Alþýðublaðið - 11.08.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.08.1942, Blaðsíða 5
*ri^odagur 11. ágúst 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ >^rM^M(M^I'**w'N«PN •..••• >^»^#.^>^'»^#,^'*,^,*,*'t»«**»^*>',*^".<,*^,»* ""••'•^••.^•^•^•^¦•^'•.^•^•^•, t ! i I I I i V i S v i $ Fort de France, höfuðborg Martinique. r --•••--—;---; ipsiftisa ÍlP rlIÍÉi!$* ^."-'/i^^SW^i''í < ,,^^^^^^^a^L^ .- -..'., ,-:W vr::..:--. .;^r?s^»^ ^H Mikið hefir verið deilt um frönsku eyjuna Martinique í Vestur-Indíum, og hafa Bandaríkjamenn mjög óttazt, að Möndulveldin reyndu að nota eyna sem bækistöð. Nú hafa frönsk herskiþ, sem liggja þar verið^ afvopnuð og verða iþannig þar til stríðinu lýkur. Myndin sýnir höfuðborg Martinique, Fort de France. ! ! 1 \ i \ V S s s $ s s s s s s s s s s $ s s s s s s í ÞARNA flýtur þessi risa- vaxni flugbátur letilega á Hudsonsfljótinu, máiaður daúf íbláum og daufgrænum lit. Skrautlegur er hann ekki, en ber þó með sér, að hann þarf síðar að sinna alvarlegum skyldustörfum. iÞetta eru fyrstu kynnin, sem þú færð af hinum nýja Boeing- flugbáti, sem bíður þess að fara í flugferð frá Ameríku til Eng- lands.; — Þetta er stærsta far- .jþegaflugvél í heimi, og getur flutt um sextíu farþega. En menn þurf a að haf a sérstök skil ríki frá brezku stjórninni til bess að fá far í slíkri flugvél á stríðstímum. í þessari ferð, sem hér segir frá, eru allir farþegarnir í mjög áríðandi erindum vegna hern- aðarins. Þegar þeir' koma um iborð, er borðsalurinn fyrsta her ibergið, sem þeir koma inn í. Alls eru þarna tíu klefar. Við hafnarstofan er búin legubekkj; um, stólum, og speglum og birt an er þægileg. Allt minnir á þægilega íbúð. Farþegarnir dreifast nú í iklef a sina. Flugbáturinn skelf- ur við átök vélanna, sem hafa 6.400 hestöfl. Vatnið freyðir um stefnið, innan skamms er vélin í Iofti. La Guardia flughöfnin er nú langt fyrír neðan, lítil og lagleg í sólskininu, flugbraut- irnar skerast, skrif stofuhúsin og skýlin fara minnkandi. í þess- um svifum kemu brytinn með heitt kaffi. Hin himingnæfu hús í New York 'lækka og fjarlægjast. Þrír deplar sjást fyrir neðan, þeir skýrast brátt, þetta er togari og tvö kaupskip. Flugib. hækkar sig æ meir, landið lækkar jafn^ framt, og loks er Ameríka eins og ofurlítil rák við hafsbrún. iEmbættismaður' úr flotanum fer niður í snyrtiheribérgi karla og það kemur honum á óvart, að sjá þar útbúnað fyrir raf- magnsrakvélar. * Auk þess hafa hinir venjulegu stálstigar ver- ið teknir burtu, en í stað þeirra hefir verið komið fýrir vindu- stigum, sem Uggja upp á eins- í flugbát yfir Atlantshaf. konar þiljur, sem eru mjög rúm góðar. Þar er hægt að standa uppréttur og ganga um og liðka sig, ef manni f innst þröngt um sig niðri. Á bak við flugmenn- ina er skrifborð loftsiglingafræð ingsins öðrum megin, en hin- um megin eru ýmiskonar tæki og útbúnáður. Átta manna á- höfn er á flugbátnum og eru þeir ailir í hvítum einkennings- ibúningum, en það er nýr.ein- kenningsbúningur flugmanna. j Flugbáturinn er að öllu leyti\ traustlega byggður, hvar sem á er litið. Vængirnir eru svo stór- ir, að hægt er að klifra út um gluggana og ganga út á væng- ina alla leið að annarri vél, hvor um megin. Kluikkan eitt er komið með hádegisverð, stundvíslega eins og á fyrsta f lokks gistibúsi. Bryt inn svarar með mestu ljúf- mennsku fáeinum spurningum tveggja kvenfarþega. Embættis- maðurinn úr flotanum hagræðir sér og ætlar að fá sér dúr. Það drynur í vélunum. Fimm klukkutímum seinna dregur upp skuggalega bliku á himni og skýin hranna sig og ibólstra. Hafið verður grá og ömu^leg auðn, og - hinn risa- vaxni flugbátur.svífur yfir þess ari auðn. Farþegarnir gerast of- ur]jíti(ð pfrólegir ogj samræður1 hefjast — að vísu mjög hvers- dagslegar. Skyldi hann vera að ganga upp með veður? Spottakorn á stjórnborða sést dökkt ferlíki koma í ljós og hverfa aftur í skýin. Aðeins tveir af farþegunum, auk áhafn- arinhar, sáu þetta. Þegar í stað hækkar flugbáturinn flugið og stígur upp í annan þokubakka. Þarna sést svarta ferlíkið aft ur. Það er flugyél, sem enginn sér enn þá, hverrar þjóðar er. Flugibáturinn eykur hraða sinn. «Vélin stynur og flugbáturinn titriar og skelfur undan átökum vélarinnar. Á flugþiljunum stendur varðmaðurinn og reynir að athuga flugvélina gegnum sjónauka ,til þess að komast að því, hverrar iþjóðar hún sé. Það er mjög algengt að mæta óvina flugvélum, eri þær fara sér mjög varlega. Flugbátarnir er alltaf óvopn aðir. Þeir verða að vera það sam kvæmt alþjóðalögum. Og þeir hafa ekkert útvarpssamband við flugbátastöðvar eða önnur skip. Það verður því að treysta ein- göngu á flughæfileika áhafnar- innar, ef einhver vandræði ber að höndum. Flugbáturinn nálgast nú i fyrsta skýjabákkann og þokan læsist um hann. Það er dálítið ónotalegt að fljúga gegnum iþessa stóru skýjabakka yfir, miðju úthafinu, gersamlega úti- lokaður frá .umheiminum, en inniluktur af múrgrárri þoku. Þtetta er dapurlegur og skugga- legur þokuheimur. Farþegarnir verða þöglir og ólundarlegir á svipinn. Þegar flugbáturinn kemur loks úr úr skýjabakkanum aft- ur, er hin óþekkta flugvél horf- in. Klukkan verður fjögur og nú er borið f ram enskt te. Af tur hefir verið hægt á ferðinni og er nú farið með venjulegum hraða. Allt.er eins og það var áður að öðru leyti en því, að svo virðist sem flugvélin hafi breytt stefnu meðan hún var í þoku- bakkanum. Það er flogið í tíu klukku- tíma án nokkurrar dvalar. Flug kapteinninn kemur niður tveim ur klukkutímum seinna og seg- ir, að hann búist við að vera kominn á áfangastaðinn klukk- an 13.30. Skömmu seinna kem- ur brytinn inn og fer að skrúfa fyrir alla gluggana. Ameríksk- ur blaðamáður spyr hann, hvað þetta eigi að þýða, hvort ein- hver hætta sé á ferðum. Nei, fjarri því; þetta er aðeins fyrir- skipuð ráðstöfun, því að nú er komið inn á varnarsvæði. En þegar hingað er komið hef ir flugbáturinn breytt oft um stefnu. Einu sinni hefir 'hann lækkað flugið, svo að hann er rétt fyrir ofan sjávarmál. Því næst svífur hún aftur upp í loft ið í nokkur þusund metra hæð. Dropahljóð heyrist á vængjum flugbátsins, eins og farið sé að rigna. Það er þó að minnsta kosti hljóð sem maður kannast við. Loks lækkar hann flugið aft- ur og loks sezt hann á sjóinn. Flogið hefir verið yfir Atlants- hafið með fjörutíu og fimm far þega á tæpum f immtán klukku- tímum á stríðstímum. Síðustu farþéganiir yfirgefa upplýsingarskrifstofuna. En úti á sjónum eru bátar á leið til flugbátsins. Hann á að leggja af stað bráðum aftur. Spádómarnir okkar Þórðar gamla — og útlitið. Bréf um Vífilsstaði í þjóðbraut. Skíðaskálinn og hugsjónirn- ar, sem tengdar voru við hann. EG HEL.B a« við Þórður gamli í Grjóta megnm fara aS vara okkur. Þið munið eftir veðurspá- dómum okkar um daginn. Nú er kominn 11. ágúst — og við töluð- um um „seinnipartinn í honum á- gúst" — og enn er útlitið ekki gott. _____ •*-<¦-'{' ",s ,/---s'.r^i™rSS^JC3C_3 EN „á skammri stundu skipast veður í lofti" — og öll von er því ekki úti enn um það, að spádómur okkar Þórðar gamla rætist. Færi og betur á því, því að maður er orðinn dálítið leiður á þessu á- standi með það, sem við ráðum ekki við. „KUNNUGUR" skrifar mér: „Af óstæðum, sem allir geta rennt grun í, fer ég mjög oft til Vífilsstaða. Ég er því öllum hnútum kunnug- ur þar, bæði af eigin reynd og eins af samtölum við sjúklingana. Vildi ég biðja þig að birta þenna bréfstúf minn, ef það mætti verða til þess að ég gæti með þvl komið fram nauðsynlegum umbótum." „ÞAÐ.HEFIR VERIÐ friðsæit að Vífilsstöðum. Þess hefir verið gætt að þar væri friður og ró, enda býst ég við að þetta sé nauð- synlegt á berkíahælum — og sjúkrahúsum ýfirleitt. Einu sinni voru bannaðar bifreiðaferðir inn í Vífilsstaðahælið ogmun það ekki sízt hafa verið gert til að koma í veg fyrir bifreiðaumferð um veg- inn." „EN FYRIR NOKKRU breyttist þetta. Vegurinn liggur eins og kunnugt er um hlaðið á Vífilsstöð- um og þegar bifreiðar fara þarna um, dynur ótrúlega mikið í hæl- inu sjálfu, ekki sízt þegar stórar flutningabifreiðar fara um veg- inn." „NÚ ER ÞARNA viðstöðulaus straumur af bifreiðum, ekki aðeins á daginn, heldur og á kvöldin og jafnvel á nóttunni. Þarna fara hernaðarbifreiðar, stórar og vold- ugar, íslenzkar flutningabifreiðar með þung hlöss og svo fólksflutn- ingabifreiðar, því að nú er hægt að fara hringferð yfir holtin og hlíðarnar frá ílafnarfirði eða Réykiavík um Vífilsstaði og til Reykjavíkur eða Hafnarfjarðar." „ÞÚ GETUR ímyndað þér, hvort þetta hefir ekki truaflndi áhrif á líðan sjuklinganna á Vífilsstöðum. Hælið er komið í þjóðbraut. Þar er nú engan frið .að finna. Sjúk- lingarnir eiga að hafa hvíldartíma á daginn. En hvenær fá þeir þennan hvíldartíma við bifreiða- dyn og lúðurhljóm? Eða næturn- ar?« „ÞAÐ VERBUR. að kippa þessu í ' lag tafárlaust. Það verður að Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.