokta. En lengstan hluta æfinnar hafði Friðrik búið í Winni- Peg- Friðrik heitinn var útskrifað- ur lyfjafræðingur, en mun ekki hafa stundað þá iðn siðan fyrir aldamót. Hann byrjaði um það leyti, að leggja fyrir sig listmálningu og að þeirri iðn- grein vann hann eftir það til hinztu stundar. Hefir hann mál- að íslenzkar og kanadiskar þegar keppt er í þeim greinum. Köst: í köstum, þó sérstaklega í kúluvarpi og sleggjukasti hafa náðst prýðilega góð afrek. Eru það þeir Gunnar Huseby og Vilhjálmur Guðmundsson, (báð- ir í K. R.) sem hafa skarað sér- staklega fram úr nú tvö síðast- liðin ár. Þess ber þó að geta að við eigum marga fleiri afreks menn í köstum og það svo að í engum greinum frjálsíþrótta er breidd og géta jafn góð og þar. Það er fróðlegt að bera saman beztu afrek á Allsherjar- mótinu 1940 og nú og fer hér skýrsla á eftir er sýnir þau: Fyrstur 1942. Oliver Steinn FH 11,6 sek. Jóhann Bemhard KR 23,8 sek. Sigurgeir Ársælsson Á 53,5 sek. Sigurgeir Ársælsson Á 2.04.2 mín. Sigurgeir Ársælsson Á 4.21.0 mín. Haraldur Þórðars. Á 17.38.8 min. Sigurgeir Ársælss. Á 35.25.0 mín. Steingr. Atlason FH 64.07.2 mín. Jóhann Jóhannesson Á 18,6 sek. KR. 46,7 sek. KR , 2.9.9 mín. Skúli Guðmundsson KR 1,71 m. Oliver Steinn FH 13,01 m. Oliver Steinn FH 6,60 m. Kjartan Markússon FH 3,00 m. Gunnar Huseby KR 14,79 m. Gunnar Huseby KR 42,50 m. Jón Hjartar KR 52,33 m. Vilhjálmur Guðm.s. KR 42,31 m. Jón Hjartar KR 2308 stig landslagsmyndir, en meira liggur þó eftir hann af leikhús- tjöldum, skiltum og ýmsri skrautmálningu fyrir félög og viðskiftahús þessa bæjar. — Hann hefir málað flest tjöld fyrir íslenzka leiki, sem hér hafa verið sýndir. Friðrik var einnig fluggáfað- ur maður og svo félagslyndur, að þar mundu fáir jafningjar hans finnast. Það hefir ef til vill enginn íslendingur tekið þátt í fleiri íslenzkum félags- stofnunum hér vestra, en hann. Meðal þeirra^ félaga sem hann átti beinan þátt í að stofna, má minnast þessara: Hins fyrsta íslenzka Únítarasafnað- ar í Winnipeg 1891; Helga magra, klúbbs Eyfirðinga 1902; Þjóðræknisfélags ísfendinga 1919; Jafnaðarmannafélags ís- lendinga 1901. Auk þessa hefir hann árum saman starfað í ís- lendingadagsnefndum, var rit- ari Únitarasafnaðar í 25 ár og ávallt mikill stuðningsmaður ís- lenzkra leikfélaga. Friðrik var sólginn í fróðleik og kynnti sér rækilega stefnur þær, er efstar voru á baugi í það og það skifti, í trúmálum og stjórnmálmn. Hann at'hug- aði mjög vel hvert nýtt mál var fús á að kynnast þeim frá öllum hliðum.“ Skýli fyrip sfeip- brots menn. (Frh. af 2. síðu.) þeim, sem ekki standa alveg út við sjó (Hjörleifshöfða og Gljá). Leiðarstaurarnir fyrir vestan Stóraútfall vísa allir vestur sandinn út á móts við Hjörleifs- hgfða og síðan upp sandinn að skýlinu við höfðann. Er þessi leið samtals rúmir 7 km„ og 400 m. milli staura. Austan Stóraútfalls vísa allir leiðarstaurarnir til austurs, fyrst austur á móts við skýlið á Gljá, um 5 km. með 400 m. millibili, og þaðan upp að skýl- inu, með 100 m. millibili. Síðan vísa staurarnir áfram til austurs með 400 m. millibili næstu 2V> km. og síðan með 500 m. milli- bili austur að vita. Engar verulegar torfærur eru á þessari leið, en ráðlegast er að fara yfir ámar þar sem þær efú breiðastar. Þar sem leiðarstaurar liggja frá sjónum upp að skýlunum, og sitt hvoru megin við Stóra- HANNES Á HORNINU (Frh. af 5. síðu.) „ANNAÐ höfuðmót knattspyrn- unnar er Reykjavíkurmótið, það hófst fyrir fáum dögum með leik milli Fram og Víkings, lélegir voru íslandsmótsleikirnir, sumir hverjir og fyrir neðan allar hellur, þó held ég, að enginn hafi komizt til jafns við hinn fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu, að blátt áfram af vesaldómi. Þar sáust engin til- þrif, engin snögg og vel undirbúin áhlaup, í einu orði sagt, engir þeir viðburðir skeðu þar, sem einkenn- andi eru fyrir skemmtilegan og góðan kappleik. Þetta var flat- botnaður leikur, tilþrifalaus og viðburðasnauður, á borð við léleg- ar æfingar viðvaninga, og engan veginn knattspyrnumönnum sæm- andi að selja inn á slíkan leik eða bjóða hann nokkrum manni.“ „ÞEGAR RÆTT er um knatt- spyrnuna í sumar við knatt- spyrnumenn, þá viðurkenna flestir, að hún sé með lélegasta móti; en kenna hernáminu um og ástand- inu: mikil vinna, lítill tími til æf- inga o. s. frv. Þetta lítur kannske sæmilega út sem sjálfafsökun, em er í raun og veru engin afsökun, þvi þó landið sé hernumið nú um stuínd, þurfa ekki m^rgra ára þrautreyndir knattspyrnukappar að gerast algerðir viðvaningar í kappleik, bæði um spyrnur, stað- setningar og blátt áfram allan skilning á leiknimi, eðli hans og öllum gangi, eins og mér hefir stundum virst koma fyrir í sum- ar. Reykvíkskir knattspyrnumenn hafa á undanförnúm árum kostað kapps um að kynna sér sem bezt , knattspyrnuíþróttir, m. a. kostað hingað út til íslands af eigin rammleik dýra þjálfara, fengið hingað þekkta erlenda flokka til keppni, og í þeim eldraunum oft sýnt erlendum, að íslenzkir eru seigir knattspyrnumenn, þeir hafa og farið til annarra landa, keppt þar og getið sér góðan orðstír.“ „ÞESS VEGNA ER ÞAÐ ömur- legt, þó að nú um stund sé vík á milli vina í þessu efni, að þá skuli íþróttinni þurfa að fara svona aft- ur, sem raun ber vitni um. Blöðin eru heldur ekki nógu gagnrýnin um þessi mál, þau eiga ekki að segja það gott, sem lélégt er £ þessum efnum, frekar en öðrum, en um það eru þau öll sek, bæði þitt ágæta blað, Alþ.bl., Frímann í Þjóðviljanum ,sem annars lítur á sig sem mikinn íþróttafrömuð og vandlætara — minnsta kosti á pappírnum, og svo að ógleymdum íþróttapresti Moggans, sem pré- dikar fagnaðarerindið af miklum krafti eftir hvem kappleik.“ Hannes á horninu. útfall og Dýralækjarkvísl, eru kassar á leiðarstaurunum með kortum og leiðbeiningum. Vitamálastjórinn birti til- kynningu um þetta í Lögbirt- ingablaðinu, sem út kom í gær. Um AUsherJarinótlð. Samanbnrðnr á Allsherjarxnótmii 1940og ’42

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.