Alþýðublaðið - 11.08.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 11.08.1942, Side 1
N Verða allir eldri kaupsamn- ingar felldir úx gildi? Litið á 2. síðu. 23. árgangur. Þriðjudagur 11. ágúst 1942. Stúlka óskast i bókabúð vora. Umsóknir ásamt mynd og uppl. um aldur og fyrri at- vinnu, sendist á skrifstofuna Skólavörðustíg 12 fyrir laugardaginn 15. þ. m. ökaupfélaqiá StAlknr, eitthvað vanar við saumaskap geta fengið góða framtíðaratvinnu. Hátt kaup, hentugur vinnutími, bjart og gott húsnæði. Upplýsingar á Hverfisgötu S 4, efstu hæð kl. 5—6 í dag. •vfjr- s s s s s s s ;s s 'S s 'S i s s s Dúkkur — Bílar — Flugvélar — Stell Blöðrur — Rellur Boltar Hriixgílur — Gúmmídýr cano — Saumakassar - ýmis konar þrautir og spil. Mec- S Sparibyssur — Puslispil og K. Einarsson & Björnsson Stúlkn vantar strax í þvottahús elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. Upplýsingar gefur ráðskonan þvottahúsinu. Þeir útsölumenn Alpýöubla öslns, sem ekki hafa gert afgreiðslunni skil fyrir fyrri helm- ing ársins, eru beðnir að gera það sem allra fyrst. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Ntkomin ullarefni og fleira. Kláputau, kjólatau allskonar, Elauel. m. m. 'Einnig. Sandcrepe, Fóður- silki, Gardínuefni (þykkt), millifóðurstrigi og vatt. Athugið að nú fára allar vefnaðarvörur ört hækkandi. Gjörið því innkaup strax. VetnalarvörDbAðin, Vesturgötu 27. Dömu- dragtir nýkomnar Garðastræti 2. Sími 1088 „Dunlop“ Golfjakkar, Stormblússur, Rykfrakkar á unglinga og fullorðna. Grettisgötu 57. Hnsoagiasmiðir. Mig vantar nokkra hús- gagnasmiði strax. KRÍSTJÁN SIGGEIRSSON Sel skeljasand Uppl. í síma 2395. I Bæjarbúar! Sendið mér fatnað yðar þeg- ar þér þurfið að láta pressa eða kemiskthreinsa. Reynið viðskiptin. Fatapressnn P. W. Biering / Smiðjustíg IX tbl. 181. 5. síðan flytur í dag grein um t’erðlag í flugbát yfir útlantshaf. Hðfntn fengið blómakðnnnr, S sem eru tilvaldir til þess að vökva með hengiplöntur. Aðeins kr. 5,00 stk. Blóm & Ávexfir. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist CnDiford’s & Associated Lines, Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Stúlka óskast á veitingahús. Góð kjör. Afgreiðsla Alþýðublaðsins vísar á. s s s s s s s1 s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s \ s s s s s s s s s s s s s s Hringið i sima 4900 og gerist áskrifendur að Alpýðublaðinu. 4 verkamenn óskast nú þegar. — Vinna tryggð um lengri tíma. Upplýsingar frá kl. 11—1 og 6—8 hjá Þorsteini Jónssyni Framnesvegi 44. Sími 5791.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.