Alþýðublaðið - 11.08.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.08.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur H. agusi 19«. Ný fringsályktunartillaga Alþýðuflokksins um Samninga við verkalýðsfélögin, alls- herjar vinnumiðlun og 8 st. vinnudag. Gert ráð fyrir að ríkisstjórnia faefji strax saeminga um kaup og kjör í aliri vinnu hjá rikinu. 8 stnnda víobd- dapr hjá olliiio atvinnnrekeDdam á ísafirði. Og 20-25% hækk- DU á tgranEBlafanuni. ALLIR VERKAMENN á ísafirði hafa nú fengið fram 8 stunda vinnudag. Gekk þetta í gildi f rá og með deginum í gær. Jafnframt fengú verkamenn fram kröfu síná um 20—25% hækkun á grunnkaupi sínu. Verkamenn á ýmsum vinnu- stöðum á Jsafirði rituðu atvinnu xekendum bréf sl. laugardag, þar sem þeir fóru fram á yeru- legar breytingar á kjörum sín- um. Kröfðust þeir að 8 stunda vinnudagur yrði viðurkenndur pg að kaup þeirra hækkaði um 20% hjá bænum, en að raun- verulega yrði meiri hækkun hjá öðrum atvinnurekendum. Þetta liggur í því, að vinnudag ur hjá ísafjarðarbæ fyrir verka mennina hefir verið 8 tímar, en annars staðar hefir hann verið 8V2 tími. Kröfðust verka- menn hjá atvinnurekendum, að kaupið, sem þeim hefir verið greitt fyrir þennan hálfa tíma,, bætist við kaupið fyrir 8 tím- ana, en 20% komi ofan á það. Bæjarráð ísafjarðar, hélt íund strax og því hafði borizt bréf verkamannanna og sam- þykkti kröfur þeirra. Hið sama gerðu atvinnurekendur. Þannig hafa nú allir verkamenn á ísa- firði jafnlngan vinnudag og sama kaup. Ðagvinnukaup karla verður nú á ísafirði kr. 3,29 með dýr- tíðaruppbót og dagkaup því kr. 26,32. l\b tími er til matar. Og undfirbúfi !lðgg]ðf um 8 /sfuiida vinnudag fyrir næsta alpingi. ALLIR þirigmenn Alþýðuflokksins flytja tiUögu til þingsályktunar um að leita samninga við vérkalýðs- félögin um kaup og kjör í opinberri vinnu og allsherjar- vinnumiðlun og um undirbúning löggjafar um átta stunda vinnudag og vinnuvernd. «; Tillagan hljóðar svo: •; , „Sameinað Alþirigi ályktar að fela ríkisstjórninni: 1. Að leita eftir samningum við verkalýðssamtökin um kaup og kjör í allri þeirri vinnu, sem framkvæmd er af ríkinu eða stofnunum þess, með það fyrir augum að koma á al- mennri, samræmdri grunnlaunahækkun, samtímis því, að samið verði, þar sem því verði á nokkur hátt við komið, um átta stundavinnudag án skerðingar á dagkaupi. 2. Að leita samninga við verklýðssamíökin um miðlun á vinnu við framleiðslustörf og verklegar framkvæmdir, svo að unnt verði að halda við nauðsynlegum framkvæmdum og fram- leiðslu í landinu, um leið og að því sé unnið, eftir því, sem aðstæður leyfa, að samræmd verði kjör og aðbúnaður þeirra manna, er atvinnugreinar þessa stunda. 3. AS undirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um átta stunda vinnudag í þeim atvínnugreinum, sem hægt er. koma því við, svo og fraihvarp til laga um aukíð öryggi og bættan aðbúnað verkalýðsins (vinnuvernd)." í greinargerðinni segir svo: „Nú, þegar það virðist verá í .vændum, að afnumdir verði hinir óheillavænlegu fjötrar á verkalýðssamtökunum (gerðar- dómurinn) til frjálsra samninga um kaup og kjör, samtímis því, sem atvinnurekstur allur. er ¦ í hinum mesta blóma og gróði flestra atvinnurekenda ævin- týralegur og. fjárhagur ríkisins hinn blómlegasti, virðist það næsta sjálfsagt og eðlilegt, að leitað verði samninga yfirleitt um bætt og samræmd kjör verkalýðsins. Verkalýðssamtök- Njr sendiherra Bandarikj- anna Mr: Ir,- L B. "Var Chargé d'Affaires Bandaríkjaorn i Berlín frá 1940 pangað tii i des. 1941. R OOSEVELT forscti Brxdaríkjanna lagði um hádegi í gær (Washington tírni) fyrir þingið í Washington, að Mr. Leland Burnette Mcrris yrði skipaður sendiherra Bandaríkjanna á íslandi í stað Mr. Lineoln McCeagh, sem hefir verið gerður sendiherra í Suður-Afríku. Samtímis, eða klukkan 4 eftir íslenzkum tíma, var utanríkisráðherrá ís- lands tilkynnt ákvörðun forsetans. Mr. Morris, sem hefir verið að skipa hann sendiherra hér. 32 ár í utanríkisþjónustu Banda Það kann að taka nokkra daga ríkjarma, er góður vinur þeirra að fá -fullnaðarstaðfestingu Roosevelts forseta cg Mc- ameríkska þingsins á skipun Veagh fyrrverandi sendiherra, Mr. Morris, vegna þess, að hún og fagna þeir, sem til hans verður að fara í gegnum nokkr þefckja, ákvörðun forsetans um Framhald á 7. síðu. in munu að sjálfsögðu, þegar þ^u hafa til þess fullt frelsi, vera reiðubúin til samninga, annað hvort heildarsamninga eða á annan veg, við einkaat- vinnurekendur, til samræmdra og bættra kjara, og hlýtur þar, af eðlilegum og réttmætum á- stæðum, stytting vinnudagsins í átta stundir að verða ein af kröfunum, enda hafði það menningarskipulag náðst víða um lönd, áður en heimsstyrj- öldin brauzt út, 'þó aðeins væri í fáum iðngreinum 'hér á landi, en samningar hins-vegar náðst um það fyrir einstaka vimm- hópa á nokkrum stöðum á ailra síðustu tímum. Ekki sj>nist ástæða til þess að leita atbeina ríkisvaldsins til st^Tktar væntanlegum frjálsnm samningum verkalýðssamtaka cg atvinnurekenda, heldur sé óhæft ao ganga út frá, að þess- ir samningar komist á og að 'verk^Iýðnum takist að fá bæít cg samramd 'kjör. ílins vegar er ríkið og stofn- anir þecs mjög stór atvinnu- rekandi og ætti að vera þar öðrum til fyrirmyndar. Er því lagt til, að ríkisstjórninni sé falið að leita samninga við verkalýðssiímtökin uni kaup og kjor í.opinberri vinnu, með það fyrir augum, sem nánar er tilgreint í tillögunni, og út frá sömu sjónarmiðum, sem drep- ið er á í upphafi greinargerð- ar þessarar, og ber þar ekki hvað sízt að leggja áherzlu á átta stunda vinnudag. Er það OrloísfruDivarpið ðftnr borlð ímm t elpiogL ÞIN€rMÉNN Álþýðu- flokksins í efri deild al- þingis lögðu fram í gær frum varp.um oríof fyrir verkar menn og sjómenri. Er þetta frumvarp sam- hljóða f rumvarpi Alþýðu- flokksmanna sem borið var f ram á síðasta þingi, en fekkst, þá ekki afgreitt. Er vönandi að stjórnmála- flokkarnir sjái sér fært að gera þetta frumvarp að lög- um á yfirstandandi þingi. Fylgist verkalýður landsins mjög vel með undirtektum undir þetta mál háns. Yfirmenn á skipnn Eiöiskips fá 100 kr. í ðhættnpðknnn. YFIEMENN á sfcipum Eimskipafélagsins hafa fengið fram kröfu sína um 100 krónur á dag í áhættu- þóknun í millilandasigling- um. Höfðu yfirmennirnir, það er stýrimenn, vélstjórar og lrif tskeytanienn skrifað stjórn félagsins og tilkynnt henni þessa kröfu sína og munu þeir jafnframt hafa neitað að sigla skipunum úr höfn fyr en stjórnin hefði samþykkt þessa kröfu þeirra. Stjórri félagsins hélt svo fund á sunnudag með full- trúum yfirmannanna og náð- ist þá samkomulag. í strand- j siglingum verður áhættu- þóknunin 15 krónur á dag. Tjarnarbíó sýnir sögulega kvikmynd, Lady Hamilton; með Vivian Leigh og Laurence Oliver í aðalhlutverk- inu. Á Haraldur Guðmundsson segir: 'M er ek M i nög að af rdómslðgin » Það verður samtímis að felía úr gildf eldri kaupsamninga. RUMVARPIÐ um af- nám gerðardómsins var til fyrstu umræðu í efri deild í gær. Fylgdi Magnús Jóns- son atvinnumálarpðherra því úr hlaði og komst þá meðal annars svo að orði, að gerð- ardómslögin og framkvæmd þeirra væru „orðin hneisa fyrir þjóðina." Svo áþreifan- lega játa nú forkólfar þess- ara laga yfirsjpn sína. Haraldur Guðmundsson. tók til máls næst á eftir ráðherr-. anum. Hann sagði, að Alþýðu- 'flokksmenn hefðu haldið* því fram strax, þegar gerðardóms- lögin voru sett, að þau væru brot gegn réttarmeðvitund þjóðarinnar, auk þess sem þau væru herfilega vanhugsuð. — Þau hefðu verið ranglát vegna þess, að megin hugsunin með setnihgu þeirra hsfði verið sú, að banna tekjulægstu stéttinni að fá hækkað kaupgjald, þeg- ar aðfar sátu að stríðsgróðan- um. Þessum lögum hefði Jika verið ómögulegt áð framfvlgja til hlítar með öðru en bví: að beita aðferðum, sem cru ós?.m- bcðnar lýðræðisþjóðfélagi. Þeir menn, sem settu gerðar- dómslögin, tóku á sig mikla á- byrgð, sagði Haraldur. Þau reyndust gagnslaus, þar sem þau áttu eipmitt að hafa áhrif, vel fallið til þess, að ríkið geti átt völ góðra og ánægðra manna bæði réttlætismál og auk þess } til vinnu." nefnilega í Reykjavík og hin- um stærri kaupstoðum, þar 'sem eftirspurn eftir vinnuafl- inu var mikil. Þau féllu því £ raun og veru fljótt úr gildi þar. En í dreifbýlinu eru þau víða enn í gildi. ,Þar var vinnueftir spurnin minni og fólkið hafði því síður bolmagn til að knýja. fram kröfur sínar. Afleiðing- arnar urðu svo þær, að ,mikið> misræmi skapaðist í kaupgjaldi hinna ýmsu staða, og fólki5 streymdi til Refrkjavíkur ö'g annarra staða, þar sem kaup- gjaldið hækkaði. Magnús Jónsson vildi svo vera láta, að upptök gerðar- dómslaganna mætti í rauninni rekja til verkalýðsfélaga þeirra, sem báru fram kaupkröfur sín- ar um áramótin. Haraldur and- mælti þessu. Hann sagði, að upptakanna væri- ekki ahnars staðar að leitá en hjá ráðherr- um Framsóknar og Sjálfstæð- isflokksins, sem hefðu beinlín- is blandað sér í málin og spillt samkomulagi, sem ella hefði náðst. Hækkanir mjólkur og flutningsgjalda þá skömmu áður hefðu -líka orðið verka- mönnum hvatning til að reyna að bæta kjör sín sem fyrst. • Haráldur benti á, að það nægði nú ekki lengur að fella gerðardómslögin sjálf úr : , gildi, eða kaupgjaldsákvæði þeirra, heldur þyrfti um leið að, f ella úr gildi eldri kaup- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.