Alþýðublaðið - 13.08.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.08.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. ágúsí 1942. Starfsmenn flafnarfjarðar fð lannahækknn frá áramótum -"' ' » — £n hvað ííður umbótum á kjörum starfsmanna Reykjavikur? - ---------;---- » BÆJARSTJÓRN HAFNARFJARÖAR samþykkti á fundi gærkveldi að hækka laun starfsmánna bæjarins að verulegum mun. Mim hækkunih sem bæjarstarfsmennirnir hafa fengið nema 20—30% af grunnlaúnunum. Miðast þessi hækkun við síðustu áramót. Félag starfsmanna bæjarins skrifaði fyrir nokkru bæjarráði Hafnarf jarðar og bar fram krö'fur sínar um launa- bætur og bæjarstjórnin varð svóna fljótt og vel við kröf- um þeirra. « Er hér um miklar kjarabætur fyrir bæjarstarfsmenn- ína að ræða og ekki sízt vegna þess að hækkunin til þeirra miðast við síðastliðin áramót. En hvað líður umbótum á launakjörum starfsmanna Reykjavíkurhæjar? Hve nærjj verða þau bætt? Framkvæmdir vlð hitaveit- una hefjast næstu dap. Byrjað verður á steypuvinnu við Graf- arholt og síðan að leggja aðalleiðsluna .«— » , Verktakinn þarf nú pegar að fá um 300 verkamenn til starfa. Sfmamennirnir snúa sér til al~ piogis. Lágmarkskröfur pelrra ern 20 — 30 \ hækkun. UNDANFARNA DAGA hefir verið unnið að fullum krafti að því að skipa upp hitaveituefni og hefir það verið flutt allt á einn stað. Enn er ekki fullkomlega rann- saknað hvort allt það efrii sem búizt var yið að væri komið er með skipinu, en það mun koma í ljós næstu daga. Alþýðublaðið hafði í gær bæjarverkfræðingi og af tal af Valgeiri Björnssyni skrifst. Höjgaard & Schultz og spurðist fyrir um það, hve nær framkvæmdir gætu haf- ist að.nýju við hitaveituna. Fékk hlaðið þær upplýs- ingar að byrjað myndi verða næstu daga og eins fljott og mögulegt væri. Byrjað verður á því að full- gera steypustokkana á kafla, þar sem þeir eru enn ósteypt- ir, en það er við Grafarholt. Síðan verður strax hafist handa um það að koma fyrir aðalleiðslunni í steypustokk- stokkunum og ganga fullkom- lega frá hénni. Höjgaard og Schultz firmað er þegar farið að ráða verka- menn til þessara starfa. Þarf firmað á um 300 veækamönn- um að halda nú -þegar og munu 'þeir hafa langa vinnu. Næsta vor, þegar gera ma ráð fyrir, að síðasti hluti fram- kvæmdanna hefjist, þarf firm- að að fá 700—800 verkamenn. Það er vitanlega öllum Ijóst, að framkvæmdir mega ekki undir neinum kringumstæðum tefjast úr þessu. Þær verða að halda áfram viðstöðulaust svo lengi, sem hægt er að vinna vegna veðra og meðan nóg er til af efni. Það ríður því á miklu, að verkamenn hér í Reykjavík Frh. á 7. síðu. FÉLAG SÍMAMANNA hér í bænuiri hélt fund í fyrrakvöld og ræddi um launa- xoál opinberra starf sma'nna. Var á fundinum samþykkt í einu hljoði eftirfarandi ályktun: j^Fjölmennur fundur í Félagi islenzkra símamanna, haldinn 11. ógúst 1942, skorar eindreg- ið é hið Ma alþingi, að verða við kröfum Bandaiags starfs- manna*ríkis «g hæja um hækk un á launum opiniberra starfs- manna, og telur að það Mgmark er þessír starfsmehn geta sætt sig við, sé 20—30%hækkun á útborguð mánaðarlaun að við- bætfcri verðlagsuppfoótfyrir árið 1942, enda sé iher aðeins um að ræða bráðalbirgðailausn, en launamál rákisins verði nú iþeg- ar teMn til endurskoðunar í samyinnu við Bandalag starfs- manna ríkis og bæja." Eiga styrkpegamir að lifa á þvf sama, þegar aðrir fábæítkjHr? ------------_—«,-------;--------- *-. Gömul hjón fá nú aðeins 175 krónur á mán- uði, auk húsaleigunnar. O AMKVÆMT UPPLÝSINGUM, sem Alþýðublaðið fekk ^ í gær hefir enn engin ákvörðun vrið tekin um það í framfærslunéfnd bæjarins að hækka grunnstyrki þá, sem styrkþegum bæjarins hafa verið greiddir undanfarið. Er slíkt illa farið og lýsir ekki miklum skilningi á aðstöðu og kjörum þessa fólks, sem ekki getur bjargað sér sjálft á atvinnumarkaðinum og er dæmt til að vera óvirkt meðan aðrir starfa. Allir stéttir landsins eru að fá kjör sín bætt. Grunnkaups- hækkanirnar nema, í langflest- um tilfellum, 25—30%, en nokkrir hafa fengið 20% hækk un og nökkur hlunnindi, sem tahn eíu mikils verð. Enn hefir engin afstaða ver ið tekin til launakjara bpin- berra starfsmanna, en það er engin ástæða til þess að efast um, að einnig þeir fái veruleg- ar grunnkaupshækkanir og að hækkanirnar til þeirra verði látnar verka aftur fyrir sig, — svo að þeir tapi ekki átþví sein læti, sem verið hefir hjá rík- isstjórninni um að taka afstöðu til krafna þeirra. En það er einn flokkur manna, sem engar bætur hafa fengið, sem enn. verða að dragá fram lífið á sama sultar- eyrinum og áður. Hér er átt við þá, sem eru á framfæri hins opinbera á einhvern hátt. Alþýðublaðið hafði í gær tal af einum af framfærslufull- trúum Reykjavíkurbæjar og spurði hann, hvort ekki hefði verið tekin ákvörðun um að hækka „stiga" þann, sem farið hefir verið eftir við úthlutun styrkja til þeirra, sem eru á framfæri bæjarins. Framfærslufulltrúinn sagði, að enn hefði ekki verið tekin nein fullnaðarákvörðun ^ í þessu -efni, en það hefði verið rætt. -— Hver er lágmarksstyrk- urinn, sem nú er greitt eftir? „Hann er dálítið breytileg- ur, en lágmarksstyrkurinn er jyrir 2 kr. 175,00 á mánuði, — fyrir 3 kr. 230,00, fyrir 4 kr. 290,00, og fyrir 5 manna fjöl- skyldu kr. 345,00. Á þetta kem ur svo dýrtíðaruppbótin. Hér er um lágmarksstyrk að ræða. Auk þess fá styrkþegarnir greidda húsaleiguna og á stundum ýmislegt annað. Ann- ars hefir þessu ekki verið stranglega fylgt, vegna þess, að styrkþegafjöldanum hefir fækkað ákaflega mikið og hag- ur bæjarins er s.vo góður." Það er hverjum manni ljóst að þessi styrkur er langt frá því að hrökkva fyrir brýnústu lífsnauðsynjum, hvað þá meiru. Allt mælir því með því, að styrkurinn. sé hækkaður og verður að fara í því efni eftir þeim hækkunum, sem launa- stéttirnar hafa fengið og eru að fá. Það nær ekki nokkurri átt að smælingjunum sé gleymt, að þeir séu dæmdir til sama sultar lífsins á sama tíma og allir aðrir fá kjör sín bætt. Sama máli gegnir vitanlega- um þá, sem njóta ellilauna og örorkúbóta. Þessu fólki má ekki gleyma. Það hefir verið verr sett en allir aðrir til þessa — og má því ekki bíða með að taka ákvarðanir um hækkanir á grunnstyrkjum þess. Fren¥irp llgýðn- flohksiis qio lanna- yppböt opinberra starfsmanna til 2. rnnræðn. FKUMVAKP Alþýðuflokks- þingmannanna í efri deild U!m 25% uppbót á laun em- bættismanna og annarra opin- befrra starfsmanna var til fyrstu umræðu í efri, deild í gær. Œiaraldur Guðmundsson var framsögumaður, og beniti á, að þessara launiaibóta væri full þörf, jþar sem líka umræddir starfsmenn, hefðu ekki fylgzt með í íbættum launakjörum svo sem skyldi. Enda væru nú laun þessara starfsmanna sumra orðin sivo lág, að ógern- ingur væri að lifa á (þeim; ems og niú standa sakir. En öllum mætti vera auðsær só ivoði, sem stafar af jþví, að iþessir menn, ibverfi frá störfum sínum og leiti annarra, isem betur eru launuð. 'Haraldur taMi sjálfsagt og lagði áherzlu á, að ef frum- varp (þetta með að ganga fram, yrði sama að gilda um eftinlaun og hÆeyri embættismanna og barnakennara, enda hafi ríkis- stjórnin (þegar gengið inn _á þessa braut með þrví að faliast á að greiða yerðlagsuppbót á þessar greiðslur. Ennfemur 'kvaðst (hann álíta óeðlilegt að 'hámark (það, sem Tryggingar- stofnun ríkisins tekur nú iþátt í að greiða af eftirlaunum og örorkubótum, samkvæmt try'ggingarlögunium síðustui, verði [hækkað tilsvarandi. Há- mark þetta var síðastliðið (haust 1550 krónur fyrir einstakling, og miðað við jþáverandi vísi- tölu. Að lokinni (uimræðunni var frumvarpinu vísað til annarr- ar umræðu og fjárhagsnefhdar með 12 samhljóða atkvæðum. 269 íbnðir era ísmíöum. 215 löglegár og 54 ólðglegar. Skýrsla byggingafalltrúans. ASIÐASTA fundi bæjar- ráðs var logð fram skýrsla byggingarfulltrúa, sem hann hafði samið að af» lokinni rannsókn, sem iiann hafði gert á því hve margar nýjar íbúðir væru í smíðum hér í bænum um þessar mundir og líklegt gæti talizt að yrðu tilbúnar «m' næstil áramót. Samkvæmt skýrslu hans eru slíkar íbúðir samtals 269 að tölu. iSkiptir fbyggingarfulltrúi Iþessum ílbúðum í tvo flokka: löglegar íbéðir og ólöglegar. Af (þessum 269 íbúðum telur hann 215 löglegar og 54 ó'löglegar, en eftir stærð skiptast löglegtt íbúðirnar þannig. 1 fberlbergi og eldhús: engin. 2 herb. og eld- thús: 35, 3 herfbergi og eldhús 98. 4 herbergi og eldhús 47, 5 herbergi og eldhús 19, 6 her- bergi og eldhús 9, 7 herbergi og elhús 4 og 8 herbergi og eld- (hús ,3. Svokallaðar ólöglegar íbúð- ir skiptast þannig eftir stærð: 1 herbergi og eldlhús 9, 2 her- •bergi og eldihús 39, 3 /herbergi og eldhús 6. Ólöglegar ibúðir telur ibygg- ingafulltrúi Iþær Ibúðir, sem gerðar eru í kjlölllurum og ekki geta fengið samfþykki bygging- arnefndar. íbúðanhús jþau sem Reykjavókurbær er að láta byggja eru vitanlega ekki talin með á tþessari skýrslu, Iþar sem Iþau verða ekki tillbúin fyr en á næsta ári. Orlofsfrnmvarplu ¥d teklð á iSpIoflL FRUMVARPID um orlof verkamanna, sem Alþýðn flokksmenn báru fram á síð- asta alþingi, en dagaði þá uppi, er nú komið fram aftur, og var það til fyrstu umræðu í efri deild í gær. Sigurjón Á. Ólafs- son reifaði málið, og var þv£ að loknum umræðum vísað til annarrar umræðu og allsherj- arttefndar með 10 samhlj. at- kvæðum. Af umræðunum, sem fram iflóru um mál þetta í gær, er eðlilegt að álykta, að Iþað muni að iþtessu s.inni komasit í örugga hötfn. Steingrámur Aðalsiteins- son lýsti jþví ytfir, að 'kommén* (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.