Alþýðublaðið - 12.08.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.08.1942, Blaðsíða 1
Kaupendum AllþýSuMaðsins fjölg ar daglega. Blaðið er pantað í sinia 4900 eða 4906. 23. árgangur. Miðvikudagur 12. ágúst 1942. 182. tbl. 5. síðan flytur í dag grein um EisenJhiower, yfir- mann alls Banda- rikjahersins í Evrópu ?^l Kaupfélog. i Nú eru síðustu forvöð að panta tilbúínn faináð fyrir veturinn frá Englandi, því útflutningskvótinn þar fer stöðugt minnkandi. Útvega dömukápur, kjóla Óg dragtir frá stærstu framleiðendum í Bretlandi. Þar eð úrvalið er mjög mikið, getur hver kaupandi fengið sérstakar gerðir fyrir sig. Útvega einnig herrafrakka og fatnaði, hnappahelti og allskonar leggingar. Einnig sokka frá Ameríku. , ? ! H. Sigurðsson, Vesturgötu 3. Sími 2315. Bækurnar, sem nú eru í hvers manns hendi, heita: I leyniþjónustu Japana, » Anna Iwanovna, í útlegð og r Þegar hættan steðjar að. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. 2 siðkFarðmsdýnDr töpuðust af bíl síðastl. fimmtudagskvöld á Skúlagötu í Reykjavík. Finnandi geri aðvart í síma 1140 eða til Rannsóknarlögreglunnar. Nýjar kartöflur. Lækkað verð Selskfrm og lambaskinn kaupum við hæsta verði. REX h.f. Sísmi 5028. AUGLÝSH) í Alþýðublaðmu. Kartöflor. ^f og gömul uppskera. Rftt grænoeti: Gulrætur Tómatar. Hvítkál Gulrófur Næpur Rabarbari ^kaupféla^ijS fiöskír úmn~ haazkar á karla og konur. Vesta, Laugaveg 40. Sel skeljasand Uppl. i síma 2395. nnar-kvenhosir í mörgum, litum. x Vesta, Laugaveg 40. Stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar við hrejMegan iðnað. Heima- vinna gseti komið til greina. Uppl. í sáma 5028. Reykjavíkurmótið: f kvðld M. S keppa Valur og Víkingur Hvort félagið leikur betur? Mótanefndin. Model.— dragtir og kjólar. Höfum tekið upp modeldragtir og frakka írá Simpson og modelkjóla (Hershell). Einnig nýkomið samkvæmiskjólaefni. / • - Verzl. Gnllfoss, Vesturgötu 3. * Nýkomið. Gardínuefhi. Satin. Taft. Léreft og Lífstykki. DYNGJA, £>aagaveg 25. S Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, — Uppl. í K|ðtbúð Jkustnrbæja Njálsgötu 87. s s s Sendisveinn 5 ¦ / - óskast Auglýsið í Alþýðublaðinu. Skinn: Persianer. Itidian — Lambs (grátt, svart og brúnt.) Beaver — Lambs Skunkar. Fyrirliggjandi. BeitóserzliiH Kr. Benediktsson, (Ragnar I. Árnason) Garðastræti 2. Sími 5844. V í s í s s/ v s' % s s s V ' S' j í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.