Alþýðublaðið - 11.08.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.08.1942, Blaðsíða 6
I Rooseveltltrúir ekki á vopn Gandhis. Meðan Gandhi heimtar Breta ■burt úr Indlandi og boðar ofbeldislausa mótspyrnu gegn árás- um öxulríkjanna, lætur Roosevelt smíða hverja sprengjuflugvélina eftir aðra til þess að svara ofbeldismönnunum. Myndin sýnir langfleygar risasprengjuflugvélar af tégundinni Bo eing 24, sem verið er að smíða í flugvélaverksmiðju Consolidated Aircraft Corporation í New Texas. Happdrættl Háskólans. Indland. Framh. af 4. síðu. ast á Breta fyrir það, sem þau hafa kallað „kúgun Indlands“, eru nú mjög hljóð og segja ekki eitt einasta orð framferði Kongressflokksins til réttlæt- ingar. í öllum fréttum er það þvert á móti undirstrikað, að kröfur hans á þessu óheppilega augnabliki séu jafnt fordæmd- ar á Rússlandi sem í öðrum löndum Bandamanna. IGÆR fór fram dráttur í 6. flokki Happdrættis Háskólans og voru dregin út 450 númer. Þessi númer komu upp: 15 000 kr. Nr. 9679. 5 000 kr. Nr. 16576. 2 000 kr. Nr. 17447 21540 23152. ALÞYÐUBLAÐIÐ 100 kr. 58 113 327 373 419 462 637 710 733 736 876 915 1074 1082 1273 1280 1293 1404 1595 1855 1951 2175 2204 2299 2414 2422 2445 2446 2512 2635 2653 2901 3029 3052 3223 3328 3408 3455 3487 3535 3566 3603 3755 3816 4032 4053 4116 4618 4307 . 4360 4418 4437 4483 4507 4611 4672 4673 4684 4688 4693 4799 4827 '4857 4894 4983 5109 5182 5193 5281 5355 5383 5684 5706 5759 5785 5787 5820 5827 5841 6039 6048 6054 6074 6076 6191 6283 6362 6466 6580 6607 67p0 6738 6824 7221 7265 7437 7463 7470 7575 7655 7852 7871 8022 8024 8231 8291 8461 8469 8473 8681 8707 8818 8853 9006 9143 9253 9248 9501 9543 9553 9669 9785 9809 9924 9939 9952 9974 10134 10380 10435 10446 10644 10759 10767 10839 10890 11003 11111 11154 11202 11384 11460 11519 11666 11778 11901 11906 11954 11978 12079 12190 12418 12425 12541 12723 12796 12940 13005 13056 13141 13167 13244 13336 13584 13815 13848 14133 14186 14278 14416 14499 14721 14799 14822 14864 15012 15096 15131 15470 15531 15561 15582 15760 15915 15988 16049 16082 16202 16219 16231 16433 16490 16528 16581 166.46 16891 16927 17016 17029 17091 17170 17291 17321 17608 17616 17762 17764 17768 18026 18054 18192 18228 18209 18361 18470 18564 18682 18684 18689 18784 18785 18972 19213 19331 19355 19437 19444 19455 18587 19595 19656 19670 19847 19859 10062 20446 20543 20562 20636 20846 20964 21148 21159 21278 21335 21358 21674 21685 21768 21774 22063 22170 22250 22256 22344 22578 22659 22678 22690 22710 22889 22947 23023 23119 23185 Eon dh slysið oiiili ftarðs ðB Leiro. Athuoasemd frá Siguröi Bjarua syni bifreiðastjóra VEGNA ÞESSA sem rangt er hermt, og ég tel að mér komi við, í grein Jóns Guð- mundssonar í Keflavík, sem hann skrifaði í Alþýðubl. um bifreiðarslysið milli Leiru og Garðs 15. júlí, vil ég biðja blað- ið fyrir eftirfarandi athuga- semd: Þegar ég kom til Kefla- víkur umræddan dag, eftir að hafa tafizt á leiðinni vegna bil- unar á bifreiðinni, hitti ég bif- reiðarstjórann sem varð fyrir slysinu og sagði hann mér, hvernig komið var. Spurði ég hann þá strax, hvort allt slas- aða fólkið væri komið til læknis og sagði hann það vera og enn íVe>mu^r að' búiðt' væri að fá setuliðssjúkrabíla til • að koma þvj á spítala sem þangað þyrfti að fa'ra. Var nú ekkert tafið að undanskyldu því sem það tók að ná símasambandi með for- gangshraði við Steindór, sem eftir samtalið sendi okkur 2 bíla til umráða. Er nú ekki að segja af ferðum okkar fyr en við komum þar að; sem slysið varð. Var þá enn nokkuð af fólki á staðnum, og var ekki gott að greina, hvað af því fólki hafði lent í slysinu, því fólk hafði drifið þar að úr Garðinum. Spurði ég því hátt svo að allir máttu heyra, hvort þar væri nokkur sem á læknis- hjálp þyrfti að halda. en eng- inn af sig fram. Var nú fólk og farangur tekið í minn bíl og þar með starfsstúlkan og barnið, sem segir í Alþýðubl., að hefði verið flutt í einkabíl. En í þann mund, sem við vorum tilbúin að leggja af stað komu vegagerðarmenn; sem fúslega vildu rétta okkur hjálp- arhönd við að rétta við bílinn og var það gert á svipstundu. Má nú sjá á ofanrituðu, að töluvert hefir farið á milli mála hjá Jóni, én ég hygg að það sé fyrir þá sök, að honum hefir ekki verið skýrt rétt frá. Svo vil ég að endingu geta þess að annar þeirra bíla, sem við feng- um suður var notaður til að flytja Helga Guðmundsson lækni milli Keflavíkur og Garðs til að vitja manns, sem hafði notið fyrstu hjálpar hjá honum, en hafðist illa við. Þar með tel ég að við bílstjórarnir höfum ekki hlaupið frá þeirri skyldu, sem á okkur hvíldi gagnvart farþegunum og ef þörf krefur get ég leitt mörg vitni máli mínu til stuðnings. Að síðustu vil ég nota tæki- færið og þakka öllu því fólki, sem sýndi okkur hjálpfýsi og má með sanni segja, að það hafi verið allir, sem einhver afskipti höfðu af þessu máli. Með þökk fyrir birtinguna. Sig. Bjarnason. 23269 23371 23477 23665 23710 23731 23760 23766 23779 23872 23949 24054 24065 24250 24507 24568 24579 24728 24766 Aukavinningar: 9678 .. 2000 9680 .. 200 (Birt án ábyrgðar.). Húsnæðismálin í Reykjavik. Framh. af 4. síðu. telur sig þurfa húsnæði þeirra til eigin afnota eða fyrir venzla fólk sitt. Síðan 14. maí s. 1. teija sig 96 húsnæðislausa af þeirri ástæðu einnig, að þær hafa rýmt fyrir leigusala vegna skorts hans á húsnæði^ eða vegn vandamanna hans. Þá eru nýkvæntir heimils- feður, sem telja sig á göt- unni, oft með börn eða van- færar konur. Er það sorglegt tímanna tákn, að æskan skuli ekki hafa tækifæri til þess að stofna sín eigin heimili, og þann veg gerast ábyrgir þegnar þjóð- félagsins, heldur verða að hír- ast við léleg eða engin húsa- kynni, aðeins þrengt sér inn í fbúðir foreldra og annarra vandmanna og vina. HANNES Á HORNINU . (Frh. af 5. síðu.) banna umferð um hlaðið á Vífils- stöðum. Ég treysti þér til að styðja að þessu og ég hygg að sjúkling- arnir sjálfir vilji fylgja á eftir í þessu máli.“ EINHVERN VEGINN finnst mér að lítið hafi orðið úr þeim hug- sjónum, sem tengdar voru við Skíðaskálann í Hverad. Það er meira að segja hægt að sjá auðnu- leysið utan á honum! — Eða hvað finnst ykkur? SKÍÐASKÁLINN átti að verða 1 000 kr. 2260 7529 12372 13181 13683 16720 17134 20051 22452 22861 500 kr. 649 7103 7706 8349 12625 14339 15654 16026 17328 17881 18234 18366 19336 21225 22677 23414 24196 200 kr. 13 342 495 563 596 666 856 1164 1305 1677 1772 2099 2203 2213 2215 2477 2547 2786 2923 3142 3302 3700 3837 3995 4049 4556 4700 4715 4728 5196 5571 5632 5857 6233 6386 6442 6516 6538 6561 6861 7191 7200 7444 7487 7647 7740 7742 8229 8762 8833 8838 9301 9563 9678 9799 9877 10585 10586 11107 11346 11416 11574 11989 12110 12118 12153 12739 12805 13115 13293 13532 13689 13881 14073 14015 14257 14272 14399 14605 14638 14762 14782 14802 14896 15029 15101 15186 15820 15841 15854 15885 15928 16170 16189 16238 16406 16676 16692 16725 17300 17310 17377 17458 17605 17783 17788 Í7970 19297 19310 19578 19815 20180 20506 20657 20717 20801 21044 21636 21911 22345 22529 22550 22769 22895 22933 23113 23348 23425 23?91 24454 24584 24751 24821 áningarstaður heiilbrigðrar æsku, sem sótti til fjallanna. En hvernig er hann kominn? Hannes á horninu. Þriðjudagur 11. ágúst 1942. Athugasemd um bifreiðir. Herra ritstjóri! Út af því, sem Alþbl. birtir siðastl. laugardag frá fundi bif- reiðarstjóra, þar sem einhver hefir fundið upp á því að geta mín miður vingjarnlega, vil ég leyfa mér að taka þetta fram: Það ætti að vera nokkurn veginn Ijóst mál, að embættis- menn ríkisins, er verða að leggja á sig mikil ferðalög vegna starfs síns, og þá ekki sízt sýslumennirnir úti um landið, hefðu frá byrjun átt að ganga fyrir öðrum með að fá bifreiðar til notkunar og helzt að þeim yrði með einhverjum hætti lagðar þær til. Hvorugt hefir þó átt sér stað, nema ef um undantekningar hafi verið að ræða — og ég er alls ekki meðal þeirra. í fyrra sumar pantaði ég bifreið hjá Bifreiða- einkasölu ríkisins, en þrátt fyr- ir eftirgangsmuni talsverða, tókst mér ekki að fá hana fyrr en eftir nærri heilt ár, eða snemma á þessu sumri. Ég hafði óskað eftir ákveðinni gerð, sem ég taldi nógu trausta og mér hentasta, en gat ekki fengið hana þá, en fékk loforð um, að ég skyldi fá slíka bif- reið, ef hún kæmi seinna, gegn því að ég skilaði þeirri, er é.g fékk til bráðabirgða til einka- sölunnar aftur og greiddi ella þann kostnaðarauka, er af skipt unum kynni að leiða. Þetta gekk ég inn á. Og nú nýlega, er bifreið kom, er ég taldi mér henta, fóru skiptin fram með ráði forstjóra einkasölunnar, þótt sú bifreið verði mér dýrari en hin, sem ég vitanlega skila 1 góðu standi og enn er sama sem ný. Að öðru leyti mætti benda á, að kunnugir munu nú geta farið nærri um, að ef ég hefði selt á Jrjálsum markaði bifreið þá, er ég fékk fyrr, eins og margir hafa gert, hvort ég hefði ekki orðið álitlegs gróða aðnjótandi; en þetta gerði ég ekki né yildi gera. — Að ég fer hér rétt með, munu forráða- menn einkasölunnar geta vott- að. P. t. Reykjavík, 9. ágúst 1942. Gísli Sveinsson sýslumaður. Súðin strandaði s.l. laugardagsmorgun norðanvert við svokallaðan Bola- bás skammt frá Blönduósi. Þoka var og slæmt skyggni. Skipaút- gerðin sendi Ægi á strandstaðinn til aðstoðar, ef með þyrfti. Vörur voru fluttar milli lesta og losnaði þá skipið af sjálfsdáðum kl. rúm- lega sex um kvöldið og hélt til Blönduóss. Var það síðan rannsak- að af kafara á Sauðárkróki, en skemmdir reyndust svo litlar, að skipið hélt áfram. Trúlofuiiarhringar, tækifærisg|afir, í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu. Guðm. Andrésson gullsmiður. Laugavegi 50. — Sími 3769.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.