Alþýðublaðið - 12.08.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.08.1942, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. ágúst 1942. ALÞVÐUBLAÐIP Kyrrahafið. Haikop olían brennur. Sékn Þjéðverja til Stalingrad éykst en peim miðar ekkert áfram. Rússar hörfa nú til fjallanna í Kákasus. Eyjaklasinn milli Nýju Guineu °g Nýju Kaledoníu eru Salo- monseyjar. NávifisorrusíBF á Salomonsevjum. Ameríkumenn hafa náð fótfestu, en Japanir ~ , Á Z* gera ákof gagnáhlaup. Norskur ílngmað nr vinnur flng- afrek. Norski flugmaðurinn Bernt Balchen vann fyr- ir nokkru frækilegt afrek, er hann bjargaði 15 ameríkskum flugmönnxun, og hefir hann hlotið mikið lof fyrir í am« eríkskum hlöðum. Var það 'á Grærilandi, sem hann bjargaði Ameríkumönn- unum. í annað af tveim skipt- um ihafði fljúgandi virki neyðít til þess að nauðlenda og voru í flugvélinni 13 manns Bjargaðist á'höfnin á jökulinn, en með iþví að lenda á ólögðu vatni, tókst Balchen að koma þeim til ihjlálpar. Tveim vikum síðar bjargaði Balchen aftur tveim ameríksk- um flugmönnum, sem höfðu nauðlent á snævi þöktum fjalls- tindi. /^VRRUSTAN á Salomoneyjum heldur áfram með fullum krafti, en fregnir af henni eru af skornum skammti, þar eð hersveitirnar, sem taka þátt í innrásinni á eyjarnar, þurfa að nota allt mögulegt samband, sem hægt er að hafa við umheiminn. Enn hefir ekkert verið sagt um það opinber lega, hvar landgangan hafi verið gerð, en það er talið víst, að bardagar standi yfir á eyjunum Tulago og Guadalkanal. Það er ljóst, að mótstaða Japana er geysihörð og orrusturn- ar hinar áköfustu. Hins vegar munu Bandamenn hafa vitað þetta og því undirbúið sig vel. Stokkhólmi, 21. júlí. Fjöldi rússneskra gísla, þar á meðal drengir yngri en 15 ára, eru komnir til Noregs og hefir þeim verið komið fyrir hjá þýzkum_ fyrirtækjum, er sagt frá í tilkynningu frá Noregi. Tilkynningin segir frá, að „fjöldi rússneskra unglinga hafi verið teknir til fanga í sókninni í austri,“ og meðal þeirra eru drengir 10—12 ára. „Margir á þeim aldri hafa ver- ið sendir til Bodö í fiskiiðnað- inn.“ Þessar fregnir _ staðfesta á- sökun Molotoffs um, að Þjóð- verjar flyttu rússneska borg- ara vestur á bóginn. (Ur New York Times, 22. júlí). Höfn einhvers staðar í Bret- landi, 10. ágúst. — Fjölda marg ar ameríkskar herdeildir. komu í dag til Bretlandseyja. Eerð- in yfir hafið tókst vel og án þess 'að nokkuð kæmi fyrir. Sveitirnar voru þegar í stað fluttar í land og mjög fljótlega sendar til æfingastöðvanna. Eftir komu hinna ameríksku Tilkynning frá Flotamála- ráðuneytinu í Washington í gærkvöldi segir, að Iandgöngu- lið flotans hafi í samvinnu við aðrar hersveitir Bandamanna hgð návígisorustur við Japani. Á eynni Tulagu hafa Japan- ir flugvöll og sjóflugvélastöð á sínu valdi. Þaðan geta þeir gert árásir á samgönguæðar Bandaríkjamanna um Kyrra- hafið. Flugsveitir MacArthurs hafa stutt innrásina á Salomonseyj- ar með því að gera árásir á stöðvar Japana á Nýju-Guineu og draga úr flugstyrk þeirra þar, svo að þeir ekki geti sent þaðan flugvélar til eyjanna. Mikil skipalest Japana, sem sennilegt er talið, að hafi verið á leiðinni til Salomoneyja, varð fyrir hörðum árásum Banda- manna skammt frá Timor. — Nokkur' skip hafa þegar verið löskuð eða þeim sökkt. Ennfremur hafa flugvélar frá Ástralíu gert árásir á Rabaul. GHORMLEY STJÓRNAR Eins og skýrt var frá í gær, er ameríkski flotinn við stjórn þessara aðgerða og hafa land- gönguliðar hans háð návígisor- ustur við japanska hermenn. Nimitz, yfirforingi Kyrrahafs- flotans hefir yfirstjórn sóknar- innar með höndum, Ghormley, herdeilda gaf Mark Clark her- foringi út þá tilkynningu, að ameríkski herinn væri í Bret- landi í þeim eina tilgangi, að opna nýjar vígstöðvar í Evrópu. Clark herforingi lét ekki í ljós hvenær mætti búast við henni, en hann sagði, að ef að- stæður krefðust, væri það hægt mjög fljótlega. flotaforingi Ameríkumanna á Nýja Sjálandssvæðinu stjórnar aðgerðunum á staðnum. Auk ameríkska flotans munu herskip frá Bretlandi og Ástra- líu taka þátt í sókninni, svo og nokkrar af hersveitum Mac- Arthurs. HALDA VELLI Curtin, forsætisráðherra Ástralíu hefir lýst því yfir, að hersveitir Bandamanna hafi náð fótfestu á Salomonseyjum og haldi velli, þrátt fyrir áköf gagnáhlaup Japana. Prjár byssnr fyrir hvern hermann... F London í gærkveldi. RANSKUR xFLÓTTA- MAÐUR hefir sagt frá því, að 90% allra Frakka biðu með eftirvæntingu eftir inn- rás Bandamanna á meginland- ið. Hann sagði ennfremur, að hver hermaður yrði, þegar inn rásin verður gerð, að hafa með sér þrjá riffla, einn fyrir sjálf- an sig, tvo fyrir Frakka. Maður þessi komst undan á seinustu stundu. Komst hann að því, að hann var meðal gísla, sem átti að handtaka og skjóta. Komst hann þá með aðstoð vin gjarnlegs Þjóðverja til Suður- Frakklands og þaðan til Norð- ur-Afríku. Hann er nú í Bret- landi og hefir, ásamt syni sín- um 16 ára gömlum, sem einn- ig komst undan með honum, gengið í lið hinna stríðandi l%y|' AIKOP OLÍULINDIRNAR standa í björtu báli. Þjóð- verjar hafa náð þeim á sitt vald, en, Rússar kveiktu í þeim, áður en þeir yfirgáfu þær og er þetta stórkostleg- asta eyðilegging síðan stíflan í Dnépropetrovsk var sprengd í loft upp, sem þeir hafa unnið til þess að Þjóðverjar nái að- eins á sitt vald sviðinni jörð. Allir olíubrunnarnir hafa verið sprengdir í loft upp, vélar eyðilagðar og jámbrautateinar rifnir upp á stórum svæðum kringum olíusvæðið. Meðan svo er komið í Maikop, sækja Þjóðverjar fram austur á bóginn til hins olíusvæðisins, Grozny. Eru þeir þegar komnir langt áleiðis, eða til borgarinnar Pyatigorsk, sem er tæplegn 200 km. austur af Maikoplindunum. And- staðan er enn af skornum skammti og virðast þýzku her- sveitirnar geysast fram. Þetta er í fyrsta sinni, sem Rússar eyðileggja mannvirki í stórum stíl að baki sér í Kauka sus. Er talið, að það muni taka Þjóðverja langan tíma, að gera við olíulindirnar, en þeir hafa þó unnið eitt: Rússar hafa ekki gagn af þeim. Eftir að Þjóðverjar tóku Kra- snodar, hafa þeir enn sótt fram til strandar Svartahafsins og eru iþeir þar að reyna að ná á sitt vald höfnum Svartahafsflot ans. Aðalhöfnin, síðan Sevasto pol féll, er Novorossisk. Flug- her Þjóðverja hefir gert miklar árásir á hafnirnar við Svarta- hafið og kveðst hafa sökkt mörgum skipum. Fregnir frá Rússlandi bera með sér, að menn eru afar kvíðafullir um ástandið í Kaukasus þar eystra og óttast sókn Þjóðverja. Segir í einni frétt frá Moskva, að ástandið hafi aldrei verið verra en síð- ustu tvo sólarhringa. Hin mikla tangarsókn Þjóð- verja til Stalingrad hefir nú staðið 'kyrr um nokkurt skeið og eru engin merki þess að Rússar láti undan síga, enda er Dauður. . . þeim afar mikilvægt að halda borginni. Engar nánari fregnir hafa borizt um þá staðhæfingu Þjóðverja, að þeir hafi króað inni mikinn rússneskan her í bugðunni á Don, og Rússar hafa ekki staðfest hana. Við Voronezh hafa Þjóðverj- ar enn ekki hafið sóknarað- gerðir, en við því er búizt inn- an skamms, þar eð þeir hafa verið að draga av sér mikið varalið undanfarna daga. . . . er Heydrich, en grimmdar- æði Gestapo linnir ekki. Frakka. Kona hans komst enn- fremur undan. Hús brennd, menn myrtir í New Delti. 31 dauðir 210 særðir i éeirð« nnum. London, í gærkveldi. BRETUM hefir enn ekki tekizt að koma á ró um allt Indland, þrátt fyrir róttæk ar tilraunir. Að vísu er ástand ið rólegra í Bombay og Kal- kutta, en í New Delhi hefir komið til mikilla óeirða. Þar hafa Indverjar brennt til grunna skattstofuna og kveikt í ráðhúsinu. Embættismaður einn hefir verið myrtur af múginum í borginni og árásir hafa verið gerðar á ýmsa staði, grjóti kastað á þá eða kveikt í þeim. Verkföll hafa verið gerð í mörgum baðmullarverksmiðj um og hefir framleiðsla stöðv- ast. Herlið var þegar kvatt til New Delhi, þegar óeirðir þess- ar hófust. Hafa hersveitir geng ið um götur borgarinnar í full- um hertýgjum. Oft hafa her- og lögreglumenn orðið að skjóta á mannfjöldann í sjálfs- vörn. Landstjóri Breta í Bombay hefir útvarpað strangri aðvör- un til Indverjs Síöan til óeirðanna kom í Ind landi, hafa 31 látið lífið. Ind- verjar og Bretar, og 250 særst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.